Vísir - 17.03.1928, Síða 2

Vísir - 17.03.1928, Síða 2
VlSIR Libby’s dósamjólkin er komin aftur. Altat jafn góð. ‘ Altaf best. Nýkomið: Hpísmjöl besta tegund. A. Obenliaiipt. Giunmistimplav eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Símskeyti —o-- Khöfn 16. mars. h B. Þjóðverjar krefjast upplýsinga af Rússum. Frá Berlín er símað: í tilefni af handtöku þýskti verkfræðing- anna i Rússlandi tilkynti Strese- mann, utanríkisrá'ðherra I’ýska- lands, sendiherra Rússlands í gær, að stjórn Þjóðverja hætti fyrst um sinn samning'atilraunum itm þýsk- rússneskan viðskiftasanming. — Heimtaði Stresemann nákvæmar npplýsingar um ákærurnar. Blöð- in halda því fram, að upplýsing- arnar, sem yfirvöldin rússnesku hafa gefið. séu ófullnægjandi. Afvopnunarmálin. Frá Genf er símað: Fundur af- vopnunarnefndarinnar hófst í gær. Á honum verður meðal ann- ars rætt um álit öryggisnefndar- innar og' afvopnunartillög'ur Rússa. Hinchcliffe flugmaður talinn af. Frá London er símað: Ekkert heíif frétst til Hincþcliffe’s flug- kapteins. Hefir sennflega neyðst til þess að -setjast á hafið og far- :st. Ensk kona var farþegi í flug- vélinni. Utan af landi. —o— Seyðisfirði 16. mars. FB. Uppsveitir' að niestn atiðar. Agæt færð milli Héraðs og fjarða. Seyðisfjörður lagðttr fjögurra þumlunga ísi út ttndir Þórarins- slaðaeyrar. Góður afli í verstöð vttnum syðra. Heilsufar gott. Veðrátta agæt. Frá Alþingi. f gær vortt ]>essi mál til tun- ræðu : Efri deild. i. Frv. lil laga um viðauka við lóg um prentsmiðjur (3. tunr.) var samþykt og afgreitt sem lög frá Aiþingi, í sömu mynd og það var iyrst fratn borið i neðri deilcl. j. Frv. til laga um heinvild Itanda ríkisstjórninni til ríkis- rc-kstrar á útvarpi, 3. umr. Sam- þvkt var hyt. frá Jóni Baldvins- tyni um að tæra, tii betra máls upphaf 1. gr. frumvarpsitfs, tog það síðan endursent neðri deild. 3. Frv. ’til laga ttm breyting á lögttm um heimild íyrir ríkis- stjórnina til þess að innheimta ýmsa tolla og gjöld með 25c/0 gengisviðauka (3. ttnir.) var einn- ig endursent neðri cleild. 4. Frv. tii laga um sundhöll í Reykjavík (3. ttmr.) var samþ. og endursent neðri. deild. 5. Frv. til laga ttm gagnfræða- skóla Reykjavíkur, 2. umr. Menta- málariefnd kveðst hafa athugað mál þetta vel og vandlega, og eru allir nefndarmenn sammála um þörfina á skóla hér í bæ, er veitt geti unglmgum þá framhalds- fræðslu, ei: hverjttm manni megi teljast nauðsynleg. Hins vegar greiudi nefndarmenn á um leiðir þær, er heppileg'astar væri til úr- lausnar. Erli11g3.tr Friðjónsson og I’áll Hermannsson líta svo á, að taka beri þá stefnti frttmvarpsins, „að byrja i smáum.stil, þrei.fa sjg áfram, láta reynsluna segja til, hvað við á, og' skólann að nokkrti leyti vaxa tipp með kyuslóðinni, seni á að njóta hansíj, eins og seg- ir í nefndarálitinu. Jón Þorláksson vildi þegar í upphafi heimila nokkurtt frekari aðgerðir um ttnd- irbúning skólans, svo scm að heimila ríkisstjórninni að leggja t'ram y$ hluta byggingarkostnað- ar skólans, gegri 3/$ annars sta.ðar aö og ókeypis lóð frá Reykjavík- urkaupstað. — Svo er ráð fyrir ge.rt, að skólinn sé tveggja ára skóli og námsgreinar sé þessar: íslenska, norðurlandamál, enska, bókmentafræði, saga, landafræði, náttúrufræði, hagfræði, félags- fræði, reikningur, söngur, teikn- ing, íþróttir, steinsmíði, trésmíði, járnsmiöi, netabæting', einfaldur Ttitásaiunur og nratreiðsla. Nem- endur ákveða i samráði við skóla- stjóra hverjar kenslustundir þeir sækja. Fyrst í stað er ætlast til að skólinn lifi á snöpum hér og þar tm húsnæði. — Alment stun- komulag var um það, að ]tessi gagníræðaskóli gæti á sínum tima runnið inn i Samskóla Reykjavík- tu. -—- Frv. var vísað til 3. tunr., litið breyttu. NeÖri deild. 