Vísir - 25.07.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 25.07.1928, Blaðsíða 3
V ! SI R jninsta kosti til sumra sjúkra- "húsanna. — Samt getur vel vér- ið, að þetta sé ekki með öllu frá- leit ráðstöfun. En vafalaust hefði stjómarráðið getað annað þessu verki, án aukins mann- afla. Um stjórnmálaskoðanir hins nýja „ráðherra“ vitum við ekki hér, en telja má víst, að «kki hafi verið farið út fyrir ,„samábj'rgðina“. pá eru liinir nýju tollgæslu- j menn. Hefir þeim verið dreift út um landið og væri- ekki ó- hugsandi, að þeim mætti auðn- ast að gera eitthvert gagn, ef vel væri til mannanna vandað. En þeír eru víst allir „visindamenn“ úr samvinnuskólanum, og má 'þá hver ætla það er liann vill aum árangurinn af starfi þeirra. Enn er margt ótalið, og mun eg þó litlu við auka úr þessu. — Samt get eg ekki látið hjá líða með öllu, að nefna fyrverandi sálnahirði okkar hér í Gríms- nesinu og nærsveitum, síra Ingi- mar Jónsson. Hann var sagður grimmur kommúnisti, áður en hann fluttist hingað austur, en furðu lágreistar hafa þær skoð- anii’ Iians þótt hér í sveitinni, þó ;að eítthvað kunni að hafa lífnað yfir þeim, er hann átti leið nið- ur í sjávarþorpin, Eyrarbakka, • og Stokkseyri. Og ekki urðum við neitt varir við það hér, að hann yfirbyði okkur hændur i kaupgjaldi til verkafólks eða iegði neina stund á að greiða hærri verkalaun én aðrír. —; ;Líklega er síra Ingimar bara réttur og sléttur jafnaðarmað- ur nþna, enda er sagt, að nú sé r ekkí aðrír Lommúnistar hér á landi en fáeínir hugsjónamenn, 'sem ekki sé fáanlegir til að meta sannfæring sína til fjár. — Og nú er síra Ingimar farinn. Hygg <eg ,a‘ð’ við höfum engan skaða af -prestaskiftunum. Annars kom -síra Ingimar sér vel hér í sókn- unum. Reyndist okkur hann ó- áleitinn maður og lipur, en •skoðanirnar fyrirferðarlitlar. 'Veit eg með vissu, að þeir muni fleirí hér um slóðir, sem bera til hans hlýjan hug en kaldan. Sagði hann embættinu Jausu, sakir þrálátrar vanheilsu. — Kensíumálaráðherrann liefir nú gert hann að skólastjóra í nýj- um unglingaskóla í Reykjavík og dettur vist enguni í hug, að það sé af ciðru gert en pólitískri fylgispekt síra Ingimars við þenna ráðherra. Hlutdrægni í embættaveit- ingum er eitt liið ljósasta dæmi mikillar strjóripnála-spillingar. Hver sú stjórn, sem ekki liíur á annað við embættaveitingar en st jómmálaskoðanir umsæk j - endanna, grefur sjálfri sér gröf. Hún grefur undan fótunum á sér jafnt og þétt, því að allir sanngjarnir menn liætta að treysta henni í hvívetna. — Og málalið hennar, smælingjalýður sá, er hún sópar að landssjóðs- jötunni, má vara sig, þegar hún steypist úr völdum. — Sumt af fólki stjórnarinnar skilur þetta líka nú þegar, að því er lieyrst hefir. — Af þess konar ótta mun hún líka sprottin, liin gamla og kunna setning liús- freyjunnar, er maður hennar tók við óverðskulduðu embætti .af pólitískuin húsbónda sínum: „Eg er nú strax farin að kvíða fyrir, þegar karlinn minn verð- ur rekinn.