Vísir - 19.07.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 19.07.1928, Blaðsíða 4
HISIÁ ææææææææææææææææææææææææææ Fyiir elna krónu: G* M« C. (General Motors Truck). Kr. 3930,00. Kr. 3950,00 G. M. C. vörubíllinn er með 6 „cylinder“ Pontiac vél, með sjálfstillandi rafmagnskveikju, lofthreinsara, er fyrirbyggir að ryk og sandur komist inn i vélina, loft- ræstingu í krúntappahúsinu, sem heldur smurnings- olíunni í vélinni mátulega kaldri og dregur gas og sýru- blandað loft út úr krúntappaliúsinu svo það skemmi ekki olíuna og vélina. 4 gír áfram og 1 afturábak. Bremsur á fram- og aft- urhjólum. Hjólin úr stáli og óbilandi. Hvalbakur aftan við vélarhúsið svo auðvelt er að koma yfirbyggingunni fyrir. Hlíf framan við vatnskassann til að verja skemd- um við árekstur. Vatnskassi nikkeleraður og prýðilega svipfallegur. Burðarmagn 3000 pund, og yfirbygging má vera 1000 pund i ofanálag eins og verksmiðjan stimplar á liverja bifreið. Hér er loksins kominn sá vörubíll, sem bifreiðanot- endur hafa þráð til langferða. Hann ber af öðrum bil- um að styrkleika og fegurð og kostar þó lítið. G. M. C. er nýtt met i bifreiðagerð hjá General Mot- ors, sem framleiðir nú helming allra bifreiða í veröld- inni. Pantið í tíma, því nú er ekki eftir neinu að biða. Öll varastykki fyrirliggjandi og kosta ekki meira en í Chev- rolet. Símt 584. Simi 584. Jóh. Ólafsson & Go, Reykjavík. Umboðsm Generai Motors bíla. Stærsta úrval í bænem af: Enskum húfum, manchettskyrtum, binduin, sokk- um, flibbum, hvttum og mislitum Athugið vörur þessar áður en þér festið kaup annarsstaðar. Gnðm. B. Vikar, Laugaveg 21. Skemtiferðir og vöruflutningar. Ágæt bifreið 1 x/2 toun með góðum stoppuðum sætum fyrir 18 farþega fæst leigð framvegis daglega ódýit í lengri og skemri ferðir lil vöru og farþegaflutn- inga. Uppl. i síma 1961. r r >, Síml 542. g XXXHKXSfaOOí&tXXXXXKXSÖSKXXíVS!! 1 hestur 1 munnharpa 1 bringla 1 armband 1 spegill 1 kanna Fyrir tvær krónur: 1 bíll 1 bátup 1 myndabók 1 flnutiU 1 hnífapar 1 skeið. K. Imim § Sj og Koiitrin Fljót og örugg afgreiðsla. Lægst verð. Sportvörnbtís Reykjavlkur. (Einar Björnsson.) Sími 553. Bankastr. 1. «0000000000<XXX5000C!00000< í xt©stid. Riklingur, reyktur lax, gróðr- arsmjör, niðursuðuvörur alls- konar, ódýrasta og besta úrval í bænum, öl og gosdrykkir, límonaðiduft, tóbaksvörur alls- konar, súkkulaði, brjóstsykur, konfekt, Wriglei’s tyggigummi, „Delfa“ og „Lakerol“, kvefpill- urnar viðurkendu, að ógleymdu hinu óviðjafnanlega romm- toffee. Haiidór R. Gunnarsson. Aðalstræti 6. — Sími 1318. látup úr dilkum og fullorðnu fé, fæst f dag og á morgnn. Siáturféiag Suðurlanfls. þakfarfi,rauður,grárog grænn, er bestur á bárujárn. 28 lbs. dunkur inniheldur nægilegan farfa á meðalstórt húsþak. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboðssala, Skólavörðustíg 25, Reykjavík. Fyrsta flokks notnð 5 manna bifpeið í á- gæta stanði, er til söiu strax Uppl. í versli Jóns B. Helgasonar Skólavörðustíg 21. K. F. U. Y- D. 2. 4. 5. og ÍO. sveit, fara sknmtiferð til Kaldársels á sunnudaginn. Þeir drengir, sem ætla að verða með, komi á fund annað kveld kl 8 (födudagskveld)- e<.