Vísir - 01.06.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 01.06.1928, Blaðsíða 4
VlSTR XXXXXXXXXXXXXXXXXXXJOQOQOC steindóp hefir fastar ferðir til Eyrarbakka og Stokkseyrar alla mánudaga, mib- yikudaga og laugar- daga. -sSími 581.=- OOOOOOOOOCXX} Enskar húf ur Manchettskyrtur Sokkar Axlabönd nýkomið í miklu úrvali. Guðin. BYikar, Sími 658. Laugaveg 21. Sumarkápur Golftpeyjup með kraga Skinnhanskar kvenna og karla Margar teg. — Ódýrar vörur. Góðap vöpupI Fatabúðin'útbfi. Sími 2269. Dansskemtnn heldur st. Mínerva, laugardag- ínn 2. júní í G. T. húsinu kl. 9. e. h. til ágóða fyrir stúkusjóð sínn. Bæði eldri og nýrri dansar. Síðasti dansleikur i G. T. hús- inu til hausts. Aðgöngumiðar seldir á laug- ardaginn á. sama stað frá kl. 7 e. h. Aðeins þeir sem sýna skír- teini sín fá keypta aðgöngu- miða, annars allir templarar velkomnir. Skemtinefndin. BRID GE-cigarettur eru kaldar og særa ekki hálsinn. r TAPAÐ - FÚNDIÐ 1 Tapast hefir grátt karhnanns- vesti frá Garðastræti að Efna- lauginni. Finnandi skili i Garða- stræti 5, uppi. (11 Fóðraður skinnhanski tapað- ist laugard. fjnrir livítasunnu. — Skilist í mjólkurbúðina, Lauga- veg .10. (7 Kvenbudda fundin 28. mai. A. v. á. (3 Kvenreiðhjól í óskilum. Hjól- hestaverkstæðið, Óðinsgötu 2. (26 í fyrrakveld tapaðist á götum bæjarins röndótt kjólefni. Skil- ist á Bergstaðastræti 6 C, uppi. ___________________________(24 Kvenúr fundið. Uppl. á Njáls- götú 55. (18 Lítil kventaska fanst á Skeið- veliinum annan i Hvítasunnu. Vitjist á afgr. Vísis. (16 Litlu drengir, þið sem tókuð fótboltann í bátnum á Zimsens- bryggju í gærkveldi, eruð ibeðnir að koma með hann í Verka- mannaskýlið. (43 Hattur, merktur Ó. Ó., var tekinn i misgripum á annan í hyitasunnu. Sá sem hefir hann, komi á Bergstaðastræti 31 og taki sinn hatt. (48 r HUSNÆÐX 1 Stórt herbergi með sérinn- gangi lil leigu. Uppl. á Reið- hjólaverkstæðinu () rnin n, Laugaveg 20. (10 Stofa og eldhús óskast nú þeg- ar eða síðar í sumar. Uppl. í síma 1651. (9 Eitt herbergi og aðgangur að eldhúsi til leigu. Lindargötu 38, uppi. (4 Góð stofa til leigu. Uppl. á Bergstaðastræti 10. (20 1 herbergi með forstofuinn- gangi til leigu. Uppl. i Ingólfs- stræti 21 A. . .(1 Sólrik altanstofa með liús- gögnum í vönduðu og rólegu húsi er til leigu á Sólvöllum (10 mínútna gangur frá pósthús- inu). Forstofuinngangur. Að- gangur að baði. Sími 591 og 111. (38 Sólarstofur með húsgögnum til leigu á Öldugötu 27. (32 Eitt herbergi til leigu fyrir fá- menna fjölskyldu, Arnargötu 12. (30 Stór stofa með sérinngangi og öllum þægindum til leigu. Sól- vallagötu 35. (27 Gott kjallaraherbergi til leigu nú þegar á Bergstaðastræti 52. _____________________________(23 Til leigu strax sólrík stofa á Sólvallagötu 3, neðstu hæð. (17 Gott herbergi með sérinngangi til leigu fyrir einlileypa. Verð 20 kr. á mánuði. Uppl. Grettis- götu 38. (45 Tvær sólríkar stofur og eld- hús í nýju húsi á besta slað i bænum til leigu strax. Simi 1003. (44 2 stofur, eldhús og geymsla til leigu frá 1. júní. Uppl. i sima 244. (41 Tvær góðar stofur til leigu, Kirkjutorgi 4 B. Selt fæði á sama stað. Ragnheiður Einars. (40 r VINNA 1 Duglegar kaupakonur