“ Árnesingur. Siiar BmiiHtir til heimilis hjá föðurbróður sín- um, Sturlu Jónssyni, kaupm., Laufásveg 51, lést hér 24. þ. m. eftir langvarandi vanheilsu. — Sigþrúður sál. var dóttir síra Brynjólfs Jónssonar prests að Ólafsvöllum og konu hans, Ing- unnar Eyjólfsdóttur, uppalin hjá föðurfólki sinu. Hún var afbragðs vel gefin, göfuglynd og vinsæl og er því mjög harm- dauða ættingjum sinum og mörgum vinum. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 13 st., ísa- firði 10, Akureyri 14, Seyðis- firði 8, Vestmannaeyjum 12, Stykkishólmi 13, Rlönduósi 12, (engin skeyti frá Raufarhöfn), Hólum í Hornafirði 13, {jrinda-, vík 14, Færeyjum 11, Jiiliane- haab 8, Angmagsalik 10, Jaii Majæn 1, Hjaltlandi 12, Tyne- iiíöuth 14, Kaupmannahöfn 13 s(. — Mestur liiti liér í gær 16 st., minstur 11 st. Úrkoma 0,8 mm. — Grunn lægð fyrir suð- austan land á austurleið. Horf- ur: Suðvesturland: 1 dag og nótt norðan og norðaustan kaldi. purt veður. FaxafJói, Breiðafjörður: I dag og nótt norðan kaldi. purt og bjart veð- ur. Vestfirðir: í dag og nótt norðaustan kaldi. Víðast þurt og bjart veður. Norðurland: í dag og nótt hægur austan. Skýjað loft. Víðast úrkomulaust. Norð- austurland, Austfirðir: 1 dag og nótt austan átt. þykt loft og rigning. Suðausturland: í dag og nótt lireytileg átt. Víðast norðvestan. Skúrir. Niðursetnings-ræksnið danska er í gær með slettur og skæting til sumra blaðanna Jiér út af því, að þau hafi ekki þegið boð stjórnarinnar, um að senda mann upp i Menta- skóla síðastliðinn mánudag til þess að skoða húsið, áður en hafin væri viðgerð á því. — Vísir fær nú ekki séð, liver nauðsyn Iiafi verið á þessu lieimJjoði stjórnarinnar í skól- ann. — Blöðunum er fullkunn- ugt, að skólahúsið hefir lengi þarfyast mikillar viðgerðar. Og vitanlega liefði átt að vera búið að framkvæma þá við- gerð fyrir löngu, en íhalds- stjórnin lét hana undir höfuð leggjast, svo sem kunnugt er. — Vísi finst það ekki vera neinn stór-viðburður, sem aug- lýsa þurfi eftirminnilega og hátíðlega, þó að ráðgert sé að framkvæma sjálfsagðar og óumflýjanlegar umbætur á GiatlB sender vi Dem vor store nye katalog og pris- liste over alle síags varer, saa- som.lommeur, armbaandsur, ur- kjeder, Manufakturvarer, bar- berhðvler, lommeknive, skeer, gafler, knive og mange andre ting. Skrif idag. Herkur handelskompani a.s. Tollbodgaten 8 b. Oslo. Glænýtt. SmjÖP 1.90 l/2 kg. £gg 0.15. Reyktur lax 3.00 */2 kg. Ostap Halir R. Mrnrn Aðalstræti 6. Sími 1318 skólahúsum landsins, og hann getur ekki fengið af sér að þakka það, þó að stjórnin „ráðgeri“ að gera skyldu sina í þessu 'efni. — En niðursetn- ingurinn danski liggur hund- flatur við fætur stjórnarinnar og dáist að henni fyrir þessa væntanlegu og sjálfsögðu við- gerð á Mentaskólaliúsinu. Jón J, Víðis ér nú á leið norður til Húsa- vikur til þess að gera uppdrátt af bænum. Hann hefir á undan- förnuin árum gert uppdrætti af kaupstöðum landsins (nema Reykjavík) og nokkurum helstu kauptúnum. Mun hann verða nyrðra það sem eftir er surnars. Flugmaðurinn, sem liingað