Vísir - 04.07.1928, Qupperneq 4
VISIR
Málningavöpup
bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter-
pentína, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvítt,
blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan-
lakk, tilbúinn farfi i 25 mismunandi litum, lagað bronce. —
Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgræpt, kalkgrænt, græn umbra,
brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt,
emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk-
ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kítti, gólf-fernis, gólf-
dúkalakk, gólfdúkafægikústar.
Vald. Poulsen.
Með Lyrn fenpm vlð:
Stpausykur,
Molasykur,
Kandís,
Rísgpjón,
Rísmjöl,
Hveiti,
Kartöflur,
Verðið livepgi lægra.
Lauk,
Rúsínur,
Sveskjur,
Aprikósur,
Bl. ávexti,
Súkkat,
Möndlup.
H!
F. H. KjártaossoD & Co
Góðu filmurnap
eru komnar. Einnig mikið úrval af
myndavélum og myndarömmum.
Hans Petersen,
Bankastræti 4.
Nýr lax
OB
Nautakjöt
af nngn.
HRÍMNIR.
Siml 2400.
r
TAPAÐ FUNDIÐ
I
Bránn kvenhanski, með
svörtum loðkanti, týndist um
Laufásveg að Túngötu 2. Skil-
ist á afgreiðslu Vísis.’ (55
Karlmannsúr fundið. Vitjist
á afgr. Vísis. (107
Pakki með sængurveraefni
tapaðist fyrir utan búð Jóns
Björnssonar. Skilist í verslun
Marteins Einarssonar. (106
Budda með peningum í tap-
aðist. Skilist i verslun Jóns
Björnssonar. (116
Sjálfblekungur, merktur G.
N., tapaðist i gær. Skilist til
Hvannbergsbræðra. (124
Karlmannsúr fundið. Vitjist á
Vesturgötu 23, gegn greiðslu
þessarar auglýsingar. (122
Peningabudda fundin. Uppl.
á skrifstofu Vísis. (118
Nýja Fiskbúðin hefir síma 1127.
SigurSur Gíslason. (210
Fastar feröir daglega til Þing-
valla og Þrastaskógs. Bifreiðastöð
Einars og Nóa. Sími 1529. (54
í
VINNA
1
Kaupakona óskast á gott
heimili í Árnessýslu. Uppl. á
Freyjugötu 25 B, niðri. (102
Stúlka vön liússtörfum ósk-
ar eftir plássi i góðu liúsi. Uppl.
Bergstaðastræti 37. (100
Iíaupakona óskast austur í
Skaftafellssýslu. Uppl. Sólvöli-
um 12, kjallaranum. (99
Stúlka óskast á barnlaust
heimili. Uppi. á Bókhlöðustíg
6 B. (98
Kaupakona óskast til hey-
vinnu eða inniverka á lítið
sveitaheimili. Uppl. á Grund-
arstíg 12. (120
Kaupakona óskast upp í
Borgarfjörð. Uppl. í síma 2332.
(117
Stúlka óskast nú þegar. Hátt
kaup. Uppl. í Þingholtsstræti
26, eftir kl. 6. (115
Drengur óskast á gott heim-
ili i Húnavatnssýslu i sumar.
Sími 1704, eftir kl. 7. (114
Kaupakonu og kaupamann
vantar upp í Borgarfjörð. —
Uppi. i síma 625. (113
Látið Fatabúðina sjá um
stækkanir á myndum yðar. —
Ódýr og vönduð vinna. (76
Kaupakona óskast upp í
Borgarfjörð. Uppl. Öidugötu
52. Sími 2251. (111
Kaupamaður og kaupakona
óskast. Uppl. á Grettisgötu 28.
(110
gjgr- Ungiingsstúlka óskast í
hæga vist, frá 10. þ. m. A. v. á.
(121
Stúlka, sem stundar nám á vet-
urna, óskar eftir atvinnu í sumar.
