Vísir - 04.07.1928, Síða 3

Vísir - 04.07.1928, Síða 3
VISIR m Strákaðall (kokos) i 5” íiokkrar rúllur fyrirliggjanrti. Þdrður Sveinsson & Co. .suðaustan átt. pokuloft. Dálítil rigning í nótt. Suðausturland: Vaxandi austan átt. Allhvass og rigning í nótt. Dronning Alexandrine fer héðan kl. 8 í kveld. Meðal farþega verða: Ásgeir konsúll Sigurðsson 0. B. E. og frú hans, frk. Ingibjörg H. Bjarnason, Ólafur læknir porsteinsson og' frú, Guðmundur Jónsson kaup- m., frú Lydia Guðmundsson, ungfrúrnar Thyra Lange og' Fríða Guðmundsdóttir, Bjarni Sighvatsson framkvstj., E. Hinz verslunarm. og frú o. fl. Súlan flaug í gærdag til Stykkis- hólins, Siglufjarðar og Akur- ejTar og kom aftur í gærkveldi, en fer norður í dag. Leikhúsið. Sökum veilcinda verður því miður ekki liægt að leika „Æfintýrið“ oftar að þessu sinni. Munu það verða nokkur vonbrigði fyrir ýmsa, ekki síst aðkomumenn, sem keypt liöfðu aðgöngumiða að síðuslu sýning- unum og þótti gott að fá tæki- færi lil að sjá þetta víðkunna og skemtilega leikrit. peir, sem .keypt liafa aðgöngumiða að sýningum þeim, sem niður falla, geta skilað þeim aftur kl. 4—7 i dag í Iðnó. Samband ísl. verslunarfélaga sleit þingi sínu liér i gær. f stjórn voru kosnir: Egill Gutt- ormsson forseti, og meðstjórn- endur Jón Mathiesen kaupm. í Hafnarfirði og Brynjólfur por- steinsson bankaritari. — Vara- stjórn: Erlendur Pétursson varaforseti, Sig. Guðmundsson skrifstofustjóri og Ásgeir Ás- geirsson verslunarmaðúr. Versl- unarm.félag Reykjavíkur bauð fundarmönnum til kveldverðar að Kolviðarhóli í gærkveldi og var þaðan l'arið austur á Kamba- brún. Mentamálaráð íslands tilkynnir: 4. júlí. FB. Á fundi sinum, 2. þ. m., ákvað Mentamálaráðið, að úthluta eft- irtöldum stúdentum styrk til þess að stunda nám erlendis: 1. Ólafi Hanssyni, Reykjavík, til þess að lesa almenna sagn- fræði sem aðalgrein og þjóð- skipulagsfræði (Sociologi) sem aukagrein. 2. Finnboga R. Valdemarssyni, Reykjavík, lil þess að lesa þjóð- arrétt (alþjóðalög) við fransk- an liáskóla. 3. Hauki porleifssyni, Hólum, til þses að lesa stærðfræði og' einnig uppeldisfræði. 4. Sigurði Líndal Pálssyni, Reykjavík, til þess að lesa ensku sem aðalnámsgrein, en latínu og l'rönsku sem aukanámsgrein- ir, við Sorbonne-háskólann i París. Vörubílastöð íslands auglýsir i dag skemtiferðir austur í sveitir. Sama félag heldur einnig uppi skemtiferð- um til Hvítárvatns, eins og' í fyrra. ]?ar fást allar upplýsing- ar um gististaði eystra, hestlán o. fl. Goðafoss kom í morgun norðan frá Akureyri. Hafstein l'er til Isafjarðar í dag. Meðal farþega verða Jón Auðun Jónsson og frú hans. Hannes ráðherra kom af veiðum í gær og fór samdægurs til Englands. Hall- dór Kr. porsteinsson fór út með skipið fyrir Guðmund Markús- son skipstjóra. Enskur línuveiðari kom í morgun. Hann er á leið til Grænlands. Enskur botnvörpungur kom í gær til þess að fá sér fiskileiðsögumann. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. (gamalt áheit) frá G. P., 5 kr. frá G. S., 2 kr. frá M. H., 10 kr. frá Ág. J., 50 (fimmtíu) kr. frá ónafn- greindum. Útsfni af Kamliabrún. Því er viðbrugðið hve fagur sé sjóndeildarhringurinn, er blasir ir við þegar horft er austur yfir landið af Kambabrún, enda mun sú sjónarhæð vandfundin hér nær- lendis, er taki íram þeim stað. 1 vel björtu veöri og sólskini er það- an margt fagurt að líta. — Þar hillir undir Vestmannaeyjar úti í glitmóðu hafsins. En austar, á strönd meginlandsins, blánar fyrir Hjörleifshöfða. Þá sést og Selja- landsmúli, Þrihyrningur, Skarðs- fjall og „bringur Hreppa breiðar". Og ennfremur Eyjafjallajökull, Tindafjöll og Hekla. En framund- an horfir við sýn hið víðáttumikla undirlendi, — svæðið frá Eyja- íjöllum, allt vestur að Reykjanes- íjallgarði. Vatnsflötur stóránna, Þjórsár og Ölfusár, blikar, undir sól að sjá, eins og geysimikil silfurbönd væru lögð yfir sléttuna milli fjalls og fjöru. — Svona lítur þetta út í fjarlægð, — töfrahdi og heillandi. Þegar útlendingar, sem hér eru á ferð, vilja fá ,,forsmekk“ af feg- urð landsins, ]rá fara þeir fyrst til Þingvalla — meðifram: vegna þess, að þá fýsir