Vísir - 14.04.1928, Blaðsíða 3
VlSIR
iO aura«
50 aura,
Elephant cigarettur.
LJúffengap og kaldar.
Fást alstadap*
1 lie&ldsölu li|á
Tóbaksversl. Islaeds hf.
r-
A. V. T M0T Nýkonrnar gulllallegap
Ijósmyndip af dýpum í livern pakka.
Hjartans þakkir í'yrir auðsýnda vináttu á silfurbrúðkaups-
degi okkar.
Jónína Jósefsdóttir. Guðni. Guðmundsson.
fann forseli ástæðu til að
. áminna samgöngiimálanefnd
fyrir að hafa eigi enn skilað
áliti um frv. það til breytinga á
vegalögunum, er fram var borið
snemma þings, En við það hafa
komið fram a. m. k. 10 brtt. úr
ýmsum áttum.
5. Till. til þál. um rannsókn
leigumála húsnæðis í Reykjavík,
fyrri umr. Tillögunni var visað
til siðari umr. og með því að
engar umr. urðu' um hana að
jþessu sinni, getur Visir frestað
nánari frásögn af efni liennar
en felsl i fyrirsögninni.
(i. TiII. til þál. um ríkisprent-
smiðju, ein umr. Till. þessi, sem
flutt cr íif HaraMi Guðmunds-
syni, Ásgeiri Ásgeirssyni og
Gunnari Sigurðssynj, Idjóðar
svo: „Neðri deild Alþingis
ályktar að skora á ríkisstjórn-
ina að láta gera fyrir næsta
þing áætlun um stofukostnað
og starfrækslu ríkisprentsmiðju,
er geti annast prentun ríkis-
sjóðs og opinberra stofnana.“
Tillagan var samþykt og af-
greidd sem þingsályktun frá
neðri deild.
7. Till til þál. út af ránum
eriendra fiskimanna í varp-
löndum og selverum %ið strend-
ur landsins, ein umr. Flutnings-
maður er porleifur Jónsson, en
tiilagan Iiljóðar svo: 1. að láta
hafa nákvæmar gætur á fram-
ferði útlendra fiskimanna hér
við land og koma i veg fyrir, að
þeir spilli eggverum og öðrum
hlunnindum landsmauna. — 2.
að gera gangskör að þvi, að bætt
vei’ði tjón það, er skipverjar á
færeysku fiskiskipunum „Heim-
dal“ og „Sunbeam“ ollu á varp-
■eyjunni Vigur i Austur-Skafta-
fellssýslu á síðastliðnu sumri.“
— Tillagan var samþykt og aí’-
greidd sem þál. frá neðri deild.
8. Till. til þál. um varnir gegn
ránskap óg yfirgnngi erlendra
fiskimanna hér við land, ein
urar. Flutningsm. er Magnús
Torfason. Er tillaga hans á þessa
leið: „Neðri deild Alþingis álykt-
tegundir af viðurkendum£
góðum
* klæðum
" venjulegast fyrirliggj-
andi.
Skúfasilki
sem besta reynslu hefir^
fengið.
Fypirliggjandi:
W
Sbiss Oízon
filmup.
Notlð það hesta.
Sportvöruhús Reykjavikur.
(Einar Björnsson )
Símar: 1058 & 553. Bankastr. 11.
ÍOQCOOOOQQf X K X SOCQQQQOQCQOf
BARNAFATAVERSLUNIN
Kl&pparstíg 87. Sími 2085.
Tiibúnar kápur og kjólar fyrir
börn, ennfremur fjölbreytt úrval
í allskonar prjónafatnaði»
ar að skora á stjórnina að brýna
fyrir foringjum varðskipanna
að hafa sem nánastar gælur á
hálterni erlendra fiskiskips-
bafna, Færeyinga og annara, í
íslenskri landhelgi.“ —• Ástæður
þær er liann færir fram eru
þessar: „pað liefir löngum ver-
ið kvartað undan þvi, að erlend-
ir fiskimenn liafi gert usla í
varplöndum og sellátrum Iiér
við land og farið ránshöndum
um eignir bérlandsmanna. —
Nú á síðustu árum liafa Færey-
ingar legið á því laginu að
skjóta sel i friðlýstum látrum
kirkjujarðarinnar Vogsliúsa í
Selvogi, og því er þingsályktun
þessi borin frani.“ — Ekki þótti
þeini Magnúsi eða porleifi
ástæða til að segja Færeyingum
stríð á hendur að svo komnu,
með því að þeir álitu ekki al-
mennan þjóðarvilja standa að
baki strandhöggi vikinganná.
