Vísir - 01.04.1928, Blaðsíða 6

Vísir - 01.04.1928, Blaðsíða 6
V1SIH Málæðið á AlþingL Því veröur ekki neitaö, aö meÖal almennings heyrist oft lo-artaö undan því, að ræður þær, sem lagahöfundar Iandsins flytja á þeirri samkundu þjóðar- innar, sem teljast ætti veglegust allra, sé i.'la frambærilegar, marg- ar hverjar. Og því miður er þetta efgi úr lausu Iofti gripið. Það er blátt áfram raunalegt, að hlusta á sumar ræðurnar á þingi. Þær vantar alt, sem án nokkurar heimtufrekju má krefj- ast af ræðu, jafnvel þó flutt væri t Iítils háttar málfundafélagi. Þar er enginn þráður, heldur hjalað á víð og dreif, stundum jafnvel um hluti, sem alls ekki koma um- ræðumálinu við. Þar er skilið við hálfnaðar setningar, millisetningar fléttaöar saman í eina lönguvit- íeysu. Svo kemur „eh, eh, eh“ eða eitthvað þvílíkt og næsta setning byrjar — og endar kannske á sömu -IeiíS og hin fyrri. Og málið hefir oftar flóknað en skýrst. Sömu mennimir, sem öllum verða til leiöinda fyrir svona vað- al, hafa það til stundum, að halda góðar og smellnar ræður, sem sánna, að vaðallinn stafar ekki af því, að mennimir geti ekki oetur jjert, heldur sé þeir ekki nægilega undirbúnir, er þeir tala að jafn- aði. Þeir standa upp, ef þeim dett- irr i hug eitthvert smáatriði i mál- inu, en stundum fer svo, að þeir gleyma sjálfir í öllum vaðlinum því, er j.eir vildu sagt hafa. Venjan sú — eða réttara sagt óvaninn — að standa upp til að tala í tíma og ótíma, er orðin svo rík á þingi, að þingrr.nnn hafa ekkert við hana að athuga. En áheyrendur, sém koma til að heyra rökfasta ræðu og viturlega, en fá í staðinn vaðalsræðu, láta sér fátt um finnast. Það mætti heita merkilegt, ef þorri þingmanna væri svo marg- ffóðui, a'ð geta Iagt rnargt nýtilegt til hvers þess máls er fyrir AI- þíngi kemur. Enda sýnir reynslan að svo er ekki. Því temja íslensk- ír þingmenn sér þá ekki þann sið, að úr hverjúm flokki stýri sókn eða vöm sá maður, sem færastur er og kunnugastur því máli, sem tíl umræðu er i það skiftið? Þetta er orðin föst venja og sjaldan brotin í hinuin fjölmennari þing- um nágrannalandanna, jtar sem hin íslenska venja væri óhafandi sökum þingmannafjöldans. Á þann hátt fengjust vissulega kjambetri umræður um þingmál. Og styttri. Fyrir jtingi liggur nú frumvarp til breytinga á þingsköpunum og fer það aö sumu leyti í rétta átt. Ekki síst ákvæðið um, að ræður séu fluttar úr ræðustól. Það er mjög sennilegt, að þetta ákvæði mundi afstýra margri óþarfri ræðu. Takmörkun á ræðutíma og rœðufjölda i málum er og nauö- synleg, en eigi vírðist nein ástæða til aö undanþiggja ráðherra, ]>vi að reynslan hefir sýnt, að j)eir geta, þegar svo ber undir, talað alveg eins vitleysislega og óþing- lega og aðrir menn. En áhrifamesta ákvæðið vantar. Og það er, að teknar sé á hljóð- rita allar þingræður. Þá er hægt að láta hann halda ræðuna upp aftur og aftur yfir þeim þing- manni, sem flutti hana. Og ])á af öllum gerðum mjög ódýra og vandaða útvegar Ounliild Tliopsteinson Suðurgötu 5. — P. O. Box 157. Reykjavlk. Karlmannafet blá, brún og misllt. Fepmingapföt 2 tegundir. - Allar stærðir. - Nýjasta tlska. Þér kaupið páskafötin ódýrust 1 MANCHESTER. Síml 894. Laugaveg 40. Nýkomið: Lflðuriklingur, barinn og roðrifinn steinbítsriklinpur, freð- inn og barinn harðfisk- ur, rónir sjóvetlingar góðir til landvi mu, — fæst í versluu Þórðar frá Hjalla. iOÍKXXSOOOOÍXKXJOOOOOOOOOOOÍ A' VALDAR ‘ KARTÖFLUR, | HVEITI, | HAFRAMJÖL, | HRÍSGRJÓN, SYKUR. Til Páskanna: ísl. egg á 20 au. stk. ísl. smjðr á 1,50 pr. Ya kg. ísl. smjörliki á 90 aura, ísl. jurtafeiti 95 au. isl. dósamjólk 60 aura. Verslun Þörðar frá Hjalla. mim Júngmaðurinn finna, hve sæla stund áheyrendurnir eiga meðan jreir hlusta á vaðalinn. Þetta er að vísu hrossalækning cg mundi vissulega stór-hrella suma þingmettn. En — eg held að hún sé óbrigðul. Laufagosinn. x * Fyrir karlmenn: Úrval af