Vísir - 05.08.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 05.08.1928, Blaðsíða 4
V í S 1 R svefn nálægt 14, vaka nálægt 10 stundum. Á þriðja ári kemst loks svo, að svefn og vaka taka jafnlangan tíma. Á vaxtarárun- um þurfa nienn til jafnaðar 9— 10 stunda svefn, og um tvitugt fara menn að komast af með 8 stuiidir, sem má teljast liæfi- legur svefn fullorðnum manni. — En þetta er auðvitað að eins almennur meðaltími, og eru ákaflega margar undantekning- ar frá þessari reglu. Margir eru hressari eftir skamman svefn en langan, og til eru þeir full- orðnir menn, sem eklci hafa full not af minna en 10 stunda svefni. Einnig mun það rétt, sem almenningur hefir veitt at- i hygli, að svefn fyrir miðnætti kemur að bestu gagni. Merkileg grfif. —o— Enska blaðið „Daily Cron- icle“ segir frá þvi nýlega, að á Aleulaeyjum, skamt vestur frá Alaskaströnd, hafi nýlega fundist grafhvelfing með fjór- um líkum. pað einkennilegasta við þennan fund var, að líkin voru smurð og liöfðu varðveist ekki miður en múmíurnar frá tíð Forn-Egipta. Gröfinni var skift í tvent og var öðru megin lík af manni, klæddum i stakk úr fuglshömum og utan yfir í skinnfeldi. Er þetta talið lik for- mgjans, „ískóngsins“, sem blað- ið kallar, en í hinum enda graf- arinnar var lík af veiðimanni, konu og barni, og voru þau smurð lika. Harald Mc. Cracken heitir maður sá, sem þetta fann, og hafa vísindamenn getið scr þess til, að yfir þessar eyjar hafi Mongólar farið er þeir í fyrstu fluttust úr Asíu austur til Norður-Ameríku. Umbúnaður líkanna ber vott um margs kon- ar kunnáttu, sem Eskimóar hafa ekki nú á dögum. Mjög hafði verið vandað til grafarinnar og útbúnaðar henn- ar. Ofan á líkin hafði verið Iagð- j ur stói- feldur úr skinni og ofan j á hann motta, riðin úr sefi. pó mátti sjá mun á, að betur hafði vterið gengið frá gröf „ískóngs- ins“ en hinna. í gröfinni voru Húsmæftur! Verið ekkl í vafa um hvaða mjólk þér eiglð »ð kaupa. Nestlé’s EVERY DÁY verður ávalt sú. besta. 9 I VINNA Abyggileg telpa eða ung- lingsstúlka óskast nú þegar til Árna Björnssonar, Túngötu 5. Simi 1521. (77 Látið Fatabúðina sjá um ó stækkanir á myndum yðar. — ' Ódýr og vönduð vinna. (76 mxmmxxxxxxxxxxmxx Fljót og örugg afgreiðsla. Lægst verð. Sportvöraiiús Reykjaviknr. (Einar ~Björnsson.) Simi 553. Bankastr. 1. KKXKSOUr socs; Sí X x síkíooooöooooí, .......... . V I ■ Þeir sem ætla í ferðalfig ættu áSur að líta inn til Vikars. Sportsokkar, sportbuxur, ferða- jakkar, sporthúfur, axlabönd, ermabönd, karlmannasokkar frá 75 aur. o. m. fl. Guðin. B.Tikar,. Sími 568. Laugaveg 21 ýms vopn og hnifar — alt úr beini. Hefir þetta verið sent á náltúrugripasafnið i New York. Eigi bera líkin þess neinar menjar, að dómi sérfræðinga, að kynstofn sá er þau teljast til, hafi haft nokkur mök við hvíta menn. pykir það því furðulegt, að þessi þjóðflokkur hafi kunn- að að smyrja lík, með svipuðum hætli og Egiptar. Er sagt, að þetta sé i fyrsta sinni, sem lík finnast smurð í jörðu utan Egyptalands. Sími 542. tððSÍSKÍOOQOOÖá KXX MXSOQOQSK5QÍ Ju Nýkomið: Vlnnnlmxur, Spnrtbuxur, Reiðjakkar, Drengjaffit. 