Vísir - 11.05.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 11.05.1928, Blaðsíða 4
ytsin Solinpillor eru framleiddar úr hrein- um jurtaefnuin, þær hafa engin skaðleg áhrif á lík- amann, en góð og styrkj- andi áhrif á meltingarfær- in.Sólinpillurhreinsa skað- leg efni úr blóðinu. Sólin- pillur hjálpa við vanlíðan er stafar af óreglulegum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð að eins kr. 1,00. — Fæst i LAUGAVEGS APÓTEKI. Námskeiö i útileikuni fyrir börn og full- oröna hefst um mi'öjan þennan minuö á barnaleikvellinum viö Grettisgötu. VerSa þar kendir: Handknattleikur, Hnefatennis, Körfuknattleikur, HöfSingjaleik- ur, margskonar boS- og knalt- leikar og ýmsir fleiri útileikar. Nemendur flokkaöir eftir aldri og kynjum og fær hver flokkur tvær stundir á viku. Kenslan fer fram frá kl. 8—ii árdegis, nema ötSru- vísí sé um samið. Nánari upplýsingar gefur Valdimar Sveinbjömsson, Skólavöröustíg 38. Hittist í sítna 824, kl. 12—2 og 4—8 síöd. xaootsoeoíxiciíSíSíssscacoöoocKsoí Bestu veggfóðurí kaupin I x X X eru hjá P. J. Þorleifssynil Vatnsatlg 3. SOOOOOÍSOOOOOÍSSSSSÍSOÖOOOOOOOÍ Mórauður hvolpur, með hvítan díl í rófunni og hvíttur á hálsi og loppum er í óskilum. Vitjist að Hraunteigi við Rauöarárstíg, annars afhentur lögreglunni. (593 Peningabudda fundin. Uppl. á Laufásveg 43. (574 Kúlumyndaður upphlutsskyrtu- .hnappur tapaðist. Skilist gegn fundarlaunumi á Vesturgötu 15. (5 /i Jarpur hestur, mark: Blað- stýft fr. h. eijra. Sneilt aflan vinstra, er i óskiium. Réttur hlutaðeigandi vitji hans til lögreglunnar í Reykjavík, og greiði áfallinn kostnað. (629 Bíladekk á felgu fundið. Vitj- ist til Andersen & Lauth, Aust- nrstræti 6. (626 Tapast hefir helti af kápu. Skilist á Skólavörðust. 11. (619 Stúlku vantar að Hólalorgi 2 frá 14. maí. (635 Egg. Stúlka óskar eftir litlu for- stofulierbergi 1 eða 2 mánuði. Uppl. í síma 765 og 1113. (596 Útlend á 15 aura íslensk: — 16 — Andar — 20 — Versl, Foss. Laugaveg s!5. — Sími 2031. 16—18 ára stúlka óskast í vist til Lofts Guðmundssonar, Fjólu- götu 7, neðstu hæð. (559 Stór íbúð, hentug fyrir matsölu, óskast leigð frá 14. maí. Uppl. í síma 1492. (371 12—13 ára telpa óskast. Uppl á Þórsgötu 14. (613 TILKYNNING 2 hestar, brúnn og mógrár eru í óskilum á Vifilsstööum. (591 Stúlka óskast yíir sumarið. Hansen, Álafossi. Uppl. Lauga- veg 28 A, hjá síra Guðlaugi. (612 Mínir gömlu og góðu við- skiftamenn eru beðnir að at- huga, að eg er flutt á Njarðar- götu 5. Pálína Breiðfjörð, straukona. (616 | HÚSNÆÐI | íbúð til leigu nálægt mið- bænum, 3 herbergi og eldhús, á kr. 130.00 á mánuði. Uppl. í sima 1514 frá kl. 5—7 í dag. (614 Stúlka óskast í létta vist frá 14. maí eða 1. júní. A. v. á. (611 Stúlka óskast í vist. Theó- dóra Sveinsdóttir, Kirkjutorgi 4. (606 Bifreiðaeigendur, sem ekki hafa stöð, en ætla að nota bif- reiðar sínar til fólksflutnings í suraar, geta fengið aðgang að bifreiðastoð á góðum stað í bænum. Uppl. á Grcttisgötu 36, uppi, kl. 8—9 í kvöld. (608 Kyrlát stúlka, sem vinnur úti, óskar eftir litlu, góðu lier- bergi. Uppl. í versl. „Merkja- steinu“, Vesturgötu 12. Sími 2088. (615 Drengur, 12—13 