Vísir - 17.08.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 17.08.1928, Blaðsíða 3
VISIR Terslnnarstúlka .óskast í nýlenduvöruverslun í Vestmannaeyjum frá 1. okt. n. k. ..— Umsóknir, ásamt meðmælum, ef til eru, launakröfu og öðr- um upplýsingum, sendist fyrir 23. þ. m. til afgr. blaðsins, merkt- ,ar „Vestmannaeyjar“. þá í þrent. Habsborgarkeisarar í 'Wíen fengu vestur hlutann. Tyrkir miðbik landsins, en : austur hlutinn, Transsylvanía, var nokkurn veginn sjálfstætt fyrstadæmi. Stóð svo i 150 ár. Árið 1686 gátu Ungverjar og Þjóðverjar náð höfuð'borginni af Tyrkjum, og fám árum síðar urðu Tyrkir að sleppa öllu til- kalli til Ungarns. „Þessarar Tyrkjastjórnar bíð- um vjer aldrei bætur,“ segja Ungverjar. Tyrkir rifu allar gamlar þjóðlegar stórbygging- ar, spiltu öllu, en reistu ekkert við. — Mátti sjá þess gréinileg' merki i Visegrad við Dóná, kippkorn frá Búdapest. ]>ar var á 15. öld skrautlegasta konungs- höll og rammgert vígi, en nú rústir einar. — Og síðan hefir Ungarn jafnan orðið að lúta .Áusturríkiskeisurum, uns ófrið- urinn mikli kollvm-paði því -öllu. Veðurhorfur. J gæi’kveldi voru horfur á •sunnanátt í dag og búist við dá- lítilli rigningu. óðinn í lamasessi. ÓSinn hvarf fyrir nokkru írá landhelgisgæslunni nyröra og kom hingaö til Reykjavikur. Hefir .hann legið hér nokkurn tíma til hreinsunar og vi'SgerSar á katlin- um. Annást h.f. Hamar viðgerö- ina, en bilanirnar eru svo stórkost- legar, aö skipið verður síðar aö fara utan til fullnaðarvi'Sgerðar. Ei búist við, aS til hennar muni fara ij.lt aö því tveggja mánaSa ■timi. Hafa járnplötur í katlinum sprungiS á samskeytum, og marg- ir naglar eru bila'ðir eða ónýtir íneS öllu. — Eins og kunnugt cr, var ÓSinn smiSaSur hjá „Flyde- dokken“ í Kaupmannahöfn áriS 1926- Þá um sumariS lag'Sist hann ,á hliSina í SiglufjarSannynni, svo sem frægt er orSiS, sakir þess, aS þyng'darhlutföll skipsins voru ekki • svo sem vera átti, vegna rangrar byggingar. Var hann þá lengdur, á kostnaS skipasmíSastöSvarinnar aS mestu, og hefir farið sæmilega í sjó síSan. En nú er talinn leika va'fi á því, aS gert verSi viS: þessar bilanir Islendingum aS kostnaSar- lausu, meS því aS sá tími sé á enda, er skipasfníSastöSin bar ábyrgS á skipinu. Vill Vísir þó varla trúa því aS óreyndu, aS stjórnarvöld landsins hafi gengiS svo slælega frá samningunum. — Á þaS má rninna, aS samskonar ketilbilanir hafa orSiS á Esju, sem byg'ö er á sama staS og- ÓSinn, en annars eru' þær sag'ðar mjög fá- tíSar. : Samkoma verSur haldin aS Minniboi-g í Grímsnesi næstkomandi sunnu- ■ dag. Sjá augl. Bifreiðaskoðun fer fram í HafnarfirSi 20.