1. Frv. til laga um sjúkraskýli og læknisbústaði (2. umr.) var að tillögu allherjarnefndar samþykt með smávegis hreytingum og sent ti.l 3. untr. 2. Frv. til laga um fiskiræktar- fclög, 2. umr. Landbúnaðarnefnd felst á, að frv. þetta gæti orðið til þess að létta undir meö tnönnum tmt að fjölga laxi og silungi og auka þannig veiði í ám og vötn- um. Var því vísað til 3. umr. með heldur óverulegum breytingum. 3. Frv. til laga um breyting á lögunt um afhending á landi til kirkjugarðs í Reykjavík (1. umr.) fór til 2. umr. og nefndar. 4. Frv. til laga -um byggingar cg landnámssjóð, 2. umr. Land- btmaðantefnd kom saman tmi að mæla með frv. þessu óbreyttu, þar sem það hefði hlotið góðan undir- búning. Fór það friðsamlega til 3. umr. 5. Frv. til laga tun eignarnám á N ikulásarkeri í Norðurá, 2. uiur. Nokkur ágreiningur var um það, hvaða leið væri heppilegust til að friða hylinn Nikulásarker í Norð- urá fyrir veiðum prestsins í Staf- holti. Kom fram sægur af breyt- iugartillögum, þar á meðal nokkr- ar á fundinum. Voru þær allar (ro talsins) samþyktar, og er ckki gott að átta sig á útliti frv. nti. íyrr en það kemur uppprentað. Mtm Vísir segja nánara frá þes-su „stórmáli“, er það kenmr til .3. umr. Friöun Þingvalla. -—O— J?egai eg las frumvarpið um friS- un píngvalla, þá varð mér csjálf- rátt að rpyrja: HvaS ætla þeir mcnn fyrir sér, tem bera fram slíkt cg þvílíkt ítumvarp. Ætlast þeir til, aS vér Islendingar fcrum að dæmi enskra aðakmanna cg látum stóra landfláka standa auða og ónotaða, til þess að vér getum leikið oss þar. Á þá ekkert tillit að taka til þess, að þjóðin hefii ekki efni á slíku? Hefir hún efni á að leggja margar ágætar bújarðir í auðn? Alla furðar á þessu nýmæli cg af mcrgum ástæðum. pað er ekki af því, að friðun hins forna þingstað- ar ré víþaverð í sjálfu sjer, heldur af því, að þeir sem til þekkja, þykj- art fjá, að sú friðun, sem frumvarp- ið fer fram á, sé ekki á neinu viti bygð. Eg geri ráð fyrir, að þjóðinni þyki nóg um óhjákvæmilega eyðslu til hátíðahaldanna 1930, þó að ekki sé varið tugum og jafnvel hundiuð- um þúsunda í það, sem hátíðinni er alls cviðkomandi. Pjcðgarðshugmyndin tekur út yf- ir, að því er kostnaðinn snertir. Hin fyrirhugaða gaddavírsgirðing getur aldrei kcmið að tilætluðum notum, eins og frumvarpsmennirnir hugsa sér að hún eigi að liggja. Eg ætla nú fyrst að benda á eina línuna af girðingu þessari. Hún á að liggja frá Kárastaðanesi inn með Almannagjá, yfir Fjárhúsmúla og upp á Ármannsfell og inn yfir Meyjarsæti. Um línuspottann frá Fjárhúsmúla að Meyjarsæti hlyti girðingin að liggja undir snjó langt fram á vcr, jafnvel fram að Jóns- mesfu, eða lengur, ef illa vcrar, sér- staklega norðan í Ármannsfelli. Gæti þá fé gengið tálmunarlaust á snjósköflum yfir girðinguna inn á friðaða svæðið; ríkisstjórnin þyrfti þá að halda þar eigi allfáa verði til að vísa fénaðinum á brott, og mundi það kosta drjúgan skilding, einkum ef verðirnir væru lítt kunn- ugir staðháttum. Mundi þeim þá verða ærið’erfitt um vörnina. En ef til vill verður refunum har.s Guð- mundar míns Davíðssonar falið að verja svæðið! pað yrði kostnaðar- minna! Um girðinguna frá Fjárhúsmúla og út í Kárastaðanes er það að segja, að verði hún komin upp fyrir 1930, þá er fólki lítt mögulegt að tjalda á efra barmi Almannagjár, því að þótt hlið væri á Kárastaða- stíg cg Langastígsvegi, þá er tölu- vert langt á milli þeirra, en á því s.væði eru margir gangstígar. Mér finst, að gera ætti fólki sem hægast fyrir um að kcmast niður á píng- völl frá tjaldstöðunum, en girða ekki fyrir það með gaddavír. pá er það niðurlagning bújarð- anna. Virðist heldur lítið vit í henni, þegar hins vegar er talin brýn nauð- syn á, að stofna nýbýli