Vísir - 04.06.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 04.06.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: pAll STEINGRlMSSON, Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: ABALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Mánudaginn 4. júni 1928. 150. tbl. o» Gamla Bió «»«»_ Hasetarnir, gamanleikur í 6 þáltum leikin ah WALLACE BEERY og RAYMOND HATTON Snmarleyflsferð Sclimitli gamanleikur í "1 þáttum sýndur i kvold i sfðasta sinn. Nýkomid: Tvisttau, mikið úrval frá 75 au. pr. mtr. . Morgunkjólaefni þvoll- ekta. Sængurveraefni, ódýr. Telpusumarkjólar. Léreft, tvibreið og einbreið. Kragaefni. Blúndur allskonar o. fl. fi. Njálsgötu 1. Simi 408. Guðmundur Guðjónsson frá Saurum andaðist á sjúkrahúsínu í Hafnarfirði sunnudaginn 3. þ. m. Systkini hins látna. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að elskuleg eiginkona mín, Hólmfríður Þorsteinsdóttir, fædd Hjálm- arsen, andaðist laugardaginn 2. júni kl. 11 siðd. Hæstakaupstað, Isafirði. Jóhannes Stefánsson, dætur og tengdasynir. Kjot- og fiskfars. Ný tilbúið & hverjum degi. Fiskmetisgerðin, Sími 2212. Hverfisgötu 57. Útsalan á búsáhöldum úr alum.inium og bllkki heldur áfram þessa vlku. Flýtið ykkur að gera góð kaup. 20% afsláttur. H. P. DUUS. Klæðaverksmiðjan ÁLAF088 bý* til bau bestu fexðafataefni, sem hægt er að fá. Notið bau í ferða- fötín, hvoit helduv á að nota bau á landi, lofti eða legi. Afgreiðslan er á Laugaveg 44. Sími 404. Þa<5 lei'Ö yfir ókunnu kou- una, sem rétt fyrir 12 um kvöldið haríSi ákaft a'ð dyrum hjá rithöfundinum Leroux, og hann stökk upp á loft a'Ö há í Kumherlylækni. Hann skildi eftir opná hurÖina. Konan fagra raknaði við; þaö* var slökt ljósið í anddyrinu og gular krumlur teygðu sig inn með dyrastafnum a'ð rafsnerl- irium og svo sloknaSi ljósið í stofunni. Þegar ]>eir Leroux komu aft.ur, fundu þeir kon- úna myrta á gólfinu. Lesið „Gulu .krumlurnar" í „Reykviking" á miðvikudag- inn, og greinina eftir enska lögfræ'ðújginn, um menn, sem hafa það að atvinnu að gift- ast ríkum stúlkum og hlaupa frá þeim með skildingana. Ms. Dronning Álexandrine fe* mlðvikudaginn 6. b. m. kl. 8 siðd. til Kaupmannahafnav um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Farbega* sæki far- seðla á morgun. Tllkynning um flut- ning komi fyrir há- degi á miðvikudag. C. Zimsen. Súkkulaði Ef þér kaupið súkkulaði, þá gætiS þess, a'ð það sé Lilln-súkkulaöi eða FlaUkoDu-súkknl&öi. !iJ. EW í»j Vðrnflutningsbifreið 17s toae, i ágætu standi til sölu. Uppl. í Versl. Vaðnes, Sími 229. Gummí- svuntur fallegt og ódýrt úrval nýkomið. Manchester Laugaveg ZO. Sími 894. Nýja Bíó Fornar ástir Sjóhleikur i 7 þáttum. frá Universal film, New York. Aðalhlutverk leikur: MARY PHILBIN o. fl. Mynd hessi er framúr- skarandi skemtileg og vel léikin. Efnið um unga stúlku, sem vill offra öllu fjrrir fóstra sinn, en hér sannast sem of tar, að þeg- ar neyðin er stærst er hjálpin næst. Kirkju-konsert ^w^m Karlakörs K. F. U. M. og blandaðs kúrs verður endurtekinn í Ðómkirkjunni þriðjudaginn 5. juni kl. 9 e. h. Söngstjóri Jón Halldórsson. Aðgöngumiðar seldir í nótnaverslun frú Viðar og í Bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar. — Verð 2 kr. í sídasta sinn. Nýkomið: Baraabilar, Barnahjólliestar, Hlaupahjðl. Flugvélar, Kappreiðahestar, HjólDörui*. Miklð úvval. - Lágt verð. Verslunin EDINBORG. Verslun Símonar Jónssonar Laugveg 33. Simi 221. (áður versl. Jóns Bjarnasonar). Selur Kornvörur, Nýlenduvöruf, Hreinlætisvörur, Tóbak, Sælgœti, Búsáhöld, OHúfatnað o. m. fl. alt 1. flokks vörur með lægsta verði í bænum. Sent heim ef óskað er. NB. Sérstakt verð, ef um stærri kaup er að ræða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.