Vísir - 15.07.1928, Blaðsíða 3
VISIR
imanjiaforingjans Bebels var
hann kallaður til Berlínar
1906 og tekinn i flokksstjórn-
ina. Tíu árum siðar var hann
kosinn á þing; frá því í júni
1919 þangað til i mars árið
eftir var liann utanrikisráð-
lierra. Þá varð hann kanslari,
en ráðuneyti lians varð að eins
skammra lifdaga auðið að því
sinni. Síðan liefir hann verið
flokksforingi jafnaðarmanna
og liaft mikil áhrif í stjórn-
málum.
Eins og kunnugt er, hefir
Stresemann verið veikur i
sumar. Er hann að vísu á bata-
vegi, en getur ekki sint stjórn-
arstörfum fyrst í stað. Á með-
an mun kanslarinn fara með
^itanríkismálin.
Skotar og Tíkingnr.
—O- —
Jafnlefli 2: 2.
Ivappleikurinn í fyrrakveld
var betri og skemtilegri en
kappleikirnir, sem á undan
hafa gengið. Kappliðin virtust
jafnari að leik en á hinúm
kappleikunum, Víkingar voru
liðlegri en K. R.-ingar, sem
treysta of mikið á kraftana, og
betri skyttur en Vals-menn. Þó
bvrjaði leikurinn heldur ó-
efnilega fyrir Víkingum, en
þeir náðu sér á strik er á leið
hálfleikinn.
Allhvass vindur var á norð-
an, og liafði Víkingur hann
með sér i fyrri hálfleik, enda
,Iá leíkurinn meira á Skotun-
um þá. Framan af leik bagaði
moldryk á vellinum keppend-
ur, œtli slíkt ekki að koma
fyrir, og síst þegar kej)t er við
<erlenda gesti.
Fyrri húlfleikur:_ (): 2.
Leikurinn byrjaði heldur
óefnilega fvrir Víking. Tómas
lyftir knettinum tvisvar of hátt
yfir mark Skotanna, og þeim
er dæmt fríspark á óleyfilegu
áhlaupi Halldórs, Iiægri fram-
varðar Víkings, en rétt á eftir
skaut Kristinn Pétursson of
laust á mark, svo að Blair nær
knettinum hæglega. Vinstri
bakvörður Víkings, Iielgi Ei-
riksson, virðist vera utan við
sig, 14 minútur af leik sparkar
hann af alefli í horn, ástæðu-
laust, að því er virtist. Síðar
nær Helgi sér prýðilega á strilc
og gerir margar stórspyrnur.
En Víkingum vex þróttur og
leikni með hverri mínútu.
Framherjar þeirra gera skætt
upphlaup, en Mae Farlane
hefir fylgst með þeim og tekst
að skotra knettinum út fyrir
línu. Áhlaupinu er þó ekki
hrundið, Tómas og Alfred ná
knettinum eftir innvarp, en
Jónas Tlioroddsen skallar út
af. Þetta er fyrsta skæða upp-
hlaupið, sem Víkingur gerir.
Rétt á eftir hleypur Elder upp
með knöttinn, en rekur hann
svo langt á undan sér, að Þórir
getur slegið hann út með lmef-
anum. Þórir er starfi sínu vax-
inn, vafalaust besti maðurinn í
liði Vikings. Borland nær
góðu skoti á mark, en Þórir
XSÍXXSOOOOSXXXSSSOOOaOOOOOÍXX
\mM\ww oy Kom'erino.
Fljót og ftrugg aLreiðsla.
Lægst verð.
Spo rtvörnhús Reykj aviknr.
(Einar Björnsson )
Sími 553. Bankastr. 1.
KXXXXXXXXXXX X X xxxxxxxxxxx
bjargar. Uppblaup Vikings
stranda flest á Mac Leod, sem
skeikar aldrei i vörninni. Elder
kemst aftur í gegnum vörn
Víkings, en Þórir hendir
knöttinn á lofti.
