Vísir - 11.05.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 11.05.1928, Blaðsíða 2
VlSIR Höfuin fengfiíi: Grasfræ og sáðhafra. Serstakleg'a góðar tegundir. GLqymið ekki aS fá ySur Superfosfat i kálgarftana, þaS margfaldar uppskeruna. Nýkomid: Kaffí, Kandís, Hrísmjol. A. Obenhaupt. Railampar og Ljósakrónup Verslun undirritaðs hef- ir þegar keypt fallegt úr- vai, sem selt verður með hinu sama lága verði, sem síðastl. ár — þrátt fyrir toll- hækkunina. Það er því ger- samlega óþarft fyrir al- menning að óttast verð- hækkun, sökum tollhækk- unar. B. H. BJARNASON. Símskeyti Khöfn, 10. maí, F.B. HemaSur Japansmanna í Kína. Frá London er simaS, aS 5ODO japanskra hérmanna og aS minsta kosti 30 þús. kínverskra hermanna berjist hjá Tsinan. Tuttugu þús- undir japanskra hermanna eru á leiSinni til Shantung-héraSs. Framkoma Japana mætir varia mótspymu stórveldanna, ef til- gangur Japana er aSeins sá, aS vernda líf og eignir japanskra horgara, en líklegt aS stórveldin skerist í leikinn, ef Japanar ætla sér aS leggja undir sig Shantung- héraSiS. Frá Tokíó er símaft, aS stjórnin x Jaj>an hafi lýst yfir því, aft hún ætli ekki aS taka Shantung-héraft herskildi, heldur ætli sér afteins aS æernda líf japanskra ixxrgara. Frá Peking er • símaS : Chang- Tso-LÍn hefir sent frá sér opir.- bera áskorun uni þaS, aS herirnir í NorSur-Kína ogSuSur-Kínasam- einist gegn þeirri hættu, sem staf- ar af íhlutun Tapana i Kína. Seg- ist hann hafa gefiS norSurhernum skipun um þaS, aS hætta ófriSn- um viS suSurherinn. Utan af landi. Borgarnesi 11. maí. FB. Eimskipift „Kristine 1“ koni hingaft fyrir nokkrum dögum, a‘ð- allega með efni til Hvítárbrúarinn- ar,.um 400 tonn.. Hefir talsvert af efninu verið flutt upp að brúar- stæðinu þegar. Til ílutninganna er notaður prammi mikill, sem mótor- hátar hafa dregið upp i Hvítá. Lleí- ir verið farið með 50 tonn á pramni- anum í ferð. Tuttugu og þrir menn vinna nú að undirbúningi brúarsmíðinnar. Líklega vinna 30—40 menn við hana, er á líður, og verður hrúar- smxðinni lokið í haust, að því er talið er. Árni Pálsson verkíræðing- ur cr hér staddur til eftirlits með flutningunum og brúarsmíðinni Einmunatíð og almenn velmeg- un. Heilsufar gott. Heybirgðir mildar. Vegagerðir o. fL (Eftir upplýsingum frá veganxála- stjóra). FB. 11. ma. Fjárveitingar til vega- og brúar- gerða eru í ár með mesta móti, og verður sennilega unnið fyrir um eða yfir I milj. kr. Til brúargerða verSur varið, um 300 þús. kr. Er Áformað að’gera um 20 nýjar hrýr og er Hvítárbrúin í Börgarfirði þeirra langmest. Helstu fram- kvæmdir eru þessar: Unnið verður að Norðurlands- veginum i jxessum sveitum: í Norð urárdal í Boi-garfirði, og er búist við, að vegurinn komist fram fyr- ir Sveinatungu, verður þar jafn- framt gerð brú á Sanddalsá. í Húnavatnssýslu verður haldið á- fram nýja veginum fy.rir vestan Víðidalsá, er þó hæpið aS lokið verði í ár við allan kaflann vestur á svóneíndan