Vísir - 14.04.1928, Blaðsíða 5

Vísir - 14.04.1928, Blaðsíða 5
vísir Laugardaginn 14. apríl 1928. Glugga' tjölð og Glugga- tjalda- efni, Ijöltopeytt lipval. Terslunin Björnpristjánsson. Bgjp" gj-a [Jön Björnsson & Co. -*mW Stofnnn ekknafélags. Einliver þyngstu kjör sem þjóðfélagið liefir að bjóða eru kjör fátæku ekknanna með stóra barnahópinn. pær hafa eklci að eins orðið fyrir þeirri þungu sorg að verða að sjá á hak ástvini sínum, lield- ur liafa þær einnig mist nauð- sjmlega fyrirvinnu heimilisins. pær standa eftir hjálparvana og atvinnulausar. Síðasti skilding- urinn hefir farið í kostnað við banalegu mannsins eða til að standast útgjöld af jarðarför hans. Og stundum liefir það ekki hrokkið til, svo þær hafa orðið að safna þungum skuld- um. Barnahópurinn safnast þög- ull kring um móðurina ráð- þrota og harmþrungna. Hún á ein með sínum veiku kröft- um að vinna fyrir honum og afla honum lifsviðurværis. Hún veit að lífið verður þrotlaus barátta, óslitinn, ævilangur þrældómur og það sem hana tekur langsárast er það, að börn hennar verða í uppvextinum að fara á mis við flest þægindi lífsins og jafnvel þola skort og neyð. Hún veit, að þau verða að taka á sig eitt þyngsta okið, ok fátæktar og örbirgðar, alt frá blautu barnsbeini. petta eru kjör fátæku ekkn- anna. petta eru kjörin, sem þjóðfélag vort hefir að bjóða þeim og börnum þeirra. þær eru ekki heimtufrekar ekkjurnar. j?ær eru ekki með háværar kvartanir. þær bera harm sinn i liljóði og hefja bar- áttuna möglunarlaust. J?ær vinna baki brotnu og berjast sem lietjur gegn fá- tæktinni. Stundum bíða þær ósigur. Slundum tekst þeim að sigra. En þá er líka oftast heilsan bil- uð og kraftarnir þrotnir, langt fyrir aldur fram. Sigurinn hef- ir. orðið þeim dýrkeyptur, þvi JWyrtto atf 'Wnúí þvf tfýmtsst-- asta, sem þær áttu, heilsu sinni og lífshamingju. Og ef uppkomnu börnin mis- hepnast, missa heilsuna eða deyja, verða þær að lokum aumir og vesælir sveitarómag- ar, sem allir líta niður á, þó mcstalt líf þeirra hafi verið ó- slitin barátta við ofurefli mót- lætisins. En þjóðfélag vort liorfir kalt og rólegt á þennan ójafna og grimma leik. Stjórnmálamennirnir hreyfa sig eldci. þeir vita að þeir þurfa ekki að óttast kröfugöngu fá- tæku ekknanna. pær eru lam- aðar og aðþrengdar eftir lang- vinna baráttu. pær eru þreytt- ar og veiklaðar af mótlætinu og erfiðinu. J?eir þurfa ekki að óttast tár þeirra og andvörp, því þau til- lieyra kyrðinni og einverunni, en er ekki flíkað opinberlega á strætum og gatnamótum. peir, sem stjórnina skipa, þurfa ekkert að óttast, þær munu engan mótþróa sýna eða óróa. ping og stjórn geta Iátið þær með öllu afskiftalausar. pær munu ekki gera þeim ónæði með blaðaárásum eða ofþreyta með bænarskjölum, enda flestar svo skapi farnar, að þær kunna illa styrkbeiðnum, sem af sum- um mundi talið hreint ölm- usubetl. En nú vil eg spyrja ekkjurn- ar: Er þetta rétt? Er það rétt, að þið eyðið lieilsu yðar langt fyrir aldur fram við að vinna einar það verk, sem þjóðfélaginu ber skylda til að hjálpa yður að viuna? Er það rétt, að þið látið börn yðar þola slæma aðbúð árum saman, aðal þroskatímann, vegna fátæktar, án þess að krefjast nauðsynlegrar hjálpar þess opinbera? Er það rétt, að þið látið börn yklcar i'ara á mis við góða ment- un og holt lífsuppeldi, vegna of- urþunga örbirgðar, án þess að rtsyns- a'ð ftr tál a« gera skyldu sína við ykkur og börn ykkar? Er það rétt’, að þið skulið þurfa að ofþyngja eldri börn- unum með þungri og lýjandi