Vísir - 11.05.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 11.05.1928, Blaðsíða 3
VISIR Gllmufél. Ármaan hefír fund í kveld í kaupþingfs- salnum kl. gýó. Arí'Sandi mál á dagskra. Vorskéli ísaks Jónssonar, sem auglýstur var hér í blaöinu um daginn, .veröur settur í Kenn- araskólanum laugardaginn 12. mai. Læs og stautlæs böm eiga aS koma kl. 9,30 f. h. Önnur börn, sem hafa fengiS upptöku í skólann «iga aö koma kl. 1 sama dag. Sundmenn eru beSnir aS mæta út viö sutid- skála á morgun til þess a'S hjálpa tii aS koma upp bryggjtmni og lag- færa skálann. Æðarfugl er farinn aS verpa fyrir nokkur- um dögum í varplöndum hér í nánd vi'S bæinn. Er þaS heldur meS íyrra móti. Mínervingar! MuniS fundinn í kvpld. Hilmir er væntanlegur af veiSum í dag. Esja fer t strandferS ld. 6 í kveld. Unglingast. Bylgja heldur fund nk. sunnud. kl. i1/ c. h. í Brattagötu. Yngri og eldri félagar (fulltíSafélagar) eru beSn- ir aS fjölménna . Innsetnmg em- bættismanna og fulltrúakosning til stórstúkuþings o. fl. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 3 kr. frá H. J. V. Hartmann sýndi nýtísku dansa í gær á <C.afé Rosenberg fyrir fullu húsi. „Reykjavík var þá danskur bæi“, segir Klemens Jónsson og aörir minnisgóSir rnenn og fróSir, sent færa í letur sögur af lífi bæjarbúa fyrir 50—óo árunt. MáliS var þá næstum aldanskt, orSaröS og setn- jugaskipun talaSs máls og ritaðs .öll á dönsku, þó þaS ætti aS heita íslenska. Þeir bæjarbúar, sem voni í virSingarstöSum eSa sýna átti virSingannerki, voru allir sen-aöir (GuSmundsen, Jónsen,ÞórSai'sen). Titill manns eSa heiti stöSu hans ,ætíS sett á undan nafninu (biskup N. N., bókbindari N. N., kaupmaS- ur N. N., snikkari N. N.). Enn ber máliS menjar þessara tíma. Dansk- an er enn höfS í hávegum í Reykja- vík og víSar á voru landi. Varla er svo rituS fundargjörS enn í dag, eSa réttargjörS, aS ekki byrji á dönsku: Ár 1928, þann 5. maí (Aar 1928 den 5. Mai). Daglega birtast auglýsingar á hálf-dönsku : Lands- ins stærsta, Bæjarins besta, o. 3. frv. (Landéts störste, Byens bed- ste). Og nýlega heyrSi ég, aö á bæjarstjórnarfundum eru fulltrú- !— - en samt fást nú | bestu gleraugun ódýrust i ! gleraugnasölu sérfræöingsins, Laugaveg 2* I Aðelns þar er elsti | °g þektasti sjóntækja- | fræðingurinn til viðtals. | Gleymið því ekkiT amir ávarpaSir á dönsku: Bæjar- fulltrúi Jón Ólafsson, bæjarfulltrúi óiafur FriSriksson tekur til máls, c. s. frv. VantaSi ekki annaS en aS þeir væru nefndir Ólafsen og FriS- riksen. Eftir 50—60 ár m.unu sagnaritarar segja og skrifa um vora tíma: „Reykjavík var þá hálí- danskur bær. Sveitakarl. Atb. Höf. virSist ekki hafa gætt þess, aS sum þessi orSatiltæki má fremur rekja til annara tungna en dönskn. Rapar Oddsson stud. art. Hami andaSist n Vifilsstööum aöfaranótt sumiudagsins. HafSi hann legiö þar um tveggja mánaða tima þungt haldinn. Fæddur var iiann og uppalinn í Hrísey. Hann kom til Akureyrar voriS 1924 og gekk þá upp í ann- an bekk GagnfræSaskólans. Sýndi hann þá þegar ágætar gáfur og dugnaS aS sama skapi — vaiS efstur í bekknum, og því sæti hélt bann upp frá þvi. HingaS koin hann