—24- þ. m., og skulu bifhjól og bifreiS- ar, sem merkt em G.K., Ks. og HF. sýnd þar þá daga. Sbr. aug- lýsingu frá ibæjarfógetanum í HafnarfirSi. Kaupstefnan í Leipzig. Athygli skal vakin á auglýsingu hér í blaSinu í dag um kaupstefn- una í Leipzig. Hefst hún 26- þ. m. cg stendur til 1 .september. Kristín Guðmundsdóttir, Óðinsgötu 21, verður 86 ára í dag'. Kappróðurinn milli Dana og íslendinga fór fram við Örfirisey i gær, eins og áformað vár. Veður var gott og margir áhorfendur, en tölu- verður straumur af sjávarföll- um og dró bann úr hraða bát- anna. — Kept var til tveggja verðlauna. Fyr^st um bikar, sem gefinn var af ríkissjóði íslands, og var þá róið í dönsku bátun- um. Voru sjóliðar af Fyllu á öðru farinu, en Hafnamenn á liinu. Urðu þeir lilutskarpari; reru vegalengdina (1 km.) á 6 min. 6,7 sek., en Fyllumenn voru 6 mín. 23,7 sek. Fengu Hafnamenn bikarinn til fullrar eignar. — Síðan var kept á ís- lenskum bátum um bikar þann, er flotamálaráðuneytið danska hefir gefið. Fyrst reru sjóliðar af Fyllu og skipshöfnin af bát Hjalla Jónssonar. Unnu Fyllu- menn á 5 mín. 4VÍ> sek., en „Hjaltabáturinn“ var 5 mín. 11V2 sek. Síðan keptu skipverj- ar af Óðni og skipshöfn sú, er í fyrra kepti við Fyllu..Vann Óð- inn á 5 mín. og 2 sek. Hinir voru 5 min. 7,7 sek. Loks var úrslita- róður milli Óðinsmanna og Fyllumanna. Unnu Fvllumenn á 5 mín. og 5VÍ> sek., en hinir voru 5 mín. 9V2 sek. Unnu sjó- liðar af Fyllu bikar flotamála- ráðuneytisins þar með til eign-. ar. Skipverjar af Óðni náðu bestnm tíma í róðrinnm að þessu sinni, en liöfðu eklci feng- ið fulla hvíld, er þeir fóru í úr- slitaróðurinn, og var því nokk- uð af þeim dregið. Norðurför Víkings. Fregnir liafa borist um það, að i gær liafi Víkingur sigrað Ákureyringa ineð 4 : 2 mörk- um. Fiskiskýrslur og hlunninda árið 1926 hefir Hagstofan 'nýlega sent frá sér. Reikning-ur Reykjavíkurkaupstaðar árið 1927 hefir nú verið prentaður. Efnahagsreikningur i árslolc 1927 telur, að sknldlansar eign- ir bæjarsjóðs og liafnarsjóðs nemi kr. 8,609,578,81. Reiknings þessa verður, ef til vill, nánara getið síðar liér í bláðinu. MannQOldi á íslandi í árslok 1927. —o— Eftirfarandi yfirlit sýnir mannfjölda á ölln Iandinu um sið- astliðin árainót. Er farið eftir manntali prestanna, nema í Reykja- vík og Vestmannaeyjum eftir bæjarmanntölunum þar. I Reykja- vik tekur lögreglnstjóri manntalið, en í Vestmannaeyjum bæjar- síjóri. Til samanburðar er settur mannfjöldinn næsta ár á nndan og við aðahnanntalið 1920. aupstaðir: 1920 1926 1927 Reykjavik . . . . 17679 23224 24304 Hafnarfjörður . .. . 2366 3085 3158 ísafjörður . .. . 1980 2227 2189 Siglufjörður .... 1159 1580 1668 Akureyri .... 2575 3050 3156 Seyðisfjörður 871 977 981 Vestmannaeyjar .... .... 2426 3331 3370 Samtals 29056 37474 38826 Sýslur: Gullbringu- og Kjósarsýsla 4278 4286 4372 Borgarfjarðarsýsla 2479 2508 2521 Mýrasýsla 1880 1758 1823 Snæfellsnessýsla 3889 3619 ' 3642 Dalasýsla 1854 1781 1764 Barðarstrandarsýsla 3314 3281 3261 ísafjarðarsýsla 6327 6025 5973 Strandasýsla 1776 1762 1790 Húnavatnssýsla 4273 4103 4101 Skagafjarðarsýsla 4357 4044 4077 Eyjaf jarðarsýsla *. 5001 5092 5205 Þingeyjarsýsla 5535 55£0 5590 Norður-Múlasýsla 2963 2923 2966 Suður-Múlasýsla 5222 5679 5676 Austur-Skaftafellssýsla . . 1158 1123 1120 Vestur-Skaftafellssýsla . . 