Vísir - 15.04.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 15.04.1928, Blaðsíða 2
))Mto™&©lsbiiC Noregssaltpéturinn er koniinn og verður afhenlur á hafnarbakkanum á mánudag og þriðjudag. Þýðkui* kalksaltpétup Veeður afhentur á hafnarbakkanum í dag (laugardag) og á mánudaginn. Superfosfat og kalí einnig lil hér á staðnum. Fyrirligg jandi: A. Obenhaupt Símskeyti Khöfn 14. apríl. FB. Flogið vestur yfir Atlantshaf. Frá New !York er símaS: Flug- vélin Bremen neyddist til þess aS lenda í nótt á Greenlyeyjunni í Canada, nálægt Quebec. Benzín- íorSinn var þrotinn. ÞjóSverjarn- ir Koehl og Huenefeldt og írlend- ingurirm FitzMaurice hafa 'þannig iyrstir manna flogiS yfir norSur- hluta Atlantshafs frá austri til vesturs. Frá ítalíu. •Frá Rómaborg er símaS: Tvö húndruS menn hafa veriS hand- teknir út af banatilræSinu viS ítalíukonung. Flestir þessara inanna eru stjórnleysingjar. — Agenzia Stefani ber til baka þá fregn, aS gerS hafi veriS tilraun tíl þess aS sprengja í loft upp lest þ'á, sem Mussolini var í. Fjármálasamtök. Frá London er símaS: Voldugt breskt-arríerískt fjármálafélag hef- ir veriS myndaS undir forystu Al- freds Mond. Er sagt, aS félagiS rá'öi yfir hálfum miljarS sterlings- punda. Tilgangur þess er aS styrkja fjárhagslega iSnaSarfyrir- tæki í Ameríku og Englandi og ef til vill nokkrum öSrum Evrópu- löndum en Englandi. Utan af landi. SeySisfirSi 14. apríl. FB... NiSurjöfnun úsvara nýlokiS, upphæS 40 þúsund og 680 krónur. GjaJdendur 379. Fimm þeir hæstu greiða samtals 10 þúsund og 300 krónur. Hæsta útsvar 4000 kr. Mjög tregur afli á Hornafirði og Djúpavogi. Er búist vi'S bátum þaöan í næstu viku aftur. Rey.t- iogsafli í norSanverstöðvunum. Sýslufundur NorSúr-MúIasýslu hefst í dag. ÖndvegistíS. Smápistlar frá Noregi. Eftir IndriðaEinarsson. Sendiherra án skipunarbréfs. Það er sendiherra íslands í Noregi sein eg á við. Hann tók á nióli okkur í Osló um kveld- ið og hafði tilbúin herbergi handa okkur á „Hotel Regina" og hafði útvegað herbergi handa Láru dóttur minni á sama stað. Hann hafði -undirbúið, að við feðgiiiin gætum setið saman í leikhúsinu, en það var á móti fyriræthm hátiðanefndarinnar, sem vildi að boðsgestirnir allir væru í fyrstu röðum í leikhús- inu," en 96 manns hafði verið boðið. Yilhj. Finsen fylgdi okk- ur i gistihúsið og þar fengum við okkur kaffi saman. Hann sagði okkur að sér þætti ákaf- lega vænt um að sjá „bvita menn". Hann er annars undir sömu örlögin seldur og aðrir íslendingar, sem e'rlendis eru búsettir: hann langar altaf heim. Heimþráin er þeirra stöð- uga mein, þó að þeim líði vel að öðru leyti. Hann hefir verið einskonar fulltrúi landsins í Noregi árum saman, og kynt Island og Islendinga norskum blaðlesendum. Fyrsta árið mun harin hafa skrifað um 20000 lin- ur um Island og íslensk mál- efni, og aldrei fengið neina þökk eða viðurkenningu fyrir það að heiman. Það er til bær einhvers- staðar í Árnessýslu, sem heitir Drumboddsslaðir. Finst mér óviðkunnanlegt hversu margir af landsmönnum virðast vera ættaðir þaðan. pessi sendiherra okkar, — án skipunarbréfs — er eins og allir vita og nafnið bendir til, kom- inn af cinni af Iandsins bestn ættum. Hann stofnaði „Morgun- blaðið", annað dagblaðið, sem stofnað var tii í Reykjavík, og var fyrsti ritstjóri þess. Fyrir utan það, að sinna allskonar beiðnum frá íslandi, og sumum alleinkennilegum, er hann rit- stjóri við eitt af stærstu blöðun- um í Osló, og hefir báðar hend- ur fullar af daglegum