Vísir - 01.04.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 01.04.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1660. Prentsmiðjusími: 1578. VI Afgreiðsla: ABALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 1. apríl 1928. 91. tbl. öyrjar 1 Klöpp á mopgun. Alullarkjolatau, kostar að eins 9.75 í heilan kjól, gardínutau, meter á breidd, 7.20 fyrir gluggann, okkar góða sængurveraefni, bláa og bleika, 5.50 í verið, goð morgunkjólaefni á 3.95 í kjolinn, lakaléreft 3.20 í lakið, odýr manehettskyrtuefni, 1.60 mtr., þykkar kvenbnx- ur á 2.45, mesta úrval af silkisokkum 1.85 parið, silkislæður á 1.85, silkitreflar á 1.45. —- Svuntur á fullorðna og börn ódýrar, fallegar karlmannapeysur á 6.85, stormjakkar á 5.90 o. m. fl. — Ef þér viljið gera góð kaup, þá komið sem fyrst íKLÖPP, Laugaveg 28. Gamla Bíó sýnir i kveld kl. 9 i siðasta sinn hina efnisríku og fróð- Iegu rnynd Ástarvima og Freyjuspor. Clara Bow, Conway Teerley, Allee Joyee leika aðalhlutverkin af framúrskarandi snild. Stopmsvalan vinsælasta myndin, sem hingað til lands hefir komið, verður sýnd í dag kl. 5 fyrir börn og á alþýðusýningu kl. 7, með niðursettu verðí. CeÍKFJCCflG^ R£9ffJflUÍKURv Stubbur gamanleikur í 3 þáttöm eftir Amoid og Bach, verður leikinn í Iðnó kvöld kl. 8. AðgöiiKumiSar seidir í Iðnó í dag frá kl. 10—12 óg eftir kl. 2. Aðgðngumiðar, sem seldir voru til föstudags, gilda i kvöld. Sidasta sinn, Alþýdusýning. Sími 191. Geriö svo vel og lítid á fali- egn legsteinana í Bem» höftspopti. Siguröur Jonsson, (eo. Zimsen). "e^drich-gnmmíslígvél, svört, með hvítum sólnm, eru áreiðanlega þau bestu, sem hingað hafa fhist. Mikið úrval' og lágt verð hjá O. Ellingsen. íbúd. 2—3 herbergi og eldhús, helst með öllum þægindum, óskast 14. mai í mið- eða austurbæn- um. ÁSA ÁSMUNDSDÓTTIR ljósmóðir. Sími 776. NÝKOMIÐ: SUMARKÁPUEFNI frá 3.95 meterinn. FERMINGARKJÓLAEFNI afar ódýr. UPPHLUTSSKYRTUEFNI, margar teg., frá 1.80 i skyrt- una. , CREPE DE CfflNE, ódýrt. TAFTSILKL hv. og mislit. SILKISOKKAR, fallegir litir. HÖRBLÚNDUR, BRÖDERINGAR o. m. fl. Italim KarolíBB BonediRfs Njálsgötu 1. Sími 408. Síðuistu dagap útsölunnar eru á morgun og þriðjudag. Hannypðaverslun Duríðar Siiurpáttur 14 Skólavörðustíg 1-í. Maggie's kjötkpafts- teningai*. Gott, nýlegt hus í mið- eða aust- urbænum óskast. Verð og stað- ur tilgreinist í lokuðu umslagi merkt „Tvíbýli" sendist afgr. Vísis. Golftreyjur kvenna og barna úr ull og silki, altaf fallegar og ódýrar i verslun liiiii liiiiim Brnarfoss í nokkra daga seljast gardinu- tau tvibreið á kr. 1.30 meterinn, rúmteppi frá 7.90. VersL Brfiarfoss. Sími 2132. Laugaveg 18. Nýja Bió Paradísar* eyjan* Sjónleikur í 8 þáttura. Aðalhlutverkin leika: aOLTON SILLS og í BETTY BRONSON. Sýningar kl. 6, 7y2 og 9. Fyrir börn kl. 6. Alþýðusýning kl. 7%. Símnefni: Consulent, Sími 1805, Póstíiólf 386, Skrifstofutími frá 10—12 og 1—5. Vér leyfum oss hér með að vekja athygH á, að vér opnuðum f gær vélfræðilega upplýsinga- og teiknistofu í Austurstræti 17 (uppi). pað, sem vér tökum að oss, er sem hér segir: Umsjón með skipum og vélum. Leiðbeiningar við kaup á skipum og vélum. Eftirlit með viðgerðum Qg smíði véla og skipa. Gerum teikningar að verksmiðjum og verksmiðjuvélum og tökum að oss eftirlit með smíði og uppsetningu þeirra. Gerum teikningar að einstökum vélum og vélahlutum. Gerum teikningar að miðstöðvum og tökum að oss eft- irlit með uppsetningu þeirra. Önnumst kaup á allskonar vélum, svo sem: járnvinslu- vélum, trévinsluvélum, jarðræktarvélum, allskonar flutn- ingatækjum, vatnsvélum og iðnaðarvélum, hverju nafni sem nefnast Skrifið til vor eða hittið oss að máli, ef þér þurfið að kaupa vél eða þurfið einhverra vélfræðilegra leiðbeininga við, og þér munuð sannf ærast um, að það borgar sig. Við munum kapp- kosta að svara öllum fyrirspurnum og inna þau störf, er okk- ur verða falin svo fljótt og vel af hendi, sem unt er. I. n. in. rv. v. VI. VIL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.