ára, óskast hálfan daginn til sendiferða. Fiskmetisgerðin, Hverfisgötu 57. (605 Eitt herbergi óskast til leigu 14. maí. Uppl. í síma 765. (607 Konan, sem spurði Júlíus Jóns- son eftir fatnaði þeim, er hann fann suður hjá Landsspítala, er beðin að gefa sig fram á Berg- þórugötu 10 eöa í fiskbúðinni við Óðinsgötu 12. (582 4 duglega fiskimenn vantar á fau-afiski til ísafjarðar. Þurfa að fara með íslandinu 15. þ. m. Uppl. hjá Dagbjarti Sigurðssvni, Grettisgötu 2 A. (595 Kona með 2 stálpuð börn óskar eftir 1 herbergi og plássi til að elda i. Góð umgengni. Skilvís greiðsla. Uppl. Njáls- götu 16, niðri. (604 Sá, sem tók hattinn rninn í bæj- arþingsstofunni í gær, er beðinn að skila honum. Hatturinn er merktur í svitaskinnið: ,,P. Tak.“ 5/8 Stúlka óskast í vist 14. maí á Frevjugötu 16. Sími 513. (599 3 herbergi og eldliús til leigu á Laugaveg 114 (verslunin As) (598 Stúlka óskast 14. maí. Valgerö- ur Hjartárson, Laugaveg 20 B. (590 Sólríkt forstofuherbergi til leigu 14. maí. Uppl. Njálsgötu 12, uppi. (601 Bifreiðastöð Kristins og Gunn- ars hefir símanúmer 847 og T214. (348 ^ 1 vorstúlka og 2 kaupakonur óskast að Hesti i Borgarfirði. Uppl. hjá Aðalbjörgu Álbertsdótt- ur, Klapparstig 27. (5S7 Lítið herbergi til leigu í Bankastræti 14. Sími 128. (600 Ef þér viljið fá innbú yðar vá- trygt, þá hringið í sima 281. Eagle Star. (249 Stúlka óskar eftir ræstingu á skrifstofum. Uppl. á Njarðargötu 29. (586 2 herbergi og aðgangur að eld- húsi til leigu. Uppl. í síma 1894, eftir kl. 7. (592 Jón Ólafsson, skoðunarmað- ur bifreiða, er fluttur á Njarð- argötu 47. (623 Drengur óskast til að aka. Uppl. á Njálsgötu 52 B, eftir kl. 6. (580 Ágjet stofa til leigu 14. mai á besta stað í bænum. Uppl. í síma 159- (589 JH" Bifreiðarstjóra vantar á vöru- bifreið. Uppl. hjá Steindóri. Unglingsstúlka óskast 14. maí. Anna Péturss, Smiðjustíg 5 B. (577 2 herbergi og eldhús vantar 14. r.vaí. Góð umgengni. Skilvís greiðsla. Tveir fullorðnir í heim- i!i. Sími 983 og 835. (588 Vanan mótorista vantar norð- ur á Eyjafjörð í suinar. A. v. á. (634 12—16 ára telpa, frá myndar- lcgu heimili, óskast á Öldugötu 27. (57u 1 Sólríkt herbergi til leigu. Sími 81. (552 Tvær stúlkur geta fengið at- vinnu á Álafossi nú þegar. Uppl. á afgr. Álafoss, Lauga- veg 44. (633 Stúlka óskastt um tíma á barna- beimili hér i bænúm, mætti vera teipa um fermingu. Uppl. gefa fá- tækrafulltrúar bæjarins. .(575 jHgT’ 4. herbergja íbúðir til (eigu. Upjil. í Islandsbanka kl. 10—12 virka daga. (Ekki svar- að f>TÍrspurnum í síma). (26 Stúlka óskast til innanhús- verka, hálfsmánaðar tívna. Uppl. í versl. Jóns B. Hclgason- ar. (63*> Kona óskar eftir ráðskonu- eða bakaríisstöðu. Uppl. Þórs- götu 16, kl. 3—5. Guðríður Magnúsdóttir. (620 2 herbergi og eldhús óskast. Tvent í heimili. Uppl. i Fischer- sundi 3. (522 Stúlka og drengur um ferm- ingu óskast í sveit strax. Uppl. Kárastíg 2. Stofa til leigu á sama stað. (618 Vormaður óskast í grend við Reykjavík, nú þegar. Unpl. gefur Einar Einarsson, Bjarg- arstíg 10, eftir kl 6 e. li. (631 4 herbergi til leigu fyrir fá- menna fjölskyldu eða ein- lileypa. Sími 183. (617 2 herbergi og