Vísir - 23.04.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 23.04.1928, Blaðsíða 2
v í s I B iURárm i OlmT Hötum tll: Girðinganet, 68 og 92 cin. liá. Ennfremur hænsnaKÍtðinga og steypunet. Gafldavír: ; Gauchada stálvír. —, Einnig venit legan gaddavlr. Girðingastólpa úr járni. Ennfremur sléttan vír og virkengi. Fyripliggjandi: Rio-kaffi °g Strausykup. A. Obenliaupt. Símskeyti Khöfn 22. apríl. FB.» Flogiö yfir norðurheimsskautið. Ffá Oslo er símað: 'Frcgn hefir horist hingað frá Greenharbour, a'ð Bandaríkjamaðurinn Wilkens, ásamt Iautinant Nielson, hafi flog- iö yfir norðurheimsskautið. Þeir flugu frá Point Barrow í Alaska fyrir sex dögum síöan og voru til neyddir aö lenda tuttugu og pinni ífundu síðar á eyöieyju noröfm viö Spitzbergen. Þar voru þeir veöur- teptir í fimm daga. í gœr héldu þeir svo áfram flugferöinni til (.jreenharhour (á Spitzbergen). Þingkosningar í Frakklandi. Frá París er símaö : Þrjú þúsuncl sex hundruö fjörutíu og finnu frambjóöendur keppa um sex hundruð og tólf þingsæti við kosn- ingarnar í dag. Þess vegna .er scnnilegt, aö í mörgum kjördæm- um fái enginn frambjóðenda helm- ing atkvæða, sem til þarf- svo að kosning sé^gild. Nýjar kosningar í þeim kjördæmum, sein veröur aö endurkiósa í. fara fram á -sunnu- daginú kemur. Smápistlar frá Noregi. Eftir Indriða Einarsson. Listamanna og leikarafélagið. Næsta kvöldiö voru hinir er- lendu gestir boönir til kvötdveröar ur leikhúsinu, í hiö ofannefnda félag. Þegar ' þangaö kom, þófiti mér undaflega viö bregða, því í forsalnum sá eg marga menn meö íauöar, skósiöar skikkjur yfir sér, r.ieÖ hermilínskraga og ermalaus- ar. og mér kom í hug, aö hér væru nógar konungakápur í öll sögu- lcikrit Shakcspeares, frá upphafi tii enda. Þessar skikkjur eru ein- kennisbúningur leikarafélagsins á í.amkomum þess. Þarna var ákaf- iega mikiö 'um ræöuhöld. Forsetinn var Öavid Knudsen, leikari fra I'jóöléikhúsinu. Þar las Þors'teinn Gislason upp brot úr ágætu kvæöi cftir sig, sem mér sýndist velcja álmenna gleöi. „Þetta er máíijð, sem viö ættum aö tala,“ sagöi ung- trú Engebrichtsen, sem hjá mér sat og talaði vel íslensku. Ef-tir áskorun þýddi Þorsteinn vísurnar á norsk-dönsku. „Nú þykir mér ])aö ekki eins fallegt,“ sagöi ung- irúin. „Nú cr ]>aö óbundiö mál,“ sagöi eg. Nokkru áöur en byrjað var aö dansa, kallaöi formaöurinn, David Knudsen upp: „Meistarinn kem- rr!“ Þaö bljóönaöi yfir ölluni, og eipa eöa tvær mínútur varö þögn og eftirvænting. Enga hugmynd l.aföi eg um hvaö nú ætti íram aö fara og l)eiö og beið, en það fann •eg, aö biöin þótti mér nokkuö lóng. Alt í einn var sag't viö hliö- ina á mér : „Þarna er hann!“ Hen- rik Ibsen var kominn inn i salinn og gekk meðfram ysta borö- inu. Hann var tjjeö stóran pípu- liatt vel strtíkinn, meö mikiö hvítt hár og alt þ'etta mikla livíta skegg, sem hann hafði síöustu árin. Hann gekk viö sterkan krókstaf í h’ægri liendi, og studdist allfast á hann; . hann' var í dökkum sumaryfir- írakka, og hallaöist áfram á staf- imi. Vinstri höndina haföi haun á kakiuu, og hélt á hönskunum i henni. Hann fór gætilega og skygndist um hekki. Viö þaö. hversu mjög hann leit í kriugum sig, þá sáum viö öll vel í andlit honum. Maöurinn var lágur og gildvaxinn. Hann