Vísir - 31.07.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 31.07.1928, Blaðsíða 4
VlSlR Málningavorup bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfernis, carbolin, kreólín, Titanhvítt, zinkhvitt, blýhvita, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi i 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún urnbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kítti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Valde Poulsen* FyrMiggjandi: Niðursoðnir ávextir: Anauas í lieil og liáli désum. PeruF í — og — - Aprieot® í — og — — Fersfejur í — og — — JTapða^beF í liálf dósum. Bl. ávextij* í — — I. Brynjólfsson & Kvaran. TII Þingvalla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Aasfar í Fljótsfiiíð alia daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Blfreiðastöð Bvíknr. friMiiii os Kiiíerin. Fljót og örugg afgreiðsla. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Eiuar Björnsson.) Sími 553. Bankastr. 1. kxsoooöíiíxííx x x xrnoocíxxxxxx iMið ierir alli ilila. Sá, sem tók karlmannsreið- hjól við Hallveigarstíg 2 sxðast- liðið föstudagskveld, er beðinn að skila því á sama stað. Konan, sem sá til hans, þekkir hann aftur. Lögreglunni hefir verið gert aðvart. (886 Kvenveski tapaðist sunnud 29. þ. m. við vegamótin að Reykj- um í Ölvesi. í veskinu var ýmis- legt smávegis, svo sem 2 vasa- klútar, steinhringur, manchett- Imappar og 4—5 kr. í pening- um. Skilist á afgr. Visis. (902 Svipa týndist frá Vatnseiida að Elliðavatni, merkt „K. S.‘; — Sími 1985. (889 2 bílteppi töpuðust á stmnu- dag frá Rvík upp í Hveradali. — Finnandi geri aðvart á afgr. þessa blaðs. Fundarlaun. (891 | TILKYNNIN G Kýja Fiskbúðin hefir síma 1127. Sigurður Gísláson. (210 Lyklakippa tapaðist á Lækj- artorgi 27. þ. m. Skilist strax gegn fundarlaunum til Ragn- ars Bjarnasonar, íslands- banka. (816 Stúlka óskast nú /xegar til léttra inniverka. Tvent í heim- ili. Sími 544. (900 QjpnBHHBHnHSBHRDHBSUlSBRflHHHHH Tilboð óskast i að mála hús að utan (þak og glugga). A. v. á. (885 HÚSNÆÐÍ Lítið ixerbei’gi til leigu á Gi’ettisgötu 38. Verð 20 kr. — (893 2—3 sjómenn vantar á síld- veiðar á Siglufirði. Uppl. í veið- arfæi’aversl. Verðandi. (884 2 lierbergi og eldliús óskast nú þegar. Uppl. á Vesturgötu 44, uppi. (888 Duglega kaupakonu vantar nú þegar. Uppl. í síma 2137. Tii viðtals kl. 12—1 og el’tir kl. 7 síðd. (878 2—3 herbergi og eldliús ósk- ast 1. ágúst. Tilboð sendist afgr. Visis, merkt: „1. ágúst“. (882 Kaupakona óskast. Uppl. á Holtsgötu 16. Sínxi 2011. (877 Duglegur kvenmaður, senx kann að slá, óskast strax upp í Kjós. Uppl. á Vitastíg 9, stein- húsið. (875 3 herhergi og eldhús óskast strax. Tilboð sendist afgr. Vís- is, merkt: „Strax“. (881 Til íeigix nú þegar: 2 iierbcrgi og eldlxús. Sími 399. (880 Maður óskar eftir 1—2 lier- bergjum strax eða 1. old. Til- boð merkt: „Steinhús“ sendist afgr. Vísis. (879 2 vana sláttumenn og 3 kaupa- konur vantar mig sem íýrst. — Sigvaldi Jónasson, Bræðraborg- -arstíg 14. Sínxi 912. (901 -t Herbergi til leigu nxóti sól. Njálsg. 