Vísir - 17.03.1928, Síða 1

Vísir - 17.03.1928, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTl 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ar. Laugardaginn 17. mars 1928i "6 tbl. mmtm Gamla Bíó m Parísar- nætnr. Sjónleikur f 5 stórum þáttum. Aðalhlutverkin leika: Jóan Crawfovd, » Douglas Gtlmore, Charles Ray. Pifnisrík spennandi og lista vet leikin mynd. Böm íá ekkl aðgasg. Til Vífilsstaða á morgun sunnu'taginn kt. 2 og kl 3 e. h. Bifreiðastöð Kr'stins og Gnnnars Hafnarstiæti 21 <h]á Zmi en) Síml 847. Hið margeftirspurða KJólaflauel er komið í mörgum lilum. Mislit efni I Ðpeugjaföt ór ull, ódýr. Regniilífap stórt úrval, verð frá 5,75. Regnkápur fyrir drengi og tetpur. Fermingap- karlm.- og unglinga- fötin koma með Brúarfoss, þann 21. mars. Ásg.G.Gnnnlaugsson & Co. Y isisKaffið gerir aila gl&ða Hjartans þakkir öllum þeim, sem á ýmsa lund sýndu velvild og samúð við andlát og útför konu minnar, Steinsu Pálínu Þórðar- dóttur. Fjnrir hönd allra aðstandenda. Kári Loftsson. Hjartans þökk fyrir sýnda sam úð, við fráfall og jarðarför Sigur- borgar Jónsdóttur. Böm og tengdaböm. Hér með tilkynnist vinum og ættingjum, að okkar hjartkæra dóttir, Elinborg, andaðist á heimili okkar, Hverfisgötu 8o, í gær kL 3, föstudaginn 16. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd fjarverandi eiginmanns. Sigríður M. Njálsdóttir. Jónas Ámason. Jarðarför prófessors Haralds Níelssonar fer fram mánudaginn 19. mars, og hefst frá Háskólanum kí. 1 e. h. Þaðan verður farið í fríkirkjuna. Aðstandendur. Biíreidakessla Kanni akstur og meðferð bifreiða. Við kensluna nota ég lokaðan Chevrolet*vagn. Hittist heima á Vesturgötu 28 kl. 12—1 og 7—8. Steingp. Gunnarsson lögglltur kennarl. Umslag með peningum hefur týnst, frá uppfyllingunni fyrir neðan Völund að Vitastíg 11, óskast skilað þangað gegn fundarlaunum. Stúdentafræðslan. Á morgun kl. 2 tlytur prófessor Guðm Thoroddsen erindi í Nýja B10 um: Bandorma og sulli. Myadtr sýndar. Mið«r á 50 aura við inugang- inn frá kl 1,50. Hjálpræðisherinn. Samkomur á morgun: Kl. lt árd. Helgunarsamkoma. Kl. 8 sd. Opinber samkoma. Hr. Ármaun Eyjólfsson talar. Sunnudagakólinn kl 2 e. h. íslenskt rjómabús- smjör og egg stór og góð Versi. Kjöt & FiskuPé Laugaveg 48. Simi 828. Valdap Akraneskartöflnr i hedum pokum og lausri vigt jGUUUÖUL Avextip bestir ódýrastir. Versl. Foss, Laugaveg 25. Sími 2031. l. O. G. T. St. Frön nr. 227. Þeir meðlimir stúkunnar, sem vilja vera með i heimsókn til Hafnarfjarðar kl. 8 siðd. 19. þ. m. , biðji um far i sima 1222, 564 og 1681 frá kl. 11 f. h. til kl. 2 síðd. á sunnudaginn. NEFNDIN. Nýja Bió. Marguerite frá París i 8 þáttum. iialhlujverk’leika Norma’ Talmsdge Gilbert Rolanð'o. il hinni heims- frægu sögu Alexander Dnmas Kameliiifrúin. Stubbur gamanleikur t 3 þáttum eftir Arnold og Bach, verður leikinn i Iðnó sunnudaginu 18. þ. m. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir i Iödó i dag frá 4—7, og á morgun frá kl. 10- 12 og eftir kL 2. Sími 191. Fiskilinur 4 lbs. fypipliggjandi. Geip H. Zoéga, Eimskipafélagshúsi nr. 28. Sími 1964. Haframjöl. "/f F. H KiutanssoD & Go.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.