Vísir - 01.06.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 01.06.1928, Blaðsíða 3
□ EDDA. SkemtiferS með S.‘. S.\ verður /’arin 10/o næK þátttaka fæst. Liati i Q og hjá S.\ M.\ til 7/8. Ðánarfregn. 1 fyrrinótt andaðist hér i bæn- unr Axel Ingvarsson verslunar- maður, sonur Ingvars kaup- maaas Pálssonar. Hann veiktist Sööggléga á þriðjudag af ákafri löngnabólgu, sem varð bana- naein hans. Veðrið í morgun. ' Hiti í Reykjavík 12 st., ísa- f jörður 7, Akureyri 12, Seyðis- fförður 11. Vestnmnnaeyjum 7, Stykkishólmi 10, Blönduósi 11, (engin skeyti frá Raufarhöfn og Hjaltlandi), Hólum i Homa- fii'ði 8, Grindavík 9, Jan Mayen 12, Færeyjum 10, Julianehaab 8, Angmagsalik 4, Tynemouth 11, Kaupmannahöfn 8 st. — Mestur hiti hér i gær 14 st., minstur 8 st. Úrkoina 1,2 mm. — Grunn laígð fyrir norðvestan land. Hæð yfir Grænlandshafi. Horf- ur: Suðvesturland: í dag og nótt alllivass suðaustan. pykt toft, sumstaðar rigning. Faxa- ftói: í dag og nótt suðaustan átt. Sennilega rigning með kveldinu. Breiðafjörður, Vestfirðir: í dag og nótt liægviðri. pykt loft og rigníng. Norðurland, norðaust- urland, Austfirðir: í dag og hótt hægviðri, víðast úrkomulaust. Suðausturland: 1 dag og nótt suðaustan. pykt Ioft. Úrkomu- lítið. Hermann Hermannsson trésmiður, pórsgötu 8, er fer- tugur í dag. Fjölment samsæti var síra Jakobi Kristinssyni og frú lians haldið í fyrrakveld á „Skjaldbreið“, að loknum að- alfundi Guðspekifélagsins. — Hafði fundurinn staðið undan- farin þrjú kveld í liúsi félags- ins við Ingólfsstræti. - Var sam- sætið hið skémtilegasta og margar ræður lialdnar, sumar ágætar. — Síra J. Kr. fer bráð- lega til útlanda og sækir þing Guðspekinga í Ommen í Hol- landi. en býst við að koma hing- að aftur að áliðnu sumri og mun hann þá segja tíðindi af þinginu. — Síra J. Ivr. er mjög ástsæll af öllum þeim, er nokk- ur kynni liafa af lionum og mikils metinn. — í liaust tekur hann við forstöðu Eiðaskólans. Vísir kemur út tímanlega á sunnudaginn. Aug- ’lýsendur eru vinsamlega beSnir at? koma auglýsingum i sunnudags- blatSiíS á afgreiösluna í Aöalstræti 9 B (sími 400) fyrir kl. 7 annaö kveid, eöa í Félagsprentsmiöjuna fyrir kl. 9 annaö kveld. — Eins og allir vita, er langbest að aug- lýsa í Vísi. Lýra fór i gær áleiðis til Noregs. Meðal farþega voru: puríður Bárðardóttir ljósmóðir, ungfrú Ebba Bjarnhéðins, Paul Smitli og frú, Ólafur Ólafsson kaupm., Sigurður Guðjónsson kennari, Magnús porláksson frá Blika- stöðum og fleiri. Scheving Thorsteinsson lyfsali hefir keypt stórhýsi Natlian & Olsen hér i bænum af íslandsbanka og mun flytja lyfjabúð sina þangað. Hjúskapur. Gefin voru saman í lijóna- band fyrra laugardag, af sira Árna Sigurðssyni, Guðrún Kristófersdóttir frá Vindási á Landi og Jón Guðjóusson tré- smiður, ættaður úr Dalasýslu. Heimili þeirra er á Barónsstíg 11, uppi. Rragi kom af veiðum í gær. J?ór kom i morgun. Laxveiði hófst í Elliðaám í rnorgun. Morgunn. Janúar—júnihefti þ. á. er ný- lega komið út og er það lielgað minningu Haralds prófessors Níelssonar. Eru þar fyrst birtar ræður þær, sem haldnar voru við útför prófessorsins af þeim sira Fr. Hallgrimssymi, Sigurði P. Sívertsen, prófessor, og Ein- ari H. Kvaran, en þvi næst er sagt frá minningarhátið í S. R. F. í., er haldin var í Iðnó 29. mars, og birtar ræður þær, er þar voru fluttar. Voru ræðu- mennirnir þessir: Einar H. Kvaran, Jakob Jóh. Smári, pórður prófessor Sveinsson, ís- leifur Jónsson, skólastjóri, síra Kristinn Daníelsson og frú Að- albjörg Sigurðardóttir. pá koma þrjú minningarkvæði um H. N., eftir þá Jón Björnsson, H. S. B. og S. J. — Næst