23. (876 Góður unglingur, 10—12 ára gamall, óskast austur í Fljóts- hlíð. Uppl. í síma 867. (897 íbúð óskast l.'okt. á rólegum stað, 2 herbergi góð og eldliús á efri hæð. Barnlaus fjölskylda. Reglusönx ■— fyi’irfraxngreiðsla nxánaðarlega. Uppl. í sínxa 1492. (898 Kaupanxaður óskast. — Uppl. Lindargötu 21 B. (854 1—2 kaupakonur óskast strax. Hátt kaup. Uppl. í síma 1232 kl. 6—8 i kveld. (905 3—4 lierbergja íbúð með öll- um þægindum, helst i auslur- bænum, óskast 1. okt. Sími 689. (845 FÆÐl | Fæði selt á Vesturgötu 20 fyr- ir 70 kr. um mánuðinn. (892 Stúlka eða unglingsstxxlka ósk- ast strax lxálfan daginn. — Gott kaup. Mjóstræti 3, uppi. (856 rr^ri Vaskaskinnslianskar, livítir og gulir, allar stærðir. Verslxmin Snót, Vesturgötu 16. (903 | Teniilsljxixnaefn! « nýkomin. ó ö G. Bjarnason & FjeWsted. Íbeciísoíxííiöíiöí is ií icsooíiööööööc Gott fæði fæst á Skóla- vöi-ðustíg 3 B. Verð 75 kónur. (835 JJigggr- Gott fæði geta menn fengið lieypt ix Bergstaðastræíi 8. (785 R.ósir i pottunx til söiu á Grettisgötu 45 A. (883 Nýtt steinhús á Sólvöllum til sölu. Uppl. lijá Haraldi Guð' mundssyni, Bókhlöðustíg 6 C. (887 Legsteinar og girðingarstólp^ ai: eru til sölu, einnig smíðaðir eftir pöntun á Baklui’sgötu 28. Runólfur Einai’sson. (890 Kvenhjól i góðu standi til sölu á Grettisgötu 10, kjallara. (871 Ljósleitt skrifhorð með snún- um súlum óskast til kaups. A. vy á, (900 Hús til sölu með lausum íbúðum og verslunarbúð. Góðir greiðsluskilinálar. Tilboð send- ist Vísi, merkt: „1928“, fyi’ir 5. ágúst n. k. (899 Lítið steinliús, helst í austur- bænum, óskast til kaups. Tilboð merkt „Hús“ sendist afgreiðslu þessa Ixlaðs fyrir 4. ágúst. (896 Nýr lundi fæst á Bergþóru- götu 20. — Sömuleiðis nokkur hænsni til sölu á sama stað. —« (895 Eg hefi möl og sand til bygginga daglega lil sölu við Steinbryggjuna. Sigurbjörn Jónasson. Sími 943. (894 Lílið lnis á eignarlóð óskast til kaups. Tilboð merkt „Hús“ sendist Vísi fyrir 5. ágúst. (873 Nýtt dilkakjöt í heild- og smá- sölu. Ný svið. Kaupfélag Gríms- nesinga. Laugav. 76. Sími 2220^ (904 HÁR við íslenskan og erlend- an búning taið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (75S; íslensk frímerki eru keypt hæsta verði í Bókaverslun Arinbjarnaf Sveinbjarnarsonar, Laugavegi 41, ____________________________(397" Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu belri og di-ýgri en nokkur ann- ar. (68ÍF Fjelagsprentsmiðjan. FORINGINN. Eg er varnarlaus fangi. Eg heimta ekki miskunnsemi af yöar hál'fu. Eg- á hana ef til vill ekki skiliö. En eg v o n- a s t eftir henni. Þaö er alt og sumt.“ Þau horföu á hann og þótfust sjá, aö hann væri í raun- inni farinn maöur. „Eg á ekki aö dæma mál yöar,“ sagöi Gian Giacomo. „Og mér þykir vænt urn það. Þér eruð ef til vill búnir að gleyma því, að sama blóð rennur í æðum okkar, en eg get ekki gleymt því. Hvar er hinn viröulegi fursti af Valsassina?" Theodore hörfaði aftur á bak. „Ætlið þér að ofurselja nxig þvílíku illmenni og ragmenni ?'