óskast á gott heimili upp í Borgarfjörð. Uppl. í Brattagötu 3 B, brauð- búðin. (13 Telpa óskast lil að gæta barns á Skólavörðustíg 22. Biering. (37 Stúlka óskast á gott heimili á Siglufirði yfir smnarið. J?arf að fara með íslandi næst. Uppl. hjá Svövu Björnsdóttur, Ing- ólfsstræti 3, niðri. Sími 1119. (8 Drengur, 12-—14 ára, óskast í sveit. Uppl. gefur Sigríður Jónsdóttir, Sólvöllum 12. (5 Sti'ilka óskast til Vestmanna- eyja. Up.pl. á Bræðraborgarstig 38. (2 Kálfar tcknir til liagagöngu og fóðurs þrjú missiri. Nánari uppl. í síina 2021. (12 Eg undirrituð tek að mér að hreinsa refaskinn (búa). Tek á móti pöntunum á Laugaveg 47. búðin. Til viðtals kl. 3—4. Sími 1856. Jörgína Valdimarsdóttir. (35 Telpa um fermingu óskast til að gæta barns á 2. ári. Uppl. í pvottahúsi Reykjavíkur, Vest- urgötu 23. (34 Roskinn kvenmaður óskar eft- ir léttum innánhússtörfum. — Uppl. á Bergstaðastræti 34 B., útby-ggingin. (31 2 kaupakonur óskast á gott heimili í Borgarfirði. Uppl. gef- ur Helgi Hafberg, Laugaveg 12. (22 Ung, íslensk stúlka, óskar eft- ir vist í liaust, hjá dönskum hjónum. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Dönsk“. (19 Vanur bifreiðastjóri óskast á vörubil. Uppl. hjá Arndal. Vöru- bílastöð Reykjavikur. ( 46 r LEIGA 1 Skrifstofuskrifborð óskast til leigu í 3 mánuði. A. v. á. (28 Góð kúabeit fæst i sumar. — Uppl. í síma 679. (42 r TILKYNNING Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leiö efnalegt sjálf- stæöi sitt. „Eagle Star“. Sími 281. (1312 I KBNSLA Bifreiöakensla. — Steingrímur Gunnarsson, Vesturgötu 28. Sími 396. (189 r KAUPSKAPUR l Hvergi í bænum betra úrval af kven- og barnanærfatnaði, sokk- um, hönskum og prjónatreyj- um. Versl. Snót, Vesturgölu 16. (6 Fyrir húsmæður til sölu meíí tækifærisverði, ýmislegt til mat- ar (krydd), svo og ýms eldhúis- áhöld, pottar, katlar, pönnurT kastarholur og rafmagnspottarf Lika leir- og glervara, þar úx ineðal 10 kaffistell. — Einnig burstar og skrúbbur, handsápa. þvottasápa, sódi o. fl. Uppl. á Hverfisgötu 35, niðri. (15 Fyrirliggjandi: Harmonium, 4 mism. gerðir. Hljóðfærastólar, 3 mism. gerðir. Vandað. Ódýrt, E. Bj. (14 Nýkomið: Winesapsepli, app- elsínur, cítrónur, agúrkur, hvif- kál, ný uppskera, gulrætur, ný uppskera, gulrófur, ný uppskera, púrrur, rabarbari, hlómkál, tómatar, laukur og kartöflur. —- Alt fyrsta flokks vara. Hrímnir. Sími 2400. (39 Nýkomið: Hattar, húfar, manchettskyrtur, axlabönd'. nærföt, yinnuföt, sokkar, vasa- klútar, handklæði o. fl. Einníg dömusokkar, ullar og silki, Ilafnarstræti 18. Karlmanna- hattabúðin. (36 Hæna með unga og önnur áf völdu kyni sem liggur á, til söhl á Laugaveg 95. Sími 1861. (33 Nýkomið stórt úrval og ódýrt af fallegum golftreyjum með floskrögum. — Fatalíúðin. (29 Rabarbaraleggir seldir á Raúð- ará. (25 Góð taöa til sölu, Eskililið C. __________ (21 Sölubörn Siiegilsins komi í fyrramálið kl. 9 í Traðarkots- sund 3. (47" KúsmæCur, gleymiö ekki «9 kaffibætirinn VERO, er mikl« betri og drýgri en nokkur annar. — —....., ................... Féla«sprcntM«i8jan. FORINGINN. I „Þetta er mesti misskilningur, lierra minn. Eg hefi aldrei selt mig neinum eða verið til leigu. Þér eruð i mesta máta fávís, kariinn minn! Eg var liðs- maður Facinos i morgun, þegar fundum okkar bar saman í Alessandria.