Múlaveg, en þaðan er akbraut á Hvammstanga í Skagafirði er áformað að ljúka við veginn yfir Vallhólminn og verður þá kominn akbrajit að nýju brúnni yfir Héi'aðsvötn á þjóðveginum skamt íyrir utan Akra. í Vállhólm inum verða hygðar 2 brýr, yfir Húseyjarkvísl og Affallann. í EyjafirSi verður utinið að ak- veginum inn Þelamörk, sem verðui fullgerður inn undir Bægisá. Þa wooooooowxxxwoooooooooa verður og lagt kapjx á að koma Vaðlaheiðarveginum upp undir Steinsskarð. I Axarfirði verður fullgerð brú- ín á Brunná. í Hróarstungu eystra mun akvegurinn kohiast langleiðis aÖ Jökulsá, hjá Fossvöllum. í Voptiaíirði verður hyrjað á akvegi úr kauptúninú inn á Hofsárdalinn. Á Fljótsdalshéraði verður bygS brú yfír Grímsá á Völlum, 50 nxetra hogahrú úr járnbeixtri steypu. Byrjað hefir verið á brú yfir Hvitá í Borgarfirði, hjá Ferjukoti, og verður reynt að fullgera hana i haust. Er það mikið íxiannvirki; kostar nálægt 200 þús. kr. Vestur í Hnappadalssýslu verða gerðar brýr á Laxá og 2 smáár, og jafnframt fullgerður akveg-urinn vestur undir Hjarðarfell. Áformað er að byrja þegar í þéssúnx mánuði á nýjuni akvegi til Þírigvalla úr Mosfellsdabiutn unx GuIIbringur, norðan Leirvogsvatns og þaöan á núverandi Þingvallaveg nokkuð fyrir austan svonefndar Þrívörður, nyrst á Mosfellsheiði. Er svo til ætlast, að þpssi nýi veg- ttr, senx er uni 15 km., verði full- gerður á næsta ári. Biskupstungnavegurinn verður fttllgerður nörður fyrir Vatnsleysu, en að Geysi kemst hann ekki fyr en 1930 eða 1931. Byrjað 'verður á ’akvegakerfi um Flóaáveitusvæðið. Er áformað að fullgera þar á næstu 4 árum 40 km. af 'nýjum veguni, sem ríkis- sjóður og hlutaðeigendur kosta að jöfnu. Af sýsluvegttm verður í ár unn- ið með langmesta nióti, sumpart fyrir allrífleg tillög úr ríkissjóði, líklega fram undir 100 þús. kr. samtals, enda er nú i flestum sýsl- um vaknaður mikill áhugi á að gera innanhéraðsvegi akfæra. Útvarpsstöðin tekur aftur til starfa á morgun. Svo senx kunnugt er, hefir út- varpsstöftin hér í bænum ekki slarfaft aft undanförnu, og uua nienn ]>vi illa, sem eiga vifttæki. Margir missa af skemtunum, sem þeir sakna, öftrum kemur illa aft fá ckki vefturskeyti o. s. frv. Nú hef- ir stjórn hins nýja „Félags út- varpsnotenda“, sem stofnaö var fyrir fáum dögum, ákveftift aft gangast fyrir því, aft útvarpsstöft- in taki aftur til starfa. Hefir sljóniin samift vift h.f. Útvarp um leigix á útvai'psstööinni, og tekur hún til starfa annaft kveld. Fyrst i staft verftur einkum út- varpaft vefturskeytum og fréttum, en auk ]xess ætlar stjórnin aö reyna aft fá menn til þess aft flytja erindi éfta skemta meö söng og hljóftfæraslætti einu sinni eftatvisv- ar í viku, eftir því sem vift verftur komift. Þeir, sem vinua aft útvarpinu fyrst um sinn, gera þaft kauplaust, og verftur ekki aft svo stöddu ki*ai- ist eudurgjalds af útvarpsnoteud- æ «0 Sunrise ávaxtasulta þekkist á hverju heimili Ðánaxfregn. í fyrrinótt andáftist í