gekk hér um bil tvo hringi meðfram boröunum yst og var alt í einu horfinn. Eg sá ekki hvaö af hónum varö. Meist- arinn var horfinn! Öllum sem séö höfðu Ibsen síöustu árin bar sam- an um, aö nákvæmlega svona hefði liann litið út siöustu ár æfi sinn- ar. „Nú hafið þiö eigin augum séö hann líka,“ sagöi ungfrú Engil- brechtsen viö mig. jossísoraocöcöo!; >t 5s í; ;oooo»oo«ot Sbiss Ofiort filmup. Notið það hcsta. Sportvöruhús Reykjavíhur. (Einar Biörnsson.) '•ímar: 1053 & 553. Bnnknstr. 11. JOOOOtí tJOOSSt XXX xxxxxsoooooot Þors'teini Gíslasyni mislíkaöi i ívrstu þetta tiltæki, en ]iaö Ieiö íljótt frá. Eg sagði honum, ,að ] >efcta fólk væri svo vant við aö sýna persónurnar, sem Ibsen heföi skapað, aö ekki væri óeölilegt. aö þaö reyndi sig einu sinni á því, aö sýna hann sjálfan, og viö hefðum ánægju af því, aö sjá liann svona lióslifandi, og öll væri hátíöahöld- in til Jiess gerö, aö halda uppi minningu hans hjá þeirri gleymnu kynslóö, sem nú er uppi. Þegar leið á kveklveröinn komu þar ungar stúlkur, og ýmsir hinir yngri menn stóöu upp og fóru aö c'.ansa. Þar varö dans, hljóöfæra- sláttur og samtölin yfir borðuni alt jamfara og varð af svo mikill kliðúr, að mér þótti sem nú gæti enginn nema Demosþenes kvatt sér hljóös, en David Knudsen, hef- ir þá sterkustu rödd sem eg minn- ist aö liafa heyrt, og kvaddi sér hijóðs og veitti mönnum oröiö. Hann sagði hverja fyndnina ann- ari betri og stýröi samsætinu svo ■vel, aö fám öörum mundi hent áö f’eta i fótspor hans. Einar Jdnsson og Hstaverk lians. —o— Prófessoir R. I’apc Cowl, sem inörgum er hér aö góöu kunnur, liefir ritaö grein um Einar Jóns- son listamann í tímariliö The Dub- íin Art Monthly (febrúar og mars- hefti), og fylgja greininni myndir aí nokkurum listaverkum E. j., og fer hér á eftir útdráttur úr heyni. Iiöíundurinn getur ]>ess fyrst, aö barátta Jóns Sigurössonar fyrir sjálfstæði íslands haf-i dregið at- iiygli erlendra manna að lándi voru og vakið samúö meö oás. en hinsvegar haíi ]>ví veriö gefinil minni gaumur en skyldi, að hér hafi síðan risiö upp skáld og listá- menn af ýmsu tagi, og miklu fleiri en vænta mætti í hlutfalli við fólks- fjölda. „Einn þessara listamanna er Einaf Jonsson ínyndhöggvari," segir í greininni, „og fyrir afrek sín á hann háan sess meðal hinna miklu meis’tara þeirrar listar.“ Síöan segir höfundurinn fráupp- vaxtarárum Einars hér heima, námi hans í Iýaupmannahöfn, og för hans til Vesturheims. Þar átti hann margra góðra kosta völ, eu kaus' ]>ó að halda lieim aftur til íslands, eftir tveggja’ ára dvöl, vegna „trygöar við liti þess og línur, liiö margbreytilega og furðu- lega andrúmsloft söngs og sagna. seni hjúpar landiö, og sá einn fær skiliö til fulls, sem ]iar hefir átt vöggu síná og fyrstu bernsku- drauma," eins og Einar komst aö orði við höfund greinarinnar. Þá er þess getiö, aö hús hafi verið reist' hér yfir myndir lista- mannsins, sumpart fyrir framlög REIÐHJOL frá hinni heimsþektu verksmiðju Fabpique Natlonale d’Ármes de Guerre, Belgíu, hftfum við fyrirliggjandi. Verð kr. 130,00. Jóh. Ólafsson & Co. Síldapnót talsvert notuð er til sölu mjög Ódý**t nú þegar. Þópður Sveinsson & Co* Simi 701. úr ríkissjóði og sumpart fyrir til- lög frá vinum hans, og er húsinu lýst í fám oröum. „Listaverk E. J. bera glögg merki þjóöernis hans og persónu- legra einkenna," segir prófesSor Cowl, „en eiga mjög litið skylt viö samtíöarlist í Norðurálfu. Ef ti! vill mætti finna svipaðan blæ á listaverkúm hins serhneska niyrídhöggvara Ivans MestrovicA Kunnur listdómari í Bandaríkjun- um, Dr. Brinton, segir í grein um Mestrovic: „Mér kemur aöeins .