Vísir - 24.03.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 24.03.1928, Blaðsíða 2
VlSIR )) SfeffllNi i Olsem (( Nykomið: Laukur í pok Ull). Blábep, Rúsínur* Fypirliggjandi: Hrísmjöl besta tegund. A. Obenhaupt, Fpá Alþingii Blðmstnrpottar allap stærðip frá 37*”— 13 þuml. komu með „Brúarfoss“. Verðið er að vanda hið lægsta í borginní. Versl. B. B. Bjarnason. IKsMii gsrir alla glala. Símskeyti Khöfn 23. mars. FB. Frá Genf. Frá Genf er símaö: Fulltrúi Frakka á afvopnunarfundi I>jóöa- bandalagfsins hefir lagt þaS til, aö önnur umræöa um samningsupp- kast apr'dfundarins frá því i fyrra viövíkjandi takmöi-kun herbúnaö- tvr, fari-fram í júlímánuöi. Sagöi hann, aö sérfræöingar stórveld- anna séti aö vinna aö því, aö jafn- ist úr ágreiningsmálunum, og áleit því von vera um, aö samkomulag kunni aö nást. Spánn vill ganga að nýju í Þjóða- bandalagið. Frá Madrid er símaö: Stjórnin á Spáni hefir samþykt, aö Spánn gangi aö nýju í Þjóöabandalagiö. Þjóðverjar og Rússar. Frá Berlirí er símað: Utánríkis- málanefnd Ríkisþingsins hefir rætt tun handtöku þýsku verkfræöing- anna í Rússlandi. Nefndarmenn alíra flokka, aö kommúnistunt ein- um undanskildum, féllust á af- stööu stjórnar Þýskalands til máls- ins. Þar voru þessi mál til umræöu • &ær: Efri deild. 1. Frv. til laga um niðurlagning Þingvallaprestakalls, 3. tunr. — Jngibjörg H. Bjarnason reis upp og andmælti harðlega að ,,mokað væri út prestinum og kirkjan jöfnuö viö jöröu“, bæöi af sögu- legum og kristilegum ástæöum. Þótti illa til fundiö, að reka burtu prestinn og láta veröa á Þingvöll- um griöastað fyrir „refi og annaö i!lþýði“. Jón Baldvinsson og dóms- málaráðh. mótmæltu I. H. B. Sögðu, aö ekki kærni til rnála aö rífa J>ingvaIIákirkju, og um kristnihald yrði íbúum JUngvalla- sóknar ekki í kot vísað, því aö þeir fengju „sjálfan biskupsson- inn“ (þ. e. síra Ilálfdán Helgason á Mosfelli) til þjónustu. Loks var írv. samþykt meö 8: 5 atkv., og af- greitt til neöri deildar. 2. Frv. til laga um l>reytiug á lögum um Laudsbanka íslands, 3. umr, Uinræöur uröu langar, og \ar einkum um það deilt, hvort núverandi bankaráösmenn ættu aö sitja út kjörtímabil sitt eða ejgi, ef samþykt yröi sú breyting á yf- irstjórn bankans, sent hér ræöir t’ffi. Atkvæöagreiöslu var frestaö. 3. Frv. til laga um ófriðun sels í Ölfusá, 1. umr. 4. Frv. til laga um fiskiræktar- félög, j. mnr, — Þessi tvö frv., sem neðri deild hefir samþykt og eiga aö stuöla aö aukinni lax- og silungsveiði, voru send til 2. umr. og nefndar umræðulaust. 