Vísir - 24.03.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 24.03.1928, Blaðsíða 4
VISIR I heildsðlu: Uápb ©pj alauf Vínbep|aedik Edikssýra, Ómisðandi þar sem rauðmaginn er kominn á markaðinn. fi! mur. Nýkomið: Hestahafrar, danskir, Hænsna- fóSur. bygg, Hænsnafóður, bland- að, Hænsnafoður, hveitikorn, Hænsnafóður, heilmaís, Hænsna- fóður hveitiklið og þurt ungafóð- ur. Tahð fyrst við Ton 09 Brekkustíg 1. S. G. T. Dansleikur annaðkvöld kl- 9 Kvartett félagsins spilar. Husið s^reytt. NB. Spilakvöld í Kaupþingssaln- um í kvöld. Stjórnin. Kvenryk- frakkar nýkononir. Verð trá 45,50. K. F. U. M. Á M O R G U N: Sunnudagaskólinn kL 10. (öll börn veíkomin). V-D-fundur kl. 2. (Drengir 8—10 ára)." Y-D-fundur kl. 4. (Drengir 10—14 ára). U-D-fundur kl. 6. (Piltar 14—17 ára). Almenn samkoma kl. 8'/2. Allir velkomnir. VÆRINGJAR! Muni'ð eftir skemtifundinum í K. F. U. M. í kveld M. 8y2. r TILKYNNING Sá, sem eg kymii að hafa lánað 1. bindi af Veraldarsögu, skraut- hand, um iooo síður, verð 40 d. kr., geri svo vel og skili, eða and- virði. Pétur Jóhannsson, Hverfis- götu 102. (584 Athugi'ð áhættuna sem er sanifara því, að hafa innan- stokksmuni sína óvátrygða. „Eagle Star“. Sími 281. (1175 Jpp- V ikuritið ílytur afar skemtilega sögu, sem allir geta eignast án tilfinnanlegra útgjalda. Gerist áskrifendur. — Fæst á af- greiðslu Vísis. (334 rm HUSNÆÐI "1 Til leigu 14. maí: 3 herlærgi og eldhús, við Miðbæinn. Skilvísir lysthafendur sendi nöfn sin í lok- uðu umslagi, fyrir 1. apríl, til af- greiðslu Vísis, merkt „Sólaríbúð". (583 íbúð, 3—4 herbergi og eldhús, til Ieigu frá 14. maí. — Á sama stáð 2 herbergi fyrir einhleypa. Guðný Ottesen. Skólavórðustíg 19. Sími 422. (577 Lítið herbergi á móti sól til leigu á Bragagötu 36. (576 2 herbergi og eldhús til leigu. Uppl. á Þórsgötu 21, niðri. (569 Sólrík íbúð til leigu. Uppl. á Þórsgötu 18, eftir kl. 4 síðd. (567 2 herbergi og eldhús óskást til lcigu 14. maí. Uppl. gefur Jóhann- cs Sigurösson, Sjómannastofunni, og Guðhjörn Guðmundsson, Acta. (549 TAPAÐ - FUNDIÐ Giftingarhringur, merktur „Frið- jón“, hefir týnst. Skilist á Þórs- götu 3, efsta loft. Funclarlaun. (582 Úr hefir fundist. Vitjist á Grett- isgötu 28 (rauða húsið). (570 Hvít hæna tapaðist í gær frá Bergstaðastræti 25 B. Skilist þang- að. (592 Svört hæna tapaðist í fyrradag. Skilist Óðinsgötu 20, gegn fundar- launum. (591 VINNA Vor- og kaupakona óskast gott heimili í Rangárvallasýslu. Uppl. Miðstræti 8A, eftir kl. 8. (581 Tilboð óskast um að striga- leggja, veggfóðra og mála hús. Uppí. hjá Þóröi Erlendssyni, Vita- 7- (579 Stúlka eða roskin kona óskast óákveðinn tíma. Uppl. Lokastíg 21. (578 Stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn, Norðurstíg 5. (574 Stúlka óskast til Keflavíkur til fiskvinnu. Uppl. gefur Arndal, Vörubílastöð Reykjavíkur. (566 Ráðskona óskast 14. maí n. k„ á stórt sveitaheimili skamt frá Reykjavík. Umsókn, merkt „Ráðs- kona‘‘ sendist afgr. þessa blaðs íyrir kl. 12 á morgun. (585 -------y------------------------ Hreinleg unglingsstúlka 14—16 ára óskast 1. apríl. Hverfisgötu 68 A. (597 Ábyggileg unglingsstúlka ósk- ast. Uppl. á Njálsgötu 19, niðri. Nýorpin egg á sama stað. (593 Sími 2103. Stúlka eða