A. v. á. (60
2 kaupakonur óskast austur í
Arnessýslu. Uppl. á Baldursgötu
30- (85
Vanur matsveinn óskar eftir at-
vinnu á togara. TilboS merkt: ,,J“
sendist afgr. Vísis. (64
Stúlku vantar nú þegar, má vera
unglingur. Upplýsingar á Vestur-
götu 33, bakhús. (88
Fullorðin, ábyggileg og lipur
stúlka eða kona, óskast til hús-
verka fyrri hluta dags, á barn-
laust heimili. Uppl. gefur frú
Elisabet Waage, S’kólavörðu-
stíg 24. (104
HUSNÆÐí
1
r
KAUPSKAPUR
n
Kransar úr lifandi blómuíii
fást með litlum fyrirvara,
Finnig blómvendir og blóm í
pottum. Hverfisgötu 47. (101
Harðfiskur undan Jökli kom-
inn aftur í verslun Gilðm. J,
Breiðfjörð, Laufásveg 4. (97
Lítið notaður miðstöðvarofn,
„Nárag“ nr. 2, til sölu. Tæki-
færisverð. Uppl. á Grettisgötu
21. (100
Gott karlmannsreiðhjól tií
sölu með tækifærisverði. Uppl.
á Sunnuhvoli. (123
Húsmæður, gleymið ekki að
ltaffibætirinn „Vero“ er miklu
hetri og drýgri en nokkur ann-
ar. (689
Hver selur best kaffi? Hver
selur mest kaffi? Hver selur ó-
dýrast kaffi? Versl. pórðar frá
Hjalla; (1397
Barnlaus lijón, óska eftir 2
lierbergjum og eldhúsi i aust-
urbænum strax. Fyrirfram-
borgun mánaðarlega. Ujipl. á
Skólavörðustíg 38. Sími 824.
(112
Gott herbergi, með húsgögn-
um, er til leigu i miðbænum.
Sími 1698. (105
Stofa til leigu, aðgangur að
eldliúsi getur komið til mála.
Uppl. á Hverfisgötu 94. (103
Forstofustofa með aðgang
að eldhúsi til leigu. Uppl. á j
Baldursgötu 16, neðstu hæð.
(119
Sólrík stofa til leigu, á besta
stað i bænum. Spítalastíg 1, kl.
7—8. (108
2—3 herbergi með forstofu-
herhergi, í mið- eða austurbæn-
um, óskast sem fyrst. Tilboð,
merkt: „Læknastofur“, sendist
afgreiðslunni. (38
HÁR við íslenskan og erlend-
an búning fáið þið hvergi betra
né ódýrara en I versl. Goðáfossr
Laugaveg 5. Unnið úr rothári.
(753
BRA GÐIÐ
Snmn.
ó
l>HÍ0RLÍKÍ
BÆKUR fyrir ellefu
krónur: Ljóðaþjjfð. Stgr. Th.
I, ih. m. mynd: Redd-Hannes-
arríma Stgr. Th.; Sakúntala,
Sawitri, Æfintýrabókin, þýdd-
ar af Stgr. Th. Rökkur, 4 ár-
gangar, Greifinn af Monte
Christó, tvö heftin, sem út eru
komin. Æfintýri íslendings,
saga frá New York, og tJtlaga-
Ijóð, eftir A. Th. Siinnudags^
blaðið II. og III. árg. í kaup-
bæti, — ef teknar eru allar í
einu. Axel Thorsteinsson, Sel-
landsstíg 20, niðri. Simi 1558.
Fastatímar 1—5 og 8—9 síðd,
(953
Fj elagsprentsmiðj an.
FORINGINN.
mundi ástandiö veröa þannig, aö nauösynlegt yrði, aö
taka hertogann af lifi.
Þetta var á mánudegi. Gian Maria kom út úr svefnsal
sínum, skrautlega klæddur, í rauöum' og hvítmn, fötum.
Hann var á leiö til messu. Sá hann þá að nokkurir menn,
er hann hafði ekki séð við hirð sína um langa hríð, biðu
hans í forsalnumm. Mantegazzo hélt vörð við inngang-
inn, og hlaut því að eiga sök á nærveru þeirra.
Hertoginn ifékk ekki tvma til þess, að segja eitt orð um
þessa óvenjulegu heimsókn. Hann fékk ekki einu sinni
tíma til þess, að átta sig á því, hvaða ntenn þetrta væri.
