Vísir - 01.06.1928, Blaðsíða 1
.Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmið jusími: 1578.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTl 9B.
Simi: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
18. &r.
Föstudagino 1. júni 1928.
147. tbl.
n Gamla Bió «—
Sjdliöshetjnrnar.
Sjónleikur í 7 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Bernhard Goetzke,
Agnes Esterhazy,
Niels Asther,
Henry Stuart.
Hér' er um þýska flota-
kvíkmynd að ræða, og mun
hún vekja fádæma eftirtekt
hér eins og annarstaðar.
Kvikmj'ndin gerist á
heimsstyr j aldarárunum
og gefur manni m. a.
glögga hugmynd um Jót-
landsorustuna miklu, er
flota þýskalands og Bret-
lands lenti saman. Inn i
kvikmyndina er fléttað
spemiandi ástaræfintýri.
Statsanstalten for
Livstorsikring
er flutt á
OldLugötu 13.
Bonus útborgaður daglega ld.
4—5 siídegis.
O. P. Blöndal.
Ferðafðnar
margar stærir
Eru nú komnir aítur.
Þeir vega litið
á ferðalögum,
en veita mikla skemtun,|
Hljúðfærahúsið.
Tvílineptu
kaplm annafötin
eru komin. — N*ýjar fatabirgðir
teknar upp í dag eða á morgun.
Veljið yður föt, þar sem úrvalið
cr mest og verslið i
Fataböidinni*
I\« 1 • u* ÍV1«
ITlflngar
fundur í kvöld hl. 7J/a í húsi
K. F. U. M.
Du ikAl sir. Ro J „Du eliaLl.tr. Ro tt Du cfcel ertr. Ro Du ekÁl-atr. Ro - KF - eer • e«r P« P« pa pa ^ l|» 4 1 . mm v©j, do . min Vcj. do • mín Vej. du ;» rain Vej, du Tcrrr Ka • K* - Ker - K» - ♦ re re re tm
S^ 5
Strö Roser, Sasclta Tango, Brlsson Tpot,
Du den eneste Plge (Tango).
Heyrið þessi vinsælu lög á plötum. Fást öll á
nótum í Hljöðfæpalidsinii.
Okkar alúðarþakkir viljum við flytja öllum, er sýndu okkur
lilutfekningu við fráfall og jarðarför okkar elskulega sonar,
Reginbaldurs.
Helga H. Guðlaugsdóttir. Guðmundur Ólafsson.
Austurhlíð við Reykjavík.
Sonur okkar, Axel, andaðist 31. þ. m.
Jólianna og Ingvar Pálsson.
Hverfisgötu 49.
Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að maðurinn
minn og faðir okkar, Bjarni Magnússon steinsmiður, andað-
ísl i gær að heimili okkar. Rergstaðastræti 9. Jarðarförin verð-
ur auglýst síðar.
Reykjavík, 1. júni 1928.
Sólveig Sigurðardóttir og börn.
Til sölu
2 ný timburhús, alveg tilbúin til að setja þau upp, lienlug fyrir
lýsisbræðslu.
Auk þess
(i lýsisbræðsluáhöld mcð öllu tilheyrandi, alt alveg nýtt og er nú
á eimskipafélagsafgreiðslu á Austurlandi. Ennfremur til sölu
iítið notuð „snurpinót“, um 100 faðma og 25 faðma djúp, og
er nú geymd hjá A. Hjemgaard, Seyðisfirði. Lysthafendur snúi
sér til Hj. Askeland, Rergen, eða Rernh. Pelersen, Reykjavík.
Loltadansleikur
fyrir nemendur mína og aðstandendur þeirra n, k. laugardag',
kl. 9 í Iðnó. Aðgöngum. i Hljóðfærahúsinu og hjá K. Viðar.
Viggo Hartmann.
og
KANDIS
nýkomið.
7f F. E. Kjarlansson & Co.
Ný framleiðsla
af sérlega góðum Súgandaf jarð-
ar steinbítsriklingi i % kg.
pökkum, fæst nú i flestum mat-
vöruverslunum borgarinnar. —
Alls hreinlætis gætt við fram-
leiðslu og pökkun. — Selt til
kaupmanna.
Sjóklæðagerðin.
Simi: 1513.
Nyjn Bíó
Hótel „Atlantic"
Sjónleikur i 6 stórum þáttum,
frá UFA-Film, Berlin.
Aðalhlutv. leikur
Emil Jannings
heimsins mejti „karakter"
leikari.
1. 0. G. T. - íþaka nr. 194
fer til Akraness mcð E. S. „Hermóður“ næsta stmnudag kl. 1 e.
h. frá vesturuppfyllingunni, og til baka að kveldi sama dag.
Fargjald fyrir karla kr. 3,00 fyrir konur kr. 2,00 og eru stúku-
félagar beðnir að tilkynna ferðina fyrir kl. 3 laugárdag tíl
Helgu Margrimsdóttur, ÓðinsgotU 11, eða Friðriks Björnsson-
ar, Laugavegi 15, sími 1225. peir aðrir, sein kynnu að vilja
nota ferðina, geta fengið farseðla á Laugaveg 15, eða við skips-
hlið, uih leið og farið verður, fvrir kr. 3,00 aðra leið, kr. 5,00
báðar leiðir.
Tekju og eignarskattur.
Kærur .sainkvæmt 37. gr. 1. 74, 27. júni 1921, út af úrskurði
skattstjóra um tekju- og eignaskatt, skal senda yfirskattanefnd
Reykjavíkur innan 16. júni n. k.
í yfirskattanefnd Reykjavikur, 31. mai 1928.
Ólafnr Lárusson. Þórðnr Sveinsson.
J uptapottap
allar stærðir, nýkomnip.
K. Einarsson & Bjöpnsson
Bankastræti 11. Sími 915.
Símar 1520 og 2013.
Saumur
allar stærðir fyrirliggjandi.
J. Þorláksson & Norðmann.
Símar 103 & 1903,
X fjarveru minni
um eins mánaðar tíma gegna slörfum minum frú pórdis
Carlquist, Laugavegi 13, og frú Sigríður Sigfúsdóttir, Lokastig
13.
Þuríöiiir Bárðardóttir.
Ijósmóðir.
Kpossvíöup.
Birki, Elri, Eik, Mahogni. „Venesta“ krossviður fæst af þessum þyktum
4 — 5 - 6 - 8 — 10 — 12 - 16 - 20 — 25 m/m.
Ludvig Storr.