Vísir - 07.04.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 07.04.1928, Blaðsíða 2
VISIR Norðmaðminii Menrik Ilssen. NorSan frá llorni og s'uður aiS CóSrarvonarhöiSa, austan frá To- kió og vestur að Kyrrahaísslrönd- um hafa menn undanfarna daga haldi'S hátíðlega 100 ára minningu uorska skáldsins Henrik lbsen. All- ur heimurinn hefir „lotiö hinum norska lóðs", e'Íns ogSigtiröttrpró- iessor N.ordal komst.aö orði í ræðu sinni um daginn. — í öllttm menn- ingarlöndum hafa fram fari'S mik- i) og vegleg bátíSáhöld. Léik'nt Ib- setts hafa verið leikin kvöld eftir kvöld fyrir húsfylli, qg fagnaðar- . læti hafa gengið í þungum öldum, fcða' menn hafa seti'S hrifnir og hljótSir, gagnteknir af þeim undra- krafti, er frá þeim streymir, o'g enga útrás fundið sálarhræringum sinum og til f inningum. Á öllum menningartungum hafa ræður ver_ ið haldnar, ötal ræöur, háfleygar og lofsamlegar. Heimsblööin<miklu og fjöldi hinna smærri blaða hafa ílutt ítarlegar ritgerSir. Vísinda- nlenn og frægir rithöfunoTar hafa lælt úr djúpum skálum. þekkingar sinnar og snildar. Hver og einn hefir Iýst alheimsandanum mikla frá sínu sjónarmiSi. Því alltir heimurinn virðist eiga sterk ítök í Henrik Ibsen. Hver þjóð sk'ilur hann og túlkar frá sínu sjónar- mrði, telttr hann átt hafa erindi til sín, og talað til sín sérstaklega. Rödd þessa einræna skálds, sem mikinn hluta æfi sinnar var útlæg-- ur frá fósturlandi sínu og hædd- ur og smáður heima fyrir um lang- Sn aldur,' hefir vakið bergmál um heim allan. Henrik Ibsen hefir sýnt það og sannað, aS þrátt fyrir aJlah ytri mismun þjóðanna í máli og menning, siðvenjum og lifnað- arháttum, þá er þó mannssálin af sama bergi brotin, fæst við álíka verkefni, grætur sömu tárum, hlær, elskar og hatar á Iíkan hátt. „Leik- ör lífsins" verður því mjög áþekk- ur hjá menningarþjóðum, þótt hin yiri svipbrigði séu margvísleg. Þessi alheims-minningarhátíSa- höld tala skýrum orSum og hugg- .snarrikum til vorrar litlu þjóðar norður á hjara veraldar. Þau sýna berlega, að jafnvel hjá smáþjóðum (eða ef til vill: einmitt) noröur við heimskaut geta myndast andleg verðmæti með ' alheimsgildi. ' — Henrik Ibsen var fátækur sonur , litillar frændþjóðar vorrar, sem uni þær mundir var á gelgjuskeiSi, eins og vér íslendingar erum nú. Hann var misskilinn og lítilsvirt- ur með þjóS sinni, hæddltr og hrakinn á marga vegu af smásál- arlegum oddborgtirum og þröng- sýnni og ósjálfstæðri gagnrýni, og loks flæmdur úr landi með svip- um hungurs og samúðarleysis, og Iifði nær 30 ár í útlegS. ÞaS var í þessari útlegS sinni, £Ö Ibsen gróf til grunns í dýpstu fylgsnum sálar sinnar og fann þann hinn dýra málm, er hann síð- an smiSa'Si úr öll sín heimsfrægtt listaverk. Hann rakst alls eigi á auðugar námur gulls og gimsteina þar syðra í „Sóllöndunum'''. Nor- rænn var málmurinn, sem „brast uinna! Leggfeinar IsHieiiii! af mörKum breytilr'giim teiðum fyrith'íigiann'i lil sýnis og sfuu. Leyst inar e'oriig *míðarHr eptir ponttnnm. Alh'r nteinar olíubornir ng þ ir mefi varðir fyrir áhrif >m loffcs. GIRÐINGAR utan um leiði, meft euu án ramma. Komið on athugiM áðnr en fiér festio kaup annarsstaðar. Magnús O. Ouðnason, Uöntíyfl siíiíði? «Grfttti^tl!29 Simi1254- Sanngjarnt uerflí! við hamars þunga kall". Þanfi málm skírSi hann svo viS eld síns norræna anda, aS öll varS smíðin sú völundarsmíð, sem alheimur dá- irenn þann dag í dag. Það er því þrátt fyrir það, áS Henrilc Ibsen var norskur, og aðeins norskur, aS list hans og andríki hefir vakiS bcrgmál í miljónum hjartna víSs- ve'gar um heim. Flestöll yrkisefni hans«eru sérnorsk. Persónur sjón- leika hans eru mestmegnis norskir sniál)æj'aborgarar, svo . raunveru- leg'ir, að margir könnuSust þar viS sjálfa sig, eða þóttust gera það.' (Þa8 er t. d. talið, að skörungur- inn mikli Christofer Bruun hafi að nokkru leyti verið fyrirmynd Ibsens að Brandi. 