eldhús óskast 14. mai. Uppl. Grettisgötu 54. (637 4 duglegir sjómenn óskast á vélbát til ísafjarðar. Magnús Arnason, Félagsgarði. (624 | KAUPSKAPUR | Bækur til sölu: Store nor- diske Konversations Lexikon, 23 bindi, Verdens Krigen, 10 bindi og stjórnartíðindi frá byrjun, að mestu óinnbundin. Uppl. hjá Daníel Halldórssyni, Hafnarstræti 15. (609 Tvö herbergi og eldhús til leigu frá 14. maí, í húsinu Oddi, fyrir vestan Kaplaskjól. Uppl. á skrifstofu Völundar. (636 Unglingspiltur óskast í sveit, lielst yfir árið. Uppl. í síma 2279. ” (622 2 vormenn óskast að Lobergi nú þegar,. til jarðyrkjustarfa og anti- ara heimaverka. Uppl. í síma 380. (573 Lítið herbergi i vesturbæn- uin óskast til leigu. Uppl. i síma 670. (630 Til sölu: Falleg Ijósakróna, svefnherbislampi og borð. Uppl. Brekkustíg 13, niðri, milli 8 og 9 siðd. (597 Unglingsstúlka óskast á Þórs- götu 13 til Jóns Símonarsonar. 538 Stofa með forstofuinngangi og miðstöðvarliitá og Ijósi, til leigu á Njálsgötu 13 B. (628 Sökum burtferðar eru til sölu, sem nv dagstofuliúsgögn, einnig matarslell ásamt mörgu fleira. Stýrimannastíg 9. (603 Hraust og barngóö stúlka ósk- ast í vist. Uppl. Grettisgötu 45 A. (439 '-•--•rjawc— Stofa til leigu fyrir einhleypa Laugaveg 46 A. (621 Rósastönglar, rabarbari og stórt úrval af blómplöntum til gróðursetningar í garða fæst A Lindargötu 10. Afgreiðsla 6— 8 síðd. ' (602 Bílskúr til sölu ódýrt, Njálsgötis 15 A. Sími 1145. . (594- Notað reiðhjól fyrir 50 kr. Vörusalinn, Klapparstig 27. (610 Spaðsaltað kjöt á 65 att. / kg. og ágætt hangikjöt nýkomið í Vöggur, Laugaveg 64. Sírni 1403. (58? Ibúðarskúr til sölu. Uppl. á Bergþórugötu 42 B. (584- ■ .m—.... .... . n «r Karlmannsföt á ungling eða lit- inn mann til sölu ódýrt. Sauma- stofan Þingholtsstræti 1. (583' Skrifborð og skrifborðssóll tif sölu. Verð kr. 300,00, á Njálsgötu 52 B. (5S1' Góðir hestahafrar í 50 kg. pok- um, ódýrastir í versl. Þorgr. Guð- nrundssonar, Hverfisgötu 82. Símí 142. x (579’ Lítið inn í Fornsöluna, Vatns- stíg 3, áður en þér festið kaup'- annarsstaðar, eða hringið í síma 1/38. (57* Notaðar kjöttunnur heilar og. hálfar, kaupir Beykisvin'hustof- an, Klapparstíg 26. (504- Sandvikens sagir afkasta meira, auka vinnugleði. Einkasali fyrir ísland Verslunin Brynja. (310 Ilálfflöskur og pelaflöskut' keyptar í gosdrykkjaverksmiðj-^ unni Mími. (434: Húsmæður, gleymið ekki ajB kaffibætirinn VERO, er miklts betri og drýgri en nokkur annar. CH3 lOÍXÍOOOOOOCÍt X X soooooooocooc Gólfdúkap Mikið úrval. — Lægst verð 8 Þórðnr Pétnmou & Co o nooooKtaooooooocxxmxmi Heklusilki og hörblúndur í miklu úrvali. Hannyrðaversl- un Jóhönnu Andersson. (353P HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra- né ódýrara en í versl. Goðafoss9 Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (75S 9000 kr. hús til sölu, laust tií‘ íhúðar, ásamt fleirum, stórum og smáum. Uppl. Njálsgötu 13R (627 r KBNSLA I Bifreiðakensla. — Steingrímur" Gunnarsson, Vesturgötu 28. Sími 396. (189 LEIGA Reiðhjól til leigu hjá Sigur- þóri. (81G' FÆÐI Fæði fæstí Tjarnargötu 4. (625 FélagsprentsMÍBjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.