Vísir - 25.07.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 25.07.1928, Blaðsíða 2
V ! 5 I R Höfam tils Sallasykur, Svínafeiti, Bakapasultu, Rúgmjöl, Hálfsigtimjöl, Hveiti. • r Nykomid: sgpjon ýmsar teguudip. A. Obenliaupt. Hessían Bindigarn ÞÖRÐUR 8VEINSS0N & 00 Símskeyti Khöfn 24. júlí. FB. Stjórn Japans slitur sambandi við fulltrúa Nankingstjórn- arinnar. Frá London er síxnað: Jap- anska stjórnin liefir slitið sam- bandi við fulltrúa Nanking- stjórnar í Peking, vegna upp- sagnar verslunarsamningsins á milli Japana og Kínverja. Landstjórinn i Mansjúríu hef- ir ákveðið að hætta við samn- ingatilraunir við Nanking- stjórnina um sameiningu Man- sjúríu og Kína. Kveðst hann ætla að halda japansk-kín- verska samninginn. Nobile-flokkurinn á heimleið. Frá Stokkhólmi er símað: Nobile og félagar hans eru væntanlegir til Narvik í nótt. Fara þeir þaðan í járnbrautar- vagni, sem sérstaklega er ætl- aður þeim. Segja sumir, að af ásettu ráði fari lestin ekki vfir Stokkhólm. Kvað Mussolini hafa bannað þeim að hafa npkkur mök við annara þjóða menn á leiðinni. Mussolini tekur svari Nobile. Frá Rómahorg er símað: í ræðu, sem Mussolini hélt á ráð- berrafundi, mótmælti liann á- rásunum á Nobile og menn iians. Kvað hann ítali mundu rannsaka alt viðvíkjandi leið- angrinum, þegar björgunar- starfinu væri lokið. Kvað hann það fjarstæðu að menn annara þjóða væri látnir rannsaka málið. Utan af landi. # —o— Mjólkurbú á Reykjum í Ölfusi. Á sunnudaginn var fundur haldinn á Kröggólfstöðum í Ölfusi, til þess að ræða um stofnun mjólkurbús á Reykj- um þar í sveit. Mætti þar nefnd sú, sem skipuð var af stjórn- inni til þess að gera tillögur í osta og smjörbúsmálipu, og um fjörutíu bændur. Á fundinum var samþykt að stofna mjólk- urbú á Reykjum. Til þess að liafa forgöngu á lxendi um stofnun búsins voru þeir kosn- ir í stjórn Kristinn Cxuðlaugs- son, bóndi á Þórustöðum, Jó- liann Sigurðsson, bóndi á Núpi og Þorvaldur Ólafsson, bóndi i Arnarbæli. (F.B.) Afdrif Malmgrens. í nýkomnum erlendum blöð- um er nokkuru greinilegar frá því sagt, er Italirnir, Mari- ano og Zappi, yfirgáfu Malm- gren veðurfræðing á ísnum, en áður hefir verið frá hermt i skeýtum. — En vitanlega eru þar engir aðrir til frásagna en ítalirnir sjálfir og er því engin trygging fyrir að rétt sé frá skýrt. — Ein greinargerðin er á þessa leið (nokkuð stytt) : Mahngren og félagar hans yfirgáfu Nobile-flokkinn 30. maí. Þeir voru- illa klæddir og skóaðir og án alls útbúnaðar og vopna. Þeir höfðu meðferð- is að eins eina ullar-ábreiðu, snæri, linífa, öxi og biluð snjó- gleraugu. Malmgren var sár- lasinn, vegna bilunar i hand- legg og fyrir brjósti. Eftir tveggja daga göngu tók liann að kala á fótum og fá svima- köst, en ekki vildi hann þó snúa við, sakir þess, að hann taldi vonlaust um, að sér mundi takást að rata sömu leið og þeir voru komnir. — 14. jún'í var svo af honum dreg- ið, að hann hneig niður á isinn, og reyndi þá Zappi að lijálpa honum til að standa upp, en það varð árangurslaust. Mídmgren var þá stórkostlegaVkalinn, sér- staklega á öðrum fæti. — Bað hann þá félaga sína að láta sig liggja þar sem hann væri kom- inn, taka matvælin og halda á- fram för sinni. Ennfremur bað hann þá, að grafa gröf í snjó- inn, svo að hann gæti