Vísir - 23.03.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 23.03.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. mm%m mm • Afgreiðsla: AfiALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Föstudaginn 23. mara 1928. 82. tbl. STOR ÚTSALA. Á mopgun iiefst útsala, sem stendup yfir aðeins nokkra daga. Verður þap mapgt ódýpt að fá. Til dæmis: Silkisokkar frá 1,00 parið. Gardínuefni, hálfvirði. Léreft, víbr., áður 3,95, nú 2,00. Káputau mjög ódýr. FÖrUT sem eifla að Seljast Qpp: Barnanærföt frá 1,00. Tvisttau, bútar, ódýrir. TT ,. . , „ . „ or ,. , .* „, ,.,,-.*. AU»r kápur fyrir hálfvirði. t> i r jl -. ««. rr *.., /viv» ,..* Undirlakaefni, 2,851 lakið. Flunel, halfvirði. „ ,, . . ,,„ . ,. Rarnakragar frá 1,00 Kvennnærföt 4,00 settið. Barnasokkar fynr halfvirðj. Tyltteppi ódýr. Léreft, ágætt, 0,55,0,75. Fatatau, tvíbr, frá 2,50. Svuntur ódýrar o. fl. Prjónararn 4,00 og 6,00 % kg- Vepsl. Torfi Þópdapson, Laugaveg. Gamla Bíó BátsmaðuFinn Heimsfræg stórmynd í 10 þáttum. ' Aðalhlutverkin leika: Wllliam Boyd, Ellnor Fair, Vletov Varkony. Efnisrík og vel útfæro mynd, sein allir ættu að Kærar þakkir til allra sem sýndu hluttekningu við fráfall og jarðarför porbjargar Gilsdóttur. Aðstandendur. Hattabúdin, Hattabúdin. HafiS þið séð nýju kvenhattana! Aldrei hafa þeir verið fallegrí, aldrei ódýrarL A llir Utir, allskonar lag, við allra hæfi. Efnið: Bangkok, Bowen, Bengale, Silki, Crep., Flóki, TyU. Hattlagið: Barðið er stórt, lítið, niðurbeygt, uppbrotið, alt eftir eigin geðþótta. J?að yerður ekki leiðinlegt að fá sér nýjan hatt! Best að koma sem fyrst! Fyrir páska og sumardaginn fyrsta, þurfa öll börn, stór og smá að fá nýjan hatt eða húfu: T. d. Alpahúfu, Flókahúfu, Bangkokhatt, Duvetinehúfu, Jackie Coogan húfu, Regnhatt eða Stráhatt. Verð frá 1,90. Aths. Gerið svo vel og litið í gluggana og sýningarskápinn í Gamla Bíó eftir næstu helgi. Anna Ásmundsdóttip. Verslun mín er flutt aftup á Klapparstío 29, Vald. Poulsen. Jazz-klfiblmrinn hetdur Dansæfingu i Iðnó á Laugardag 24. jF mars kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó Laugardag eflir kl. 1. STJÓRNIN. Músík P. Bemburg. Jass>Band Veitiö athygli! Fyrir ferminguna: Hv. silki. Hv. ullartau. Chpepe de chine, mjðg ódyrt. Hv. silkislæðup og sjöi fpa -4,50. Hv. silkisokkap. Fepmingapföt, 2 teg. Kaupið ðdýrar og góíar vörnr. Manchester Laugaveg 40. Simi 894. 3-4 herhergi og eldhús, holst ásamt ll búsgögnum, óskast til t\ leigu um lengri tíma, frá 1. ápríl eba 14. maí. Tilboð merkt „2 ensk- ir", sendist Vísi. Swiooooooooooooooooooooooh Skemtidansæfing eða lokadansleiknr fyrir nemendur mína og gesti þeirra verður mánudaginn 26. mars kl. 10-2 í Iðnó. Aðgöngumiðar kr. 1,50 fyrir nemendur, 2 kr. fyrir gesii, fást i versl. H. S. Hanson Laugav. 15. Rutli Hanson. Ofnar til sðlu i goðu lagi. Upprýsingar hjá fiiy&fifni lalírslif, (Eimskipafólagshúsinu) Yíráiaffið gerir gila glaðt Nýja Bió Skógardísin. Sjonleikur í 7 páthim. Aðalhlutverk leika: Norma Kerry, Patsy Rutii Miller. Mynd þessi sem er snildar- lega útfærð. er einnig leikin á fegurstu stöðum i Suður- Amenku í blómlegum skógar- lundi með fossum og vötnum. Dansleiknr verður haldinn i G. T. húsinu næstk. laugardagskveld, kl. 9. Agæl nnisik, Húsiö skreytl. Allir templarar velkorhnir: meðan húsrúm leyfir. Aðgöngumiður seldir eftir kl. 5 á laugardag. St. Skjaldbreið nr. 117.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.