'Og alm'ent var talið, aö Stensgárd málaflutnings- rnaður í „De unges forbund" væri sniðinn mjög eftir Björnstjerne Björnson; Enda lagði Björnson fæð á Ibsen mörg ár á eftir). — List hans og yrkisefni eru því fyrst og fremst norsk. Hn „hugs- anir mannsins hjarta" eru alþjóSa- eign. SjálfstæSisbarátta einstak- lhigsins og frelsisþrá er alþjóðleg, og eins er baráttan „milli holds- ins og andans". Úr útlegð simii sótti Ibsen allan sinn sálarkraft og stæling heim -til þjóðar sinnar, er hafSi boriS honum '\ „djúpum skálum" den sunde bitre styrkedrik hvoi'av fora digter jeg pá randen av min grav tog kraft til kamp i dögnets brttdte stráler, — ()g fiann lýsir heimþrá sinni og hinni römmu taug, er ómótstæði- lega dregur hann heim : —¦ „Mod snelandets hytter íra sol- strandens kraf tider cn rytter hver eneste nat."' Og ennfremur: — „I natten og min digtning bor jeg hjemme."------- Heimsskáldið Henrik Ibsen sótti þannig allan sinn andans auð og yrkisefni til lítillar þjóSar langt norður í höfum, þar sem brodd- borgaralegur uppskafningsháttur, sluásálarlegt þref og þras og and- legt þröngsýni réSi ríkjum, og Ijyrgði alla sólarsýn. •— En það var þó þrátt fyrir alt hans eigin þjóð! — Svo norskttr var Ibsen, að land- áí" hans fjöldamargir kviðu fyrir hverri' nýrri bók frá hans hendi. Þeir óttuSust, að nú kynni hann að læsa valsklóm sínum inn að hjarta í þeirra „flokki". Aldrei var hægt að vita, hvar honum myndi s!á niSur. Og þeir óttuðust aö sjá sjálfa sig afklædda frammi fyrir óllum landslýS. Og síSarmeir, er Ibsen var orðinn viðurkendur heima fyrir og víSfrægur út á við, rifust norskir stjórnmálaflokkár um hann si'tt á hvað, eignuðu sér hann og afneitirðu honum á vixl, tftir því sem yindur blés úr bók- um hans. — . Henrik Ibsen liíði í forsælu mikinn hluta æfi sinnar. Æska hans öll var skuggum hjúpuS. Ög cvíst er, hvort sól náði nokkurn tíma aS skína í dýpsttt fylgsnum salar hans. Sjónleikar hans bera þessa glögg merki. Þeir enda flest- ir fremtir dapurlega. í þeim er ætíS hörS barátta og sár, um mik- ilvæg verSmæti. Þar er tíSast ein- hver sem tapar, og verSur fyrir vonbrigöum. Öll sönn verSmæti eru dýrkeypt, og — „evigt ejes kun det tabte". — — Ibsen keypti W) H^Tffl^i 1 Qlsem (Cll Creara of Manitoba, Glenora, Oanadian Maid, Onota, BufTalo. <o OO fjpá Mavnemöllen. í® frá Blegdamsmölleii. Hálfsigtimj 51. frá konunglegri hollenskri verksmiðju, mahogni, Pachals inahogni með 3 pedölum. Lægsta verð beint frá Verksmiðjunni. A. Obei ÍSÍÍSOÍSWÍÍÍiOÖÍSÍÍÍSOÍSCííOOOÍíOö; söísoocíioooooocoooísoáísooaooooí ENDURÁ g lindappeaiiiai* og blýantar liafa 15 Cr ápa ágæta. peynslu liép á landi. i ves»sl. BjdFn Kvistjásisson. 8 stsíiooooooooísoooísaoooooooQOísooooooooooaooQísoooooíssseooot skáklfrægS sína dýru verSi, engu síSur en Játgeirr skáld skáldgáfu sína, Lífsgle^i hatis og hamingja var gjaldið. Og óefaS virtist hon- um sjálfum sú frægS svo dýru verSi keypt, aS áhöld voru um 'gróSann. -------- Á annan í páskúm leggur Leik- i'élag Reykjavíkur sinn skerf til ioo ára minningar Henriks Ibsen og leikur þá eitt hiS merkilegasta leikrit hans, „Villiöndin". Þar kynnist maSur rækilega smiSstök- um Ibsens á sálrænum efnum. Ó- víöa sést betur og skýrara, hvern- ig hann bræSir og mótar málm samtíSar sinnar, hendir vígorS hennar á lofti og smíöar úr fögur vopn og bitur, (sbr. „livslögn" og „livssannhet", „den ideale ford- ring" etc.). Dr. Relling er kostu- legur: — Þaö er lífslýgin, sjálfs- blekkingin, sem heldur manni uppi. „Takiröu „lífslýgina" frá meSalmanni, sviftirSu hann um leiS hamingju sinni". — — — ,,-------Notatm ekki erlenda orfc- iC ideal. Viö sem höfum ágætt norskt orö: lýgi." Helgi Valtýsson. Á morgun (páskadag): * Kl. 10: Sunnudagaskóbnn. — 4: Y.-D. og V.-D. sam- fundur. — 8Y2: Almenn samkoma. Fórna»fundur. Allir velkomnir. 70 ára reynsla og vhinclalegar rannsóknir tryggJa Sæði kaffibætisins endn er hann heimsfræg'ar og hefur 9 sinnum hlolið gull- og silfurraedalíur vegna fram- úrskarandi gæða siniiii. Hér 6. landi hefur^ reynslan sannað að VEEO er. miklu hetri og drýgTÍ en nokkur annar kaffibœtir. Notið aðeins VERO, haö warg borgar sig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.