Vísir - 24.03.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 24.03.1928, Blaðsíða 3
VÍSIR lÆikhúsið. „Stubbur“ verSur leikiiui anna-ð I kve.id. AðgöngumiíSar seldir í dag í’g á morgön' við lækkuðu verði. 'Vístr kemur út tímaulega á morguii. Tekift ■verður á móti auglýsingtim í ■simnudagsblaðiS á afgreiðsiunni (sími 400) fram til kl. 7 í kveid, fin eftir þann tíma og fram til kl. •9 í Félagsprentsmiðjunni (sími 1578), Póstþjófnaðurinn í Esju. J gærkveldi voru tveir drengir á gangi vestur í bæ, skamt frá búsura Alliance og fundu þar úti á vi'ðavangi almennu bréfin frá Sauðárkróki, sem stolið var úr ;Esju, eunfremur póstsendinga- skrána frá Blönduósi, ásamt um- slögftnum af peningabréfunum, öll abyrgðarbréfin óhreyfð og allar •póstá\ásanir. Eitt peningabréf yar óopnað og annað opnað, en pen- íngamir ekki hirtir. Voru 150 kr. i hvora }>essu bréfi. Þjófurinn hafði gert sér það til fróðleiks, að gera skrá yfir peninga þá, sem hann hafði tekið, og fylgdi hún bréíumun. Efalaust mun rithöndin verða til þess að koma upp um þjófinn. tíráskúma I. Útgcfendur rksins, þeir Sigurö- ar Nordal prófessor og Þórbergur Þórðarson, láta þess getiö í ávarpi tíl lesandanna, að tilgangur Grá- ■skinnu sé „að bjarga frá gleymsku og afbökun gönflum ojg nýtjVun sögum, sem ganga manna á milli og koma fyrir almenningssjónir ýinsum fróðleik, sem grafinn er i handritasöfnum. Gráskinna vill ílytja allskonar alþýðleg, íslensk træði: Þjóðsögur og munnmæli, Irynjasögur og fyrirburða, lýsing- ar eínkeimilegra manna og við- 'burða, görnul kvæði og æfintýri, •skýrslur run gamla trú og siði o. s. frv.“ — Gert er ráð fyrir, að ritið komi út að jafnaði einu sinni .á ári. — Þetta fyrsta hefti Grá- skinnu er skemtilegt og ali-fjöl- breytt að efni, og verður þess væntanlega getið síðar hér í blað- ínu. Þorsteinn M. Jónsson, bók- sali- á Akureyri, er kostnaðarmað- •ur ritsins. Haraldur Bjömsson, leikari, les upp í Nýja Bíó á •morgun kl. 4 síðdegis. Aðgöngu- miöar fást í dag í bókaverslunum ísafoldar og Sigfúsar Eymunds- :Sönar, en á morgun eftir hádegí •verða þeir seldir í Nýja Bíó. joannes Patursson var meðal farþega, sem liéðan íóru í fyrrakveld á e.s. Lyru. JBrúarfoss fór í nótt, vestur og norður um iland áleiðis til útlanda. Meðal far- þega voru: Karl Nikulásson, kon- súll, Jón Biömsson kaupm. á Þórs- Jhöfn, Björn Líndal og frú hans, og -niargir fleiri. GyUír kom af veiðum í gær meö xoo tunnur lifrar. Hronning Alexandrine fór í gærkveldi v.estur um land til Akureyrar. Buick. Bifreiðastöð Kristins og Gunn- ars liefir fengið nýja Buick- fxifreið (5 mattna), sem er einhver Fin fegursta, er hér hefir sést. þessar rafmagnspernr lýsa toest. — endast lengst og kosta minst. Allar stærdip frá 5-32 kerta aðeins eina krónu stykkid. Hálfvatts-penup afap ódýrar: 30 40 60 75 100 150 Vatt Kr. 1,30 1,80 1,65 1,80 2,75 4,00 atykkið Melgi Magnússon & Co. Höfum fyripliggjandi: 51 Sveskjur, Msinur. H. Benediktsson & Go. Siml 8 (fjórar iínui*). „IHAGEE“ ljósmyndavélap nýkomnar stórt úrval. Vandaðar, fallegar, Ijóssterk- ar Lækkað verð. Líka nýkomið Jeðurlöskur 6X9 og 65X11- Amatöralbúm nýjar gerðir og alt til Ijós- myndagerðar. — Kaupið „IHAGEd“ ljósmyndavélar. Munu reynast bestar. Amatöpvepsliínin ÞofI. Þorleifsson. Sími 1683. Haframjöl. F.H Kjartansson & Co. Ford. Hin nýja og endurbætta flutn- mgabifreTð Fords er nýkomin hinguð tSl Sveirrs Egilssonar. — Fólksflutningabifreröirnar nýju koma innan skamms. Listasafn Einars Jónssonar cr opið á sunnudögum c*g miðvikudögum kl. 1—3. Louis Zöllner stórkaupmaður hefir gefið 2000 kr. í samskotasjóðinn. Innflutningur í febrúar. Fjármálaráðuneytið tilkynnir; Innfluttar vörnr í febrúar hafa numið 2.438.480 kr. Þar af til Reykjavíkur 1.244415 kr. *uéB9£rBP*l > ' Guðjón Pálsson, Nönnugötu 7, er beðinn að hitta ritstjóra Vísis að máli. Líf og blóð. heitir skáldsaga eftir Theódór Friðriksson, sem nýlega er komin Út á Akureyri. Þorsteinn M. Jóns- sor. er kostnaðarmaður. Sagan ger- ist á vorunx dögum. Foreldrar. Innrætið bömum yðar sannsögli. Kaupið Mæðrabókina eftir pró- íessor Monrad; kostar 4,75. Skíðafélag Reykjavíkur minnir bœjarmenn á þetta: Nú er bílfært upp að Kolviðarhóli. Þar cru gestir velkomnir, og þar í kring er nógur snjór og afbragðs skíðafæri. Notið það á nreðau gefst, það er hver síðastur. Þátt- tökulisti hjá Múller til kl. 6í kvöld, laugardag 24. mars. Útvarpið í kvöld. KI. 7,30 sd. veðurskeyti. Kl. 7,40 barnasögur. Kl. 8 fiðluleikur (P. O. Bernburg). Kl. 8,30 ferðasaga (Helgi Hjörvar, kennari). Kl. 9 samspil á slaghörpu og stoftiorgan (Emil Thoroddsen og Loftur Guö- mundsson). Kl. 9,30 fyrirlestur um Sónötur Beethovens, I., með sýnis- hornum leiknum á slaghörpu (Em- il Thoroddsen). , Hatrið á refnnum. í greinarstúf, sem eg skrifaSi í ,,Vísi“ 10. bebr. s. L, sýndi eg fram á, hve ómannúðleg aðferð væri al- ment notuð til að ná lífi refa hér á Jandi. Taldi eg hana ekki samboðna siðuðum mönnum. T ilefnið var grein, sem eitthvert „X“ hafði látið frá sér fara nokkru áður í sama blaði. Nú fer „X“-ið enn á ný á stúfana í „Vísi“ 13. þ. m. pví sám- ar það mjög, að eg skyldi taka mál- stað tófunnar —- þessarar varnar- lausu og ofsóttu skynlausu skepnu. — pað viðurkennir þó, að aðferð- in við refadrápið sé „ljót“. En af því að refurinn á í hlut, þá sé rétt- mætt að gera þetta Ijóta. Og sjálf- sagt mun „X“-ið líta svo á, að það sé guði þóknanlegt. Annai-s er „X“- greinin svo bjálfaleg, að varla er ómaksins vert að eltast við alt sem þar er sagt. Greinarhöfundur lýsir því, hvern- ig tófur fara að drepa sauðfé, en hinu gleymir hann alveg að sýna fram á, að grimd tófunnar kemst ekki — þó mikil sé — í hálfkvisti við mennina, þegar þeim tekst upp að kvelja lífið úr sauðfé og sumum öðrum skynlausum skepnum. 5COOOOOOOOÍSÍ SÍ » SOOOCOOOOCOOÍ •ií y/ I Til Hafnarfjarðar f 1 00 Vífilsstaða | | tvá 1 | Steindðri. j B Símar 581 og 582. q ++ fS £ COaCSOCSOCOÍSiSOCSCSOPOOOOtSQ: H | Landsins bestu | | bifpeiðap. | socscscsocsoocscscsc sc sc scsocscocscscscsoc 33RIÖ GE— cigarettur eru bestap. Lýsing sú, sem greinarhöf. gefur af drápsaðferð tófunnar, verður varla skilín öðruvísi en svo, að hann haldi, að tófan drepi sauðféð af ein- tómum hrekkjum eða með þeim á- setningi að gera mönnunum sem mesta bölvun, en ekki beinlínis til að seðja hungrið. Hann vill því láta hegr.a henni, með því að kvelja hana til bana, þó ,.ljótt“ sé. Ann- ars væri fróðlegt að fá skýringu á bví, hvernig „X“-ið hugsar sér að hegna náttúrunni! J?essi dæmalausi greinarhöf. virðist ekki skilja, að tófan þekkir ekki mun á góðu og illu, réttu og röngu, að hún