að sjá hinn fornhelga þingstað vorn. — Nú vildi ég að lokum mega benda á, að þeir sem ekki hafa komið austur fyrir Hell- ísheiði, mundu hafa mikið gagn og gaman af, að koma austur á Kambabrún í björtu veðri. ■—■ Út- sýn þaðan mundi t. d. gefa útlend- ingum miklu meiri hugfnynd um fegurð landsins, heldur en útsýnið frá Þingvöllum gerir, — þótt fag- urt sé. — i. júlí, 1928. Ferðalángur. Hitt og þetta. —o-- „The Spirit of St. Louis“. hin fræga fluga Lindbergh’s, er nú geymd í Smithsonian-safn- inu i Wasliington. (F.B.). Southern Cross lieitir flugan, sem Cliarles Kingsford-Smith, ástralski flug- kapteinninn flaug í frá Californ- iu til Ástralíu (7788 e. mílur). Hann lagði af staö frá Cahforn- iu þ. 31. maí og lenti á Wheeler Field, nálægt Honolulu eftir 27 stunda og 28 mínútna flug (2,400 mílur). — Frá Kauai á Hawaieyjum flaug liann til Fijieyja á 34 stundum, en það var lengsta flug yfir haf, sem sögur fara af, eins og minst var á í skeytum. (F.B.). Ótrúir starfsmenn. Reuters fréttastofa sendi þá fregn frá Riga snemma i júni, að um 150 embættismenn ráðsstjórnarinnar í Dónárlönd- um liafi verið handteknir fyrir fjársvik. peir eru sakaðir um að hafa þegið mútur að stað- aldri, stundum alt að 3000 rúblna i einu, til þess að hylma yfir gróða einstakra kaup- manna. Hefir ríkið tapáð ógrynnum fjár á þessum svik- um. Tollþjónum mútað. Nýlega hafa 14 tollþjónar verið sviftir störfum í New York. peir áttu að gæta þess, að vín væri ekki flutt á land úr skipum, en urðu uppvísir að þvi að þiggja mútur fyrir að greiða fyrir flutningi áfengis til lands. — pingmaður einn í Washing- ton sagði nýlega, að á hverri viku væri flutt áfengi til New York fyrir miljónir dollara. Spegla, Spegilgler er altaí best að kaupa hjá Ludvig Storr Laugaveg 11. Gíimmístimplar eru búnir til i Félagsprentsmið junni. Vandaðir og ódýrir. Kartöfl.utnjöl, Sagogrjón Hrísmjöl, Maís, heill, Rús- ínur í pökkum og lausar (nSun-Maid“), Sveskjur með steinum og steinlausar, Ivúr- ennur, Súkkat, Laukur, smár, Cream-kex, og Tekex (Cream Cakes). BMSii | Símar 144 og 1044. | | Hentugt til ferðalaga Oltukápur á hörn, konur og karla, mjög ódýrt. i vooooooocoooíxxxieooooooooí Stórt úrval af fataefnum fyripllggjandi, af öllum teg. Komið sem fyrst. Guðm. B. Vikar Sími 658. Laugaveg 2. «XX500C00ÍXXXXXXX50000000Óí SÍMAR I58d95g Sendisveinn óskast strax í matvöruversl' un, einungis ábyggilegir flrengir koma til greina. Uppl. í síma 2390. Faslar hílferðir austur á Land mánudaga, fimtudaga og Iaugardaga. Bifreiðastöð Eínars & Nóa. Simi 1529. Nefnd var þá send af stað til þess að athuga þetta, og komst hún að raun um, að lögin væri illa haldin, og í fjölda skipa fanst vin, sem ekki liafði verið innsiglað, þegar skipin komu í höfn. Dýrasta málverk heimsins. Málverk Rafaels, „Madonna með barnið“, málað 1508, var selt eigi alls fyrir löngu á 875,000 dollara, og er það liærra verð en gefið hefir verið* fyrir nokkurt málverk áður. Kaup- andinn var Sir Josepli Duveen og hefir hann tilkynt, að mál- verkið verði flutt vestur um haf á næsta ári. Sir Joseph átti fyrir nokkurum árum hið fræga málverk Gainshorough’s „Blue Boy“, en seldi það Henry E. Huntingdon í Californíu fyrir 700,000 dollara. (F. B.). Ný uppskera. Nýjar ítalskar kartöflur komu nú meS síðasta skipi, og verða seldar í pokum og lausri vigt, sér- staklega ódýrar á þessum tíma árs- ins. Von og Brekkustfg 1. Okeypis og burðargjaldsfrítt. sendum vér okkar nytsama verðlista með myndum, yfir gúmmí, heilbrigðis, og skemtivörur. Einnig úr, bækur og póstkort. Samaviten Afd. 66, Köbenhavn, K. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx FuiktllB! 03 KDpíering. Fljót og örugg afgreiðsla. Lægst verð. Sportvörnhús Reykjavíknr. (Einar Björnsson.) Sími 553. Bankastr. 11. SOOOOOOOQCOOÍXXXXXXXXXSOOœ Ah verður spegilfagur* sem fágaö er með Fjallhonu ia?gileg*nuro H.f Efnagerd Reyhiavikur lipfnitk .rrWsmiöi* K.F.U.K. Yngri-deilðin. Þær, sem vilja taka þátt i skemti- för sunnudaginn 8. þ. m. komi til viðtals i hús K. F. U M. annað kvöld (fimtudag) kl. 81/®.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.