Vísir - 23.04.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 23.04.1928, Blaðsíða 4
VISIR T 1 Karlnes- suiriMiðor 1 Dýkominn. X r- i ;• \./(' \ ÉOOÉ m ásgarður. ÆAS% M Súni 249 (2 línur). Okkar viðurkendu NIÐURSUÐUVÖRUR: Kjöt .... í 1 kg. og y2 kg. ds. Kæfa . .. - r--y2----- Fiskboliur-1---y2----- Lax............. y2--- fást í flestum verslunum. Kaupið þessar í s 1 e n s k u vörur, með því gætið þér eigin og alþjóðar hagsmuna. Súkknlaði. Ef þér kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sé Lilla-súkknlaði eða Fjallkonn-súkknlaði. [0 ifpir. Nýtt ISýjar danskar góðar kartöflur verulega fínar á bragðið á 10,50 pokinn, hvítkál, gulrótur, Skaga- kartöflur. Von 00 Brekkustíg 1. X50œOOOOÍÍOÍÍÍÍt5«SOCiÖSSÍltÍÍ5ööí« 1 Veiöarfæpi | i heildsölu: I Fiskilinnr 1—6 lba. § t? Lóðaðngla nr. 7 og 8. « | Lóðabelgi nr. 0, 1, 2. | | Lóðatauma 16” til 20”. J § Mantlla, t? enaka og belgiska. | Grastóverk, Netagarn, ítalskt. Trollgarn 3 og 4 þætt. Seglgarn í hnotum. Ef þér viljið fá innbú yöar vá- Irygt, þá hringiö í síma 281. Eagle Star. (249 Q t; 1 ;; ;; 1 Kr. 0 Skagfjörð. 1 Sími 647, % IS SOOOOOÍlOÖOtiíSt 5Í ít 5t 50t5í5000t5«0! Kristalsápa Grænsápa Handsápa Stangasápa pvottaduft Óska aö £á leigöa íbúö, 2 her- bergi og eldhús, ásamt þvottahúsí og geymslu. Abyggileg fyrirfram- greiösla mánaöarlega. Valdimar tluömundsson, prentari, Prentsm. Acta. Sírni 948. (688 Eiuhleyp stúlka óskar eftir her- bergfi^. maí eöa síðar. Upph á vinnustofunni, Laugaveg 21. (686 2 sólríkar stofur meö forstofu- inngangi til leigu nú þegar. Simi 1839. (654 2 góð, samliggjandi herbergi til . leigu 14. maí. Hlíödal, Laufásveg 16. Sími 325. (651 Til leigu 14. maí góö íbúö, á ’oesta stað í bænum, 3—4 herbergi og eldhús. Laugaveg 2, niðri. (702 3 herbergja ibúö, sevn næsc ntiöhænum, óskast 14. maí. A. v. á. (690 Maður í góðri stööu óskar eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi. — Uppl. i síma 1765. (695 'iiWSF~ 2 herbergi og eldhúa ósk- ast 14. maí. Skilvís Irorgun. Uppl. i sima 2239, kl. 2—8. (698 4 herbergi og eldhús til leigu 14. mai á Bragagötu 33. (697 Lítil íbúð til leigu 14. maí. — Árni & Bjarni. (704 Tvö reiöhjól til sölu meö tæki- íærisverði. I'ornsalan á Vatnsstíg 3- . Byggingameistarar. Steypubör- ur, rnargar tegundir, meö verk- smiöjuveröi, fást meö lithun fyr- irvara. Ólafur GuÖriáson, Lauga- veg 43- (701 Agætur haröfiskúr undan Jökli nýkoniinn, í smástilu og heildsölu. Ólafur Guönason, Laugavég 43. Sími 960. (699 Útsala á bókum þessa viku. — Fornsalan • á Vatnsstíg 3. (691 Komiö meö muni sem þiö viljiö selja fljótt, hvort þaö eru húsgögn cöa fatnaöur. Stór og góö húð á góðum staö. Ábyggileg viöskifti. Fornsalan á Vatnsstíg 3. Sími 1738- (693 Byggingamen 11. St eypu hj ólbö ru r meö amerisku lagi til sölu í.smiöj- unni, Barónsstíg 11 A. (689 Athugið: Húfur, hattar, flibb- ar, vasaklútar, nærföt, handklæöi, axlabönd o. fh, ódýrt. Hafnar- stræti r8. Karlmannabattabúöin. Einnig gamlir hattar gerðir sem r.