Vísir - 25.07.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 25.07.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGBlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ér. Miðvikudaginn 25. }\úi 1928. 201. tbl. Gamla Bfd. Annie Laupie. Ástarsaga frá Skotlandi í 9 þáttum eftir Josephine Loweít. Aðalhlutverk leika: Lillian Gisli og Norman Kerry. Kj allaragr öftur. Tilboð óskast um að grafa fypip kjallara Elliheimilisins. Upplýsingap lijá Sigurði Guðmundssynj, Laufás- veg 63, (simi 1912). Jarðarfor Jóns Sigurðssonar raffræðinga fer fram frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 27. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hans í Garðastræti kl. 1. e. h. Aðstandendur. E.s. Lyra fer heoan á morgun (fimtudag) kt 6 Síðd. tll um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Farseðlar til Bergen og heim aítur kosta á fyrsta farrými norskar kr. 280,00, fæði innifalio, einnig uppi- hald í Bergen á hóteli á meoan skipio stendur vio. — Framhaldsfarseolar til Kaupmailiiaftafnar kosta nú: á 1. larrými á Lýru og 2. farrými á járnbraut n..kr. 166,85, á 1. farrými á Lýru og 3. á járnbraut/n. kr. 140,00 og á 3. farrými á Lýru og 3 á járnbraut n. kr. 96.00. Til Caataborpi' einnig ódýr framhaldsfargjöld. Leitið upp- lýsinga á skrifstofu minni. — Farseðlar óskast sóttir éem. fyrst. Flutningur tilkynnist fyrir kl. 6 á miðvikudag. Nic. Bjarnason. ææææææææææææææææææææææææææ æ 88 gg Tíisöiu: æ Fordbifreið (Drossia) æ í ágætu standi. Tækifærisverð, Uppl. á Baldursfiötu 25 B eftir kl. 7 síðd. m nýkomfn xnjög ódý*. Hafnarstræti 22. Rúllufilmur og Filmpakkar nýkomið, aðeins heimsþekt merki: Imperial, Kodak, Patlie. Allar stærðir eru til. Amatörversl. Þorl. Þorleifssonar. Nýkomið: Kandíssykur, M&tatkex ýmsar teg. Cremkex — Sun-Maid lúsinuv, Ávaxta suita Jarðarberja do. Blönduð do. Hindberja Flói'syicur í lieildsölu lijá | Símar 144 og 1044. | Þvottapottar, svartij? og email. nýkomniv. Verðið lækkað. I. Ihr Símar 103 og 1903 Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. VandaSir og ódýrir. Nýja Bíó. Mademoiselle frá Armentiéres. (Inky—Pinky—Parley vu— ?" Sjónleikur i 7 þáttum, frá GAUMONT Film Co., London. Aðalhlutverk leika: Estelle Brody og John Stuart. Barátta frakkneskrar stúiku fyrir land sitt, þjóð sína og ást. Kvikmyndin er áhrifamikil, en þó að ýmsu leyti létt yfir henni, og að sama skapi skemtileg. Innahœttip ekki að gleðja húsmæðurnar, Frá 26. júli og eins iengi og vörur hrökkva, fylgir gefins með hverju 1 kg. af ágætu Irma plöntusmjörliki stór postulínsdiskur, Munið 12 króna afsláttinn. NJtt smjörlíki aðeins 78 au. Hafnarstræti 22* Hattabúðin. Rauðu húfurxiar komnar aftur með íslenskri áletrun. Sumarhattap, crenol, og stráhattar seldir með afar miklum afslætti. Anna Ásmundsdóttip. Þrastaskógui* verðup lokaður almenningi næstkomaodi sunnu- dag, 29. jíilí. Þann dag verður fundur ungmennafélaga í skóginum. Hefst kl. 2 e. Ii. Félagar, er fundinn sækja, nerí sambandsmerki. Þrastaskógi, 23. júlí 1928. Fyrir hönd U. M. F. í. ABalsteinn Sigmundsson. Málningavöpup bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, f ernis, þurkefni, ter- pentina, blackfernis, carbolin, kreólín, Titanhvítt, zinkhvitt, blýhvita, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvitt Japan- lakk, tilbúinn farfi i 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, italskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-gratt, zink-grátt, kimrog, lím, kítti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald. Poulsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.