Þrír þeirra réðust þegar á hann.
„Þetta er frá Pusterla-ættinni," æpti Venegono og hjó
nieð saxi sínu frarnan í höfuðið á hertoganum. Var högg-
ið svo riiikið, að það klauf hauskúpuna og dó hertoginn
þegar. En áður en hann hnigi niður, rak André Bagio
sverð sitt á kaf í hægra læri .hans. Augnabliki síðar var
vinstri fóturinn, hinn hvítklæddi, orðinn eins rauður og
sá hægri.
Bellarion kom að Ticinahliðinu læstu, er hann kom til
borgarinnar, í rökkrinu um kveldið. Paolo del Bagio hélt
vörð við hliðið og hafði öflugt varðlið með sér, alvopnað.
Þegar Bellarion hafði gert uppskátt hver hann væri, fékk
hann loks inngönguleyfi.
„Þetta er sannarlega kaldhæðni örlaganna," mælti
hann fyrir munni sér. „Hertogann grunaði víst ekki, að
hann undirritaði dauðadóm sinn, þegar hann lét pynda
Mombelli."
Á götunum var ákaflega róstusamt, og allir menn með
vopnum. Bellarion fór til hesthúsa Facinos og fékk þar
óþreyttan hest. Hann reið sömu leið og hann var kom-
inn, gegnum mannþröngina, sem altaf var að aukast, út
um Ticina-hliðið og hvarf sjónum út i myrkrið. Um kveld-
ið reið hami aftur til Pavia.
Það var komið fram yfir miðnætti þegar hann kom i
höllina. Hann var úttaugaður af þreytu. en viljinn einn
hélt honum uppi. Hann sendi þjón nokkurn inn í svefn-
sal greifans, til þess að vekja hann, og skjögraði þvi
næst inn til hans sjálfur.
Filippo Maria sat uppi í rúmi sínu, með stýrurnar í
augunum. Hann drap titlinga við ljósinu, sem þjónninn
hélt á. Hann horfði steinhissa á manninn, sem reikaði að
rúmi hans. Bellarion var allur útataður í leðju.
„Eruð það þér, Bellarion lávarður. Þér hafið líklega
heyrt, að Facino er dáinn — guð veri sál hans miskunn-
samur."
Hás rödd svaraði: „Já, og hans er þegar hefnt, náðugi
hertogi’!"
Iírollur fór um þykkleitt andlit greifans og varirnar
titruðu: „Náðugi — náðugi hertogi — segið þér?“ Rödd
hans var glymjandi að vanda, en lýsti þó megnustif
angist.
„Bróðir yðar, Gian Maria, er dáinn, herra minn. Og
þdr eruð hertogi í Milano.“
„Hertogi í Milano? Er eg —Svipur hans lýsti undr-
un og ótta, og allt var á ringulreið í lniga hans. Hantí
var manna ljótastur ásýndum. „Og Gian Maria — sögð-
uð þér, að hann væri dáinn?“
Bellarion gat ekki fengiö af sér, að vera að fegra máU
ið né fara í launkofa með neitt.
„Nokkurir menn í Milano sendu hann beina leið tií
helvítis, snemma í morgun.“
„Jesús — María,“ kveinaði furstinn. Hann skalf eins:
og hrisla. „Myrtur — Og þér —? Hann rétti út arminrt
og benti ásakandi á Bellarion.
Bellarion hló kynlega. Aðrir höfðu orðið fyrri til.
Hann sá því enga ástæðu til, að gera uppskátt, hvaö
hann hefði ætlað að gera
„Hann var myrtur í morgun, þegar hanrí var í þann
veginn að ganga til messu. Það hefir verið í það rnund,
er ég kom; hingað, frá Bergamo.“
Furstinn dró hendina að sér. „Og ég serit hélt að —“
muldraði hann. „Og Giannino er dáinn — myrtur! Guð
veri sál hans náðugur," sagði hann ósjálfrátt. „Segið'
mér allt af létta.“
Bellarion skýrði frá öllu, sem hann vissi urn dauða-