Á 29. mínútu leiks gera Vík-
ingar enn hart áhlaup, sem
endar með því að knötturinn
fer í liorn lijá Skotum. Guð-
jón Einarsson tekur hornið og
spyrnir til Óla Hjaltesteds, sem
sendir knöttinn aftur til Guð-
jóns, rétt utan við þvöguna við
markið. Guðjón lyftir knettin-
um yfir þvöguna og beint í
mark, svo að hann nemur rétt
við höfuð Mac Leods inni í
markiiui. Tómas og Alfred
stökkva báðir i loft upp, en
þess þarf ekki með, knöttur-
inn er kominn í mark. Á eftir
fyrsta markinu virðist Víking-
ur liafa ráð Skotanna í hendi
sér, og 5 mínútum siðar skorar
Tómas annað mark Víkings,
eftir sendingu (passing) frá Al-
fred. Kl. 9,12 kemst Tómas aft-
ur í færi, eftir sendingu frá
Guðjóni, og rekur knöttinn
með liöfði á undan sér, svo að
Blair verður að fleygja sér nið-
ur til þess að ná honum. I lok
liálfleiks gera Skotarnir (Bor-
land, O’Hara og Elder), hart
álilaup, en Ilalldór nær knett-
inum á vítateig og bjargar.
2. liálfleikur, 2 : 0.
Vindurinn er jafnhvass, svo
leikurinn snýst alveg við. Nú
eru það Skotarnir sem liafa yf-
irhöndina og Vikingur á í vök
að verjast. Þórir nær mörgum
afbragðsgóðum knöttum, en
bakverðir Vikings og fram-
verðir, sérstaldega Óli Hjalte-
sted, erú vel á verði. Um tíma
liggur bnötturinn þó lengi
nærri miðjum velli. Áhorfend-
ur eru farnir að búast við sigri
Víkings og eggja þá mjög til
framgöngu. llorn verða mörg
hjá Viking i þessum hálfleik,
en ekkert verður úr þeim. I
miðjum hálfleik liggur á Vik-
iug altur, og O’Hara kemst i
færi, en hnötturinn lendir á
milli bakvarða Víkings og
skotrast einhvern veginn til
Nicholsön, sem er ekki lengi að
skora mark. Rétt á eftir verður
hættulegt liorn hjá Víking, en
Þórir nær knettinum á siðasta
augnabliki, alveg á línu, og
spyrnir út. Skotar eiga nú alla
sóknina um liríð, og kl. 10,04
leika þeir Elder og Nicholson
hvern framvörð Vikings á fæt-
ur öðrum af sér, og Nicholson
skorar alveg óverjandi mark.
Þá er orðið jafntefli, og það
sem eftir er leiksins verjast
Víkingar af mikilli prýði, Þór-
ir slær frá marki með hnefan-
um og liverju áhlaupi er
lirundið á fætur öðru.
L. S.
I. O. O. F. 3 = 110716 S =
Jarðarför
Halldórs 0. Halldórssonar,
vélsetjara, fór fram í gær, að
viðstöddu miklu fjölmenni.
Síra Friðrik Hallgrimsson liélt
húskveðju, en síra Árni Sig-
urðsson líkræðu i kirkjunni. I
kirkjuna báru kistuna tveir af
stjórnendum Isafoldarprent-
smiðju, og ritstjórar og blaða-
menn Morgunblaðsins, en út
úr kirkjunni stjórn knatt-
spyrnufél. „Fram“. í kirkju-
garðinn báru vélsetjarar, sem
unnið böfðu með Halldóri i
Félagsprentsmiðjunni og ísa-
fokl. Prentarafélagið gekk fyr-
ir líkfylgdinni, með fána sinn
í broddi fylkingar,
Veðurhorfur.