unglingur óskast á Bergstaðastræti 9 B. Sími 439. (5<>4 óska eftir góðum félaga, scm vill drífa áhættulaust verslun- arfyrirtæki, frá þessum tíma til 1. október n. k. V'issar tekjur 20— 30%- af þeirri upphæð, sem fram verðtir lögð, og sem útborgast, höfuðstóll og ágóði, 1. október. Báðir partar leggja jafnt af mörk- um. Viðkomandi maður getur fengið atvinnu við fyrirtækið, hvort heldur hann vill hér í bæn- um eöa úti á landinu. Engin á- liætta. Engin ábyrgð. — Þeim ein- um verða gefnar upplýsingar, sem segja nákvæmlega livað stóra upphæð þeir vilja leggja fram, og ennfremur hvort þeir vilja hafa atvinnu við fyrirtækið. — Tilboð leggist nú þcgar á afgreiðslu biaðsins. merkt: „1. október 1928“. (586 Stúlka óskast í vist hálfan dag- inn, Bergstaöastræti 30 B, uppi. (589 Bestar og ódýrastar aðgerðir á hlífarstígvélum á Gúmmívinnu- stofu Reykjavíkur. Laugaveg 76. Sími 176. ' (542 r KAUPSKAPUR Nýtt hús til sölu. Uppl. í sírna 896. (580 Barnakerra til sölu Bjarnarstíg 5- ttpP'- ' (575 2 ofnar til sölu með tækifæris- verði, í Túngötu 12. (573 Litið notuð barnakerra til sölu Bræðraborgarstíg 8 B. (572 Byggingarlóð, á góðum og sól- ríkum stað í Austurbænum, er til sölu nú þegar. Góðir borgunar- skilmálar. Uppl. i simum 658 og 1458. ' (568 LítiS notaður gasofn til sölu meS tækifærisverSi á Lokastig 24A. (594 ódýr barnakerra til sölu á BræSraborgarstig 23 A. Sími 1192. (563 Sérstakt tækifæri. Sá, sem getur borgaS út nokkrre r.pphæö, getur fengiS góða versl- un, á góðum staö i bænum, meö góðum og miklum vörubirgðum og ágætum verslunarsamböndum, keypta nú þegar, með mjög þægi- legum skilmálum. Afarhentugt- starf fyrir eldri eða yngri. — Til- boð merkt: „Sérstakt tækifæri" leggist inn á afgr. blaðsins.' (587 .. . _ ... — g Rykfrakkar « þeir lang-talirgustu. g Allar stærbir. L»gt verB- j? G. Bjarnason & FjeldstecL sooooooooacxxttxsoooooooooot Saumavél, sem ný, til sölu fyrír hálfvirði. A. v. á. (596“ Barnavatrn til sölu á Lokastíg 15. Tækifærisverð. (595 Vegna burtflutnings er hálí húseign til sölu með góðu verði Uppl. á Barónsstíg 22, ttppi, eft- ir kl. 7. (59°"’ Baniakerra til sölu Bergstaöa- stræti 40, kjallaranum. (565 19 þús. króna bús ásamt fleir- um stórum og smáum til sölu. — Uppl. Njálsgötu 13 B. (588 Hafið þið athueað að FÁLKINN er ÍDnleDdur iðnaður? íóooooooootxxjc50000000000?» Húsmæður, gleymið ekki afS kaffibætirinn VERO, er miklc betri og drýgri en nokkur annar. (iíj Notiö BELLONA smjörlikiB. Það er bragðbetra og efnisbetrs- en nokkurt annað. (114 Eikar-skrifborð, klæðaskápur,- búningsborð (toilettkominóða), kommóða með 7 skúffum og þvottaborð til sölu með tækifæris- verði í Skólastræti 1 B (verkstæS- inu). , (555 Sagan „BogmaSurmn** sem Vikn- ritið flytur, er með allra skemti- legustu sögum, sem hægt er afi velja til skemtilesturs. Kemur út & hverjum laugardegi. Heftið 2g: aura. Fæst á afgr. Vísis. (536“ FORINGINN. ekki ónáða yður oftar. Fari'S til Barbaresco lávarðar og berið honum þau orð mín, að ef hann lofi því ekki, aÖ hætta við morðtilraunina undir eins, þá kæri eg hann fyrir Tlieodore markgreifa. Verið þér sælir, og guð veri með yður, herra Bellarion.