Vísir - 24.03.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 24.03.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. VI Afgrefösla: ABALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentemiðjusimi: 1578. 18. ár. Laugardaginn 24. mars 1928. 83. tbl. ©amia Hfó Bátsmadupinn Heimsfræg stórmynd i 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Wllltam Boyd, Elinor Falr, Victor Vavkony. Efnisrik og vel útfærð mynd, sem allir ættu að sjá. Wt CeiKFjecflG R£9KJfiUlKUR Stubbur gamanleikur i 3 þáttum eftir ArnoW og Bach, reiðai1 leikJnn i Iðnó sunnudaginn 25. 1». m. kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag frá 4-7, og á morgun frá M. 10— 12 og eftir kl 2. Lækkad verd. Sími 191. Langaveg 20 B. Sfmi 2184. Gengið inn frá Klapparstíg. Nýkomlð mikið úrval af kvenhöttum eftir síðustu tisku. Vor og sumarhattar úr: flóka, strái, bangkok og silkl, einnig miklð af allakonar barnahöttum og regnhöttum. Fáum nýtt með hverri ferð frá utlöndum. Verslið við okkur ef bið viljlð vera ánægðar með hatta ykkar því Þeir era vandaðir, klæðileglr og ódýrastir i bnoam. Hattabud Reykjavíkup. Galv. steypnfötnr þræl sterkar, þvotta- balar, þvottapottar og þaksaumur galv. 2'/»'% er ðdýrara en alstað- ar annarsstaðar i Versl. B. H. BJARNASON. ÍLF. EIMSKIPAFJKLAG ÍSLANDS „Esja" fer liéðan annað kvöld (snnnnðagskTöld) k.1. ÍO vestur og nopður um land. FÉLAG VÖRUBÍLAEIGENDA heldur iund sunnudaginn 25. þ. m. kl. 4l/8 e. h. í Bárunni, uppi. Mörg áríoandi mál til umræou. Þjóokunnur fræoi- maður flytur erindi. Fólagar mætio stundvisl. Stjórnin. Epli, Bjúgaldin, Glóaldin 5 teg. v ávalt best og ódýrast í Vepsl. Foss Laugaveg 25. Simi 2031. Tilsölu husgögn i svef n- herbergi, 1 barnavagn, 1 gólfteppi, stórt, 1 legubekkur, Myndir í ramma o. fl. Til sýnis á sunnudag 25. þ. m. fra 10—1. E. Hinz, öldugötu 26 uppi. Trésmíðafélagið heldur fund á morgun kl. 1 í Kaupþingssalnum. Aríðandi að félagsmenn mœti. Stjórnin. GULLHÖRK um hæl aftur fyrir FRfHBBKL Eicberg, Berlin 39, Tegelerstrasse 40. Nýja Bió íst og ofriður. Gleoileikur í 8 þáttum, leikinn af skopleikaran- um íræga Buster Keaton (manninum sem aldrei hlær), en sem kemur öllum til ab hlæja dátt sem horfa á þessa skemtilegu mynd. Það tilkynnist, að Sigurður Þ. Lmdal andaðist í Landakots- spítala 22. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Aðstandendur. Jarðarfo'r móður okkar og tengdamóður, Ingibjargar M. Bjaraa- dóttur ljósmóður, fer fram frá heimili hennar mánudaginn 26. þ. m. kl. 1 e. h. Jenny Valgerður Daníelsdóttir. Helga Sigtryggsdóttir. Gísli Jóhannesson. Daníel Jóhannesson. Stndentafræðslan. IbseDS-mmning verður á morgun kl. 2 i Nýja Bió: i. EUjóðfaðrasláttur, Þórarinn Guðmundsson. 2. Inngangsorð, Próf. dr. phil. Sig. Nordal. 3. Ibsen og ísland, Dr. phil. Guðm. Finnbogason. Tölusettir miðar á 1 krónu fást i dag i Bókaversl. Sigf. Ey- mundssonar og við innganginn i Nýja Bió kl. 1—2 á morgun. Haraldur Björnsson leikari les upp í Nýja bió sunnudaginn 25. þessa mánaðar klukkan 4 e. h. Húsið opnað klukkan 3»/«. % Aðgöngum. fást i Bókaversl. ísafoldar og Sigf. Eymundssonar i dag, í Nýja Bíó á morgun frá hádegi og við inuganginn, og kosta kr. 2,00. Fyrirliggjandi: Haframjöl« Hrisgrjón, Hveiti. margar tegundir, Gerh veiti 63 kg. & 7 lbs pokar. I. Bpynjólfssen & Kvaran. físis-kaffið gerir alla gltðt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.