4 SI'MAK 158:1958 HUSNÆÐI 1 3—4 lierbergja ibúð óskast til leigu 1. októhei’, lielst i vest- urbænum. Uppl. lijá Agli Vil- hjálmssyni, Bifreiðastöð Rvík- ur. ~ (85 Til leigu 2 herbergi og að- gangur að eldhúsi fyrir harn- laust fólk. Gisli Jóhannesson, Grettisgötu 27. '(83 Þrjú herbergi og eldliús ósk- ast til leigu 1. okt. í vestur- bænum. Lúðvíle Vilhjálmsson, skipstjóri. Sími 1749. (82 Stofuhæð í „Villa“ við Tjörn- ina (4 stofur og eldhús), til leigu 1. okt. Mánaðárleigu 225 kr. Tilhoð, auðkent: „Villa“, sendist Vísi. (81 Lítið herbergi til leig'u ódýrt. Uppl. Kárastíg 2. B. Helgason. (80 Ágætar stofur til leigu ásamt ágætu fæði. Kirkjutorgi 4. — Ragnheiður Einars. (757 2 lierbergi og eldhús óskast 1. olct eða fyr. A. v. á. (61 2 lierbergi og eldhús óskast 1. október. Tvent í heimili. Til- boð, merkt „13“ sendist Vísi. (74 Góð íbúð til leigu fyrir barn- laus hjón. Uþpl. í síma 2178. (55 | ""tapaðæund^^I Upphlutsskyrtuhnappur hef- ir týnst frá Lækjargötu að Sól- völlum. Uppl. á Sólvallagötu 7. (79 KAUPSKAPUR Nýr klæðaskápur til sölu. Verð kr. 65,00. Grundarstíg 15 B, uppi. (87 Rósaknúppar til sölu. Lind- argötu 18B. (86 Notaður ofn til sölu á Laugaveg 6. (84 Hringið i 2070 ef þið þurfið að selja eitthvað. Vörusalinn. ■ (76 íslensk frimerki eru keypt hæsta verði i Bókaverslun Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar, Laugavegi 41. _____________________________(397 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Urðarstíg 12. (34- FASTEIGN ASTOF AN, Vonarstræti 11 B, hefir til sölu mörg stór og smá hús, með lausum íbúðum 1. okt. — Fyrst um sinn verð eg alta‘f við frá kl. 1—2 og 8—9 á kvöldin. Jónas H. Jónsson, Sími 327. (568 ..... . --------- ....... Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 Bifreið, 5 manna í góðu standf til sölu með tækifærisverði. —> Uppl. í síma 1803. (48 Skuldabréf að upphæð ca. 5000 kr. til sölu með 25% aU föllum. A. v. á. (45 jf TXLKYNNING Nýja Fiskbúðin hefir síma 1127, Siguröur Gíslason. (210” r KENSLA ri KENSLA. — Tilsögn í orgel- spili veitir velæfður maður í Hafnarfirði á næsta vetri, ef nægilega margir nemendur' bjóðast. Nánari uppl. gefui' Jón Þórðarson, Hliði, Ilafnar- firði. (78 FjelagsprentsmiBjan. . Frelsisvinip. Skáldsaga eftl* Rafael.Sabatini. Fyrri fctluti. I. KAPlTULI. Tvö sendibréf, Harry Latimer settist niöur til að skrifa sendibréf, semi fékk honum mikils sársauka. Hann kleip saman vörunum og djúpar brukkur komu á ennið. Honum sagðist síSar svo frá, a'S þá hefSi hann fengið fyrsta sárið í baráttu þeirri, er hann hafSi helgað líf sitt — baráttunni fyrir frelsi þjóSar sinnar. Sárinu olli hréf, Scmi hann hélt á í grönnum höndunum, og sáriS var djúpt, alvarlegt og virtist ólæknandi. Hann var staddur í Savannau, er hanni fékk bréfiS. Um þær mundir var hann önnum kafinn í þágu „Frelsisvina“ í Carolinaríki , — hann var ötull