verkefn- __________VISIR um, sem verða að gerast „fljótt, í snatri og undir eins." Við heimsóttum hann þrjú og drukkum hjá honum kaffi. Frú Lára Finsen er hin ástúðlegasta húsmóðir, en skortir nú svo heilsu, að hún verður að fara undir læknishnífirin. Við dyrn- ar rákum við okkur á litla stúlku, sem hvorki vildi segja okkur til nafns síns eða aldurs. Inni fengum við þá skýringu, að þetta væri yngsta barnið á heimilinu, og frú Finsen sagði um litlu stúlkuna eitthvað, sem þýddi svona hér um bil: „hún er engillinn minn og púkinn minn." Osló. .Vísindamennirnir hafa verið að gera grein fyrir nafni bæjar- ins, og að jeg hygg komist að þeirri niðurstöðu, að bæjarnafn- ið væri eiginlega „lóin" (hlað- an) við „ósinn". Litil á rennur um gamla bæinn sem heitir „Loen", og þar við ósinn mun hlaðan hafa staðið. Osló var bær með 8000 íbú- um 1801. Árið 1828 hafði bær- inn sömu íbúatölu sem Reykja- vík hefir nú. Norðmenn búast við, að bærinn muni vaxa stór- lega i náinni framtið, og mér þykir líklegt, að norskir bæir vaxi mikið nú, þegar fólksút- flutningarnir frá Noregi eru stöðváðir. pað er alveg eins og á Islandi. I Osló eru margar miklar byggingar, sem prýða bæinn og gera liann virðulegan útlits. peir hafa haft tímann fyrir sér, Norðmennirnir, frá því 1814, að lagfæra ýmislegt heima hjá sér. Islendingar hafa ekki haft tíma til þess nema síðan 1875. Konungshöllin í Osló var bygð frá 1828—1842. Frá henni liggur breið gata nið- ur að stórþingsbyggingunni. Sé gengið frá höllinni, er háskóla- byggingin á vinstri höndina, og þjóðleikhúsið á hægri. Gatan er kend við Karl Johan (Berna- dolte). Brynjólfur Bergslien gerði riddaralíkneski af Karli Jóhanni um 1870, og stendur það á torgi við götuna. Altítt er i Osló, að sjá bratta fjallshlið fyrir götuendanum. pað minn- ir á Edinburgh og Reykjavik. Nú eru 250,000 manns í Osló, en um 100,000 i Bergen. . (Frh.) Næsta jarðamat. Þar sem nú fer aS HSa aS næsta jaröamati, þá hefir mér dottiS í bug a'S benda á nokkra galla á JarSamatsbókinni og slæmt fyrir- komulag, eSa gruudvöll þann, sem mátiS er bygt á. Eg' var einn af þeim mönnum sem unnu að síSasta jarSamati, hér í Gullbringusýslu. Viö matið, og þó sérstaklega síSan hefi eg rekiS mig á hvaS landverð jaröanna er óáreiöanlegt og í slæmu hlutíalli. Eg býst viS, að mér sé óhætt aS fullyrSa, aS svo sé á öllii landinu. Ef boriö er saman landverS jaröa í sama breppi, þá eru strax auS- sjáanlegar skekkjur, hvaíS þá ef lengra er á milli. Þetta er e8Iilegt, Síldar.æt.r o . O Þtíir sem Iml'a i hy^gju að panta sildarnætur frá Johan Hansens Sönner A.s. Bevgen, c? œttu að tala við okicur nú þejjar, því að öðrum kosti lí verflur ekki hægt að afgreiða þær nógu tímanlega fyrir slld- « veiðar sökum þe-sa hversu verksmiðjan hefir mikið að gera. 1 Þörður Sveinsson & Co. KiOOOOOOo;>ooocooooooooooo«ioooooooooooooo;ioooQooooooao« þar sem matsmennirnir hafa ekki a neinum föstum grundvelli aS byggja. Nú eru HSirnir í JarSa- matsbókinni aSeins 3: landverS, húsaverS og umbætur. Undir siS- asta liöinn geta heyrt margar um- bætur á jörSinni, þó sérstaklega sé ef til vill átt vitS jartSabætur, en jarSabætur finst mér aS í hvert sinn sem mat fer fram,* eigi aS leggjast viS landverSið. Eg vil því hafa liöina fleiri; t. d. húsaverS, landverö, rafmagns- og vatnsleiösl- ur, girðingar og önnur hlunnindi, og ef þau eru sérstaklega mikils virSi, þá mætti.skýra þau í næstu linu viS jarSarnafniS. JarSamatiS fór fram áSur en tún og