5. Frv. til áfengislaga, 2, umr. T alisherjarnefnd haföi veriö bætt tveim mönnuin vegna athugunar þessa máls, þeiui Jóhannesi Jó- hannessyni og Páli Hennannssyni. Var nefndin öll sammála um aö fella niður úr frv. kaflann um áfeiagisverslun ríkisins, meö því aö annaö frv. vun þaö efni liggur fyrír AJþ'ingi. Aö ööru leyti bar meiri hluti nefndarinnar (I. P„ P. U., J. Bald.) ekki fram merkHeg- ar brtl. Minni hlutinn (J. ÞorJ. og Jóh. Jóh.) vildi gera nok'kru írek- ari breytingar, sem þeir töldu srmpart nauösynlegar vegna Spán- aisauminganna og aö öJ5ru leyti ekki draga úr frv. Annars kváöust þeir hafa viljað fallast á, „að lög- gjöf þessari væri komiö aö öllu í þaö hor.f, sem bannmenn óska, til þess aö enn verði reynt, hvort iöggjöfin gefi þá betri raun en að undanförnu.“ ‘Umræöu lauJí á sköramum tima, en atkvæða- greiöslu var frestað. Neðri deild. 1. Frv. til fjáraukalaga fyrir árið 1926 (3. urrir.) var samþykt og afgreitt til efri deildar. 2. Frv. til laga um samþykt á landsreilmingmim 1926 (3. umr.) v'ar einnig afgreitt til efri deildar. 3. Frv. til laga um breyting á lögnrn um heimild fýrir ríkis- stjómina til þess aö innheimta ýmsa tolla og gjöld með 25% gengisviðauka, ein umr. Ólaíur Thors bar fram brtt. um að fella niöur 2. gr. frv„ þ. e„ aö hætta skuli að greiöa gengisviöauka af kaffi- og sykurtolli um næstu ára- mót. Taldi hann þann skatt rétt- látari en suma J)á, sem nú væri íariö fram á aö lcggja á lands- menn, sbr. verðtollslaga- og vöru- tollslagabreytingar þær, er fyrir liggja o. fl. Var lengi um málið talað, en drjúgur tími fór þó í fræðshi uin þáð, hver þingflokk- anna tefði þingið mest með mál- skrafi. Ixiks var brtt. Ó. Th. feld með 15:9 atkv., og frv. afgreitt setn lög frá Alþingi. • 4. Frv. til laga um veiting rík- isborgararéttar (ein umr.) var samþykt óbreytt og afgreitt sem lög frá Alþingi. 5. Frv. til laga um breyting á lögum um friðun á laxi, 1. umr. 6. Frv. til laga um varðskip landsins og skipverja á þeim, 1. umr. 7- Frv. til laga um dómsmála- starfa, lögreglustjórn, gjaldheimtu o. fl. í Reykjavík, 1. umr. — l>au 3 frv., er nú voru talin, liefir efri deild samþykt og vár þeim öllum vísað til 2. umr. og nefndar. 8. I'rv. til laga um stofnun sOd- arbræðslustöðva 'á Norðurlandi, 2. umr. Sjávarútvegsnefnd klofnaði um máliö. Meiri hlutinn (S. Á. Ó„ Sv. Ó„ Jör. B.) vildi fella niður heimildina til aö selja samlagi eöa samvinnufélagi síldveiöimanna síldarþræöslustöð, er bygð ýröi á ríkissjóðs kostnað. Einnig vildu þeir heimila stjórninni að taka á leigu síldarbræðslustöð og starf- rækja á kostnað ríkissjóös, meö- an byggingu stööva yröi ekki viö komiö (þ. e. a. s~ í sumar). Minjii hlutinn (Ól. Th. og J. Jós.) vildi, aö, samlag eöa samvinnufélag síld- veiöimanna, er stofnað kynni aö \eröa fyrir 1. júlí n. k„ heföi for- gangsrétt aö byggingu stÖðvarinn- ai, og skyldi ríkisstjórn heimilt aö veita slíktim félagsskap alt aö 1 niiljón kr. lán í þessu skyni, gegn gildum tryggingum. Ef jiessi fé- lagsskapur kæmist ekki á fót eða gæti cigi sett nægar tryggingar, vildi minni hlutinn lieimila ríkis- stjórninni að reisa og starfrækja 10 stk. 50 au. 20 stk. 1 kr. B RID G E virginia'Cigarettur eru kaldap og særa ekkl hálsinn. Fást í flestum verslunum baejarlns. án þess að þær særi hálainn. Mildar og Ijúlfengar. Seldar hvarvetna. 