er grein sú, er Tryggvi pórhallsson, forsætis- ráðherra, skrifaði um Harald Níelsson látinn, og liefir hún áður birst i „Timanum". Guð- geir Jóhannsson, kennari á Eið- um, skrifar grein er liann nefn- ir „Söknuðinn út um landið“. — Annað efni heftisins er þetta: „Líkamningar lijá pólskum miðli“, erindi eftir Harald pró- fessor Níelsson; „Sálrænar lækningatilraunir“, eftir Helen C. Lanbert. pýðing eftir Harald Nielssson; „Vanrækt miðils- gáfa“, erindi eftir Einar H. Kvaran; „Ritstjórárabb Morg- uns um liitt og þetta“; „Ensk- ar bækur sendar Morgni“, eftir ritstjórann; og loks „Verlcefni Sálarrannsóknafélagsins“, eftir Frederik W. M. Meyers. Gunn- ar porsteinsson þýddi. — Nýja Bíó sýnir þessi kvöldin mjög góða mynd, sem heitir „Hótel Atlan- tic“. Myndin er blátt áfram mánnlýsing, og sá, sem leikur aðalhlutverkið skilur hlutverk sitt ágætlega. Gamla Bíó sýnir tilkomumikla mynd af sjóorustu þeirri, er þýska og breska flotanum lenti saman út af Jótlandi. Mun marga fýsa að sjá mynd þessa. Knattspyrnumót II. fl. Prentvilla liafði slæðst inn i grein um knattspyrnumótið í blaðinu í gær; þar stóð: vinni VISIR BARNAFATAVERSLUNTN Klmpparstig 37. Sfml 2031 Stórt úrval af ytri og innri prjónafatnaði fyrir börn úr ull s lki o< bómull. Branðbúð, sem selur nú brauðvörur fyrir ca. 11/2 þúsund kr. á mánuði óskar eftir brauð- vörum til útsölu með viss- um skilyrðum. Tilboð merkt; „Brauð búðw sendist afgr. Vísi fyrir laugardagskvöld n, k. I.O.O.T. Sl. Skjaireið or. 117. Fundur í kvöld kl. 8^/3 e. h. Fulltrúa kosning á stórstúkuþing. Skemtiferðarumræður o. fl. Æ. T. Valur þetta kvöld, en átti að vera: þetta mót. — I kvöld kl. 8Y2 keppa Valur og Víking- ur. Aðgangur 50 aura fyrir full- orðna, ókeypis fyrir böm. Ljósberinn kemur ekki út á morgun. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 2 kr. frá G. G., 5 kr. frá frú H. p„ 10 lcr. frá Z. K., 2 kr. frá R. frá VestuMsiioui Laufey Oberman, landstjórafrú á Sumatra, var í kynnisför i Mozart, Sask., Cana- da, hjá föður sínum, Friðriki Guðmundssyni, snemma í vor. paðan fór liún til Hollands, en ráðgerði að fara til íslands í júlímánuði, ásamt manni sín- um og börnum. Kappræða. p. 4. maí var skemtisamkoma i Árborg, Man., og var aðalat- riði skemtiskrárinnar kappræða á milli þeirra síra Ragnars E. Ivvaran og Sigurðar Júl. Jó- hannéssonar læknis, og var kappræðuefnið: „Er rétt að vinna að pólitískum skilnaði Canada og Brellands?“ Kvað læknirinn það rétt, en prestur- inn ekki. (Hkr.). Barnasöngflokk liefir Brynjólfur porláksson organisti æft í Winnipeg og söng flokkurinn þar nýlega op- inberlega. Segir Heimskringla, að frammistaðan hafi verið Brynjólfi og börnunum til stór- sóma. Barnasöngflokk liefir Brynjólfur og æft í Selkirk, Man. 50 aura. 50 aura. Elephant cigarettur. Ljúffengap og kaldar, Fást alsstaðai* í keildsölu li|á Tóbaksversl Islands hf. A* V. I VtT Nýkomnar gulltallegap ljósmyndip af dýpum í livern pakka. Goóafoss fer liéðan annað kveld kl. 12 á miðnætti til Aberdeen, Hull og Hamborgar. SBpúarfoss fer liéðan á sunnudag 3. júní kl. 6 siðdegis til Leitli og Kaup- ínannaliafnar. VUIIið serir alli ilaða. þakfarfi,rauður,grárog grænn, er bestur á bárujárn. 28 lbs. dunkur inniheldur nægilegan farfa á meðalstórt liúsþak. Heildsölubirgðir lijá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboðssala, Skólavörðustíg 25, Reykjavík. 1 T Miltið úp- > val af karl- manna- p fatnaði feinhnept- um og tví- hneptum, nýkomið. i BSHMl 958 Notuð fslensk frímerki eru ávnlt keypt hæsta verði í Lækjargötu 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.