Alþýðublaðið - 07.06.1928, Síða 3
ALÞ YÐUBL‘AÐIÐ
3
PIMhiwim
'a
Colman’s mustarður.
Colman’s línsterkja.
Gerduft, Dr. Oetker’s.
Borðsalt í pökkum og dósum
Maggi kjötkraftur.
..... ....... - ii ...■■■-■. ■■■. ■
Bakarasveinafélg íslands
heldur fund á Hótel Heklu föstudaginn 8. p. m. kl. 8 e. m.
Mimid að ntæía ! Stjárnin.
vi&vaningsins, sem leggair hendi á
MálraingaFvÍfrar '
beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black
fernis, Carbolin, Kreolin, Titanhvitt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst-
allakk, Húsgagnalakk, Hvitt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi
itum,- lagaö Bronse. Þurrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt,
græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrunt, Ultramarineblátt,
Emailleblátt, ítalsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalia-rautt, Gullokkar, Málmgrátt,
Zinkgrátt, Kinrok, Lírn, Kítti,, Gólffernis, Gölfdúkalakk, Gólfdúkafægi-
kústar.
Vald. Paulsen.
var í sjó, og lagði báturinn pví
ekki af stað með „Súluna“ fyrr
en kl. 9 í gærkveldi. Fór hann
hægt yfir flóann, og komum við
hingað kl." 5 í nótt.
Meðan við biðum eftir því að
geta komist af stað með „Súl-
una“, dvöldum við á Ökrum hjá
Helga bónda — og vil ég láta
þess sérstaklega getið, að hann
tók okkur ágætlega og gerði sér
alt far um, að sem bezt færi um
okkur,
— En hvað hafði bilað í vél-
inni ? 1
— Það var smurningsolíugeym-
irinn — og er pað mjög óvenju-
legt, að slíkar bilanir komi fyrir.
I dag verður sett ný vél í „Súl-
una“ —• og er vonandi, að sú vél
bili ekki í sunlár. Auðvitað getur
slíkt komið fyrir, en hættan er
tiltölulega afarlítil [)ó að
véiin bili. Ef flugvélin er
1000 metra frá jörðu, getur hún
svifið'10 km. í lofti, áður en hún
þarí að lenda. Sé hún 2000 metra
frá jörðu, getur hún svifið urn
20 km. Og ég vil taka það frata,
að sú reynsla, sem fengin er í
þessari för, er afarmikils virði.
Það hefir sýnt sig, að svartaþoka
þarf ekki að vera farartálmi — ’
og ekki heldur allmikill stormur.
Ferðin sýnir það einnig, að hætt-
an er ekki svo geysileg, þó að
bilun verði. Athugið bara: í þetta
sinn biláði vélin yfir miðjum
Snæfellsnessfjallgarði, en við
lentum heilu og höldnu utan við
Akraós.
Tónlistarástandið.
(Nl.)
En fyrir utan gáfumar; — hve
stórkostlega kunnáttu þarf ekk,i
til slíkra verka l’ Það þarf að
þekkja eðli listarinnar, öll hin
mismunandi hljóðfæiri og hljóm-
brigði og méðferð þeirra, hættina,
laila rökfræði listarinnar, bygging-
anlag hinna mismunandi tón-
smíðategunda með öllum þeim
þúsundum af séiatriðum, sem
þær snertir o, s. fm «x s. fir,
Þekking allra þessíara skilyrða
nægir til þess að valda manni
hryllingu og undrun yfir hugrekki
stærri verk og notar til þess að
eins fristundir sinar, sem verða
afgangs af atvinnustörfum hans.
En listamaðurinn sendir verk sitt
)út í víða veröld, heimtar rétt til
heimsviðuxkenningar, frægðar, og
að eins með það fyrir augum
mun hann starfa eins og hreinni
list sæmir, Aðalatriðið er að gera
ekkert án metnaðar. Skortur á
þeim eiginleika er að eins eðli-
legur miðlungsmönnum og verður
til kyrstöðu andlegra hæfileika.
— Það eru reyndar til viðvaning-
ar, sem stunda eitthvert nám í
tónfræði, en þeir fara ekki að
eins og sannarlegir listamenn.
Þó vinna viðvaningarnir enn
meira tjón í hJjóðfæraleik og list-
flutningi, af því að þar koma bein
áhrif til greina. Hljómleikari, sem
að eins leikur eða syngur eitt-
hyert verk vel, hann kemst aldrei
fram úr ‘ miðlungsgráðu. Hann
varður ekki mikill, nema að hon-
um takist að skilja mikilleik
verksins og skila honum til á-
heyrendanna. Til þess að flytja
listaverk verður að æfa lengi, en
til þess að skila því tryggilega,
þá nægir ekki eingöngu hin verk-
lega kunnátta. Það verður að
kryfja verkið til mergjar, skilja
það og skila öllum heilum og
sönnum tónh,ugsunum þess til á-
heyrendanna. Listfiutningur er
Jistsköpun í annað siinn. Viðvan-
ingurinn strandar oftast í olist-
rænu tilfinningagutli. Hann gerir
bvorki verklegar né andlegar list-
arkíöfur til sín. T. d. béyrir hainn
eitthvert verk hjá mikium Iista-
manni og fer svo strax sjálfur að
spila það án nokkurs undirbún-
ings.“
Þetta er sá kaflinn úr greininni,
sem skýrast á við ástandið á Is-
landi. Getur hyer lesandi með
nokkurri umhugsun fundið ís-
lenzkar samstæður við llrvert ein-
aista ariði. Z.