Vænta þeir þess, að þetta mætti
alt lagfærast, og' lagði Magnús
eigi minst upp úr þvi, að Vogs-
húsaland væri nú að komast
undir Strandarkirkju, en hún
liefði löngum orðið þeim
skeinuhætt, er gerðu á hluta
liennar. — Tillaga M. T. var og
afgrcidd sem ályktun ,neðri
deildar.
}ód Björnsson $ Co.
Bæjaríréttir
le<=>o oo»d
Messur á morgun.
í dómkirkjunni kl. 11, síra
Bjarni Jónsson; kl. 2 barna-
guðsþjónusta (sr. Fr. H.); kl.
5, síra Fr. Hallgrímsson.
í fríkirkjunni kl. 2, síra Árni
Sigurðsson.
í Landakotskirkju kl. 9 árd.
hámessa og kl. 6 síðd. guðs-
þjónusta með predikun.
í spitalakirkjunni í Hafnar-
firði kl. 9 árd. hámessa og kl. 6
síðd. guðsþjónusta með predik-
un.
I aðventkirkjunni kl. 8 siðd.
O. J. Olsen.
Sj ómannastofan: Guðsþj ón-
usta kl. 6 síðd.
Veðrið í morgun.
Hiti um land alt. í Reykjavík
6 st., ísafirði 7, Akureyri 6, Seyð-
isfiröi 9, Vestmannaeyjum 6,
Stykkishólmi 5, Blönduósi5, Rauf-
arhöfn 6, Hólum i Hornafiröi 6,
Grindavík 7, Færeyjum 5, Juliane-
haab 2, Ang’magsalik 3, Jan Mayen
o, Hjaltlandi 3, Tynemouth 4 (eng-
in skeyti frá Khöfn). Mestur hiti
hér í gær 11 st., minstur 6 st. Úr-
koma 0,3 mm. Lægð fyrir sunnan
land. Hæð yfir Noregi og Græn-
landi. — Horfur: Suövesturland: í
dng og nótt austan og suöaustan,
smnstaöar allhvass.Rigning. Faxa-
flói, Breiðaf jöröur, Vestfiröir,
Noröurland: í dag og nótt hæg-
■) iöri. Sumsaöar dálitil úrkoma.
Noröaústurland, AustfirÖir: í dag
og nótt sunnan átt. Víöast þurt
veöur. Suöausturland: f dag og
nótt austan og suöaustan. Rigning.
Vísir kemur út
tímanlega á morgun. Tekiö
veröur á móti auglýsingum í
sunnudagsblaöiö á afgreiöslunni
(sími 400) fram til kl. 7 í kveld,
en eftir þann tíma og fram til kl.
9 í Félagsprentsmiöjunni (sími
1578).
Leikhúsið.
„Villiöndin“ verður sýnd í
síðasta sinn annað kveld. Sjá
augl.
Tvo innbrotsþjófa
liefir lögreglan liandsaniað í
þessari viku. Annar þeirra er
þýskur og heitir Anschutz, en
liinn færeyskur og lieitir Peter
H. Benediktssoa & Go.
Sími 8 (fjórar línur).
I. O. G. T,
St Víkingnr nr. 104
fer til ViSeyjar á morgun sunnudag. Félagar er taka vilja þátt í för-
inni mæti kl. 1 e. h á steiubryggjunni.
Skorað á félagsmenn að fjölmenna.
Óskap Jónsson.
Söngskóli Sigurðar Birkis.
SoMgskenitiin.
heldur
Jón Guðmundsson
með aðstoð hr. Páls í&ólfssonar í Gamla Bíó
sunnudsginn 15. april kl. 3 e. h.