ýir. (684 5? Sumarfataefni 5í Mjög mikið úrval nýkomið. || — Verðið er lágt. — « G. Bjarnason & Fjeldsted, 5Í5C 55 55 555Í5Í5Í55555C5Í5Í555555 Sandvikens sagir afkasta meira, auka vinnugleði. Einkasaii fyrir ísland Verslunin Brynja. (310 Rykfpakkap af öllum stærðum. Fallegir. G. Bjarnason & Fjeldsted. --ryr*r«.rH«-%r»ir%r*r »>»• *>r %r *«■*«■•>. rt>r«ir»>r*.rvrycvrsrw Sagan „Bogmaðurinn“, sem Vikuritið flytur, er með allra skemtilegustu sögum, sem hægt er að velja til skemtilesturs. — Kemur út á hverjum laugardegi. Heftið 25 aura. — Fæst á afgr. Vísis. (536 Notið BELLONÁ. smjrirlíkiö. í’að er bragðbetra og efnisbetta en nokkurt annaö. (114 Húsmæður, gleymið ekki aí kaffibætirinn VERO, er miklu betri og drýgri en nokkur annar. (113 TAPAÐ FUNDIÐ Tapast hefir drengjahjól, þri- hjólað. Óskast skilað á Kárastíg 13. (680 1216 og 1959 eru símar Nýju Bifrciðastöðvarinnar í Kola- sundi. (141 r WINNA Ráöskona, sem að öllu leytí * getur tekiö aö sér lítiö heimili i Amessýslu, óskast eftir 20. maí n.k. Aö eins fullorðiö fólk á heim- ilinu. Tilhoð, merkt: „Ráöskona", ásamt nieömælum eöa upplýsing- um um fyrri verustaö, leggist inn á afgr. Vísis fvrir lok þes.sa mán- aöar. (687 1 karlmaöur og 1 kvenmaður ósk- ast nú þegar til vor- og sumar- vinnu í sveit. Gott kaup. Upþl. á afgr. Álafoss, Eaugaveg 44. Símí 404. (685- 12—13 ára telpa óskast til að gæta tveggja ára harns. Grettis- götu 13A. (683 Stúlka óskast i vist. Laugaveg 24 C. (.682 Telpa, 12—14 ára, óskast til að gæta barns. Uppl. á Barónsstig 3, (681 2—3 menn óskast til jaröalióta- vinnu nú þegar. Uppl. í.augaveg’ 56, milli 6—8. (679 Eins og að und'ánförnu sauma eg upphluti og upplilutsskyrtur, Guðrún Sigurðardóttir, Lauga- veg 27, kjallaranum. (61U Tveir drengir á aldrinum 12—- 15 ára, óskast á gott sveitaheimilh Uppl. gefur Ágúst Sigurðssotv Sólvöllum 5. Heima frá kl. 4—7, Sími 1155. (703 2—3 menn vantar á inb. Hörpri strax. Menn snúi sér til skipstjór- ?.ns um borö. (Skipiö liggur vit? austuruppfyllinguna). (694- Stúlka óskast aö Sigtúnum viö’ Ölfusá. Uppl. gefur Guörún Dan-. íelsson, Laugaveg 76. Sími 176.- (700' Stúlka óskast nú þegar eða I4> rnaí. Uppl. á Lokastíg 2 (ein hæö)> (696' r LEIGA Bifreiðar ávalt til leigu með’ lægsta verði. Grettisgötu E Sími 1529. (778i FélagsprentsmiCjan. FORINGINN. verða fyrir ,kraftaverki‘,“ grenjaði hertoginn af öllum niætti. Og Squarcia óttaöist hertogann enn þá meira en hin ..5’finiáttúrlegu" öfl. Ilann léysti hundana meö skjálfandi höndum. En þessir hundar höguðu sér aö öllu eius og hiriir. Og mennimir fyltust enn þá meiri ógn og skelfingu við hiö „yfirnáttúrlega". Bellarion einn skildi hvernig i þessu mundi Hggjá. Hami lét sér hvergi bregða, þó aö hertoginn helti úr sér fúkyrðagusurium. Harin haföi ekkert aö óttast, meö- an hundamir einir voru til aösóknar. .* „Leysiö Messalínu' og sigiö á mannfjandann!“ skip- aöi hertoginn og var auöséö, aö hann hlakkaði yfir þess- ari djöfullegu fyrirskipan. — „Hvers vegna hlýönist þér ekki skipan minni?