Vísir - 12.05.1928, Side 1

Vísir - 12.05.1928, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardaginn 12. maí 1928. 129. tbl. Llftryggingafelagið Ándvaka er flutt í Suðurgötu 14. Gamla Bió Dansmœpin frá Sevilla. Spánskur sjónleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Allan Forrest. Prlscllla Dean. Clarie de Lorez. Efni myndarinnar er með fáum orðum: Ast, afbrýðis- seml O0 nauta-at og er bæði skemtileg og vel leikin. Sýnd í síðasta sinn í kvöld. ClÍKFUCCflb^ í?C9KJflUlKUR Æfintýri á göngnfö sjónleikur i 4 þáttum, 7 sýningum eftir C. Hostrup, Lelkið verður sunnud. 13. þ. m. kl. 8 e. h.. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10 — 12 og eftir kl. 2. Siml 191. Sími 191. D r. Knnd Rasmussen: Fyrirlestur í Nýja Bíó sunnudaginn 13. maí kl 4 síðdegis, eftir áskorun fjölda manna. i heimkyxmum ísbjanna og nostunga Grænland og Grænlendingar á lifandi myndnm sem ekki hafa verið sýndar áður. Sferstakfr hljómleikar meðan á sýningn stendnr. Aðgöngumiðar á kr 1.50 seldir í bókaverslun Sigf. Eymundssonar og hjá Katrínu Viðar. . . Tekjn- og eignaskattnr. Skrá um skatt af tekjum 1927 og eignum 31. de8. s. á., liggur frammi á bæjarþingstofunni hvern dag kl. 12—5 e. h. frá laugardegi 12. maí til laugardags 26. s. m. að báðum dögum meðtöldum. Kærur séu komnar til Skattstofunnar á Laufásvegi 25, í síðasta lagi laugar- dag 26. maí 1928, kl. 12 að kvöldi. Skattstofu Reykjavíkur 12. maí 1928. Einar Arnórsson. Sumapkápup fallegar og ódýrar og. mjög vandaðar. — Golftreyjur, við- urkendar langódýrastar í bæn- um. — Kjólar, Morgunkjólar, Svuntur, Sokkar, Slæður, Sund- bolir og Sundhettur og stórt úr- val af fyrirtaks baðhandklæð- um. — Álnavaran, , ^ sú ódýrasta i bænum, svo sem stúfazirts og tvisttau, allskonar kjóíaefni, svo sem Kasha og Crepe de Chine. — Sparið peninga yðar og versl- ið við Siml 2269. Nýjar vörur: Karlmannaföt, klæðskerasaum- uð, með liinu víðfræga, óvið- jafnanlega sniði. Karlmannarykfrakkar frá 35 krónum, margar tegundir, fallegir og ódýiúr. Nærfatnaður í stóru úrvab. Silkitreflar og gríðarstórar birgðir af Sokkum, nýkomnar, verð frá 55 aur. parið. Manchettskyrtur, Brúnar skyrtur, Hvítir jakkar og Sloppar. Kvensumarkápur og jafnan fyr- irliggjandi langstærsta og ódýrasta úrval af Golftreyjum í bænum. Kaupið bestu vörumar, þar sem þær eru ódýrastar. Verslið í FatabHðinni og þér gerið góð kaup. Mýja Bíó. í hringiðu flansins. Sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Cojpinne Grlffith, Happlson Ford, Nita Naldi. Nýtt, farsælt tímabil fer í hönd. Bak við þessa sögu i fögrum, glitrhndi myndum, liggur alvarlegur siðalær- dómur. Legðu ekki lag þitt við þá, sem draga þig niður í sorpið. Reyndu ekki a'ð bjarga manni frá druknun, nema þú kunn- ir sjálfur að svnda. Annars bíður dauðinn þín. Jarðarför dótbir okkar og unnustu, Helgu Agötu Einars- dóttur, fer fram mánudaginn 14. þ. m., og befst með húskveðju á heimili okkar, ]?órsgötu 15, kl. iy2. Ragnbeiður Halldórsdóttir. Einar JönsSóri. Ilafliði Jóhannsson. mM BEiTA ER ÆTÍfl ODYRAST® Fyrirliggjandi í heildsölu málningarvörur frá BURREL & C O., L T D., London: Calcitine-Distemper-Powder. Calcitine-penslar. Copallöklv. Do- do-hvítt japanlakk. Dodo-Car Enamel-bílalökk. Dodoine-Dist- emper-utanhúss. Ferrogen-þakfarfi. Fernisolía. Terpentína. Kitti i oliu. Zinc Oxide kemisk hreint. Vörurnar að eins fyrsta flokks, og verðið er lægsta markaðsverð. O. M. BJÖRNSSON. Innflutningsverslun og umboðssala. Skólavörðustíg 25. Reykjavík. St. Dröfn nr. 55. Fundur á morgun (sunnudag) 13. þ. m. kl 8 síðd.. Kosning fulltrúa til stórstúku- þíngs. Fjölmennið. — Æ. T. Vegna buptfepðap ep tll sölu nýlegt skrifborð og bökaskápr úr eik. Uppl. í dma 1623. Hið margeftipspurða liveiti FIVE-ROSES komið aftup. I. Brynjölfsson & Kvaran. og nýkomið. h/f F. H. Kjartansson & Co. Símar 1620 og 2013.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.