Vísir - 23.04.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 23.04.1928, Blaðsíða 3
V I S I R V gyo Hartmann professeui' de dance heldur þriðjudaginn 24. kl. 7:l/í> i Gamla Bió. Ungfrú Ásta Norðmann - aðstoðar. Aðgöngumiðar kr. 1.50 og 2 kr. Stúkustæti 2.50 í Hljóðfærahúsinu(sími 656) hjá Katrínu Viðar ög Gl. Bíó (við innganginn). f.undnar vio einhver frumsannindi j iiáttúrunni, til dæmis tákn um cinhver alheims lögmál eða fram- faraspor breytiþróunarinnar. En misskilningur væri það' á list hans a'ð reyna aS lesa ofnákvæmar skýringar út úr verkum hans. Hann kann sjálfur að segja mönn- uin frá heilabrotum sínum eða fyrsta .hugmyndameista, senx varö iil þess að skapa eitt eða annað listaverk hans, en gerir sér ef til vill ekki fyllilega grein fyrir þeirri skapandi hugkvænmi eða þeim hugsunum og hugarflugi, sem móta'ði myndina aö lokum, svo að úr varð fullkomið tákn margþættrar reynslu. Þegar undan eru skildar hinar .allra fyrstu myndir E. J., þá eru hiriar að öllum jafnaði íslenskar að efni og hugsun. 'Yfirbragð myndanna og línur cru mótaðar eftir einkennum ís- lensks landslags, svo sem stuðla- fcergi, hrauni eöa hraunstraumum og svip jöklanna. Sömu einkenna ^gætir og af hinum voldugu áhrif- um goðsagnanna, sem þregða blæ siðferðilegra hugsjóna á myndir þær, sem hann hefir mótað eftir goðasögnum eða munnmælum, eða ljá þeinr andlegt gildi. En á 'hirin bóginn hefir meðfædd snilli lista- i mannsins sett á verk hans per- sónulegan svi]), er sýnir, að hann . er hátíðlega trúr við náttúruna, gæddur ímyndunarafli og öflugu skáldaflugi, sem örðu'gt væri að íinna annarstaðar i sögu nútíðar höggmyndalistar. Mymdin „Dögun" er gerð eftir íslenskri þjóðsögu. Ef litið er á „Dögun“, eins og táknmynd, má segja að hún sé imynd þess, hvern- ig 'hinar æð;ri verur, mennirniir, beri sigúr af hólmi í framþróun lífsins. Myndin „Jörð“ sýnir með svipuðum hætti tvískifiting anda og efnis eða sálar og likama. Full- komin líkamleg fegurö gæti aídrei séð ófarir sínar átakanlegar en í þeirri mynd eða „Dögun". Framh. Utan af landi. Seyðisfirði 22. apríl. FB. Sýslufundi Norður-Múlasýslu er lokið. Helstu nýmæli: Sparisjóðsstofnun fyrir Norður- Múlasýsl'u. .— Undirbúningsnefnd starfaði siðastjjðið ár og starfar enn. VORIÐ. Vorið góða veitir mátt, vaxa blóni í haga. Kemur sól og sunnanátt, með sumarbjarta daga. Loftið fyllist ljúfum órn, leikur hjörð á grundum. Syngur lóan sætum róm, i sólskins fögrum luUdum. Vaxa elfur, ár og lind, og ofan úr fjöllum hrapa. Sólin hjálpar sunnanvind, sumardýrð að skapa. Dvel þú lengi, ljúfa vor, með ljósið þitt hið bjarta. Veittu’ gleði og gefðu þor grátnu og mæddu hjarta. Guðlaugur Stefánsson. Sýslunefnd er óánægð með nú- verandi tilhögun á ferðum land- pósta, ■ vill að eins hafa tvo aðal- pósta milli Akureyrar og Seyðis- tjarðar og aukapóstgöngum í sýsl- unni komið heppilegar fyrir. Aflalaust á Hornafirði. Seyö- firsku bátarnir sex komnir heim aftur. Reytingsafli á Djúpavogi. Síldarvart hér. Nokkrir menn frá Eyjafirði komnir til Stefáns Th. Jónssonar, til þess að stunda síldveiðar hér í sumar. Kvef og hálsbólga hefir.stung- ið sér niður hér. Veðrátta ágæt í yikunni. Hríðar.fjúk í dag. XXK Bæjarfréttir Bánarfregn. í gær lést á sj úkraliúsi liér Hjalli Eyfjörð loftskeytamaður. Hann var sonur Jónasar lieit- ins Eyfjörð trésmiðs og konu lians Jóliönnu. Hjalti var um tvitugs aldur, og var liinn efni- legasti maður. Hann nam loft- skeytafræði og var loftskeyta- maður á „Otri“, uns hann varð sökum heilsubrests að láta af því starfi. Hann var góðúr drengur og mjög vcl látinn, og er mikill missir að honum, hæði fyrir lmns nánustu og viíii lians. Víðavangshlaup drengja fór fram í gær. Glímufélagið Ármann stofnar til þessa lilaups og hefir gcfið verðlaunabikar. Auk Ármanns képtu að þessu sinni Knattspyrnufél. Reykja- vikur og Fram. Ármann sigraði með 19 stigum, K. R. hlaul 39 st. og Fram 112. Fremstir urðu Grírnur Grímsson (Á) 8 mín. '85,2 sek., Hólmgeir Jónsson (Á) 8,41,4. Oddgeir