Vísir - 31.05.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 31.05.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ?áLL STMNGRlMSSON. Slmi: 1600. PreMtiumðjoaími: 1578. V Afgreiðsla: ABALSTRÆTl 9B. . Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Finttudaginn 31. mai 1928. 146. tbl. mmm Gamla Bíó iMS^ SjGliíshetjurnar. Sjonleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Bernhard Goetzke, Agnes Esterhazy, Niels Asther, Henry Stuart. Hér er um þýska fiota- kvikmynd að ræða, og mún hún vekja fádœma eftirtekt hér eíns og annarstaðar. Kvikmyndin gerist á heimsstyrjaldarárunum og gefur manni m. a. gíöggit hugmynd «m Jót-'ijj lahdsorustuna mildu, er flota pýskalands og Breí- íands lenti saman. Inn í kvikmyudina éf fléttað spennandi ástaræfintýri. Agætip feitip ostar nýkomnip. Rjóma-Biysuostur 74 aura Nýwjóikur Göuda 90 — Feitur danskur Steppe. 102 — Egta franskur Roquefort 250 — Ennfremur mælum við með egta Schweizerostum, egta dönskum Emmen~ tHalep og vel feitum Gouda osti. IRMA. Mafnarstæti 22. Tii leiyu 1. júlí, matvöí-ubúð á é. góðum stað. Uppl. í sima 2050. Til leigu. Gott herbergi á loftínu í húsi minu Laugaveg 55 er til leigu nú þegar. Hentugt fyrir 2 ein- hleypa menn eða 2 mæðgur. Gonnar Signrðsson — VON. — Stúlka. Myndarleg og rösk stúlka óskast á Skjaltlbreið. Strásyteiii*, Kandís, Kaffí, Hrismjöl. A. Obenlianpt. Nýja Bló. Hótel ..JLtlantie", 9* Jarðarför Kristjáns íHolm Ölafssonar fcr fram föstudaginn 1.f>. m. og hyrjarikIukkan'-2' e. h. frá Farsóttahúsinu^pingholts- stræíi 25. Krislín lÓlafedóttir. Sigurjón Jónsson. Sildapsoltu.il. Á hinni ágæíu síldarsöltunarstöð hr. Ottós Tul- iniits í Hrísey verður tekin síld til söltunar í sumar með sanngjörnum kjörum. Er sérstaklega hentugt fyrir þá, sem jöfnum höndum ætla =að veiða síld til bræðslu í Krossanes- verksmiðjunni og til söltunar, að láta salta í Hrísey. Undirritaðnr, sem er að hitta annaðhvort heima eða í „Hótel Akureyri", á Akureyri, gefur allar frek- ari upplýsingar ©g semur um söltunina. Hjálteyri, 19. maí 1928. Ludvig Möllei*. Sjónleikur i 6 stórum þáttum frá UFA-Film, Berlin, AðalhlulverkiS leikur Emil Jannings heimsins mestl J „karakter" leikari. firunatryggingar allskonar ep hvergi foetra að kaupa en Iijá fé- laginu „Nye Danske", sem stofnad var 18641. Umboðsmaoup Sighvatur Bfarnasom. Amtmannsstíg 2. Fastar bílferdir gegaamgaBgaodi. Frá verslnn Guðjins Jðnssonar Hverfisgðtu 50 Reykjavík. Til Strandar, Voga, Grindavíkur, Njarðvíkur, KefJavíkur, Leiru, Garðs og Sandgerðis. — Ölfuss, Grímsness, Biskupstungna, Flóa, Spcéiða og Hreppa. Viðkomustaðir: Ölfusá, Skeggjastaðir, Húsatóftir, Sandlækur, Sandlækjarkot, Geldinga- holt, Þjórsárholt, Eyrarbakki, Stokkseyri, Gaulverjabær, Þrástaskógur, Borg í Gríms- nesi, Mosfell, Spóastaðir, Torfastaðir og Fell í Biskupstungum. Austan-bílarnir fara frá Rvík M. 10 árd., á þriðjud., fimtiid. og Iaúgard.; til baka á miðvikud., föstud. og sunnud.; nema BiskupstungnabíHinn fer iil baka á laugard s. d. Sunnanbílarnir fara kl. 4 síðd. mánud. miðvikud., föstud. og laugard. Björn Bl. Jónsson. Jóhann Guðmundsson. Bjarni J. Bjarnason. Ásgeir Jensson. Haraldur Ingvarsson. Guðmar Stefánsson. Tómas Jónasson. Hjörtur Helgason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.