> mi tír »3 á:vS;^.Vv'', Til Þingvalla fastar ferðir. [j Til Eyrarbakka fa-tar fetðir alla mið ikudaga. Anstnr I Fljótsiilíð alla daga kl. iO f. h Afgreiðslusímar: 715 og 716. Blfreföastöð Rvikur. Takið það nógu snemma. Bíðið ekki með að taka Fcvsól, þangað til þév evuð ovðin lasitt Kyrsclur 03 inmverur hafa shaðvœnleg áhrif á líffærm og svekkia likamskraítana. Það fer að bera a taugaveiklun, maga 03 nÝrnasiúkdómum. gigt 1 vöðvum 03 liðamötum, svefnleysi 03 þreyta ogf of fljótum ellisljóleika. ^ Byrjið því straks i dag að nota Fersól, þaö Ínniheldur þann lífskraft sem líkaminn þarfnast. Fersól B. er heppilegra fyrir þá sem hafa meltingarörðugleika. Varist eftirlíkingar. Fæst hjá héraðsiæknum, lyfsölum og* Spegla, Spegilgler er aitaf best að kaupa hjá Ludvig Storr Laugaveg 11 Fastar ferSir daglega til Þing- valla og Þrastaskógs. BifreiSastöð Einars og Nóa. Sími 1529. (54 r VINNA 1 Unglingsstúlka, 12—14 ára, ósk- ast strax, til þess að gæta barns. Vesturgötu 10, niðri. (590 Trésmíðavinna. Vanur og góður niaður óskast við tré- smíðavélar. Tilboð með kaup- kröfu sendist í lokuðu umslagi til afgr. Vísis fyrir 25. þ. m., merkt: „Vélamaður“. (589 Kaupakona óskast. Uppl. i Stýrimannaskólanum eftir kl. 8. (601 Kaupakona óskast. Uppl. á Frakkastíg 19, uppi. (585 Ivaupakona óskast. Uppl. hjá Daníel Kristinssyni, Eim- skipafélaginu. (583 Tclpa, 12—14 ára, óskast til að gæta barna á Laufásveg 44. (406 Kvenmann vanan beyskap, vantar á gott heimili nú þegar til septemberloka. Uppl. í sírna 1961, kl. 8—9 í kveld. (598 Stúllca eða fullorðin kona ósk- asl um tíma. A. v. á. (594 Ivaupakona óskast austur í Rangárvallasýslu; má hafa með sér 5—6 ára gamalt barn. —- Uppl. lijá Jóni Árnasyní, Rán- argötu 7. (592 Kaupamaður óskast. Uppl. á Hveflisgötu 80. (591 Stúlka eða unglingsstúlka óska«t. Laufásveg 63. Sími 877. (599 Nýkomið mikið úrval af sokkum fyrir börn og full- orðna, úr silki, ísgarni, ull og baðmull. Versl. „Snót“, Vest- urgötu 16. (586 5-föld harmonika til sölu með tækifærisverði. Uppl. á Nýlendugötu 22, niðri. (587 Mislit fataefni nýkomin. Rykfrakkav í öllum slærðum. Lágt veið. G. Bjarnason & Fjeldsted. ÍQOOOOOOOOCKX X X X xxxxxxxxxx 2 skápar og eitt karlmanns- reiðlijól til sölu með gjafverði á Urðarstíg 8. Sími 2036. (602 Hver selur best kaffi? Hver selur mest kaffi? Hver selur ó- dýrast kaffi? Versl. pórðar frá Hjalla. (1397 íslensk frímerki eru keypt hæsta verði í Bókaverslun Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar, Laugavegi 41. (397 HÁR við íslenskan og erlend. an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (753 Húsmæður, gleymið ekki áð kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 Ánamaðkar ávalt til sölu í Ingólfsstræti 7 B. (ÖOÖ’ 5 manna bifreið til sölu með tækifærisverði. Góðir greiðslu- skilmálar, ef samið er strax. — Uppl. í síma 2103. (597 Hnakkreiðföt til sölu. Hverf- isgötu 34. Sími 1340. (596 Útsprungnir rósaknúppar á Grettisgötu 45 A. (595- 3 lierbergi (eða 2 stór) og, eldhús óskast til leigu 1. okt. eða fyr. Uppl. í síma 2177. (588 Húspláss til leigu 1. okt. á góðum stað í bænum, mjög. hentugt fyrir kenslustofur eða lagerpláss, sömuleiðis til íbúð- ar. Miðstöðvarhiti. Uppl. í síma 928. (584 2—3 herbergi og eldliús óskast til leigu 1. okt. eða fyr fyrir barnlaust fólk. A. v. á. (582 1 herbergi og eldhús óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 2296. (581 Ágætar stofur til leigu, ásamt ágætu fæ'Öi. Kirkjutorgi 4, uppi. Ragnheiður Einars. (4°7 2—3 herbergi og eldbús ósk- ast 1. ágúst. prír í heimili. Uppl. í síma 1975. (593 íbúð til leigu nú þegar í Kirkju- bergi við Laugarnesveg. Verð 100 krónur um mánuðinn. (590 Fj elagsprcntsmíÖ j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.