í gærkveldi voru horfur á
að norðanátt yrði um land alt
í dag og þurkur. —- (Veðurstof-
an liatði ekki spáð rigningu
hér i gær, eins og misprentast
liafði í blaðinu í gær, h.eldur
var talið sennilegt að rigndi
með kveldinu og nóttunni. En
regnið náði ekki nema til Vest-
mannaevja. Þar var rigning i
gærkveldi).
Sjómannastofan.
Guðsþjónusta í dag' kl. 6. All-
ir velkomnir.
K. F. U. M.
Almenn samkoma verður
iialdin i kveld kl. 8V2. Cand.
tlieol. S. Á. Gíslason talar.
Héraðslæknisemhættið
i Berufjarðarhéraði hefir
verið auglýst laust til umsókn-
ar.
Þorvaldur Árnason,
ullarfræðingur, hefir verið
settur vfirullarmatsmaður á
Suðurlandi, í slað Jóns H. Þor-
bergssonar, sem flust hefir bú-
ferlum norður að Laxamýri.
Hannes Jónsson
hefir nú verið skipaður dýra-
læknir i Reykjavík. Hefir hann
verið settur dýralæknir liér,
síðan er Magnús heitinn Ein-
arson lést. Sigurður E. Hlíðar,
dýralæknir á Akureyri, sótti og
um embættið og töldu allir
sjálfsagt, að honum mundi
verða veitt það. Er hann miklu
eldri embættismaður en Hann-
es, og befir alla tíð rækt em-
bættisstörf sín með miklum
dugnaði og samviskusemi. En
stjórnin hefir víst ekki fundið
lyktina sína af lionum, og það
hefir riðið baggamuilinn. Eru
slík rangindi i embættaveiting-
um og hér hafa verið framin
óhæfileg og óverjandi með
öllu.
"f' ' ■ -"rt *
Sigurður Markan,
söngvari, syngur í dag kl. 6
á Álafossi. Þar fara og fram
fagrar sundlistir, sem ungir og
gamlir liafa gott af að sjá. —
Gistihúsið /Valhöll.
Jón bóndi GuSmundsson á
Brúsastööum, eigandi Valhallar,
rekur gistihúsið fyrir eigin reikn-
ing í sumar, eins og að undan-
förnu. Fæöi og húsnæöi kostar 6
—io krónur um sólarhringinn.
Á Kárastöðum
i Þingvallasveit er tekiö á móti
gestum til lengri og skemmri sum-
ardvalar. Undanfarin sumur hefir
ávalt verið þar margt gesta frá
því í júnílok og fram í september:
Elín Egilsdóttir,
veitingakona á ,,Skjaldbreið“,
hefir reist gistihús austur við
Þrastaskóg og tekur þar á móti
gestum í sumar.
Kapplið „Fram“
i kveld verður eins og hér segir:
Markvörður: Þórir Kjartansson.
Bakveröir: Snorri Jónasson og
Pétur Sigurðsson. Framveröir:
ólafur Sigurðsson, Tryggvi Magn-
ússon og Jón Sigurösson. Fram-
herjar: Eiríkur Jónsson, Alfreö
Gíslason, Gísli Pálsson, Runólfur
Eiríksson og Brynjólfur Jóhannes-
son. Eins og sjá má af ofangi'eind-
um nöfnum, hafa „Eram“-menn
styrkt lið sitt svo nljög', aS búast
má viS mjög fjörugum og „spénil-
andi“ kappleik. Ætti allir bæjar-
búar, sem ánægju hafa af aS horfa
á knáttspyrnu, aS sjá þennan leik.
Víkingar ger'Su jafntefli. HvaS.
gera „Fram“-menn ?■
.4 Þjórsármótinu
um daginn voru sjö menn
kærðir fyrir að vera ölvaðir á
almannafæri. Segist arinað
stjórnarblaðið hér (,,Tíminn“)
munu birta nöfn þeirra bráð-
lega, og kveðst ætla að bafa
gæfur á því framvegis, að birta
nöfn allra þeirra manna, er
sekir verði um þess konar brot.