og leynilegur starfsmaSur í samtök- úm þessara uppreisnarmanna. Og ekki eingöngu í þágu flokksins, heldur til gagns og heilla fyrir nýlendurnar í heild sinni. ÞaS var verkefni hans, aS ýta viS íbúunum í Georgiu, fá þá til aS hrista af sér slenið og bindast samtökum viS bræSurna í norSurátt, í baráttunni viS stjórn Georgs konungs, og vonleysisástand þaS, er hún var völd aS. BréfiS hafSi veriS sent til bústaöar hans í Charlestown, og á eftir honum þaSan, RáSsmaður lians hafði sent það áleiðis, því hann var einn þeirra fáu manna, sem vissi hvar hans var aS leita, þegar hann var í leynileg- um erindagerSum. BréfiS var ritað af Myrtle, dóttur Sir Andrew’s Carey, fyrverandi fjárhaldsmanns hans — stúlku, sem Harry Latimer unni, hugástum. Hann háfði aliS þá brennandi von í brjósti, aS geta kvongast henni, innan skamms. En sú von var nú að engu oröin. Og því til frekari sönnunar var innan í bréfinu táknið um heitorð þeirra, trúlofunarhringurinn — hringur, sem átt haföi nxóSir hans, en hann liaföi gefið ástmey sinni. í bréfinu stóS, aö Myrtle hefSi veriö bent á, að haiin hefSi veriS svona lengi fjarverandi úr Charlestown, í sviksamlegum og svíviröilegum tilgangi. Því yrði ekki meS oröum lýst, hvilíka óumræSilega skelfingu og-sorg- þaS hefði ibakaö henni, aö heyra aS hann væri gersanx- lega breytfur orSinn til hins lakai-a. Og er hiin heföi komist aö raun um, aö ótrygö hans væri ekki eingöngu í hug og hjarta — aö hann heföi tekið þátt i ofbeldis- verkunx, sém óhætt væri aö telja til uppreistar — þá lxeföi slegið á hana æ því meiri og nxegnari ólmg. Húxf nefndi eitt af þessum ofbeldisverkunx, sem hún harmaði mjög og ásakaöi hann harölega fyrir. Hún hafði fengiö’ fulla vissu fyrir þvi, að hann hefði tekiö þátt í árásinnf á vopnabúr konungsins, í Charlestown í aprílmánuöi, Og ekki eingöngu tekiö þátt i henni, heldur beinlínis- verið sá, sem lagði á ráöin og var aðalforsprakkinn. Og' hann hefði gert þaö um þær mundir, sem allir — nemá ef til vill félagar hans, svikarámir — álitu, aö haml væri í Boston í kaupsýsluerinduxxi. Hún hafði líka haldiö- að hann væri þar. Alt þetta særði lxana. En sárast væri þó að vita af því, aö hann heföi beitt þvílíkri hrekkvísi, reynt aö slá ryki í augu henni og öörum, sexn voru hon- mn vinveittir. En það væri henni ekkert undrunarefni lengur, því að ekki þyrfti að búast viö öði-u en svik- semi og yfirdrepsskap af þeim mönnum, sem væri alls- óljóst, aö þeim Ibæri aö auðsýna konungi sínum trygö og hollustu. Hún gæti ekki fengiö af sér aS giftast raannr, senl hefði óvirt sjálfan sig með því, að taka þátt í þvílíku athæfi. Svik og uppreist væri andstygö í hennar augum. En hún hafði samt elskaö hann innilega, og mundi altaf geynxa íwynd hans í hjarta sér og minnast lians meö söknuöi og hlýjurn hug. Hún ætlaði aö nxinnast hans í bænum sínum, biðja guö aö opna augu hans, svo aö hann mætti vitkast, áöur en það væri um seinan. Stjórniit

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.