hefir enga sektarmeðvitund né samvisku, hvorki góða eða vonda, og hefir aldrei haft meðvitund um nekt eða blygðun eíns o-g mannskepnan. Greinarhöf er hissa á því, að tóf- an skuli vera svo miskunarlaus að drepa og eta lömbin fyrir augunum á mæðrum þeivra. pað er eins og hún ætti að blygðast sín fyrir verkn- aðinn og hlaupa í felur með bráð- ina., Hvað oft ætli mennimir hafi drepið lömb eða önnur ungviði, al- veg „ósénert“ fyrir augum mæðr- anna, eða mæður fyrir augunum á ungviðinu? Hvað heldur „X“-ið, að sumir fuglar gætu t. d. sagt frá, bessu viðvíkjandi um mennina, ef mál hefðu? pegar tcilað er um miskunnarleysi refanna gagnvart sauðfénu, má benda á annað, sem „X“-ið hafði gleymt að skýra frá í bessu sam- bandi, og það er miskxmnarleysi mannanna gagnvart þessu húsdýri sínu. Hvað ætli margar sauðkindur á landinu, svona í meðal heyleysis- ári, verði að þola hungurdauða, krókna úti á víðavangi, verða af- velta vegna megurðar og á ýmsan hátt þola kvalafullan dauða fyrir handvömm eina og skort á mann- úð? Nei, gagnvart sauðfénu hér á landi má finna dæmi þess, að menn- ivnir hafa sýnt því margfalt meiri grimd en refurinn, og það er því meiri skömm fyrir þá, sem þeir standa á hærra stigi en skynlaus skepna. pað mun seint verða sýnt með tölum, hvað refir drepa margar sauðkindur á ári hér á landi, þó að „X“-ið þykist svo viturt að geta það. En á hinn bóginn eru dæmi til, að skepnur hafa fallið svo þúsund- um skiftir á ári, úr hor og hungri, undir verndarvæng mannanna. Hygg eg því, að þeir muni þarna drjúgum hluthærri en refimir. Eg nenni ekki að eltast við hin bjánalegu ummæli greinarhöf. um refina í sambandi við friðun ping- vadla. En ofurlítið vildi eg minnast á niðurlagsorðin í grein hans. Hann hefir sýnilega fyrtst við það, að eg tók fram í grein minni, eitthvað á þá leið, að ekki sómdi mjög kristi- lega sinnuðum möimum að amast við því, að refum væri sýnd meiri mannúð en verið hefir, eða að hrósa hinni svívirðilegu drápsaðferð, sem beitt væri við refina. Og eg vcrð enn ' að h'ta svo á, að slíkt hugarfar, sem kemur í ljós hjá greinarhöf. gagnvart skynlausum og vamar- lausum dýrum, er ekki þesslegt, aS samiýmast anda kristindómsins. — Greinarhöf. virðist mjög hreykinn af að geta sagt, að hann „trúi ekkí á refina“ og „elski þá ekki heldur“. petta var óþarfi fyrir hann að taka fram, því að þó hann þættist vera heiðingi, mundi engum detta í hug, að hann hefði slíkan átrúnað. En það ætla eg honum að vita, að all- ar skynlausar skepnur í náttúrunni eru komnar frá hendi skaparans eins og hann siálfur. Refirnir, sem hann hatar og vill láta ofsækja með miskunnarlausri grimd. eiga með honum sameiginlegan höfund og al- föður. Mega þeir því teliast sem óþroskaðír yngri bræður hans. Ekkx hafa refir skapað sig sjálfir frekar en maðurinn. peir hafa ekki gefið sér vígtennur og klær, frekar eú sauðkindin horn og klaufir. Ekks hafa refir heldur ráð>ð bví eðli sínu. að vera kiötætur. frekar en saú5« kindur gi-asbítir. Báðar þessar cíýra- tegundir hafa í öndverðu fengið þeer eðlishvatir frá skaparanura, sem þær verða að þióna. Eji hvatír greinarhöf., sem koma í ljós í grein hans gagnvart refunum, bera me8 sér, að hann muni hafa fengið þæí frá einhverjum öðrum. C. D.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.