garSar voru mældir, sem aS sjálfsögSu hefSi átt aS verSa á undan. ÞaS, sem matsmennirnir höfSu aSallega aS stySjast viS, voru skýrslur þær, sem bændur gáfu sjálfir, eftir því skýrsluformi, sem þeir fengu, en þær voru víSa illa gerSar og sum- staSar ekki til, ÞaS, sem því aSal- lega var stuSst viS, var hiS eldra jarSamat. ÞaS var svo hækkaS víS- ?st hvar. Þeir, sem vildu hafa hærri virSingu, lýstu öllum gögn- um og gæSum í frekasta lagi, en hinir, sem ekki kærSu sig um hátt ^mat, drógu úr gæSum jarSanna. Svo var nokkuS fariS eftir áhöfn og afrakstri búanna á undanförn- jirri árum, en þar fer auSvitaS eftir dugnaSi og framtaki hvers eins, en ekki eftir því, hvaS jörSin getur gefiS af sér. Eg býst viS aS mönnum þyki gaman aS vita, hvaSa jörS er hæst metin aS landverSi á þessu landi. JörSin er Þorlákshöfn í ölfus- hreppi. Hún er 1180 hndr., eSa sem næst j4 móts viS allar jarS- irnar í hreppnum, 70 aS tölu, og eru þar þó margar ágætar jarSir. Þarna sést eitt dæmiS um mistök- in, þótt þau séu ef til vill hvergi eins áberandi. Eg álít, aS eigi sé hægt, svo vel sé, aS meta landverS jarSanna, svo aS hlutfölliri verSi nokkuS lík milli þeirra, néma því aSeins aS löndin séu mæld upp og svo t. d. tekinn Yz hektar af túni og görSum, 2 hektarar af engjum, 5 hektarar af vel ræktanlegu landi og 10 hektar- ar af beitalandi í hvert hundraS. ESIilega þarf á landflæmis jörS- um aS takmarka viS þaS land, sem jörSin getur hagnýtt sér, og þaS sem þá er umfram teljast afrétt meS 15—30 hekara í hundraS, eft- ir J)ví hvaS laudiS telst arSberandi. ÞaS verSur máske taliS nokkuS erfitt og,. kostnaSarsamt aS mæla upp land allra jarða, en þar sem til eru mælingar af túnum og görS- um, má aS líkindum fara eftir þeim. Svo er herforingjaráSskort- iS, sem aS miklu leyti má stySjast # &<eA%% 00 M Sími 249 (2 línur). Rvík- Okkar viðurkendu NIÐURSUÐUVÖRUR: Kjöt -----í i kg. og y2 kg. ds. Kæfa ... - 1-------y2-------- Fiskbollur- 1--------y2-------- Lax............. TA------- fást í flestum verslunum. Kaupið þessar í s 1 e n s k u vörur, meS því gætiö þér eigin og alþjóðar hagsmuna. O viö, ef glöggir menn eru látnir setja inn á þau landamerki jarS- anna. Þar sem víSast hvar eru til búriaSarfélög í hreppunum, þá mætti. fela þeim útmælingu land- anna og skýrslugerSina, annars hreppsnefnd, en ekki bændum, því aS meS því yrSu réttari og gleggri skýrslur gerSar. Eg vil leyfa mér aS skora á hátt- virt AJþingi aS láta athuga, hvort eigi sýnist þörf á, aS lagSur sé fastari og gleggri grundvöllur fyr- ir næsta jarSamati. ÞaS virSist líka aS þessi fyrsta bændastjórn lands- ins ætti aS hafa hug á því, aS feng- iS yrSi rétt verSgildi allra jarða á landinu, því hvergi í heiminum mun landverS jarSa vera metiS eft- ir ágiskun, nema hér á landá. Setbergi, 3. apríl 1928. , Jóh. J. Reykdal. Stytting vinnutísna. John J. Rascob, forseti fjárhags- ráSs „The Ceneral Motors Corpo- ration" spáir því, aS í framtíSinni þurfi amerískt verksmiöjufólk ekki aS vinna nema fimm daga á viku bverri; aS hver einasti verka- maSur fái tvo heila hvíldardaga á viku hverri. Henry Ford, bifreiSa- kóngurinn, kvaS vera sömu skoS- unar. Ýmsir verkamannaleiStogar vestra hafa lengi baft „fimm vinnu- daga viku" á stefnuskrá sinni, en nú benda blööin á, hve mikil áhrif þaS muni hafa til þess aS hrinda málinu áleiSis, aö maSur eins og Rascob hefi'r látiS í ljós þessa skoSun, Því hann er aSalfjármála-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.