Landalcots- spítala Sigurpáll Magnússon, verslunarmaftur, Óðinsgötu 14. Hann var fluttur dauftvona x sjúkrahús eins og áður er frá skýrt í Vísi Veðrið í morgun: Hiti í Reykjavík 7 st., ísafirði 8, Akureyri 13, Seyðisfirði 11, Vestnxannaeyjum 8, Stykkishólmi 8, Blönduósi 9, Raufarhöfn 10,* Hólmn í Hornafirði 10 (engin skeyti úr Grindavík), Færeyjum 11, Julianehaab 4, Angmagsalik 2. Jan Mayen -t- 3, Hjaltlandi 9, d’yne- mouth 4, Kaupmh. 7 st. Mestur hiti hér í gær 11 st., minstur 7 st. tirkoma 1,8 mnx. Andsveipur og stilt veður um alfc Norður-Atlants- haf. Grunn lægð yfir Norður- Grænlandi. — Horfitr: Suðvestur- land, Faxaflóx, Breiðaf j örður, Vestfirðir: í dág og nótt suðvest- an og vestan. Rigning öðru hverjú. Norðurland, tjorðausturland: í dag og nótt hægur suðvestan. Þykt loft en úrkomixlítið. Austfirðir, suðausturland-.- í dag og nótt vest- an átt. Þurt veður. Vísir kemur út tímanlega á sunnudaginn. Aug- lýsendur eru vinsamlega beðnir að koma auglýsingum í sunnudags- blaðift á afgreiftsluna í Aðalstræti 9B (sími 400) fyrir kl. 7 annaft kveld, eða í Félagsprentsmiðjuna fyrir kl. 9 annaft kveld. — Eins og allir vita, er langbest að aug- lýsa í Vísi. Dr. Knud Rasmussen flytur fimta (og síftasta) há- skólafyrirlestur sinn í Nýja Bíó föstudaginn 11. maí, kl. 7,15 síftd. Efni: íslendingar hinir fomu á Grænlandi, mök þeirra vift Skræl- ingja og endalok. Aftgöngumiöar í bókavei'shm Péturs Halldórssónar og vift inn- ganginn, ef til vill. Stúdentafélag Reykjavíkur heldur fund kl. 8J4 í kveld á Skjaldhi'eiö. Fundarefni: Slú- dentamót 1930 og L istamanna- sjóftut* íslands. Lokadagurinn. Lokadagurinn er í dag. Hans gætti meira hér i bænum áftur, á meftan . þilskipaflotinn var sem mestur. Þá var jafnan mjög gest- kvæmt hér í bænum, þegar allur flotinn lá á höfninni og fjöldi sveitamanna kom hingaft til þess aö sækja þá, seni voru aö fai*a af skipunum. En síftan þilskipin þok- uftu fyrir botnvörpuskipum, verða menn lítiö varir vift lokadaginn hér í bænurn, enda er hann nú orftinn svo stór, aft þess gætir ekki mjög, þó aft nokkur hundruft ver- manna komi til bæjai-ins. Vertíðin sem nú er á enda, er að því leyti ein hin besta, sem menn muna, að tíðarfar hefir verið mjög hagstætt og afli á smábáta, vélbáta og línu- báta verið með allra besta mjóti, en Ixotnvörpuskip hafa aflað hlut- fallslega nxinna. Herskipin Ville d’Ys og Fylla fóru héðan x morgun. 70 ára reynsla og visindalegar rannsóknir try&gja gœði kaffibætisins enda er hann heimsfrtegur og hafur 9 s i n n u m hlotið gull- og silfurmedalíur vegna fram- úrskarandi gæða sinna. Hér á Iandi hefur reynslan sannað að TERO er mlklu betri og drýgri en nokkur annar kaffibætir. Notið aðeins VERO, það marg borgar sig. í heildsölu hjá HALLDÓRI EIRÍKSSYNl Hafnarstrœti 22. Reykjavík. mikið úrval af fallegum Oólfteppum slórum og smáum. Gólfrenningar margar tegundir, Gólffilt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.