“ Prin'sessan leit á hann kuldalega. „Hann hefir hlotið marga nafnbótina, síðan er hann þóttist vera njósnari yðar — í þeim tilgangi, að koma í veg fyrir níðings- verk. En titillinn, senx þér sæmduð hann núna, er þó æðstur allra. Að vera ragmenni í augurn ragmennis, er sama sem að vera valmehni í augum góðra drengja.“ Theodore brosti, fölur yfirlitum og ilimannlegur. .En hann sagði ekkert. Nú varð augnabliks ])þgn, uns hurð- in opnaðist og Bellarion kom: inn. Tveir af Svissiendingum hans studdu hann, en Stoffel gekk á eftir honurn. Bellarion hafði verið færður iir brynjunni, en hægri errnin á leðurtreyju hans, silkikyrtli hans og skyrtu var rist í sundur upp að öxl, og hékk niður með hlið hans. Hægri handleggurinn var bundinn upp að bolnurn. Hann var mjög fölur í andliti, auðsjáan- lega máttlítnll og sárþjáður. Valeria spratt á fætur, er hún sá hann þannig á sig kominn. Hún fölnaði upp og varð ennþá ifölari en Bell- arion. „Þér eruð særður, herra,!“ Hann brosti skringilega. „Slíkt ber við stunduiu, er menn fara í hernað. En ég held nú samt, að herra Theo- dore sé öllu ver leikinn." Stoffel ýtti fram stóli, og Svisslendingarnir hjálpuðu Bellarion til að setjast. Hann varp öndinni feginsam- lega og laut áfram lítið eitt, til þess að koma ekki viö stólbakið. „Einn af liðsforingjum yðar laskaði á mér öxlina í síðasta áhlaupinu, herra minn.“ „Þess væri óskandi, að hann hefði hálsbrotið yður.“ „Það hefir líka sennilega verið tilætlun hans,“ sagði Bellarion og hló við. „Eni eg hefi hlotið auknöfnið hinn heppni.“ „Markgreifinn hérna gaf yður annað auknefni áðan,“ sagði Valeria prinsessa. Bellarion sá, að hún beit á vörina og að augu hennar leiftruðu reiðilega, er hún leit á Theodore frænda sinn. Hann undraðist, að þvílíkt hatur skyldi geta blgssað upp hjá konu, hlíðlyndri og elskulegri, eins og hún var,- En hann þekti sjálfur, að vísu, hvernig hún gat hata'ð,- Ef til vill átti Theodore þetta skilið. „Hann frændi rninn er óforsjáll. Hann ber ekki við að skjalla þá, sem eiga að dærna hann. Hann hefir lxk- lega mist fláttskapinn úr lunderninu með öllu hinu.“ „Ójá,“ sagði Bellarton. „Við höfum nú svift hann öllu, nema lifinu. Hann getur ekki einu sinni sett upp vin- gjarnlegan svip.“ \ „Það er éinstaklega göfugt af yður, að níöast á fanga með hæðiyrðum," sagði Theodore. „Á eg að bíða hér tii þess, að hann fái að svala sér á mér á þann hátt?“ „Ekki mín vegna,“ sagði Bellarion. „Eg heifi aldreí haft ánægju af að sjá yður. Farið burt með hann/Ugo- lino. Hann verður dæmdur á morgun.“ „Mannhrak og djöfuls hundur,“ hvæsti Theodore hat- ursfullum rórni og sneri við til þess að fara út. „Eg hefði vissulega átt að láta yfirvöldin hengja þig, þegar þú varst fangi þeirra í Casale.“ „Þá skuld skal eg gTeiöa,“ sagði Bellarion. „Þér skul- uð ekki verða hengdur. Þér skuluð fá að fara til Genua, þar er furstadæmi yðar. Annars skuluð þér fá nánari fregnir um þetta á morgun.“ Hann gaf Ugolino Ibendingu og fanginn var fluttur á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.