20 stk. 1,25, slíkar stöðvar fyrir hönd ríkis- sjóðs. — Brtt. beggja nefndarhluta lím jietta atriði voru íeldar, en samjiykt lieimildin til aö taka stöð á leigu. Einnig var samþykt sam- eiginleg brtt. um aö binda bygg- ingarheimildiria ekki viö Noröur- land. — Frv. var síðan vísað til 3. umr. 9. Frv. til laga um einkasölu á útfluttri síld, 2. úmr. Umræðumii lauk ekki í gær. Fundir beggja deilda stóðu frani undir kl. 11 í gærkveldi. Utan af landi. Húsav'ik 23. mars. FB. Nánari fregnir af strandinu eru ókomnar og strandmennirnir eigi komnir hingað. Búist er viö, aö takast mmii aö bjarga ýmsu úr skipinu, áöur en þaö eyðilegst. (Fregn í Akureyrarskeyti í gær um að skipiö sé gereyðilagt er orð- um aukin). □ EDDA. 59283277=2. Jarðarför færeysku sjómannanna sex, sem í.iðu bana af brunasárum á þil- skipinu Acorn, veröur í dag kl. 4 írá dómkirkjumii. — Sendiherra Dana sér um útförina. Messur á morgun. í dómkirkjurini kl. 11, síra Frið- rik Hallgrímsson, kl. 5 sira Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni hér kl. 3, síra Árni Sigurösson. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2, síra Ólafur Ólafsson. I iLandakotskirkju: Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síöd. guösjijónusta með prédikun. í spítalakirkjunni í Hafnarfiröi: Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. guðsþjónusta meö prédikun. Sjómannastofan kl. 6 síöd. giiös- bjónusta. í Adventkir-kjunni kl. 8 síðd. Talað um lífsskilyrðið nrikla. O. J. Olsen. Hjálpræðisherimi: Kl. ri helg- unarsamkoma, hjálpræöissamkorria kl. 8 síðd. Adj. Árni Jóhannesson stjórriar. Sm'mudagaskóli kl. 2 gíöd. Ibsens-minniug Stúdentafræöslunnar verð.ur á morgun kl. 2 í Nýja Bíó. Byrjar hún ineð hljóðfæraslætti er Þórar- inn Guðmundsson stjómar. Þar næst talar próf. Siguröm’ Nordal nokkur inngangsorð, og að þvi búnu flytur dr. Guöm. Finnboga- soii fyrirlestur mn „Ibsen og ís- land“. — Á .samkommia veröur boðiö þingi og landsstjórn, norsku konsúlunum o. fl. — Ætla má aö aðsókn veröi mikil, og verður inönnum. gefinn kostur á aö ná í aðgöngumiöa á 1 krónu í dag fyrir ki. 7, í bókaverslun Sigf. Ey- mundssonar. Það, sem af gengur, veröur selt í Nýja Bíó kl. 1—2 á morgun. Póstmaðurinn á Ésju hefi'r beðið Vísi aö geta jiess, að sér hafi aidrei veriö af- heritur lykill aö póstklefa skipsins. Slíkt hið sama segja og aðrir póst- rnenn, er gegnt hafa póststörfum á skipinu. 70 ára reynsla og visindalegar rannsóknir tryggja gæði kaffibætisins enda cr liann IieimsfrsegHr #g hefur 9 s i n n u m hletið gaii- og silfurmedalíur vegna frarn- úrskarandi gæða sinna. Hér á landi liefur reynsian Bnnnaö að VIDItO er miklu hetri og drýgr! en nokknr annar kaffibætir. Notið aðeins VERO, það marg borgar sig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.