Vísir - 31.07.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 31.07.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: 'PÁLL STEÍNGRÍ.MSSON. Sími: 1600. ' Prenísmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Þriðjudagiun 31. ]úlí 1928. 207. tbl. I mmmmmm»Mmmmm Gamla Bíð. mmmmmmmmmm) „E u Sjónleikur í 7 þáttum eftir.ELINOR GLYN. JDiilcakjöt. Z Fæ dilkakjöt ;á morgun. Verðið Jangt fyrir neðan alla aSra. filir iiiiia. Holtsgötu 1. Sími 932, AÖalblutverk leifca: Aileers PjpiiMjle. Johxt Gilfoept. í nestid. Riklingur, gróðrarsmjör, niður- 'suðuvörur, ódýrasta og besta úrvalið í bænum. 01 og gos- drykkir,^, límonaðiduít, tóbaksvör- ur allsk. súkkulaði, brjóstsykur, konfekt, _ Wriglei's tyggigúmí „Delfa" og „Lakkerol'' kvefpillur- nar viðurkendu Jað ógteymdu hinu óviðjafnahlega Rom toffee. Balltlór R. Gunnarsson, Aðalstræti 16. Sími 1318. ¦ r !¦ ¦ A* verður hátiðlegur haldinn af: „VerslunaFmannaféiagi Reykjavíku*^ og „Verslunarmannafélaglnu Mevkúv" að Álafossi í Mosfells- sveit, fimtudaginn 2. ágúst. Hátíðin sett stundvíslega kl. 3, e. b.. Þar verða fluttar ræður af Jóni Þorlákssyni alþingism. og Sigurði Eggerz bankastj. Lúðrasvelt Reykjaviku? skemtir með hljóðfaaraslætti. Auk þess verður til skemtunar: Kappgiíma um ve/ðlaunabikar verslunarmanna- félaganna (handhaíi Þorgeir Jónsson frá Varmadal). Sundsýningar, dýfing— ar o.'fl. Sundknattleikur (keppendur „Ægir" og „Ármann"). Hnefa- leikar (bestu hnefaleikarar Reykjavíkur). , Sýnd verður liSsbón Njáls- Mjög tilkomu- \ feðga til Þorkells háks. mikil sýning. 9F \* m ¦ v* BF 'tl ¦ F 1» llil Áiafosshlaupið, og leggja hlaupararnir af stað kl. 6 síðd. af íþróttavellinum í Reykjavík upp að ÁJafossi, keppt um Álafossbikarinn (handhafi Magnús Guðbjðrnsson). ÐANS með sérstaklega góðum hljóðfærasl»tti hefst kl. 6 s. d. í hinni stóru tjaldbuð á Álafossi, og verður tjaidbúðin upplýst með rafljósi. Kl. 11 veiðup skotið skrautlegum flugeldum. Allskonar veitíngar verða á staðnum, svo sem: Súkkulaði, kaífi, mi'ólk, skyr, öl, gosdrykkir, ís og allskonar sælgæti. Aðgöngumerki verða seld á staðnum og kosta kr. 1,50 fyrir íullorðna og 25 aurafyrir börn. Fólksflutningur að Álafossi hefst kl. 10 árdegis, frá Lækjartorgi, með bestu kassabílum borgarinnar, og kostar sætið hvora leið kr. 1,25 fyrir fullorðna og helmingi lægra fyrir börn. Auk þess fæst far með venjulegum fólksílutningabifreiðum frá bílstöðvunum allan daginn. Allir upp að Aiafossi 2. ágiist. IJj Skesxntinefn din. MurDrelheBrock-Nielsen: í kvöld U. 87i e. h. í Iðnó. ', Síðasta kveðjnspiinj Mn Ofillireyií preiraii. Dauði svansins (SaintSaeng) eftiráskorun. | Baeehanal (Glazunov) alls 16 nýir dansar. Aðgöngumiðar á kr. 2,00, 2,50 og 3,00, stæði 1,50 í Hljóðtærahúsinu og hjá K. Viðar og við inngang- inn í Iðnó í kvöld. <wiw MÝJsi Sió wsmma Sjóræningja- foringinn. Spennandi TJFA sjóræn- ingjamynd í 8 stórum þált- um frá Adríahafinu. Aðalhlutverk leika: Poul Ríckter, Aud Egede-Nissen, Kudolf Klein-Rogge, Börnum bannaður affgaiisur. Faðir minn, Pjetur Einarsson, andaðist í gær á heimili sínu, Spitalastíg 7. < ¦ Jarðarförin ákveðin síðar. Einar Pjetursson. agpBBMflBMBBBaapBa^^ Konan min, Hellbera Pjetursdóltir, andaðist 30. pessa mánaðar að heimili sínu, Laugáveg 27 B. Ólafur Stepbensen. Frá LaidssímanDm. Eftirtaídar 3. flokks Iandssímastöðvar hafa veiið opnaðar ný- lega: Hruni og Galtafell í Hrunamannahreppi, Ásar og Hæli i Gnúpverjahreppi, Fellsmúli i Landmannahreipi, Stóridalur í Svínavatns- hreppi, Hnjúkur, Flaga, Eyjólfsstaðir og Ás í Vatnsdal. Ennfemur hefir slöfin á Varmá verið flult að Álafossi. Reykjavík 30. júlí 1928. Fyrir versIonarmaMaMffiiiia annan ágúst þurfa allar dömur bæjarins að fá sér nýja hatta. — Hattaverslunín KlapparStÍB 37 ætlar að minn- ast dagsins með þ\i, í dag og á morguo, að selja alla sumarhatta með mikio niðursettu verði. Yerslunin hefir fjölbreytt úrval af nýkomnum ný- tísku höttum. — Notið nú tækifærið! Virðingarfyllst Hattabúdin, Kl&ppapstíg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.