Sveinsson (K. R.) 8,53,2. — Ármann vann bikarinn öðru sinni. Keppendur voru 26 og komu allir að marki. Vegalengdin er 3 rastir. Flautaþyrillinn var leikinn fyrir fullu liúsi í gærkvefdi og ætla stúdentar að sýna hann aftur annað kveld. — Verður það að líkindum í sið- asta sinn, því að á sunnudag- inn verður hann leikinn í Hafn- arfirði. Nýkomið: Karlmannanærföt frá 4,90 settið, kvenbolir, niikið úrval, kvenbuxur frá 1,85, sokkar, mikið úrval, rúm- teppi, hvít og mislit, borðdúkar hvítir, hvítar silkislæður, ódýrar, kven golftreyjur frá 7,90 og margt fleira í versl. Brúarfoss. Laugavegl 18. K. F. U. M. Jaröræktarvinna byrjar í kveld. Félagar komi kl. 8. Tvísöngva sýngja frúrnar Guörún Ágústs- ccóttir og Guðrún Sveinsdóttir á miðvikudagskveldið i Garnla Bíó, eins og augl. er hér á öðrum stað. Nánara verður sagt frá þessum kónsert á morgun. Af veiðum hafa komið í gær og morg- un: Maí, Otur, Skúli fógeti, Tryggvi gamli, Snorri goði, Bragi, Ölafur og Sindri, allir með góðan afla. Einnig komu i gær 30—40 færeysk fiskiskip. pýskur botnvörpungur kom í gær tíl þess að leita sér aðgerðar. Skip kom á laugardagskveld með timbur og járu til firmans J. porláksson éc Norðmann. ísland kom að norðan og vestan í gærkveldi. Verkfæratilraur.ir Búnaðarfélags íslands 1927 heitir ítarleg ritgerð, sem prent- uð er ) Búuaðarritinu, og er þar lýst tilraunum þeim, serii gerðar voru í fyrra í Mosfellssveit með plóga og herfi. Sáu þeir um til- raunirnar Árni G. Eylands, Ilalldór Vilhjálmsson og p. Magnús porláksson. Segir þar fyrst frá herfum Lúðviks Jóns- sonar, sem gerð eru til þess að súndra þýfi. Einnig voru reynd önnur herfi og allmargjr plóg- ar. Tilraunir þessar pru mjög gagnlegar og verður vafalaust. haldið áfram. Knattspyrnufél. Víkingur liefir stofnað sérstaka tennis- deild, og fengið leigðan til af- nota góðan leikvöll. Biður stjórn félagsins félaga að tilkynna þátttöku sem fyrst, þar eð völl- urinri verður tckinn til afnota um næstu helgi. Sjá augl. Skátafélagið Ernir biður félaga sína að fjöl- menna við barnaskólann i kveld kl. 8 og 10 mín. pegnskylduvinna verður á Iþróttavellinum ann- að kveld kl. 7J4. Biður vallar- stjórnin meðlimi vallarfélag- anna að fjölmenna og hafa með •sér verkfæri, sem geta. —- En áríðandi að serii flestir mæti, svo að liægt sé að byrja að æfa á vellinum sem fjTsl. Nýkomið: Glervörudeildina ódýp búsáhöld: Mjólkurfötur 1,95, Pottar 1,50, Skaftpottar 0,90, Sjóm.könnur 0,80, Laxapottar, Kaffikönnur 2,65, Katlar, Fötur til að færa mat í 6,00, pvottaskálar 0,90, Eldhússkálar 1,35, Steikarpönn- ur 1,10, Hakkajárn 3,00, Kaffi- kvarnir 5,00, Blómasprautur. Email. Diskar 0,55, Email Föt- ur 1,85, Straujárnasett 7,95, Nicl. Boltar 6,25, pvottapottar, Tauvindur 31,00, Taurullur, Sleifasett, pvottagrindur 3,15, Email. pvottastell, Ferðakistur, Ferðatöskur, Handtöskur, Gyltu katlarnir, RifL Kökuform, Sápu- og Sódabox 1,25, Saltkassar2,35, Bollabakkar 0,45, pvottabretti 1,95, Borðhnífar 0,60, Skeiðar, Gafflar 0,35, Teskeiðar 0,15, Mjólkurbrúsar 2,40, Lítramítl 0,95 og m. m. fl. Fermingar- og tækifæris-gjafir, Handsnyrtitöskur, Gullhnappar, Skrifsett og Reykingasett, Vasa- veski, Peningabuddur, Sauma- kassar, Cigarettukassar, Ferða- veski, Perlufestar, Handhringir, Kristalvasar og Skálar, Toilett- stell o. fl. o. fl. GERIÐ GÓÐ KAUP með því að versla í EDINBORG. Vefnaöarvörudeildin nýkomið: Silkináttföt og Kjólar, Léreftsnáttföt og Kjólar, Flonelsnáttföt og Kjólar, Flauelsnáttföt og Kjólar á börn, Lérefts- og Flonels-skyrtur, hvítar og mislitar. Millipils, Handklæðadregill, Léreft, Tvisttau, Flonel hv. og misl. Dúkar á eldhúsborð og gólf, ótal margt fleira. BESTU INNKAUPIN í EDINBORG, Með e.s. Ulv höfum við fengið Rúgmjöl og Hálfsigtimjöl frá Aalbopg ny Dampmölle. v» H. Benediktsson & Co. Sírni 8. Kaffið frá Nýju kaffibrensluniii ei» að allpa dómi iang besta kaffi, sem fáanlegt er í bopgiimi. Bidjid um það. Símar: 2313, 2013.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.