Vísir - 30.06.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 30.06.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. R Afgreiðsla: ABALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardaginn 80. júni 1928. 176. tbl. fc'* I Gamla Blö. _„. Sjálfskaparvíti Aðalhlntv. Emil Jannings. Verður spd ennjiá í kvöld, en í sííasta sinn. Síldarnet, Reknet og Reknetaslöngur nýkomií. Seljast ódýrt í heildsölu. O. JSllingsen, Jarðarför konunnar minnar, Hrefnu Tulinius, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 2. júli og hefst kl. 2%. Hallgrímur Tulinius. Alúðar þakkir til allra, sem heiðruðu útför móður okkar, Guðnýjar Jónsdóttur. Fyrir hönd systkina og ættingja. Björn Bl. Jónsson. Gísli Jónsson. Guðm. Kamban. Hallgrímur Jónsson. Jarðarför sonar okkar, Tryggva Jóns Ólafssonar, sem and- aðist 24. hessa mánaðar, fer fram frá heimili okkar, Hverf- ísgötu 60 A, mánudaginn 2. júli klukkan 3Vá e. h. Helga Jónsdótir. Ólafur Tyrfingsson. Flugvélabenzín, Út af kviksögum, sem komið hafa í blöðum um flug- vélabenzín hað, sem vér höfum selt Flugfélagi íslands, h. f., til „Súlunnar", birtum v<?r hér með eftirfarandi vottorð frá félaginu. „Hér með vottast, að samkvæmt rannsókn, sem Lufthansa í Berlin hefir látið gera, hefir flugvélaben- zin frá British Petroleum Company, Ltd., reynst að full- nægja öllum þeim kröfum, er hið þýska flugfélag gerir til flugvélabenzíns. „Súlan" notar benzín frá British Petroleum Company. Reykjavik, 27. júní 1928. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. Alexander Jóhannesson." Flugvélabenzín B. P. er viðurkent um allan heiminn. Olíuverslun íslands, h.f. Einkasalar á íslandi. VÍSÍS-KAFFIB gerir alla glaða. fUF. EIMSIOPAFJELAG ÍSLANDS Bsja u 99 fer héðan á mánudagskveld 2. júlí kl. 12 á miðnætti til ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Akur- eyrar. Aðeins þeir farþegar sem hafa farseðla geta komist með skipinu þessa ferð'. og í l»rastaskóg fara bllar á sunnudags- mopguninn fjpá Magnúsi Skaftfjeld, Simi 695. — Sími 695. XXXSQQQQQQttCXXXXXXXXXXXXXX Fljót og örugg afgreiðsla. Lægst verð. Sportvörnhús Reykjavlknr. (Einar Björnsson.) Sími 558. Bankastr. 11. XXXXXXXXXXXX X X X xxxxxxxxxx Úrs.míBastofa mín er flutt á Klapparstíg 37. Leysi af hendi allar viðgerðir á úrum og klukkum, fljótt og áreiðanlega og.með fyllstu vandvirkni. Guðm. W. Kristjánsson. 2158 Sími 2158. Ánamaðkar óskast keypti*. Uppl, í Tóbaksverslunlnni London. f baðherbergi: Speglar, Glerhillur, sápuskálar, svampskálar.handklæðabretii, fata- snagar o. m. fl. fyrirliggjandi. Ludvlg Storr, Laugav. 11. Nýja Bió. Lykilslausa húsid | Afarspennandi sjónleikur í 20 þáttum. — Að'alhlutverk leika: Allene Roy, Walter Miller o. fl. Mynd þessi er tekin eftir samnefndri skáldsögu eftir Earl Derr Bigger's, og er talið, aS engin skáldsaga hafi verið lesin af jafn mörgum sem hún. — Myndin er í tveimur pörtum ogf verSur fyrri partur hennar, 10 þættir, sýndur í kveld. Batgep ávaxtamauk þekkja allir. Kaupið það eingöngu. Vegna skemtunar Umdæmis- stúkunnap, verður enginn fnndup í stúkunni öröfn nr. 55 á morgun sunnudaginn 1. júlí. j^t tt '.......................¦¦IIHIWMII.II.ill ¦.............'.............— ..¦—- 1 ! ¦.........¦'—¦"«—»..... ¦......¦..............¦ il-............< ¦ < Sléttisandxu*. Ágætum fjörusandi af Álftanesi er ekið til kaup- enda. — Vero er mjög sanngjarnt. — Spyrjið í sfma 893. Með Lyru fengum við: Strausykur, Molasykur, Kandís, Rísgrjón, Rísmjöl, Hveiti, Kartöflur, Lauk, Rúsfnur, Sveskjur, Aprikósur, Bl. ávexti, Súkkat, Möndlur. H; Verðid hvergi lægra. F. H. KjartaDsson & Go

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.