Vísir - 25.06.1928, Síða 1

Vísir - 25.06.1928, Síða 1
Rítstjóri: FÁLL STEíNGRlMSSON. Sími: 1600. Prentgmiö jusíini: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Mánudaginn 25. júní 1928. 171. tbL Munið kappleikinn 1 kvöld kl, &% milli „K. R.4< og „Vals". Hvor vinniii*? Allip út á völll MÓTANEFNDIN. mmmmmmmmmm Gamla BÍÓ. mmammmmiamm Hermannaglettur er myndin, sem kemur öllum i golt skap. Sýnd í kvöld í sidasta sinn. Karl Dane leikur aðalhlutverkið. Hvergi skemtilegri rnynd. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Æfintýri á göngnför. Leiklð Terðor i Iðnó á morgun kl. 8. síðdegis. ABgöngumiðar seldir í Iðnó i dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kL 10—12 og eftir kl. 2. Tekið á móti pöntunum á sama tíma i sima 191. Atdbu Menn verða að sœkja pantaða aðgöngumiða fyrir kl. 3 daginn sem leikið er. Atk. Þeir sem keyptu aðgöngumiða á föstudag geta skiiað peim í dag og á morgun. Kæstsídasta sinn. Simi 191. Siml 191. Elsku litli fóstursonur okkar, Ingi Sigurður Ólafsson, verður jarðaður miðvikudaginn 27. ]?. in. kl. 1 frá heimili okkar, ]7ing- holtsstræti 7. Ingibjörg Magnúsdóttir. Sigurður Halldórsson. Hér með tilkynnist, að faðir og tengdafaðir okkar, Sveinn Sveinsson frá Hálsi í Grundarfirði andaðist á Landakotsspít- ala í gær. Líkið verður flutt vestur með e.s. Suðurlandi. 25. júní 1928. Ingibjörg Sveinsdóttir. Björn Jönsson. þektri skáldsögu M.s. Dronning Alexandrine fer annað kveld kl. 6 til ísa- fjarðar, Sigiufjarðar og Akur- eyrar og þaðan aftur til Reykja- víkur. — Farþegar sæki farseðla í dag og fylgibréf yfir vörur komi í dag. G s. Botnía fer miðvikudaginn 27. júní kl. 8 síðd. til Leilh um Vestmanna- eyjai- og Thorshavn í Færeyjum. Farþegar sæki farseðla á morgun og tilkynning um vör- ur komi á morgnn. C. Zimsen. Ókeypis og burðargjaldsfrítt sendum vér okkar nytsama veiðlista með myndum, yfir gúmmí, heilbrigðis, og skemtivörur. Einnig úr, bækur og póstkort. Samariten Afd. 66, Köbenhavn, K. Kappreiðar. Þeir menn, sem vilja lána hesta handa ktrenn- knöpum 1. júlí n. k. tali nú þegar við Dan. Dan- íelsson. Æfingar byrja í kvöld á skeiðvellinum. Stjópniii. Bernhards Kellermann (með sama nafni). Aðalhlutverkin leika: Olga Tschechowa ■£, (heimsfræg rússnesk „karakter“ leikkona). .. og þýski leikarinn frægi Heinrich George. Um kvikmynd þessa hafa erlend blöð farið mjög lof- samlegum orðuin og talið hana í fremsta flokki þeirra mynda er sýndar liafa verið á þessu ári. —

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.