er von næstu daga frá Vesturheimi, er Richard Hassel, en ekki Fredericks, eins og stóð í Vísi í gær. Hann flýg- ur fyrst til Grænlands, eins og áður er frá skýrt liér i blaðinu. Einn maður verður með honum og heitir liann Parker Cramer. Reykvíkingar! Notið sjóinn og sólskinið! Reykvíkingur kemur út á morgun. — Sjá augl. Súlan flaug í dag kl. 1 til Seyðis- fjarðar. Ætlaði að koma við á Dyrliólaósi, Hornafirði, Eski- firði og Norðfirði. Kolaskip kom í nótt til li.f. Ivol og Salt. Magni fór í gær til ísafjarðar með uppskipunarprainma, sem Is- firðingar höfðu keypt hér. Drengjamótið. 3000 m. ldaupið fór fram í gær og var þar fyrstur Ólafur Guðmundsson (K. R.) 10,35 sek. 2. verðl. Hákon Jónsson (K. R.) 10,41,9. 3. verðlaun Bjarni Sigurðsson (Á) 10,43 sek. Sundið fer fram á föstu- daginn kl. 9 síðdegis. Steindór Einarsson bifreiðastjóri er fertugur í dag. Íslandsheftið af Ainerican-Scandinavian Review, sem Vísir gat um í vor Fyrirligg jandi: f? ' • fy y Niíursoínir ávextir: Ananas 1 heil og háli dósum. Pepup 1 — °g — — Aprieots 1 — pg - -■ Pepskjup i — og — x — J arðarber í liálf dósum. Bl. ávextip í — — I. Brynjólfsson & Kvaran Áletruð bollapör og barnadiskar, djúpÍF og grunnir og bollapör og könnur með myndum, Mjólkurkönnur, vasar o. fl. nýkomið. K. Einapsson & Bjðpnsson Bankastræti 11. Sími 916. tOOQOSOOOQCSCKKKSOQQQOQOQQO; tí 5; | Kaupakonup. | Cr 3 kaupakonur vantar. Gott g kaup i boði. — Uppl. hjá x Pétri Guðfinnssyni Bragagötu ð 38 frá 8 -9 síðd. £im( 2205. | Reglusamur og ábyggilegur maður óskar eftir atvinnu sem verkstjóri eða eftir- Iitsmaður frá 1. sept. Tilboð ásamt kaupupphæð sendist á afgr. Vísis fyrir 31. þ. m. merkt: „Ábyggilegur“. K. F. U. M. VALUR. III. flojkkux* æfing í kvöld kl. 772. Til athngunar. Aðgangur að Ingólfsmyndinni á Arnarhól, verður daglega opinn kl. 9 f. h. tll kl. 10 e. h. Stj ópnappáðið. að væntanlegt væri, er nú kom- ið liingað og fæst lijá Snæbirni .Tónssvni bóksala, sem er um- boðsmaður fyrir Amerjcan- Scandinavian Foundation. — Lengstu og veigamestu ritgerð- irnar í heftinu eru: A Thou- sand-Yeq.r-Old Parliament eft- ir Halldór prófessor Her- mannsson, Glimpses of Iceland eftir Theo. Findahl, ferðasaga og landslýsing, Ilome Life in Iceland eftir Þórstínu Jackson. Auk þess eru margar stvttri greinir. Ritið er prýtt gej'si- mörgum ágætum myndum, svo SIMAk I58;I95S að unuu er á að horfa. Útgef- endurnir munu hugsa sér að koma út öðru íslandshefti síð- ar og þeim er þvi kappsmál að fá sem flestar ljósmyndir héð- an. Taka þeir þakksamlega á móti þeim myndum, sem menn kynnu að vilja senda í þessu skyni. Um myndir þær, sem notaðar kunna að verða, verð- ur þess getið, frá hverjum þær séu. Hafa ýmsir menn að un’d- anförnu reynst örlátir í þessu efni, en flestar mvndir hefir dr. Guðmundur Finnbogason landsbókavörður sent, að þv£ er segir í ritinu. Myndir má af- lienda í bókaversl. Snæbjarnar Jónssonar, sem þá annast um að koma þeim til skila.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.