“ Squarcia sagöi: „Y'öar hátign veröur þá aö ábyrgjast afleiöingarnar." Síöan leysti hanh M'essalínu, hinri grimm- asta af ölltun blóöhundunum. En Messalína hagaöi sér nákvæmlega eins og hinir hundarnir höfðu gert. Hún leyföi Bellarion aö strjúka sér um bakiö og láta vel að sér. En þegar svo var kom- iö, var hrópaö hátt í liöi hertogans um kraftaverk og' gjörninga. Jaftivel hertoginn sjálfur virtist verða hálf- hvumsa viö. Ilann keyrði hest sinn sporum og skömmtt síðar' var Bellariou umkringdur af öllu liöi hertogans. „Hv.ers konar galdrabrögöum hefiröu beitt, mannhund- ur! Hvernig fórstu aö þvi að spekja httndana?" Hertog- inn gargaöi hátt, skók sig i söðlinum og lamdi sig allan meö svipunni. •„Galdrabrögöum?" svaraöi 'Bellarion og lét sér hvergi bregða. Hann hafði ákveðið, aö svara sem fæstu, en vera mjög ibygginn. Loks svaráði hann þó þ'essum oröum, og ’alaði hægt og með áherslu: „Eg var búinn að segja yö- ur aö ég héti Cane. Hundar jeta ekki hver annan. Það er allur galdurinri.“ „Þetta eru eintóm tindahhrögö, fanturinn þinn ! En vita skaltu það, aö ekki er liægöarleiþur aö villa mér sjónir. Hvaða brögöum beittiröu viö hundana núna? Ef þú hygg- ur, aö þú getir líka beitt mig brögöunt, þá skal eg sýna þér fullgreitiilega. aö það er ekki hægt. Kalliö á h'und- ana piltar! Bindið svo strákfjandann og flytjiö hann fanginn til Milano.“ Siðan reið hertoginn leiðar sinnar meö hirðmönnun- rim, en hestasveinarnir áttu aö framkvæma skipanir hans. Squarcia Var því nær auömjúkur, er hann nálgaðist Bellarion. „Þér heyrðuö vist skipanir hertogans. Hertoginn á sjálfur sök á þessu en ekk.i, eg. Eg er aö ein’s verkfæri í hönduni hans.“ Aö svo mæltu hatt hann hendurnar á Bellarion lattslega saman. Aldrei á ævi sinni haföi hann hirt um það fyrr, að binda fanga sína svo, að böndin særðu ekki. Hendur hans'skulfu meðan hann vann verk-' iö og það haföi ekki heldur borið viö áður. Hann leit aftur fyrir sig. til þcss að fullvissa sig unp- aö hestasveinarnir heyröu ekki orö hans. Svo hvíslaöi- hann aö Bellarion : „Þér megiö reiða yöur á, aö haris hágöfgi, greifinn at Biandrate, skal tafarlaust fá aö vita, hvar yöar sé aö> leita! Hann skal fá aö vita þaö, áöur en klukkustund ef liöin, frá koniu okkar til MiJano." 2. kapituli. Facino Cane. Þegar komið var t stjórnarhöllina í Milano, var Bell-- arion 'samstundis fluttur i neðanjaröar steinklefa. Þat varð hann að hýrast í myrkri stundum saman, kaldur og' einmana. Hann Jtjáöist af sulti, og kjarkttr hans þvarf smám satrian. Eftir langa þiö, kom hertoginn loks inn í fcleíarin. í fýlgd meö honum var herra Moriate, hirömaöur, og fjór- ir menn aörir, klæddir leöurtreyjum. Meöal þeirra var Squarcia. Hertoginn var ljótur maður ásýndum, en reyndí aö bætá það ttpp meö skarti og dýrindis klæönm. fíann var svo búinn, ,aö hann var í flauelsklæöum háttm f *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.