til sveita. Heyrt hefi eg, að ríkisstjórnin sé bú- in að bjóða Hrauntúnsbónda 1000 krcnur á árí til þess að hann hætti að hafa sauðbú, og Skógarkots- bcnda 1500 krónur. En hesta mega þeir hafa og setja upp nautabú. En ekki mundu útigangsnaut skemma skóginn mínna en sauðfé. — Eg hygg, að landsmenn séu ekki hlyntir þessari þjóðgarðshugmynd. Flestum mun þykja skynsamlegast að laga pingvöll sjálfan cg dálítið svæði í kringum hann. Til dæmis mætti gera girðingu úr Lambhaga upp með Háugjá, inn fyrir „Leir- ana“ og síðan upp í Almannagjá. Væri svo öllum heimill aðgangur að því svæði eftir föstum reglum, cg svæðið grætt upp eins og föng væri á. Hitt nær engri átt, að ausa fé í þessa stærðar giiðingu, sem aldrei kæmi að neinu haldi, eða leggja dýra vegi um pir.gvallahraun til skemtigöngu og leggja býlin í auðn. Eg get ekki betur séð, en að bak við þá ráðstöfun hljóti að liggja sú hugsitn, að þarna geti útigangs- marmfénaður úr Reykjavík fengið að ,,spássera“ og vclta sér í hraun- lautunum. Fil að koma þessu í kring, þarf að leggja nýja skattbyrði á almenn- ing og þykir þó víst nóg komið af svó góðu. petta þjóðgarðstildur get- ur aldrei orðið annað en óviðjafn- anleg ómynd. en kostar stórfje. Nú er góðæri til lands og sjávar; en ganga má að þvf vísu, að hörð ár komi aftur, hafísar og önnur óár- an; þá væri Norðlendingum þaif- ari bílvegur milli Norður- og Suður- lands, ef ísar teptu siglingar tif Norðurlands, heldur en þjóðgarð- urinn sá arna. pá er ákvæðið um að reka prest- inn burtu frá pingvöllum, leggja prestsembættið niður í þjóðgarðin- um. parna eru þeir sjálfum sér Jík- ir! peu- búast víst við, að það mundi auka hróður ríkisstjórnarinnar og al- þingis í augum útlendu gestajma á hátíðinni. Og auðsætt er það, að flytjendur frumvarpsins gera ráð fyrir, að þeir ferðamenn, sem koma til pingvalla, þegar fram líða stund- ir, verði hneigðari fyrir annað en að hlýða messu. peir vilja láta líta svo út, sem með þessu vilji þeir auka h.elgi staðarins. peir virðast vera búnir að gleyma því, að það var einmitt á pingvöllum, sem „við trúnni var lekið af Iýði.“ En þeir gæta þess ekki, að með þessari ráð- stöfun eru þeir beinlínis að gera pingvöll að griðastað alls konar léttúðar. Tæplega trúi eg því, að menn- ing þingbænda vcn'a sé á svo lágu stigi, að þeir hugsi sig ekki um, áðtir en þeir fylgi jafnaðarmanninum frá Aktueyri að þessum málum: Leggja ágæt býli í eyði, fleygja stcrfé í fyr- irtæki, sem sýnilega nær aldrei til- gangi fínum, sundra heilu hrepps- félagi og reka prestinn á brott. Og þetta kalla þeir að friða pingvöll! Nei, ef ráðstafanir þeirra ná fram að ganga, þá eru pingvellir búnii' að missa helgi sína. pá væri viðurstygð cyðileggingarinnar komin á helgan stað. pað má ekki fara með ping- völl eins og Skálholtsstað. Að lokum vil eg leyfa mér að skjóta því til pingvallanefndarinn- ar, að hún leggi alt kapp á það með lillögum rínum, að pingvöllur verði sýndur í rínum forna frægðarbúningi og alt látið sem mest minna á form- öldina. Við getum ekki kept við aðr- ar þjóðir um nútíðarframkvaamdir, en við ættum að geta staðið framar- lega í því á þessari einstæðu hátíð, að sýna fornöld vora, svo framar- lega sem við viljum nokkuð á okk- ur leggja. Hefir ekki nefndin í hyggju að sýna einhverja atbufði úr gömlu sögunum okkar, t. d. brennu- málin í Njáiu og liðsbón Njálssoína? Hefir hún ekki í hyggju að byggja nokkrar hinar foinu búðir í því skyni, einkum Njálsbúð og búð Sncrra goða? Ef svo er, þá þarf að vinda sem bráðastan bug að þeirn byggingum, því að jarðvegminn á pingvöllum er mjög leirborinn og ;e:nn að gróa upp. Ekkert jarðrask má þar lengur bíða, ef það á að

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.