í fyrra haust og settist í stærðfræSideild, enda var honum jafnan sýnna um stærSfræSi en tungumál. En í byrjun vetrar íór hann að finna til Iasleika og sótti þá oft kenslu, þó ekki væri liann heilbrigSur, enda hafSi hann enga ánægju af aS „skrópa“. Hann vissi, aS það var honum sjálfum fyrir bestu, aS stunda nániiS vel. Ragnar var mannsefni. Hann bafSi sett sér hátt takmark, og til þess að ná því takmarki, hafði bann sterkan vilja. En þegar gáf- ur og vilji fara saman, má mikils vænta. Enda vonuSust margir eft- ir aS sjá Ragnar meSal þeirra, sem mest og best vinna fyrir ætt- jörSina. En Ragnar var framar ööru góöur drengur. Fremur var hann fáskiftinn og seintekinn, en i sínum hóp var hann glaöur og skemtilegur. Oft var leitaö til hans meö ýms úrlausnarefni og var bann þá jafnan fús til aS hjálpa öSrum þar sem hann vissi betur. En nú er hann dáinn. Og svona fara margir efnismienn alt of fljótt. Rómverjar sögSu: „Þeir,- sem gxvðirnir elska, deyja ungir." Skyldu þeir vera kvaddir ti! einhverra æSri starfa? — Vertu sæll, góði félagi. Skólabróðir. imför Vestflr-isleadinna. Eiaalang Reykjavíknr Kemisk iatahreinsnn og lttnn Lacgaveg 32 B. — Síml 1300. — Símneíni; Efnalang. Hreinsar með nýtfsku áhöldum og aBferBum allan óhreinan fatnaí og dúka, úr hvaBa efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Bykur þægindi. Sparar fé. Veggfóðnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Guðmnndar Asbjörnsson, SÍMI 1700. LAUGAVEG 1. FB. í maí. Dr. B. J. Brandson, einhver hinn mætasti Vestur-lslendingur í Canada, hefir skrifaS grein, sein birt er í Lögbergi og hann kallar „Mótmæli." Mótmælir hann þeim giörðum heimferðarnefndar ÞjóS- 1 æknisfélagsins, aS hafa fariS fram á aS fá fjárstyrk frá stjórnum Manitoba og Saskatchewan fylkja, til þess aS stuSla aS heimferS Vest- uv-íslendinga 1930. Segir svo m. a. í greininni : „Líka er þar skýrt frá (í skýrslu heimferöarnefndarinnar), aö þetta fé ætti að veitast til þess aö aug- lýsa Manitoba og Saskatchewan í sambandi viö þessa hátíö. — Til hvers á að auglýsa Vestur-Canada og í hvaða tilgangi geta stjórnir þessara fylkja lagt fram fé í sam- bandi viS þetta hátíðahald og hina íyrirhuguðu fslandsferS? ÞaS er aS eins eitt svar upp á þqssa spurn- ingu og þaS er, að meS þvi aS fs- lcndingar héðan fjöimenni til þess- arar íarar, vakni aukinn áhugi til vesturfara heima Yi íslandi, og verði þess vegna fleiri, sem flytj- ast af landi liurt í nálægri framtíS en átt hefir sér staS á nokkrum undanförnum árum. Ef þetta er rétt skoðað, er þá ekki öldungis eðlilegt, aS Austur-íslendingar líti á þá, sem eru í þessari för, sem vesturfara-agenta ? í sjálfu sér er það engin vanvirða aS vera vest- urfara-agent. En nú vill svo til, aS Áustur-íelendingum í .heild sinm er ekki vel til slikra manna. Þeini finst aö áframhaldandi framfarir íslands séu undir því komnar, aS menn flytji ekki biiferlum af jándi burt. Eflaust er þetta rétt skoðaS og undir núverandi kringumstæS- um öldungís eSlilegt. Einmitt nú veitir ísland betri tækifæri fram- fara og .velmegunar en nokkru sinni fyr og þess vegna minni ástæða til útflutninga en fyrir t. d. ' 50 ártmv.