fötum, rykfrökk- um manchettskyrtum, nær- fatnaði, húfum, hönskum, sokkum, Fhbbum, bindum, treflum. Fyrir konur: Orval af nærfatnaði, skyrt- um, náttkjólum, golftreyj- um slæðum, sokkum, hönskum, lífstykkjum. Fyrir börn og unglinga: Úrval af úti- og innihöttum,! peysum, nærfötum, barna- húfum, sokkum, vetling- um,‘ matrósakrögum, húf- um og merkjum. Ennfremur allskonar smá- vara, svo sem: Kjólaleggingar, hnappar, tölur, teygjubönd, greiður og ótal margt fleira. x " 'St Lítið inn á Laugaveg 5. fÖOOOOOOOOíXSÍXÍOQOCOQOOQOÓí B. S. R. Þpiðjudagmn 3. apríl. kl. 8l/a f* m* verður fapið upp að Kolvidaphól, svo áfram lialdid frá Kambabrún að Garðsauka. Bifreidastöð Reykjavikur. Símar 715 og 7116. K. F. U. M. Aímenn samkoma í kveld kl. 8 Vi. — Allir velkomnir. Egg iást í Nýlendnvörudeild Jes Zimsen Kaupum Medalalýsi hæsta vepði. Karl Þorsteins & Co. Vallar-itræti 4. Símar 666 ot: 2168. r VINNA i Stúlka óskast til 14. mai hálf- an eða allan daginn. Nönnugötu 16. Sími 1121. (1 Stúlka óskast um mánaðar- tíma. Uppl. á Bræðraborgarstig 35, niðri. (19 Blaðið Island kemur út á mánudagsmorgun. Söludrengir komi á afgreiðsluna (Laugaveg 15) eða afgr. Vísis kl. 10 f. h. (16 Doktorinn. Drengir og stúlkur komi í Bankastræti 7 (Gefjun) og selji blaðið. HA sölulaun. (15 Slúlka óskast í vist frá 14. maí. Hedvig Blöndal, Stýri- mannastíg 2, uppi. (10 I T AP AÐ ~ FUNDIÐ 1 Nótnabók með margskonar nótnaheftum í (Gade, Weise, Hartmann, Bellman o. fl.), merkta Guðrúnu Guðnadóttur, léði eg einhverjum í fyrravetur. Bið eg þann að gera svo vel og skila mér bókimii sem fyrst, eða hvern þann, er var verður við hana, að gera mér aðvart. Stein- dór Björnsson, Grettisgötu 10. (18 Maður í fastri atvinnu óskar eftir 1—2 herbergjum og eld- húsi, helst í austurbænum. — prent í heimili. — Tilboð send- ist afgr. Vísis, merkt „5. april“. (11 2 samliggjandi stofur til lpigu 14. maí fyrir einhleypa reglu- sama menn, á Hverfisgötu 16. (9 2 herbergi og eldlms óskast til leigu strax eða 14. maí. — Mánaðarleg fyrirframgreiðsla. - Tilboð merkt „íbúð“, sendist Vísi fjTÍr 3. apríl. (776 | LEIGA | BlLSKÚRAR óskast til leigu. Litla Bílstöðin. Sími 668. (20* BIFREIÐ ávalt til leigu með lægsta verði. GTettisgötu 1. Sími 1529. (77$ | KAUPSKAPUR 1 Nokkrar telpukápur og kjól ar seldir mjög ódýrt. Vcrslunín- Snót, Vesturgötu 16. (4 Lítil skegta eða bátur óskast til kaups nú þegar. Sími 1963, (& Smábarnasokkar, buxur, bol- ir, kjólar, treyjur, húfur og hos- ur. Versl. Snót, Vesturgötu 16. *H ' (5 Hver selur best kaffi? Hvéf' selur mest kaffi? Hver selur ó- dýrast kaffi? Verslun þórðar frá Hjalla. (3’ Notaður bamavagn til sölu. A. v. á. (2 Af sérstökum ástæðum fæst nýsmíðað mahogniskrifborð hjá Ólafi Sigurðssyni, Skólavörðu* stíg 16. (17T í Ef þér kanpið | Fálka- kaifibætirinn g veitið þér fjölda folks atvhintf © í l«ndimi. ÍOOOOOOOOOOOCXSÍXSOOOOOOOOOÍ Munið svörtu silkisokkana, kosta að eins 1.85 parið. Klöpp. (14 Islensk og norsk egg 20 aura stk. Matarbúð Sláturfélagisinjs, Laugaveg 42. Sími 812. (15 Fjögramannafar, lítið notað, með góðum 4J4 ha. mótor, til sölu. Tækifærisverð, ef samið er strax. Uppl. á Grundarstíg 11, i dag og morgun ld. 2—1 og 8—9 siðd. (12 Barnavagn til sölu fyrir % verðs. Uppl. Hverfisgötu 61. —• <B Kvenmannshjól óskast í skift- um fyrir karlmannshjól. Hverf- isgötu 76. (f HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betr* né ódýrara en í versl. Goðafosg, Laugaveg 5. Unnið úr rothárl, (75S HeimabakaSar kökur og tertur ávalt til á Laugav. 57. Sítni /é6, Sent heim, ef óskatS er. (80S NotitS BELLONA. smjörlíkitJ. Það er bragðbetra og efnisbetra en nokkurt annaS. (114 Húsmæður, gleymiS ekki að kaffibætirinr, VERO, er mikltf betri og drýgri en nokkur annar. C ”3 G6ða gróðrarmold hefir til sölií næstu daga Sigvaldi Jónasson. Rræðraborgarstíg 14. (784 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.