“ Vignate starði á hann eins og naut á nývirki. Hann trúði Jiessu ekki, og liaturs-eldurimi í augum hans virtist dofna örlítið. „Var það þá kænsku- bragð?“ Hann átti bágt með að trúa þvi, að nokk- ur rnaður legði líf sitt í þvílíka hættu. „Ertu þá ■ ekki Farfalla, æfintýramaðurinn ?“ „Nafn mitt er Bellarion.“ „Hvern andskotinn sem Jui heitir, Jiá ertu lygai’i og svikari! Þú ert lævís og fláráður þorpari, sem hefir dregið mig á tálar með lygum.“ Facinó bló. „Væri eg í Jiíjium sporum, Bellarion, mundi eg láta haiin gjalda þessara orða. Hann er þinn fangi og þú átt að ákveða lausnarféð. Ef mér bæri um Jietta að lilutasl, skyldi hann ekki komast af með minna en fimtíu Jiúsund dúkata.“ „Þess væri óskandi, Fácinó, að Jiú kæmist aldrci á mitt vald,“ livæsti Vignate. Bellarion lagði höndina á öxl fangans, heldur óþynnilega. „Mér geðjast ekki að yður, herra Vig- nate. Því að þér eruð erkiflón. Og það er vissulega nóg til af þeim í heiminum. Eg geng ekki kaupuin og sölum. Og Jiað gæti meira að segja farið svo, að skyldurækni mín við mannfélagið yrði þess vald- andi, að cg sendi hertoganum í Mílanó höfuð yðar. Þér liafið svikið liann og hann hefir lagt liundrað Jiúsund dúkata til höfuðs yðar. Mundi eg Jiá missa hundrað Jiúsuhd dúkata, sem yður bæri að greiða i lausnarfé.“ Vignate saup hveljur og glápti á hann. „Yður er langbest að steinþegja,“ sagði Bellari- on í yiðvörunarrómi. „Mælgi yðar og raus hefir þegar kostað yður fimtíu þúsund dúkata. Gætið þess að ósvífni er of dýr fyrir fanga.“ Hann sneri sér að nokkrum óbreytlum liðsmönnum, sem inni voru og mælti: „Takið fangann! Sviftið hann lier- klæðunum og bindið hann ramlega.“ Liðsmenniruir hlýddu og liöfðu fangann á hrott með sér. „Þelta er aðeins b.yrjunin,“ sagði Bellarion og sneri sér að Facino. „Byrjunin? Að hverju?“ Facino horfði á hann undrandi. „Að töku Alessandria-borgar. Eg ginti Vignate til Jjess að gera útrás og lagði svo fyrir, að memi lians skyldu bera skyrturnar yst klæða. Eg hauðst til að liafa við liann stefnumót liér, ásamt Jjrjú liundruð hermönnum, er klæddir skjddu á sama liátt. llvers vegna haldið þér að eg hafi gert Jjetta? Eg hefi hugsað mér, að 900 riddarar, eða þar um bil, ríði sigri hrósandi til Alessandríu, áður en birtir af degi. Lýðurinn fagnar þeim og opnar borgarhliðin. — Áður en dagur er á lofti höfum við tekið horg- ina.“ Alt fór cins og Bellarion hafði ráðgert. Áður en vigljóst væri orðið, seig vindubrúin niður og fall- grindurnar lukust upp, en sigurvegararnir í livítu skyrtunum héldu innreið sina i borgina. Setuliðið ugði ekki að sér. Það áttaði sig ekki fyrr en her manns var kominn í borgina og öll tilraun til varn- ar var gagnslaus. Brúin og borgarhliðið var á valdi Bellarions, og Facino reið yfir brúna með megin- herinn. Áður en dagur rann var Alessandía unnin, eins- og Bellarion hafði spáð. 10. kapítulL „Vegir skiljasl". Skömniu siðar, á heítum degi og sólrikuiu. var Bellarion úti síðdegis á skemtireið. Han 11 var mjög.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.