“ Dr. Brandson hyggur, aS þetta fjárstyrksmál muni „vekja niegna gremju og óánægju hjá fjölda mörgum Íslandsvinum, nær og fiær“. — Kveðst Brandson hafa átt tal um þetta viS Thomas heit- inn Johnson, skömmu áöur en hann lést, og liafi hann veriö mót- íallinn því, aS fariS væri á fund stjómanna til þess aS biSja um fjárstyrk í þessu skyni. Thomas heit. Johnson var í heimferðar- nefndinni. HeimferÖarnefndin, hefir skrif- aö langt svar gegn mótmiæluin læknisins. Er þaö birt í Lögbergi þ. 5. apríl. Leyfir rúm eigi að birta útdrátt úr svarinu, því þaö er mjög langt, en nefndin kveöst eigi geta séð, að „viðurkenningar hér- lendra samborgara yrði á annan hátt IeitaS, en þann, sem vér höf- um fari.S fram á. MeS því aö fá, þótt ekki sé nema lítilfjörlegan styrk af opinberu fé, til undirbún- ings fararinnar, höfiun vér fengið viöurkenningu Iands vors fýrir því, aS á förina væri litiS sem för canadiskra borgara, er færu til þess að flytja samúöarkveöju héö- an og þakklæti til íslands fyrir þá menn, sem þaö hefir lagt Canada til." Nefndin kveður Thomas John- Sport belti, buxur, búfur, peysur, sokkar Einnig sportfataofni margar tegundir. . Lægst verð i bænum. Gnðm. B. Vikar. Laugaveg 21. Sími 658. ÍOOOOttOOOtX X 5t X XXiOOOOGQOOOt Steindóp | hefir fastar ferðir til o Eyi»ai*toali:li:a og | » Stoltkseypax* | alla mánudaga, mið- | vikudaga og laugar- daga. * —= Sími 581.=— ÍQQQQQQQQQQÍXXXXXXXXXXXXXX SHHÍB5 Kristalsápa Grænsápa Handsápa Stangasápa pvottaduft .’ésssssssssjsmsc Htl Notuð íslensk fpímerki keypt bæsta verði Verðlistí ókeypis, Bókabúðln Laugaveg 46. son hafa veríö því samþykkan á nefndarfundi 14. mars 1927, aö leita stuönings stjómarinnar í Manitoba i þessu ttiáli, en rétt megi veia, aS honum hafí snúist hugur í þessu máli. — Eínn nefndar- manna, S. J. Jóhannesson læknir, télur sig ósamþykkan þvi, að þeg- inn sé opinbcr styrkur til farar innar. ManclMr. Yeitið athygli! Ctætið hagsmuna yðar og kaupið vandaðar vörur sanngjörnu verði. Vorvörurnar eru komnar, fjölbreyttari en nokkru sinni fyr. Handa karlmönnum og drengjum: Alfatnaðir, hattar, húfur, sokkar, nærföt, manchett- skyrtur, Byron-skyrtur, brúnar skyrtur, milliskyrt- ur, hálsbindi, flibbar, peys- ur, stakar buxur, reiðbux- ur, reiðjakkar, kadettatau- föt. Handa kvenfólki og telp- um: Nærbolir, sokkar: ull, bóm- ull, silki, buxur, afar fjöl- breytt úrval, léreftsskyrt- ur og náttkjólar, hv. og misl., silki-undirkjólar meS buxum, silki-náttkjólar, silki-undirkjólar, hálstrefl- ar og slæður, silki,. golf- treyjum, ull, silki. Handa ungbörnum: Hosur, treyjur, kjólar, faíl- eg kjólaefni, vagnteppi. —O— Sumarkjólaefni, fjölbreytt úrval. Prjónasilki, margir litir. Léreft. Flónel. Tvisttau. Kadettatau, tvær tegundir. Gardínutau, hvít og mislit. Regnhlífar, fallegt og ódýrt úrval. Sund-skýlur, - -bolir, ! - -dragtir, - -hettur. Handklæði, hv. og misl. Sportnet, margar teg. Athugið verð og vörugæði* og þér munuð sjálfs yðaC vegna versla við okkur. Fylgist með straumnum í Manchester, Laugaveg 40. Sími 89L

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.