Vísir - 05.07.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 05.07.1928, Blaðsíða 3
VISIR Sfif Nýjar tegundir af YEEDOL bifreiðaolíum eru komn- ar á markaðinn. pær eru gerðar fyrir miklu hraðgeng- ari vélar en alment gerist og þola því miklu meiri hita en aðrar bifreiðaolíur. pessar oliur er hyggilegt að nota, enda mæla stærstu bifreiðaverksmiðjurnar með þeim eftir að hafa reynt þær á bifreiðupiim og á efnaranrisóknarstofum sínum. Jóh. Ólafsson & Co. Síml 584. Reykjavik. Sími 584. vandað. Ráðandi menn innan frakkneska flotans eru mót'- f allnir smíði stórra orustu- skipa. pannig var Frakklandi heimilt, samkvæmt Washing- tonsamningnum, að smíða 35,000 tonna orustuskip, i stað- ínn fyrir herskipið „France", sem var rifið 1922, en það hefir það ekki gert. Hinsvegar ráð- gera Frakkar að smíða smærri orustuskip, 17000 tonn hvert, með 12 þuml. fallbyssum. Frakkland á enn sex stór or- ustuskip, en ekkert þeirra getúr heitið nýtt. En þau hafa öll verið endurbætt, svo þau eru sem ný. •— Frakkar leggja nú og mikla áherslu á tiðari og við- tækari flotaæfingar en áður, og flugvélaæfingar i sambandi við flotaæfingarnar. Sérstök áhersla er lögð á hverskonar skotæfing- ar, einkum þó torpedó-skotæf- íngar og tundurduflalagningu. Ætla sérí'ræðingar, að innan fárra ára verði Frakkland af tur í fremstu röð sjóvelda heims- Ins. pað eigi þá stóran herskipa- flota, vel útbúinn og vel mann- aðan. Eru frakkneskir sjómenn viðurkendir fyrir dugnað, eink- anlega þó þeir, sem koma frá Bretagne. (F.B.). itomki m éisi Munið að Thiele gleraugnaveralun er sú elsta hér á landi, að Xhielo gleraugnaverslun er elna sérvepsl- unln hér á landi, að Xhiele gleraugnaverslun er sú fullkomnastn ekki aðeins á íslandi, heidur á öllum Norð— urlöndum, að Xniele gleraugnaverslun selur öllum þeim, sem vilja vera öruggÍF með að fá góð og rétt gleraugu, að Xhlele gleraugnaverslun er í BankastrsBti 4 og hvergi annarsstaðar. Munid þadl Nokkur blaða-ummæli. —o— „Best allra var Margrethe Brock-Nielsen; fegurð hennar og yndisþokki átti vel við hlut- verk markgreifafrúarinnar (í „Rococo"). (Nationaltidende). „Ballettdansmærin Margrethe Brock-Nielsen tók í gær hlut- verk norska gestsins, Lillebil Ibsen, í „Scaramouche". ..... J?ess skal getið hér, að hún tók að öllu leyti fram gestinum, svo einstök var list hennar. Dans hennar var fagur og tignarleg- ur." (Berlinske Tidende). „I gærkveldi var „Scara- mouche" sýndur i kgl. leikhús- inu. Margrethe Brock-Nielsen dansaði aðalhlutverkið..... Hin unga dansmær hafði fult vald yfir list sinni ___ dans hennar var einsdæmi." (Dagens Nyheder). „Frú Brock-Nielsen er gædd sérkenhum, sem urðu þess vald- andi, að Fokin fekk hlutverk handa henni, nefnilega hina fögru dóttur khansins i „Igor fursti." (Aftenposten). „Kvenna-aðalhlutverkið í „Scaramouche" hafði hin unga, fagra dansmær, Margrethe Brock-Nielsen með höndum. Með léttum og yndislegum hrej'fingum náði hún hinum titrandi, tryldu einkennum dans- ins og tryldri, ástsjúkri æsingu konunnar, iðruninni, undirferl- inu og örvæntingunni.....Hún var sem táknmynd, þungamiðja sorgarleiks þessa, sem í raun réttri er ekki annað en„nýtísku siðspilt" gamla sagan um veik- BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstig 37. Sími 2035 Fjölbreytt úrval af barnanær- fatnaði. Allur ungbarnafatnað- ur tilbúinn og einnig saumaður eftir pöntunum. leika sálarinnar og girndir holdsins — en endursögð i hin- um meistaralegu tónum Sibeli- usar." (Ax. K. i Politiken). Veðrið í morgun. . Hiti i Reykjavík II st., ísafirði 8, Akureyri 14, Seyðisfiroi 6, Vest- mannaeyjum 9, Stykkishólmi 12, Blönduósi 11, (engin skeyti frá Raufarhöfn, Grindavík, Angmagsa- lik, Hjaltlandi og Kaupm.höfn), Hólum'í Hornafir'Öi 9, Færeyjum 9, Julianehaab 4, Jan Mayen o, Tynemouth 13 st. — Mestur hiti hér í gær 17 st., minstur 7 st. Úr- koma 2,2 mm- — Lægö su'Öur af Færeyjum, á austurleið. — Horf- ur: SuÖvesturland og Faxaflói: I dag og nótt breytileg átt, víoast norÖlæg. Sennilega þurt. Brei'ða- fjörÖur, Vestfirðir, Norðurland: í dag og nótt hægur norðan og norð- austan. Þurt yeður. Nor'Surland, AustfirÖir: í dag og nótt austan og nor'Öaustan, víðast hægur. Úr- komulaust. SumstaBar næturþoka. SuSausturland: í dag og nótt hæg- ur norðaustan. Þurt veÖur. Bæjarstjórnarfundur verður haldinn í dag kl. 5. Mörg mál á dagskrá. Meðal ann- ars verður rætt um ályktun rafmagnsstjórnar um virkjun Sogsfossanna, sem birt er á öðrum stað hér i blaðinu. Carinthia kom í morgun og verður hér til annars kvelds. Ferðafólkið skoðar söfn hér í dag og helm- ingur þess fór til pingvalla í morgun. Annað kveld syngur kór karla og kvenna úti í skip- inu undir stjórn Jóns Halldórs- sonar söngstjóra og flokkur manna sýnir þar islenska glímu. Sölubúðum verður lokað kl. 4 síðdegis hyern laugardag í þessum og næsta mánuði, eins og undanfarin sumur. Virkjun Sogsfossanna. Á fundi rafmagnsstjórnar 29. f. m. var, meðal annars, rætt um virkjun Sogsins. Lagt var fram bréf frá rafmagnsstjóra um þetta efni dags. 15. júni, ásamt frumáætlun um virkjun Sogsins. — Var út af þessu gerð svofeld ályktun: „Baf magns- stjórn leggur til við bæjarstjórn- ina að hún feli henni: að láta nú þegar framkvæma þær mæl- ingar og athuganir, sem nauð- synlegar eru til þess að gerð verði á næsta vetri fullnaðar- áætlun um virkjun Sogsins á þann bált, sem hagkvæmast verður fyrir Reykjavik; að leit- ast við að fá í tæka tið ákveðin tilboð um kaup á vatnsréttind- um i Soginu til þeirrar virkjun- ar; að leitast jafnframt nú þeg- ar fyrir um alt að 3 milj. króna súkkalaði ev ómissandi í 511 Sepðalög. lán til að byggja fyrir nýja raf- orkustöð og auka taugakerfi raf magnsveitunnar i bænum. — Ennfremur leggur rafmagns- stjóri til að henni verði fahð: að láta gera áætlun um fullnaðar- virkjun Elliðaánna og að flýta sem unt er borun fyrir jarð- hita." Sira Jóhann Þorkelsson fyrrum dómkirkjuprestur og dóttir hans voru meðal far- þega, sem héðan fóru i gær á- leiðis til Danmerkur. Skipafregnir. Selfoss kom til Grimsby í morg- uti. Brúarfoss fór frá EskifirÖi i morgun, á útleic5. Lagarfoss var á" Kópaskeri í morgun, á leiíS til Akureyrar. Esja kom til Akureyrar í morg- un. Fékk hún ágætt veður alla leið. 'Verður þar 5 daga og fer þá hing- að aftur. Umsóknir um styrk úr sáttmálasjóði (danska hlutanum) eiga að vera komnar fyrir 1. september n. k. Utanáskrif t: Bestyrelsen f or dansk-islandsk Forbundsfond, Kristiansgade 12, Köbenbavn. Islands Falk kom hingað i gær frá Kaup- mannahöfn, verður hér nokkra daga og fer síðan til Grænlands. Suðurland fer til Borgarness siðdegis í dag. Alþýðubókasafnið verður lokað allan þennan mánuð vegna bókaupptalningar. Allir þeir, sem bækur hafa að láni eiga að skila þeim nú næstu daga og er tekið við bókunum kl. 8—9 á kvöldin. Bælcur, sem ekki eru komnar á safnið um mánaðamót, verða hispurslaust sóttar heim til þeirra, er hafa þær undir höndum, og verða þeir að greiða sjálfir kostnað við það. — Þess vegna er best fyrir bókaleigjendur að skila bókunum sem allra fyrst. Ljósrannsóknafélagið í Munich hefir látið fara fram rann- sóknir á því, hver áhrif ýmsir litir hafi á svefn manna. Kom það í Ijós, að svefnáhrif blárra í baðherbepgi: Speglar, Glerhillur, sápuskálar, svampskálar.handklæðabretti, fata- snagar 0. m. fl. fyrirliggjandi. Ludvig Stopp, Laugav. 11. Ðarnapúður Barnasápu'r Ðarnapelar Barna- svampa Gummidúkar Dömubindi Sprautur og allar tegundir af lyfjasápum. Hentugt til ferðalaga Olíukápur á börn, konnr og karla, 5ÍMAR ¦•j.5tóÍSi lita eru langsamlega mest. Er þetta raunar gömul og ný reynsla, sem þarna er staðfest, þvi að alkunna er, að menn, sem hafa átt við svefnleysi að striða, haf a ráðið bót á þvi meini með þvi að hafa blátt veggfóð- ur og blá gluggatjöld i svefn- herbergjum sínum. (FB.). Iþökufundur i kveld kl. 8%. Gjöf til fríkirkjunnar, afhent Vísí, 2 kr. frá G. G. Áheit á Strandarkirk;ju, afhent Visi, 10 kr. (uppfylt áheit) frá G. S., 5 kr. frá Rj., 2 kr. fra G. G., 5 kr. frá Á. J., 10 kr. frá G. H., 15 kr. frá B.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.