Vísir - 23.04.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 23.04.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ¦PALL STEINGRlMSSON. Síini: 1600. Prentsmiftjusími: 1573. Afgreiösla: ABALSTRÆTI 9 R. Sími: 400.' Prentsrniðjusími: 1578'.- 18. ár. Mánudaginn 23. april 1928. 110. tbl. -mmmBmesmmmsssmm ©amla Bíó ^kJm &*&>¦ Sjónleikur í 8 þáttum eftir skáldsögu Hall Caine's Mona Aðalhlutverk leika: Eina* Hansson, Pola Kegi'i, Clive Brook. Gullfalleg mynd, efnisrík og leikin af framúrskarandi list. wmsmmmmmmmm Minn kæri sonur, Hjalti Eyf jorS; andaSist -í gær. Reykjavík, 23. apríl 1928. Jórunn Eyfjörð, , iiiiiiii|iiiiifii'iiiMi|iiipii|ipii..... MgMWMfmnm ']mm\rwmmmma^p^p^á^ff^aa^mimil^mn Hjartaulega þakka eg þeim, sem hafa sýnt mér hjálp og hluttekningu við frafall og jarðarför mannsins míns sáluga, Ola Halldórssonar frá HöfSa. Hcrhorg GuSmundsdóttir. á söltunarplássum hafnarsjóds, sem frestað var 26. mars s. 1., verður framhaldið laugardaginn 5. maí kl. 1 síðdegis. •". Siglunrði 22. appíl 1828. Hafnapnefndin. Leilsfélag stddenta. Flautaþypíllinn. (Den Stundeslöse.) Gamanleikur í 3 þáttum eftir L. Holberg verðu* leikiim á jþriðjudagskvöld kl. 8 siðd. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun 10—12 og 1—8 e. h. Pantanir sœkist fyrir kl. 6 á morgun. — Sími .191. — Tvísönava (dizetta) syngja Guðrön Águstsdottir od Guðrfin Sveinsdóttir með aðstoð Emils Tlicuroddsens i Gamla Bíó miðvikudaginn 25. þ. m. kl. 7,30 Miðar á kr. 2,00 og 2,50 fást á morgun og miðvikudag hjá frú Katrínu Viðar, í Hljóðfærahúsinu og í bókayerslun Sigfúsar Eymundssonar. M leröergi og eldluts, í nýju ág&tu húsi, á besla stað í bœnum iil leigu gegn nokkur hundruð króna fyrirframgreiðslu. Tilboð merkt „2—4" leggist inn á afgreiðslu „Vísis". deild félagsins tekur til starfa um næstu iielgi. Væntanlegir þáltakendur gefisig fram fyrir föstudagskvöld við Gísla Sigurbjörnsson c/o. Haraldi. NEFNDIN. G.s. Island fer miovikudaginn 25. april kl. 8 sídd. til Kaup mannahafnar (um Vestm.eyjar og Thorshavn). Farþegar sæki far- seðla á morgun. TiHcynniiigaj? um vöruí komi sem fyrst. C. Zimsen. 2S .Fj, Sálarrannsóknafélag Islands held- ur fund í Ið'nó; fimtudagskvöldíð 26. apríl 1928 kl. 8Va og minn- ist þá sérstaklega áttatiu ára af- mælis spiritistisku hreyfingarinn- ar. Jakob Jóh. Smúri adjunkt flyt- ur erindi um Fox-systurnar. Um- ræður á eftir. Kosning varaforseta og eins manns í stjórnarnefnd fé- lagsins. StjójriGsirt. GiCsLmmistimpiar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Nyja BíÓ. wamBsmmmssmsmmmm Leyndardómnrinn (Civkus Beely) leynilögreglusjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutv. leikur: Ha»y Piel. Harry Piel er leikari, sem hefir unnið hylli hvers manns á þeim stutta tíma. er hann hefir leikið — hann er jafnvel talinn jafningi sjálfs Ðouglas Fairbanks i fimleikum og snar- ræði. Það sanuar hann lika í þessari mynd. Síðasta sinn i kvðld. ¦ io—kaf fyrirliggjandi. I. Brynjólfsson & Kvaran. í; s; i GmllhL |,IÍEdappe«nar o§ blýan^ar hafa 15 3 í; ápa ágæta reynslu héF á landi. | Vepsl. Bjövn Kipistjánsson. 'iÖQaOOGOeOQtiOOeoeoOOOOÖOOOSlOOaOOeöOOOOOOGíÍOeCOÖOOOOOO? lOOOOOOOOOOÍSOOOííOOOOOOtiiiíSOíÍOÍíOOOOOOOOOOOOíÍOOOOíSOOOOOiX Skinn og tauhanskai* í fjölbreyttu úrvali. I Versl, Bjos*n KFistjánsson, 1 Jón Bjöi»nsson & Co, iooooooooooísoocoeooottoooooísooooooQoeoootiCíiooooocooeooí Yisis-kaffið gerir alia giaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.