vinnu, jafnskjótt og við verður komið, áður en þau hafa fengið nægan þroska, án þess að reyna að sýna því opinhera fram á, að því beri að afstýra slíku böli? Er það rétt að þið og börn ykkar eigið öðrum framar að þola þrælatök eymdar og ör- birgðar, týna heilsu og lífsham- ingju yðar og ef til vill barna yðar, án þess að láta það opin- bera heyra nokkurn kveinstaf til yldcar eða óánægjuorð? Eg veit ekki liverju þið svarið, en að minu áliti er þetta ekki rélt. Eg tel það ekki að eins nauð- synlegt, heldur beinlínis skyldu fátækra ekkna, að þola alls ekki lengur þau kjör, sem þjóðfélag- ið hefir boðið þeim og býðnr þeim enn. Eg tel það skyldu þeirra að reyna af alefli að opna augu stjórnar og þings fyrir því, að kjör þau, sem þeim eru boðin, eru ekki að eins ósæmileg með öllu, heldur beinlínis stór rang- lát, því að þær eru af öllum kröftum sínum að hjálpa til að skapa þjóðfélaginu framtíðar- styrk með börnum sínum, styrk, sem þjóðfélagið mun óspart nota, ef þeim heppnast þetta. En ]?á er auðskilið mál, að því ber i ýtrustu neyð að veita þá aðstoð, sem þarf, til þess að skapa þennan kraft og gera hann sem best úr garði. Eg tel það því alveg blóðugt ranglæti af þjóðfélaginu, að láta ekkjurnar með öllu styrklausar í bágindum þeirra, þegar það ætlar sér að njóta í sem ríkust- um mæli ávaxtanna af starfi þeirra, ef vel heppnast. Og því ljótari verður þessi verknaður, J>ar sem þing og stjórn verja peningum lands- manna svo þúsunduin skiftir árlega í allskonar hégóma (orðuglingur, óhófsveislur, prentun þingskamma o. s. frv.). J^að virðist J?ví réttmætt og sjálfsagt að vinna að því, að þjóðfélagið taki upp nýja og rétta stefnu í þessu máli og það sem fyrst. Til þess að styðja að þessu, vil eg' að ekkjurnar sjálfar hafi forgöngu í þessu máli. Eg veit að vísu, að sumurn þeirra muni veitast erfitt að bæla á sig þessu starfi. En eg býst ekki við, að neinn veruleg- ur skriður komist á málið, fyrr en þær hefjast sjálfar lianda og byrja harða og ákveðna sigur- baráttu fyrir sínum réttláta málstað. Til þess að þetta megi takast sem best, tel eg nauðsynlegt, að allar ekkjur myndi með sér öfl- ugan félagsskap til að vinna að því, að bæta kjör sín í þjóðfé- Iaginu. J?að takmark, sem ekknafé- lagið yrði að keppa að, væri að reyna að vinna stjórn og þing til þess að leggja fram styrk til þurfandi ekkna, sem sæmileg- ur væri, þeim og börnum þeirra til lífsframfæris. Ríkið yrði að veita hverri fá- tækri ekkju ákveðinn uppeldis- styit með Ifvdrjtr barwt tfl ára aldurs. Mætti sá styrkur ekki vera minni en 250 krónur á ári með hverju barni fyrir blásnauðar ekkjur, en mætti fara minkandi hlutfallslega eftir því, sem ástæður ekknanna cræru betri. En auk þess ætti að veita þeim allar ivilnanir, sem hægt væri, til að manna og menta börn sin, einnig eftir að þau hafa náð 15 ára aldri, til dæm- is með ókeypis kenslu í öllum opinberum skólum, við kenslu í iðnaðarnámi og öðru kostn- aðarsömu atvinnunámi. Alment ekknafélag, sem næði yfir alt land, hefir þvi mikið og þarft verk að vinna og miklar likur fyrir þvi, að það gæti komið góðu til leiðar, ef það fengi mikla þátttöku og væri vel stjórnað. pað er þvi von- andi að stofnun þess ætti ekki langt í land, en gæti hafist sem bráðast. Ekknafélagið ætti að standa allra best að vígi til að fylgjast með þröngum hag þeirra ekkna, sem örðugast eiga, og gæti leitt þau dæmi óspart fram í ljósið, sem jafnvel gætu opnað augu hinna sljóustu og blindustu í þessu máli, hvort sem þeir eiga sæti á þingi