Vísir - 17.03.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 17.03.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL steingrímsson. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. VI Afgreiösla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ar. Laugardaginn 17. mars 1928^ "6 tbL ens Gamla Bíó en Parísar- nætnr. Sjónleikur í 5 stórum þáttum. Aðalhlutverkin leika: Jóan Crawfoid, # Douglas Gtlmore, Charles Ray. Kfnirírík spennandi og lista vel leikín mynd. Börn fá ekki aðgang. Til Vífilsstaða á morgun sunnu<taginn k'. 2 og kl 3 e. h. Bifrei.oastöo Krsíins og Gnnnars Hafnar8liæti 2t h|á Zim en) Sími 847. Hið margeftirspurða Kjólaflaiiel er komið ( mörgum lilum. Mislit efni í D?engjaföt úr ull, ódýr. Regnhlífap stórt úrval, verð frá 5,75. Regnkápup fyrir drengi og telpur. Fepmingar- karlm.- og unglinga— fötin koni't með Bruarfosp, þann 21. mars. Ásg.G.Gonnlaugsson Co. Hjartans þafckir öllum þeim, sem á ýmsa lund sýndu velvild og samúð við.andlát og úrför konu minnar, Steinsu Pálinu ÞorCar- dóttur. Fyrir hönd allra aðstandenda. Kári Loftsson. Hjartans þðkk fyrir sýnda sam úð, við fráfall og jarðarför Sigur- fcorgar Jónsdóttur. Börn og tengdabörn. Hér með tilkynnist vinum og ættingjum, að okkar hjartkæra áéttix, Elinborg, andaðist á heimili okkar, Hverfisgötu 8o, í gær kL'3, föstudaginn 16. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd fjarverandi eiginmanns. Sigríður M. Njálsdóttif. Jónas Árnason. Jarðarför professors Haralds Níelssonar fer fram mánudaginn 19. raars, og hefst frá Háskólanum kí. 1 e. h. Þaðan verður farið í Mtdrkjona. Aðstandendur. Umslag með peningum hefur týnst, frá uppfyllingunni fyrir neðan Völund að Vitastig 11, óskast skilað þangað gegn fundarlaunum. Stúdentafræðslan. A morgun kl. 2 flytur prófessor Gnðm Thoroddaen erindi f'Nýja Bióum: Bandorma og sulli. Myndlr sýndar. Miðnr a 50 aura við inngang- inn frá M l,.'iO. Hjálpræðisherinn. Samkomur á morgun: Kl. 11 érd. Helgunarsamkoma. Kl. 8 sd. Opinber samkoma. Hr. Áiihuihi Eyjóifsson talar. Sunnudagakólinn kl 2 e. h. íslenskt rjóœabús- smjör O0 egg stór oggóð Versl. Kjöt & Fiskur. Laugaveg 48. Simi 828. Valdar Akraneskartöflur i heilum pokum og lausri vigt. WitlÆldi, Nýja Bfó. Margnerite frá Pará i 8 þáttum. SV'" AJalliliitveik'Ieih Norma; Talmsúge Gilbert Roland'o. II Eftir hinni heims- frægu sögu Alexander Dnmas Kameliufrúin. Bifreidakensla. Ksnni akstur og meðferð bifreiða. Við kensluna nola ég lokaðan Chevrolet'vagn. Hittist heima á Vesturgötu 28 kl. 12—1 og 7—8. Steingp. Gunnarsson löggiltur kennaíí. bestir og ódýrastir. Yersl. Foss, Laugaveg 25. Sími 2031. I. O. G. T. St. Frdn nr. 227. Þeir meðlimir stúkunnar, sem vilja vera með i heimsókn til Hafnarfjarðar kl. 8 síðd. 19. þ. m., biðji um far i síma 1222, 564 og 1681 frá kl. 11 f. h. til kl. 2 sfðd. á sUnnudaginn. NEFNDIN. V^-""-'v *|f Stubbur gamanleikur i 3 þáttum eftir Arnold og Bach, verður leikinn í Iðnó sunnudaginn 18. þ. 111. kl. 8 e. h. Aðgðngumiðar seldir i Iðnó i dag frá 4—7, og á morgun frá kl. 10- 12 og eftir kl 2. Sími 191. Fiskilínup 4< lbs< fyrirliggjandi. Geir H. Zoéga, Eimskipafétagshúsi nr. 28. Sími 1964. Haframjöl. 7f F. H Kjartansson & Co.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.