Vísir - 15.07.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 15.07.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. 'Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Sunnudagiun 15. júlí 1928. 191. tbl. •ygfttö, Gamla Bíó ^m^ Kvennagullið. Gamanleikur í 7 þáttum. ASalhlutverk leika: Dorothy Philips, Carmel Meyers, Roy d'Arcy, Lew Cody, Marceline Day. Myndin er afar skemtileg. Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. ALÞÝÐUSÝNING . kl. 7. Álaíoss- skemtun ei> í dag. • £»• JLTíu hefir feröirsiar þangað. Atgreiðslusímar 715 og 716. Bifreiðastöð Reykjavíkur. Ávalt best kaup á nýj- um og niðursoðnnni Ávöxtum í verslun Sími 40. 5 Hafnarstr. 4. Búdin é. Hverfisgötu 88 til leigu. í. s í. JnL> JHl- jKi Fjói»öi kappleikup fer í'ram á íþróttavelllnum i kvöld kl. 8Va» Keppir Iiá Fram við Skotana. Allir bæjarbiiai? verða að sjá lnina f jörugu og spennandi kappleika. Aðgöngumiðar seldir á sama nátt og áður. Allir út á vöilT Móttökunefndin. Hér með tilkynnist, að dóttir mín, móðir okkar og systir, húsfrú Magnúsína Steinunn Gamalielsdóttir, andaðist á Landakotsspítala 14.- þ. m. — Jarðarförin tilkynnist síðar. Aðstandendur. AðvöPttn. Út af þvi, að ýmsar sendingar flytjast enn hingað í hálm- umbúðum, þrátt fyrir skýlaust hann gegn innflutningi á hálmi, í lögum nr. 11, 23. apríl 1928, eru menn hér með aðvaraðir um það, að frá 1. ágúst næstkomandi verður sekt- arákvæðum téðra laga stranglega beitt, jafnframt þvi sem bannvaran verður gerð upptæk, samkvæmt 6. gr. laganna. Atvinnumálaráöuneytlð, 14. jölí 1928. Málningavörap bestu fáanlegu,Nsvo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentina, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvitt, zinkhvítt, blýhvita, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvitt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kássel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, italskt rautt, ensk-rautt, f jalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kitti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. V&ld. Poulsen. Allar stærðir af nankinsfötum eru komnar á ný, ásamt hvítum fflúraralmxum, Khakiskyrtnm og ýmsum teg. slitfata. Ásg.GLGunnlaugsson &Co. Austurstræti 1. Nýjar kartöflur nýkomnar, i 30 og 50 kg. pok- um. Verðið er ótrúlega lágt á þessum tíma árs. VonogBrekkustígl. Nýja Bíó. ÆpslacLpósin. (TJartig men Sod). gamanleikur í 7 þáttum. Aöalhlutverk leikur Colleen Moore o. fl. Allar myndir, sem Colleen Moore leikur í, hafa þótt skemtileg'- astar allra mynda, en þessi kvaS vera þeirra best, eftir útlendum blaSadómum aö dæma. — Eitt er víst, aS Colleen Moore er altaf skemtileg. Sýningar i dag kl. 6, lxfa og 9. — Börn fá aðgang að sýningunni kl. 6. — Alþýðusýning kl. 7í/%. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. UT8ALAN heldur áfram á áteiknuðum hannyrðavörum, og verður selt með miklum afslætti. SÓFAPÚÐAR (Boy, margir litir) frá _•____________kr. 2.00 LJÓSADÚKAR i hor___________________________— 1.90 LÖBERAR___________.......___:_______.....__ —.1.00 KOMMÓÐUDÚKAR í hör____________............ — 2.50 KAFFIDÚKAR, ódýrir. ELDHÚSHANDKLÆÐI J________________......... — 1.60 KODDAVER........______.............____________ 1.25 Ennfremur HEKLUGARN, frá 0.50 hnotan. Jonina Jónsdóttir, Laupveg 33. Kæra þökk fyrir auðsýnda vináttu og virðingu á silfur- brúðkaupsdegi okkar. - Gertine og Vilhj. Schram. Varist Mrrot og notið Hárvatn eða Hármjólk ettir að þér hafio þveg- io your um höíuðið með | PEBECO Tjörusápu. .OaOOOOOOOOOCXX-OOOOOOOOQoV tt-kallið oerir alla iIé. Dömu- regfikápnr mjög margir litir og tegundir. Verð frá 23 krónum. NfkomiS í Austurstr. 1. Ásg.G.Gunnlaugsson &Co.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.