Sigurður Sigurðsson,
búnaðarmálastjóri, er aust-
ur í Selvogi um þessar muudir
og undirbýr sandgræðsluna í
Strandarlandi.
Hjáskapur.
11. þ. m. voru gefin saman
i hjónaband ungfýú Elísabet
Þorgrímsdóttir frá Hafnarfirði
og Halldór Guðmnndsson,
stýrimaður. Heimili þeirra er
á Grettisgötu 44. Sira Friðrik
Halígrimsson gaf þau saman.
Glimt
verður á Austurvelli kl. 3
síðd. í dag; eru það 12 menn
úr Glimufél. Ármann, sem
ætla að sýna farþegum af
þýska skemtiskipinu „Bérlin“
islenska glímu. Á meðan glím-
an fer fram, sjiilar liornaflokk-
ur af „Berlín“. .
Forstjórastaðan
við „Tryggingarstofnun rík-
isins“ liefir nú verið auglýst
laus. Umsóknarfrestur til 1.
september n. k.
Frú Margrethe Brock-Nielsen
hélt síöustu danssýningu sína í
gærkveldi viS góSa aSsókn og
mikinn fögnuS áhorfenda.
Suðurland
fór til Borgarness í morgun
og kemur aftur i fyrramálið.
Áheit á Strandarkirkju,
aflient Visi: 2 kr. frá G. Iv„
60 kr. frá ónefndum (tvö göm-
ul álieit).
KvenTeiðfataefni
og drengjafataefni
mjög fallegar tegundir.
Einnig: Sportsokkar, sport-
húfur, sportpeysur, sport-
buxur, sportjakkar og belti
nýkomiö.
Giiðm. B. Vikar,
Laugaveg 21,
Gardínuefni seljast frá kr. 0,95
met., stór vattteppi á 2,95 stk.,
Matrosa drengjaföt frá 14,50,
Sportföt á drengi frá 13,95, Silki-
slæSur frá 1,85, góS morgunkjóla-
efni 3,95 í kjólinn, sængurveraefni
5,75 í veriS, stór handklæSi á 0,95
kvenbolir á 1,45, kvenbuxur á
1,35. Allsk. sokkar á fullorSna og
börn seljast altaf ódýrast hjá okk-
ur, karlmannanærföt 4,90 settiS,
enskar húfur, míkís urval, rúm-
teppi frá 7,95, o. m. fl. — MuniS,
aS altaf er best og ódýrast aS
versla í Klöpp, Laugaveg 28.
G R A T I S sender vi Dem
vor store nye katalog og
prisliste over alle slags
varer, saasom: lommeur,
armbaandsur, urkjeder,
manufakturvarer, barber-
liövler, lommeknive, skeer,
gafler, knive og mange
andre ting. — Skriv i dag.
Merkur handelskompagni
a/s. Tollbodgaten 8 b,
Oslo.
þakfarfi,rauður, grárog grænn,
er bestur á bárujárn. 28 lbs.
dunkur inniheldur nægilegan
farfa á meðalslórt húsþak.
Heildsölubirgðir hjá
G. M. BJÖRNSSON,
innflutningsversl. og umboðssala,
Skólavörðustíg 25, Reykjavík.
Hitt og þetta.
íbúatala Ítalíu
var þann 31. des. 1927 40,796,-
000, en 9,250,000 eru nú taldir
vera búsettir utan Italíu.
(F. B.).
Charles Curtis,
öldungadeildarþm. frá Kansas,
er varaforsetaefni republikana
við forsetakosningarnar í liaust.
(FB).
27 morð
voru framin i London 1927.
pykir Amerikumönnum það
mjög i frásögur færandi, hve
friðsamir Englendingar séu.
Hitt þótti þó amerískum blöð-
um enn þá meiri tiðindum sæta,
að Lundúnalögreglan náði í alla
morðingjana og fengu þeir sinn
dóm. (F.B.).