1818 1841 1924 Rangárvallasýsla 3801 3650 3648 Árnessýsla ’ 5709 5235 5138 Samtals 65634 64290 64491 Alt landið 94690 101764 103317 Samkvæmt þessu hefir fólkinu á landinu fjölgað síðastliðið ár um 1553 manns eða um 1,5%, og er það óvenjulega mikil fjölgun, enda þótt hún sé ekki alveg eins mikil og næsta ár á undan. Samkvæmt bráðabirgðatalningu á prestaskýrslum liefir mismnnnrinn á tölu fæddi’a og dáinna síðastliðið ár verið rúml. 1300. Eftir því hefði nokkuð á 3. hundrað manna átt að flytjast til landsins fram yfir tölu útflytjenda. Samkvæmt manntalsskýrslum hefir fólkinu i kaupstöðun- um fjölgað um 1352 manns, eða 3,6%, en í sýslunum hefir fólk- inu fjölgað um 201 manns (nm 0,3%). Mestöll mannfjölgunin lendir þannig á kaupstöðununi og þá aðallega á Reykjavílc. Fólk- inu þar hefir fjölgað síðastliðið ár um 1080 eða um 4,7%. Mannfjöldinn í verslunarstöðum með fleirum en 300 íbúum hefir verið svo sem hér segir: 1920 1926 1927 Keflavík 509 653 674 Akranes 928 1126 1159 Borgarnes 361 372 385 Sandur 591 556 545 Ólafsvik 442 414 428 Stvkkishólmur 680 528 553 Patreksfjörður 436 554 568 Þingeyri í Dýrafirði .... 366 396 371 Flateyri í Önundarfirði . 302 332 317 Suðureyri i Súgandafirði 317 316 330 Rolungarsdk 775 719 694 Hnífsdalur 434 431 414 Blönduós 365 357 367 Sauðárkrókur 510 661 691 Ólafsfjörður 329 453 462 Húsavúk 628 779 781 Nes í Norðfirði 770 993 1039 Eskifjörður 616 812 760 Búðir í Fáskrúðsfirði .. 461 586 573 Stokksevri 732 622 608 Eyrarbakki 837 692 640 Samtals 11389 12154 12359 í nokkrnm þessum verslunarstöðum hefir fólkinu fækkáð siðastliðið ár* en í hinnm hefir fjölgunin verið það mikil, að alls eru rúml. 200 manns fleira lieldur en árið á undan i öllum Jicim verslunarstöðnm, sem hér eru taldir. Fjölgnnin, sem orðið hefir i sýslnnum hefir því öll lent á verslunarstöðnnum, en i sveitun- um hefir mannfjöldinn staðið i stað. (Hagtíðindi). Ostap. Stórt úrval nýkomið: Gouda 20. 30 og 45°/0, Eidamer 20—30°/0, Danskur svissarl, Steppu-ostur, Bachsteinep, EmmenthaleP, Gráða, Cammenbot, Appetit, Parmesan, Beacon og Mysu. ÍUUamdi, 1 snnnudagsmatinn verður best að kaupa vænt og velverkað dilkakjöt með lægra verði en alment gerist, svið, lifur og hjðrtu, isl. jarðepli ný og ísl. gulrófur, nýtt rjómabússmjör 0. m. fl. — Þeir, sem einu sinni hafa kevpt kjöt hjá undirritaðri verslun, vilja það ekki annarsstaðar frá. Alt sent heim. Versl. Björninn. Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Fyrsta flokks kjflt í fyrsta flokks bnð. Nautakjöt af ársgömlu mjög ódýrt, feitt dilkakjöt lægsta verð, glænýr lax, kjúklingar, kjötfars, glænýtt rjómabússmjör. KjöthúS Hafnarfjarðar. Viðmeti; Reyktur lax, Rocqiiefort-ostur, Schweizer-ostur — Gouda-ostur, kúluostur, spegepylsur. rúllupyls- ur er best að kaupa í Kjfltbnð Hafnarfjarðar. Súkknlaði. Ef þér kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sé Lllla-súkknlaði eða Fjallkonn-súkknlaði. v lí. Efiprð Wbr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.