Enskur togari
kom hingað í gær til að sækja
mann, er hann skildi hér eftir
veikan um daginn.
Þjóðbandalagið og takmorknn
hvalveiðanna.
í enska blaðinu „Daily Tele-
graph“ var í marz s. I.
löng ritstjórnargrein um hval-
veiðar. Var þess, krafist í
greininni, að haft yrði eftirlít
með hvalveiðunum og að þær
yrðu takmarkaðar. I grein þessari
er skýrt frá því, að fjðiir Bf
meðlimum Þjóðabandalagsins,
sem allir eiga sæti í fjárhags-
nefnd þess í Genf, vilji taka mál-
ið til umræðu. Frá laganefnd
bandalagsins liggur fyrir frum-
varp um alþjóðalöggjöf um frið-
un hvala. Innan bandalagsins eru
skoðanir skiftar um þetta mál.
21 ríki óskar þess, að byrjað sé
þegar á að vernda hvalina. En
6 ríki eru mótfallin því, að mál-
inu sé hreyft á alþjóðaráðstefnu.
Þar á meÖal eru þessi ríki: Eng-
land, Þýzkaland, Japan og Nor-
egur.
Formaður laganefndarinnar, dr.
Suares frá Buenos Aires, hefir
skrifað langt álit um málið, og
segir hann, að til séu að
eins nokkur hundruð þúsund
hvalir, og fækki þeim um 12
—15o/o árlega. Þessa fullyrðingu
doktorsins má ekki skoða sem
sönnim, en víst er um það, aö
hvölunum fækkar ískyggilega
með ári hverju.
Khöfn, FB., 6. júní.
Frá Kína.
Frá Lundúnum er símað: Fregn
hefir borist hingað frá Tokio um
það, að Panfu fyrr verandi for-
sætisráðherra í Norður-Kína og
Wu Hung-cheng landstjóri hafi
látist af sármn þeim, er þeir
fengu, eftir sprenginguna á lest-
?ntff við Mukden. Chang Tso-lin
er. hættulega særður.
Frá Nobile.
Frá Stokkhólmi er símað: Sú
fregn hefir borist hingað frá
Murmansk, að opinber loftskeyta-
stöð í Norður-Rússlandi hafi í
fyrrakvöld tekið á móti loft-
skeyti frá Nobile. Kvaðst hann
hafa lent á Franz Jósefs landi.
Þrátt fyrir ýmsar Jíkur, virðist
ekki vissa fyrir því, að skeytið
stafi frá Nobile.
Pólland og Litauen.
Frá Varsjá er símað: Stjórnin í
Póllandi hefir sent stjórninni í Li-
tauten orðsendingu og kveður
stjórnarskrárákvæði Litauens um
það, að Vilna sé höfuðstaður Li-
tauens, lagalega þýðingarlaust, en
geri hins vegar erfiða sanminga-
tilraim þá, sem nú ier fram á
milli Pólverja og Litauenmanna.
Bær brennur.
Akureyri, FB„ 6. júní.
Bærinn Hallgilsstaðir í Hörgár-
dal brann til kaldra kola í nótt.
Hjónin urðu fyrst eldsins vör,
þegar hann var að brjótast í gegn
um baðstofuþiljurnar, og þekjan
stóð í björtu báli, þegar hjálp-
ar átti að leita. Eitthvað af sæng-
urfatnaði varð bjargað. Haldið er„
að kviknað hafi út frá múrpípu.
Norðmenn anka flsksolu sína,
á vesturstrond Afríku.
Schröder Nielsen símaumsjönar-
maður, sem var sendur til vest-
urstrandar Afríku til að rannsaka
möguleikana fyrir aukinmi sölu á
norskum fiski, kom heim aftur
til Björgvinjar 16. apr. s. 1. Hann
skýrir þannig frá:
„Ég ferðaðist um ensku og.
frönsku nýlendumar og komst að
þeirri niðurstöðu, að óhætt sé að
gera ráð fyrir aukinni sölu á
norskum fiski. Á þessum slóðum
er' aðallega á markaðinum, auk
norska fisksins, fiskur frá Kan-
arisku eyjunum og Angola. Enn
fremur saltfiskur frá íslandi og
niðursoðinn lax frá Columbia. En
norskur harðfiskur er mjög eft-
irsóttur. En það er mjög vand-
farið með fiskinn í jafnheitu lofts-
lagi og þarna er. Vil ég þvi
benda mönuum á að þurka fisk-
inn svo vel sem mögulegt er, svo
að hann geti geymst þar óskemd-
ur.“
Frá Rauða Krossi íslands.
FB„ 30. maí.
Hjúkrunarsystir Rauða krossins,
Kristín Thoroddsen, hefir nýlega
lokið hjúkrunarstarfi sínu meðal
Isjómanna í Sandgerði. Vann hún
að hjúkrun frá 15. janúar til 16.
maí, og inti af hendi 767 hjúkr-
unaraðgerðir og sjúkravitjanir.
Hjúkrunarsystirin er nú fairin tU
Austfjarða og heldur uppi hjúkr-
unarnámsskeiðum í kaupstöðum
og sveitum. — Fer að því búnu
til Englands og sækir sumar-
námsskeið á hjúkrunarháskóla
Rauða krossins í Lundúnum.
«