lagst þar Fyrirliggjandi: Kalk og Bárnjárn. óvenju þykt. M. Matthíasson Túngötu 5. Sími 532. til liinstu hvíldar. — Italirnir lögðust fyrir um nóttina í svo sem 100 metra fjarlægð frá Malmgren og væntu þess liálft í hvoru, að því er þeim segist frá, að hann mundi breyta á- kvörðun sinni. Hann varð þeirra var, gekk upp á hæð nokkura þar á ísnum, kallaði til þeirra og spurði, hvers vegna þeir héldu ekki áfram. pví næst lagðist hann fyrir í holu sinni, til þess að bíða þar dauðans. Italirnir héldu þá leiðar sinn- ar og sáu Malmgren aldrei síð- an. peir tóku með sér öll mat- vælin. — Mariano var þá orð- inn mjög lashurða, en hélt þó göngunni áfram til 26. júní. pá varð liann blindur af snjóbirtu og stóð svo í fjóra daga. — peir voru þá staddir aðeins 300— 400 metra frá Brochseyju. En milli þeirra og eyjarinnar var vök, og reyndu þeir að komast yfir, en sú tilraun mishepnaðist. Uppgáfust þeir þá fljótlega við að reyna að komast yfir vökina og létu sig reka á ísfleka, sem alt af varð minni og minni, sak- ir þess, að úr honum molnaði og brotnaði. Fyrst í stað rak þá í áttina til Kap Smith, en síðar til Kap Brun. þ>ar reyndi Zappi að kom- ast á land, en það mistókst. þ>essu næst rak þá í áttina til eyjar Karls XII. Hraðinn var svo mikill, að þá rak nálægt 30 sjómílur á tveim dögum. Mar- iano var nú orðinn mjög þrot- inn að kröftum og 30. júní lagðist hann fyrir á ísnum. þ>á voru þeir líka orðnir matarlaus- ir. Zappi reyndi að drepa fugla í ísvökunum, með því að fleygja í þá öxinni, sem hann - hafði bundið í taug, en fuglarnir stungu sér á augabragði. J?á sáu þeir hvítabjörn og vonuðu, að hann kæmi alveg til þeirra. Ætluðu þeir þá að reyna að rota hann með öxinni og vinna svo á honum. En barigsi sneri við í 100 metra fjarlægð. — Fyrstu l'lugvélina sáu þeir 19. júní. Að lokum kom „Krassin“ þeim til Iijálpar, eins og kunn- ugt er af skeytum. Ef hjálpin hefði komið nokkuru síðar, mundi liafa verið úti um þá fé- laga. — J?eir höfðu liðið óum- ræðilegar þjáningar og meira og minna sult í heilan mánuð. Svo er að sjá, sem Zappi bafi ekki orðið til muna meint við mannraunir þessar og hrakn- inga, og Mariano er talinn á góð- um batavegi. — En Malmgren, hinn vaskasti maður, þaulvan- ur harðviðrum og kulda, upp- gafst á miðri leið og lét líf sitt. — þ>ykir mörgum J?að harla grunsamlegt. Embættaveitingar. Okkur leikur nokkur forvitni á því, sveitakörlunum hér aust- an fjalls, að fá að vita, eftir hvaða reglum núverandi ríkis- stjórn muni fara um embætta- veitingar. Okkur finst sjálfum, sem ekki muni eftir öðru farið, en pólitiskum skoðunum og frændsemi, en eigum hins veg- ar bágt með að trúa því, að stjórnin geti verið á því menn- ingarstigi, að hún misbeiti valdi sínu á þann hátt. Ráðherrunum er ekki frjálst að gefa embætt- in, eins og þau væri t. d. vasa- skildingar þeirra sjálfra. pegar Haraldur próf. Niels- son féll frá, töldu allir sjálfsagt, að Sveinbjörn prestur Högna- son, langsamlega lærðasti mað- ur á Islandi í þeim fræðum, sem H. N. liafði kent i liáskólanum, yrði skipaður í embættið. pað var þó ekki gert. Tekinn var prestlærður maður austan af landi og sú grein hefir verið gerð fyrir'þvi vali, áð óliugs- andi væri, að tekist hefði að koma honum að háskólanum, ef þessu liagfelda