Vísir - 12.07.1928, Blaðsíða 4
V I s l R
Málningavöpur
bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, femis, þurkefni, ter-
pentína, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvítt,
blýhvita, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan-
lakk, tilhúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. —
Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra,
brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt,
emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk-
ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kítti, gólf-fernis, gólf-
dúkalakk, gólfdúkafægikústar.
Vald* Poulsen.
súkkulaði ©jp óaxtissandi
í öll fepðalög.
Með Lyrn fengnm við:
Strausykur,
Molasykup,
Kandís,
Rísgpjón,
Rlsmjöl,
Hveiti,
KartöfluF,
Lauk,
Rúsínui*,
Sveskjup,
Appikósup,
Bl. ávexti,
Súkkat,
Möndlur.
H
Verðið hvepgi lægpa.
F. H Kjartansson & Go.
UndirrituS tekur að sér vélritun,
kenni einnig a'S vélrita. Cecilie
Helgason, Tjarnargötu 26, sími
165. (374
Kaupakonu vantar upp í Borgar-
fjörö. Uppí. Stýrimannaskólanum,
uppi, kl. 12—1 og eftir kl. 7. (370
Kaupakona óskast austur í
Hreppa. Uppl. í verslun GuS-
mundar Guðjónssonar. Skóla-
vörðustíg 21. (395
Kaupakona óskast að Hvítár-
liolti í Árnessýslu. -— Uppl. á
Laugaveg 65. (394
Kaupakonu vantar á gott
lieimili í sveit. Uppl. á pórs-
götu 20 B, uppi. (388
2 kaupakonur óskast austur
að Vaðnesi og kaupamaður að
Bræðratungu. Uppl. á Vatnsstíg
11. (387
Kaupakona óskast. Uppl. í
mjólkurbúðinni á Hverfisgötu
50. (386
Kaupakonu vantar á gott
heimili í Rangárvallasýslu. —
Uppl. í Vaðnesverslun í kveld
kl. 6—7. (385
Stúlka óskast í vist vegna
lasleika annarar. Freyjugötu 16.
Sími'513. (384
Kaupamaður óskast upp í
Borgarfjörð. Uppl. á Haðarstíg
12. (383
2 kaupakonur óskast á ágætt
sveitaheimili. Uppl. í sima 2067,
kl. 7—8 síðd. (382
Stúlka óskast í sveit. Uppl. á
Njálsgötu 55, kl. 9—10 í kveld.
(381
Ivaupakona óskast upp í
Borgarfjörð. Uppl. á Skóla-
vörðustíg 4 C. (380
Unglingstelpa, 15—17 ára
óskast á gott heimili í sveit. —
Uppl. á pórsgötu 25 frá kl. 8.
(377
Telpa, 12—14 ára, óskast til
að gæta barna, á Laugaveg 44,
niðri. (356
Kaupamann vantar. A. v. á.
(362
Nokkrir hestar verÖa teknir í
hagagöngu og vöktun í Skildinga-
nesi. Uppl. í síma 1770. . (372
Nýja Fiskbúðin hefir síma 1127.
Siguröur Gíslason. (210
7—800 kr. lán óskast gegn
háum vöxtum og tryggingu.
Tilboð sendist Vísi fyrir laug-
ardag, merkt: „9“. (333
TAPAÐ-FUNDÍÐ
Úr fundiÖ, nýlega. .Vitjist á afgr.
Vísis. (371
Leirljós hestur, aljárnaður,
mark: Hangandi fjöður aftan
hægra, standf j öður aftan vinstra.
Sá, sem kynni að liitta hest
þennan, er beðinn að gera að-
vart að Árhæ í Mosfellssveit.
(393
| hús=H
Kvistlierbergi, með stórum
glugga móti suðri, vantar mig
nú þegar. Jóh. Kjarval. Sími:
2391. (396
Stofa mót suðri til leigu á Berg-
staðastræti 9 B. Einkainngangur.
Sími getur fylgt. (376
Barnlaust fólk óskar eftir 4—5
herbergja íbúö i góðu húsi 1. októ-
ber. Tilboð, með mánaðarleigu
sendist afgr. Visis, auðk. „Skilvís“.
-________________(369
Til leigu 3 lierbergi og eldhús
á góðum stað í Hafnarfirði. —-
Uppl. í síma 92. (378
Fj elagsprentsmiö j an.
Nýkomið mikið lirval af
ljómandi fallegum og ódýrum
karlmannsfötum. Fatabuðin.
(391
Regnfrakkar
nýkumnir at olium ntærðum,
« FATAEFnI i mestu úrvali.
;; G. Bjarnason & Fjeldsted.
o
sooísooooooooocoosaaotsoooosí
ð
Ánamaðkar til sölu. Öldugötii
32. Davíð Benediktsson. 375-
Notuð decimalvog óskast keypt.
Uppl. i síma 1040. . (373
Ánamaðkar til sölu á Frakka-
stíg 13. (392
Hvergi í hænum fáið þið eins
ódýra og fallega regnfrakka og
rykfrakka eins og í Fatabúð-
inni. (390
Afar ódýrar og fallegar golf-
treyjur nýkomnar i Fatabúðina.
(389
Rósir til sölu á Sellandsstíg
28. (379
Poesi-bækur og póstkorta-
albúm, mikið úrval nýkomið í
Bókaversl. Arinbjarnar Svein-
bjarnarsonar. (287
Harðfiskur undan Jökli kom-
inn aftur í verslun Guðm. J.