Aðgöngumi'ðar seldir í Bókaversluri Sigfúsar Eymunds-
sonar og Hljóðfæraverslun frú Katrínar Viðar, og í Gamla Bíó
á sunnudag'inn frá kl. 1.
Vigelund. peir liafa stolið all-
miklum varningi úr búð Mar-
teins Einarssonar og fleiri búð-
um liér í bæ. Báðir sitja þeir
í varðhaldi og mun réttarrann-
sókn liefjast i málinu i dag.
Vísir
er sex síður í dag, Sagan er i
aukablaðinu.
Söngskemtunin
í g?erkveldi var vel sótt og góö-
u r rómur geröur að söngnum.
Ilafa þessar söngskemtanir nem-
anda Siguröar Birkis oröið honum
og nemöndum hans til ánægjn og
sóma.
Sýning Ríkarðs Jónssonar,
í baðstofunni, er opin síöasta
sinn á morgun kl. II—9.
Listasafn Einars Jónssonar
opið á sunnudögum og mið-
vikudögum kl. 1—3.
Jón Guðmundsson
svngur i Gamla Bíó á morg-
un kl. 3. Sjá augl.
Misprentast
haföi í trúlofunarfrétt hér í
lilaöinu í gær Bertel (Benediks-
son) í staö Gestur Benediktsson
(þjónn á Goöafossi).
Trúlofun.
Ungfrú .Unnur Einarsdóttir,
Nýlendugötu 18 og Ingólfur
Matthiasson, loftskeytamaður á
„Belgaum“ hafa birt trúlofun
sina.
Hjálmtýr Sigurðsson
kaupmaður á fimugsafmæli í
dag.
Fjóðvinafélagsbækurnar
eru komnar út. Eru þær J>ess-
ar: Almanak 1929, Andvari,
Svefn og draumar eftir dr.
Björgu porláksdóttur, siðara
liefti. í norðurveg eftir Vil-
hjálm Stefánsson, siðara liefti,
og Germanía eftir rómverska
sagnfræðinginn Tacitus.
Leiksýningar Hringsins,
Eins og sjá má af auglýs-
ingu hér í blaðinu í dag, verður
„Rauðhétta“ sýnd á morgun kl.
Sýj) í síðasta sinn. „Rauðhetta“
er prýðilega skemtilegur bama-
leikur og er þess að vænta, að
eklcert sæti verði óskipað í K5nó
á' morgun. Allur ágóði af leik-
sýningunni gengur til líknar-
starfsemi Hringsins.
Hjálparbeiðni.
Eg hefi verið beðinn að vekja
athygli góðra manna á þvi, að
hér í hænum er bláfátæk og
heilsulaus ekkja með tvö börn í
ómegð, sem ekkert liefir fyrir
sig að leggja og enga atvinnu
getur stundað. Hefir læknir
sagt henni, að hún mætti ekk-
ert á sig reyna. En þegar lieils-
an er farin og vinnuþrekið og
efnin eru engin liggur ekki
annað fyrir en sveitin, en marg-
ir eru svo gerðir, að þeir eiga
bágt með að leita þangað. Værí
fallega gert að réíta ekkju þess-
ari hjálparhönd í báginduni
hennar og Ireysti eg því, að góS-
ir nienn og örlátir bregðist vel
við. Afgreiðsla Vísis hefir lofað
að iaka á móti samskotum og
koma þeim til skila.
Kunnugur.
Útfluttar vörur
tvo fyistu mánuði ársins liafa
numið, að því er Hagtíðindi
telja, 6,9 milj. króna, og er þaS
1.4 milj. kr. meira en á samá
tima i fyrra.
Innfluttar vörur.
Tvo fyrstu mánuði þ. á. liafa
innfluttar vörur numið alls kr.
4.599.437.00 (þar af til Reykja-
víkur 2.442.599 kr. eða 53%)’.
Við þessa upphæð ber þó aS
bæta verðmæti innfluttrar vöm
í pósti, en það er talið tæpar
210 þús. kr. Verður þvi innflutn-
ingurinn alls rúmlega 4.8 milj.
kr. -— Útfluttar vörur eru þá
samkvæmt því 2.1 milj. kr. verS-