tækifæri liefði verið slept. Um síra Sveinbjörn er það hins vegar fullyrt af verjanda þessa tiltækis, að liann hljóti, sakir liæfileika sinna og lærdóms, að komast að háskól- anum, hvenær sem kennarasæti losni næst i guðfræðideild. — Með öðrum orðum: Lærdóms- manninum er hafnað — þeim manninum, sem allir telja sjálf- sagt að eigi að verða guðfræði- prófessor, en hinn er tekinn, senx játað er, að ekki geti komið til mála að komist að embætti við liáskólann síðar, þó að em- bætti kynni að losna þar mjög bráðlega. Héraðslæknisembættið á Seyð- isfirði liefir nýlega verið veitt. Embættið liefir hlotið ungur kandídat, en móti honum sótti reyndur héraðslæknir, Ivr. Arin- bjarnar á Blönduósi. Sá maður hefir almenningsorð á sér og þykir ágætur læknir. En hann var léttvægur fundinn og hinn ungi niaður tekinn. Ivr. Arin- bjarnar mun vera stjórnarand- stæðingur. Um hinn þarf naum- ast að spyrja, úr því að liann fann náð fyrir augum stjórnar- innar. J7á er og nýhúið að veila dýra- læknisemhættið í Reykjavík. Hannes Jónsson hlaut bitann. Móti lionum sótti Sigurður Hlíðar, dýralæknir nyrðra. Eg þekki livorugan manninn, en veit, að Hannes er grimmur fylgismaður stjórnarinnar. Sig. Hlíðar hefir verið talinn góður embættismaður. Mannanna er beggja getið í áfengisskýrslu Björns þ>orlákssonar. — Skift hefir verið að sögn um alla útsölumenn „Spánarvín- anna“ út um tandið, nema á einum stað. — J?eir munu allir hafa verið andstæðingar stjórn- arinnar — nema þessi eini. pá vár og skift um forstöðu-r mann vinverslunarinnar í Rvik. Man eg ekki livað það embætti heitir, en danskur lyfsali mun hafa gegnt því að undanförnu. Er mælt, að laun lians liafi ver- ið ósmá, en haft undir sér sæg af allskonar starfsmönnuin. Er vonandi, að stjórnin liafi hreins- að þar eitthvað til. Hitt er kann ske öllu miður til fundið, að rífa upp kaupfélagsstjórann í HaM- geirsey og setja liann „yfir lek- ann“. Náttúrlega er ekki alveg víst, að héraðsbrestur verði í Rangárþingi, þó að kaupfélags- stjórinn „gefi upp“ þar eystra, en það er nú svona sarnt, að ó- nærgætið er það í meira lagi, að takamanninn frá þeim nágröna- um minum þar austan pjórsár. Og svo er annað: við erum hvergi nærri vissir um, að kaupfélagsstjórinn sé ómiss- andi þar syðra eða öðrum mönn- um hæfari til að veita áfengis- versluninni eða öðrum stofnun- um forstöðu. — En liann trúir fast á stjórnina og það gerði gæfumuninn. Heyrst hefir, að kominn muni vera nýr bankastjóri í Islands- banka. Hefir mér reynst ómögu- legt að muna nafn liins „nýja manns“ stundinni lengur og er þó oft búið að .segja mér það. Ekki minnist eg þess, að em- bættið hafi nolckuru sinni verið auglýst laust til umsóknar og liefir þvi þá verið stungið að manni J?essum þegjandi og liljóðalaust. Er slíkt og þvílikt háttalag næsta undarlegt og ekki gétur það réttlætt leynd- . ina og jnikrið, að sá sem hnoss- ið hlaut er sagður náskyldur þeim ráðherranum, sem veitti. Embætti eitt mikið hefir að sögn verið stofnað í stjórnar- ráðinu og fæst sá, er því gegn- ir, við brauðasnatt og kolapant- anir handa sjúkrahúsunum syðra. Eru taldar miklar horf- ur á, að kolin verði öllu dýrari með þessu móti, því að akstur- inn verður miklu dýrari, að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.