“ Hún snerist á hæli, og ætlaði þegar að fara. Bell- arion stöðvaði hana. „Fyrirgefiö, yðar hátign! Mig vanhagar um fimm dúkata, og eg á þá ekki til.“ Þvi næst sagði hann henni frá samningum þcirra Gotto’s. Prinsessan brosti við. „Þér eruð skjótráður, herra minn!“ „Skjótræðí og vitsmunir fylgjast að.“ „Hér eru tíu dúkatar — ef þér eruð ekki of stórlátir ti! að taka viS þeim.“ „Hvemig má það vera, að þér álítið mig stórlátan?“ „Ákaflega stórlátan — og mjög stærilátan, sakir vits- muna yðar.“ „Eg þigg dúkatana tíu, til þess að sýna yður hversu JítíHátur eg er. Hver veit nema tækifæri gefist til að nota afganginn í þjónustu yðar hátignar.“ „Þeirri þjónustu er lokið, þá er þér hafið borið herra Barbaresco boðin frá mér.“ Bellarion tók uppsögninni með stillingu. Hann var sannfærður um, að ekki liði á löngu, áður en prinsessan þægi hjálp hans fegins hendi. 8. kapítuli. Mát. Bellarion og Barbaresco sátu við kveldborðið. Gam- all, sóðalegfur karlfauskur gekk mri beina, og liafði lá- varðurinn ekki annað hjúa. Maturinn var minni og lé- legri en á föstudögum í klaustrinu. Undir eins og staðið var upp frá borðum, vék Bell- arion sér til húsráðanda, alvarlegur í bragði. „Við verðum að tala saman, herra minn. Eg er meö • boð tíl yðar frá prinsessunni. Hennar hátign hefir falið mér á hendur, að segja yður, að ef þér látið ekki af öll- um áformum um morðtilraunir, þá kæri hún yður fyrir Theodore markgreifa." Lávarðurinn rauk upp eins og naðra, augu hans leiftr- uðu af ilsku og hann varð sótrauður í framan. „Heyrið þér nú, mannskepna! Erað þér vitstola? Þér hafið þó væntanlega ekki farið áð segja prinsessunni —“ „Jú, auðvitað! Spigno greifi var eitthvað að tala um, hvað byssan hæfði vel — þar var ekkert tim að villast.“ „Við teljum ekki Spigno með mönnum — hann er flón FélagsprentsmiSjan. og fauti. Setjura nú svo, aS viS hefðum þvílíkt bragð í liyggju. Það kemur ekki prinsessunni minstu vitund við. Kvenfólk á ekki að vera að snudda í stjómmálum. V'ið- höfum ekki óskað eftir henni í okkar hóp, heldur bcidd- ist hún þess sjálf, að fá að vera með. Nú sést árangur- inn af lausmælgi yðar, bölvaður apakötturinn! Þér emð nautheimskur og ærulaus þorpari, en hefðuð þó átt aö hafa vit á að halda yður saman.“ LávarSurinn varð x reiðari og æstari, þess lengur sem hami talaði. Hann reyndi ekki að draga dul á, að hann hefði ráðist út t stjórnmáiaflækjurnar í eiginhagsmunaskyni. Ilann ætl- aði sér að setjast að kjötkötlunum og losa sig úr fátækt- inni, sem kvaldi hann á allar lundir. Forseti skyldi hann verða, og vei þeim, er gerðist þar Þrándur í Götu. „Þcr hafið hegðað yður eins og kjaftaskúmur og asni,“ sagði hann að lokum. „Þér hefðuð getað komist hátt t mann- virðingnm, ef þér hefðuð hegðað yður kænlega. En nú skuluð þér bara bíða og hlusta á hvað hinir segja.“ Bellarion var viö því búinn, að hávaðasamt numdi verða á fundinum, en þó varð það hálfu verra, en hann hafði gert sér í hugarlund. Samsærismennirnir komu von bráðara og þegar þeir fréttu mn svik hans, er þeir svo nefndu, kváðu þeir þeg- ar upp dauðadóm yfir honum. Casale, útlaginn, hrotta- fengið og blóðþyrst villidýr, réðist að honum með hrugðnu sverði. Hefði Barbaresco ekki skýlt honum með1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.