Breiðfjörð, Laufásveg 4. (97"
$
BRA OÐIÐ
mm
SmÍ0RLÍKÍ
HÁR við íslenskan og erlend.
an búning fáið þið hvergi betra
né ódýrara en í versl. Goðafoss,
Laugaveg 5. Unnið úr rothári.
(753»
Húsmæður, gleymið ekki að
kaffibætirinn „Vero“ er miklu'
betri og drýgri en nokkur ann-
ar. (689'
Góð silungastöng eða gÖð»
laxastöng óskast. Uppl. í Sjó-
klæðagerðinni. Sími 1513. (357
FORINGINN.
„Ef yður verður falin yfirherstjórnin? Hver getur kom-
ið þar til álita, annar en þér?“
Carmagnola setti upp megnasta áhyggjusvip. „Bellarion
Caue gæti komið til mála.“
„Ódrengurinn sá!“ Prinsessan varð heldur svipþung
og hörfaði aftur á bak. „Hann er allur ábandiTheodores.“
„Þér tortryggið þá þenna Bellarion —-------.“
„Tortryggi hann!“ sagði prinsesson og hló kuldalega.
„Já, það veit heilög hamingjan.“ Því næst sagði hún Car-
magnola frá því, að Bellarion hefði verið njósnari hjá
Theodore fyrrum. Að hann hefSi reynt að koma sér í
bobba og ógöngur, — og að síðustu hefði hann drepið hinn
eina .sanna vin sem hún átti, Spigno greifa.
Carmagnola reyndi á allar lundir að sverta Bellarion í
augum prinsessunnar og auka tortrygni hennar gagnvart
honum. Áður en þau komu til Milanó, var hann búinn
að koma því til leiðar, að Gian Giacomo var orðinn sams-
hugar í garð Bellarions og systir hans.
Filippo Maria tók þeim einkar-vingjarnlega, hlustaði
þegjandi á erindi prinsessunnar og lofaði að íhuga málið
nánara.
Því næst kallaði hertoginn Valsassina fursta til skrafs
og ráSagerða. Bellarion réð honum eindregið til þess, að
verða við óskum prinsessunnar.
„Theodore markgreifi er afar metnaðargjarn og því
stór-hættulegur náhúi. Ef þér hjálpið Gian 'Giacomo til
þess að ná aftur hásæti föður síns, þá eignist þér hollan
og þakklátan handamann, þar sem hann er.“
„Nú, jæja þá! Svo að þér trúið á þakklátssemi mann-
anna ?“
„Það er eðlilegt, því að eg hefi sjálfur þrásinnis sýnt
þakldátssemi mína í verki.“
Þá um kveldið var skotið á ráðstefnu. Gian Giacomo
og systir hans, voru beðin að vera viðstödd.
Samþykt var á ráöstefnunni aS lokum, a'ð hefja skyldi
ófrið við Theodore. Cannagnola lét þess getið, aö her-
toganum mundi ekki veita af aö haifa Valsassina fursta
heima fyrir, og fór þess því á leit, aö sér yröi fengin í
hendur æösta herstjórn yfir því liði, sem sent yröi gegn
Theodore.
„Hvað leggiö þér til málanna, Valsassina?“ ispuröi
hertoginn Bellarion.
„Ekki neitt — ef yðar hátign lætur sér þaö lynda. En
ekki má ganga frám hjá þvi meginatriöi, að Theodore
af Montferrat er einn hinn slyngasti herforingi, sem nú
er uppi. Eigi herförin aö ganga aö oskum, er nauðsyn-
legt, áö þér tefliö besta herforingja yöar gegn honum.“
Hertoginn brosti lítiö eitt.
„Þér eigið líklega viö sjálfan yður?“
„Fyrirgefið, yðar hátign!“ greip Valería prinsessa-
fram í. „Mega orö mín og óskir sín nokkurs í þesstt
máli?“
„Vissulega, madonna! Bæði yðar óskir og óskir bróð-
ur yöar.“
„Þá óska ég þess, hertogi — eöa bið þess öllu helduf
— aö Carmagnola veröi fengin í hendur yfirherstjórnin."
Hertoginn horföi á hana forviöa.
Bellarion lét sér hvergi bregða.
Beiðni prinsessunnar særði hann að vísu í hjartastað,-
en kom honum ekki að óvörum. Hánn vissi að vantraust
prinsessunnar á honum var rótgróið. En hann ól þó þá
von í brjósti, að hann gæti sýnt henni fram á, aö hún
heföi hann ifyrir rangri sök. Hann bjóst viö aö geta
sannað henni það til hlítar, jiegar hann væri búinn að
hrinda þessu máli í framkvæmd.
En fengi hann ekki tækifæri til þess, þá geröi þaö
ekki mikið til, ef hún aöeins gæti náð takmarki sínu.
Hann sneri sér því rólega aö hertoganum og mælti:
„Eg sting upp á þvi, að við Carmagnola förum báðir,
og vinnum aö fyrirætlaninni saman.“
Stoffel og annar höfuðsmaður, Koenigshofen að nafni,
tóku því næst til máls:
„Náðugi hertogi! Ef Bellarion verður ekki yfirherfor-
ingi, vonum: við svö góðs til yðar hátigriar, aö þér send-
iö hvorki okkur, né okkar meiiit, í leiöangurinn."