Vísir - 16.03.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 16.03.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL steingrímsson. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. VI Afgreiðsla: AÖALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. T 18. ár. Föstudaginn 16. mars 1928. 75, tbl. m Gamla Bíó en Ofjar! sjúræningja. Sýnd í síðasta sinn í kvöld. íslensk egg nýorpin. 22 aura stk. Danssýning Rixth Hanson verftur endurtekin með niðursettu veiði suhnudaginn 18. mars kl. 31/3 stundvisl. i Gamla Bíó. Sjá nánara i götuauglýsíngum, og í síma 159. 2-3 hernergi og eldMs óskast sem í'yrst helsl í vesturbœnum. Margra mánaða fyrirfram- greiðsla. Ólafur GunnlaugssOn, Holtsgötu 1. Sími 932. Bechstein piano fyrirliggjandi. jNFu geta menix iengið þessi ágætu hljóðfæri með afborgun. Notuð píanó tekin i skiftum. Katrín Vidap Hljóðfæraverslun. Xækjargötu 2. Síml 1815. Stubbup gamanleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach, verður leikinn í Iðnó í kvöld kl. 8 e. h. Aðgðngumiðar seldir i dag í Iðnó frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 191. iUlur ágóði af þessari leiksýningu renn- ur í Samskotasjóð aðstandenda þelvra sjö- manna er druknuðu á „Jóní Forseta". Vegna margra áskorana kveður Joii Lárnsson rimnastemmur i Nýja Bió sunnu- daginn 18 mars kl. 3^/j,. Síðasta slnn. Aðfiöngumiðar (tðlusett sœti) á 1 kr. og 1,25 fást i Bó averalun Sigf. Eymundssonar föstudag og laugardag og í Nýja Bíó á sunnu- daginn frá kl 1. RjömabuS' smjðr ísl. glœnýtt — Fœst i heilum kvartelum og smásðlu í K.F.U.K. A.-D. Kaffi- og saumafundur í kvöld kl. 81/". Sama fyrirkomulag og vant er. Drengjafataefni í stóru úrvali nýkomin ásamt allri smávöru til saumaskap- ar. — — Alt frá því smœsta til hins stærsta. Alt á sama stað. Guðm. B. Vikar Laugaveg 21. Nýja Bíó Skákmeistarinn. Stórfenglegur sjónleikur í 10 þáltum. Leikinn af frönskum leikurum. Skáluneistarinn er mikil- fenglegur sjónleikur frá frelsisstriði Pólverja, sem hefir fengið ágætis viðtok- ur alstaðar þar sem hann hefir verið sýndur. — í Pallads-leikhúsinu i Kaup- mannahöfn var myndin sýnd við feikna aðsókn i marga mánuði. Fataefni mlslit og einlit nýkomin í fallegu úr- yali. Verðlækkun. Reinh. Andersson. Laugaveg %. Nýkomið: Fiskabollur, Sar- dínur, Sild, Lifrarkæfa, Grœnar baunir, Soyur og Sósur, afar ó- dýrt. Versl. Fíllinn, Laugav. 79. Yerslnn ólafs Jóhannessonar, Si.ítalastíg 2. Driessen kókó og súkkulaði, tekur öðru fram að gæðum. í heild- og smásðlu í Innilega þökk ðllum þeim, sem heiðruðu minningu og jarðaríör Þórður Gislasonar. Foreldrar og systkini hins látna. Móðir okkar og tengdamóðir, Ingibjörg M. Bjarnadóttir, Ijósmóðir, andaðist á heimili sínu, Hverfisgötu 71, 16. þessa mánaðar. Jenny Valgerður Daníelsdóttir. Helga Sigtryggsdóttir.. Daniel Jóhannesson. Gisli Jóhannesson. Móðir okkar, Ragnheiður .Arnadóttir fra Ofanleiti, andað^ ist að heimili sinu, Ingólfsstræti 7 í dag. Reykjavik, 15. mars 1928. Fyrir mína hönd og systra múlna. Sigurður Guðmundsson. Kærar þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og jarðarför bróður míns, pórólfs Bjarnasonar. Fyrir mína hönd og annara aðsíandenda, Jón Bjarnason. Nýkomid í glervörudeildina: Strástólar, margar gerðir. Stráborð. Barnastólar og. borð. Barnavöggur. Rolur og rugguhestar. Blómstur- borð. Teborð á hjóhim. Saumaborð. Grindur með áföstum saumapokum. Dúkkurúm. Strákörfur með loki. Taukörfur með loki. 1 veinadarvömideildina: Silki í fermingarkjóla á 4.75. Svart og hvítt Crepe de Ghine o. m. fl. EDINBORG. Visis-ksffið prir 811% glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.