eða í stjórn. J?ess má einnig vænta, að margir menn vildu leggja málaleitunum slíks félags liðs- yrði opinberlega, og gæti það haft nokkur áhrif til þess, að afla málum þess fylgis og vekja eftirtekt almennings á þeim. Einnig má búast við því, að kvenréttindafélög og önnur kvenfélög víðsvegar á landinu, veittu ekknafélaginu nauðsyn- legan styrk, enda mun eigi af veila, jafnvanrækt og mál þetta hefir verið til þessa. Eg ætlast til þess að efnaðar ekkjur taki einnig þátt í þessum •félagsskap, því þær ættu, að skilja kjör þau, sem fátæku ekkjurnar eiga við að búa og vilja bæta þau. — Eg veit að það er til mikils mælst, að ætlast til þess að ekkjurnar sjálfar þurfi að berj- ast fyrir umbótum á kjörum sínum í þjóðfélaginu auk ann- ars erfiðis. En eg hygg að hjá þvi verði ekki komist, þar sem það hefir margoft sýnt sig, að það opinbera er mjög tómlátt um niestu nauðsynjamáíin, einkum ef þau varða þá, sem fátækari eru og lítið eiga und- ir sér. Og þá er eina ráðið, að ekkj- urnar reyni með samtökum að auka styrk sinn sem mest, svo að það opinbera verði, hvort sem því líkar betur eða ver, að sinna þeim að minsta kosti að eihhverju leyti. J>ess vegna er það tillaga mín, að allar ekkjur á landinu niyndi með sér öflugan félagsskap, sem vinni af alefli að því að bæta kjör fátæku ekknanna og barna þeirra í nútíð og framtíð. En mál ekknanna varðar ekki að eins þær sjálfar og börn þeirra. Mál þeirra er mál allra mann- vina og' umbótavina. Meðferð þjóðfélagsins á blá- fátækum ekkjum með stóran barnalióp, hlýtur að velcja reiði í fi’ifgd lfvBPá göftigs' ’marur? ög 1200 krðnur í verðlaun. Kaupiö Fjallkonuskósvertuna, sem er tvímælalaust besta skó- sverta sem fæst hér á landi, og reyni'ö jaínhliöa aö hreppa hin háu verölaun. ÞaÖ er tvennskonar hagnaöur, sem þér veröiö aönjótandi, — í fyrsta lagi fáiö þér bestu skósvert- una og í öðru lagi gefst yöur tæki- færi til aö vinna stóra peninga- upphæö í verðlaun. Lesið verðlaunareglurnar, sem eru til sýnis í sérhverri verslun. H.f. [M Migir, Kemisk verksmiðja. f U - r V' 150 stykki af manchettskyrtum, sér- lega smekklegir litir, verða seldar frá 5.50 upp í 6.50. J?etta ættu allir að athuga, sem ætla sér að kaupa skvrtur á næstunni. Guðm. B. Vikar Sími 658. Laugaveg 21. VIOOOOOCXXX XXX KJOOOOOOOOQCK maooGKmxxxxxmmxxxx má ekki undir neinum kring- umstæðum þolast lengur. pað þykir ærin vinna fyrir konu að sjá um stórt barna- heimili og annast alt uppeldi barnanna, og oftast talið nauð- synlegt, að lnin liafi fullorðna stúlku sér‘ til aðstoðar eða aðra hjálp. En þá er það augljóst mál, að það hlýtur að vera liverri konu ofraun, að eiga að ala upp stóran barnahóp hjálp- arlaust og auk þess eiga að vinna baki brotnu fyrir hús- næði og lífsviðurværi alls heimilisins. Með öðrum orðum bæta á sig fullkomnu karlmannsstarfi, auk síns eigin erfiða "og vanda- sama starfs. J?að gengur þvi beinlínis glæpi næst, að þjóðfélagið skuli öldum saman hafa látið slika óhæfu viðgangast, og enga bót viljað á ráða. Stofnun ekknafélagsins og baráttan fyrir bættum kjörum ekknanna er því ekki að eins nauðsynleg vegna ekknanna sjálfra, vegna heilbrigði, þroska og göfgandi lífsuppeldis bam- anna þeirra — hún er einnig nauðsynleg vegna þjóðfélagsins sjálfs. pví það er ef til vill hvað nauðsynlegast að hjálpa til að afmá sem fyrst þann menning- arleysisblett af þjóðfélaginu, að þeim sé síst rétt hjálparhönd, sem bágast eiga. 26. febr. 1928. örn eineygði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.