í hug einn maöur meöal listamanna vorra tínía, sem átt hefir líka ævi og listaferil eins og Mestrovic, og þaö er íslendingúrinn Einar Jóns- son.“ Hann segir, aö þeir hafi báö- ir alist upp í fjalllendi, og báöir gætt fjár í ungdæmi sínu. Báöir söktu sér niður í þjóösagnir, sem eiga sér djúpar rætur í hugum hins hrausta sveitafólks, sem þeir eru af koninir, og hafa mótað skaji- ferli Jiess, og báöir hafa þeir gert' listaverk, sem bera blæ þessara þjóösagna. En um Einar Jónsson verður þó að geta þess og leggja á þaö áherslu, aö samhand þaö, sem óftéitanlega er milli listar hans og Jjjóðsagnaskáldskaparins, er í fám oröum sagt áðeins hending eöa tilviljun. Hann notar þjóðsög- urnar, — á sama hátt se'm hann uotar einkenríi íslenskrar náttúrú, þegar hann mótar myndir sínar, —- en ]iær veröa aöeinj búningur eða „íarvegur" Jiugsana hans. Hann motar áldrei myndir eftir þjóösögum, einungis vegna sagn- anna' sjálfra. Ef hanrí tekur yrkis- efnin úr goðasögum cöa nmnnmæl- um, þá gerir hann ]iaö til ])ess aö i.pinbera hin andlégu verðmæti þéirra. Menn mega ekki teygja of langt ])á líking,. sem er milli E. J. og Mestrovics. Hún nær aö vísu út yíir þá hendingU, aö uppvexti * Þess skal getiö, aö Einar Jóns- son sjálfur telur ]>aö fjarri öllunt sanni, aö list hans og Metrovics syipi saman. En þesstt hefir oft veriö haldið fram í erlendum blöö- um, og hefir þar hver, tekiö eftir öörum i þekkingarleysi. — Þýö. þeirra og listaferli svipar ‘saman, ]iví að þeir eru skyldir aögáfumog liugsunarhætti. Þetta er til dæmis augljóst af ást þeirra beggja til fóöurlands og íjalla heimahaganna og aö hvorugur skeytir um Iista- venjur. Samanburður sá, sem Dr. ■ Brinton gerir á Mestrovic og Gi- otto, samtíöarmanni Dantes, og á (uovanni Segantini, er 'frægur varö af snæfjallamálverkum sínum, á c-imríg viö um Einar Jónsson. Þó sýnir E. J. fyrst og fremst andann og baráttu hans í viðjum efnisins. \riöfangséfni lians eru fremur andleg sannindi en jarönesk feg- urö. Hver og einrí getur eftir sínu hugarfari taliö E. J. annaöhvort skáld, sem mótar hugmyndir sín- ar í stein og málm, eða spámann, sem les andleg sánnindi úr goöa- sögum og munnmælum. Sumuni ^lcunna aö viröast táknmyndir ]>essa listamanns nokkuö svipular, eins og „efni þaö, sem draumar skapa'st af“, eöa ef til vill likast- £■' skáldahugmyndum. Öörum inúnú ekki viröast þær til prýöi, heldur vaxnar út úr listaverkun- um, og nauðsynlegar til þess að vskýra til fullnustu þann boöskap, sem listinni ber að flytja. Hvað sem ööru líöur, ])á eru.táknmýnd- ir E. J. alclrei hversdagslegar eöa gripnar úr lausu lofti. Þær eru ævinlegá, í hug listamannsins, m/'v* Nýjar vörur: Falleg Dyra* tjöld og Efni í þau. Gluggatjöld til- sniðln og í metra- tali, Legubekkja— ábreiður mikið úrval.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.