Vísir - 21.08.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 21.08.1928, Blaðsíða 4
V I S I R Lífróíur afnumlnn í Grindavík. Flugvélin „opnar“ ný lönd. — Hvað er ísland gamalt ? — Ljónaveiðar í Afríku. Karl- menn (skammagrein er Donna Anna ritaöi)'. Gulu krumlurnar og- margt fleira. Unglingar, sem ætla að selja-, korni kl. 10 á miðvikudags- morgun. — Há sölulaun og verðlaun. Fasfeignastoían Vonarstræti 11 veíður lokuð frá i dag til uæstu mán- aðamóta. Jönas H. Jónsson. Hengi og sporður af ungnm hvölum, veröur til seinna í vikunni. Sömuleiðis ísl. sýra. Pantanir óskast. KjötMÍ HafnarfjarSar. styrki ferSina, en að kona hans, Annie Leifs píanóleikari, muni taka jiátt í ferðinni og halda hljómleika hæÖi i Reykjavík og öðrum bæjum á íslandi. Koma hjónin hingað til lands á „Brúarfossi" jj. 25. ágúst. ' F.B. Islandssundið verður jireytt næstkomandi sunnu- dag, úti við sundskála. Um leiðverð- ur kept í 200 st. sundi fyrir konur tíg um sundþrautarmerki í. S. í. Þátttakendur gefi sig fram við sundskálavörS fyrir föstudag. Geir fór til veiða í nótt. Ms. Bronning Alexandrine fer héðan kl. 6 síðd. í dag vestur og norður um land til Akureyrar. Af veiðum kom í nótt Hannes ráðherra, en Bragi i mörgun af ísfiski. Hann hefir veitt 600 kassa. Fer héðan síðd. i dag, og ætlar að veiða hér i flóanum i nótt, en mun halda til Englands i fyrramálið. Lyra kom frá Noregi í morgun. Meðal farjjega voru systurnar Guðrún, Ragnhildur og Olafía Pétursdætur, Halldóra Bjarnadóttir kenslukona, Guðmundur Björnson landlæknir, „Eva“ garn, miklar birgðir nýkomnar. Margir litir. Góð tegund. nokkrir útlendingar og margt manna frá Vestmannaeyjum. Reykvíkingur kemur út á morgun. Sjá augl. Vikingar koina hingað á Gullfossi i dag. Þeir ju-eyttu knattspymu viö úr- yalsliö Isfiröinga á suðurleið og unnu meö 9:1. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 2 kr- frá gamalli konu, 2 kr. frá sveitakonu, 10 kr. frá ónefndum manni, 5 kr. frá H. F., 12 kr. frá J. og K., 3 kr. frá N- N. itjíiöíiöíiöötioc; xx ííSttötiíiíiíiíiííö; 3 0 ;? 0 0 0 0 0 ;? 0 1 Islensku I gaffalbitarnir 1 eru þeli bestu. Reynið þál kr íí Fást í flestum rnatvöru- ® verslimum. itiíiööaööcööö! sí ss s; sööööööööc FÆÐI Ódýrt fæði fæst á Óðinsgötu 17 B. (435 Stúlka, seni borðar og vinn- ur úti í bæ, óskar eftir íbúð, helst 2 lierbergjum; annað má vera lítið. Uppl. í síma 2284. — (421 2—3 herbergi og eldhús til léigu í góðu búsi í vesturbæn- um. Tilboð merkt „Vesturbær“ sendist al’gr. Vísis strax. (41 í) Einhleypur maður óskar eftir Iierbergi með húsgögnum og sérinngangi 1. sept. — Uppl. á Lindargötu 8 A, ld. 8—9 síðd. (414 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast 1. október eða fyr, lielst í austurbænum. A. v. á. (416 Roskin hjón óska éftir 2—3 herbergjum og eldbúsi 1. okt. A. v. á. (415 3—1 herbergi og eldhús ósk- ast. Uppl. í sima 2180 og 2296. (422 1—2 lierbergi og eldlms ósk- ast strax. Uppl. í síma 2296. (431 1 stór stofa eða 2 lítil her- bergi óskast 1. okt., helst í nýju liúsi; má vera í kjallara. Uppl. í sima 1994. (430 Stúlka í fastri stöðu óskar eftir herbergi 1. okt. Tilboð merkt: „Ilerbergi" sendist Vísi. 1 (429 Sólrík íbúð með baði og öðr- um þægindum óskast til leigu 1. okt„ helst nálægt miðbæn- um. Tilboð auðkent „S“ send- ist afgr. Vísis fyrir 24. J). m. (428 Mæðgur óska eftir 2 herbergj- um og eldliúsi, á kyrlátum stað 1. okt. Sími 438. (341 3 herljergi og eldhús óskast 1. sept., hentug fyrir matsölu. Uppl. í sírna 1107. (405 TAPAÐ - FUNDIÐ Kvenreiðbjól í óskilum á Uppsölum. Hermann Cxiið- mundsson. (424 Silfurbrjóstnál fundin. Vitjist á Framnesveg 60. (433 Tapast hefir á leiðinni frá Hamrahlíð upp fyrir Álafoss ístaðs- ól með ístaði. Flvorttveggja mjög vandað. Góð fundarlaun. Sítni 479 eða 996. (434 I KBNSLA Hraðritunar skóli Helga Tryggvasonar tekur til starfa um mánaðamótin sept. og októ- ber. " (417 Notaðar kjöttunnur, hreinar og óryðbrunnar, kaupir Beykis- vinnustofan á Klapparstig 26. (420 Klæðaskápar og líliljiórð til sölu. Fornsalan á Vatnsstíg 3. (413 Ilvítir léreftspokar til sölu í bakaríinu á Laugaveg 5. (426 Vekjaraklukkur, Iiitaflöskur, rakvélablöð, óvenju ódýrt í verslun Jóns B. Ilelgasonar. (423 Chevrolet-vörubifreið óskast til kaups. Tilboð með verði og borgunarskilmálum og aldri, sendist Vísi, merkt: „Bifreið“. (432 Nýtt karlmannsreiðbjól til sölu með tækifærisverði. —' Verslun Ámunda Árnasonar, (427 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Uröarstíg 12. (34 Ryggingarlóðir á Sólvöllum, og íbúðarhús hefi eg lil sölu. A. J. Jolmson bankagjaldlíeri, Sól- vallagötu 16. Sími 611. (355 Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 Af hverju er keypt svo mikið af sögunni „Sægammurinn“ (Viku- íitiíS) eins og raun ber vitni um? Af því að ,,Sægammurinn“ er' skemtilegasta, besta og ódýrastd sögubókin, sem lengi hefir komið út á íslenskan bókamarkað. Fæst á afgreiðslu Vísis. (397 r VINNA 1 Á Grettisgötu 54, uppi, er tekið prjón. Góð og vönduð vinna. (418- Unglingsstúlka óskast til morgunverka. A. v. á. (425 Fj elagsprentsmiC j an. FRELSISVINIR. Williams brosti afsakandi. „Yður gæti mislíkað svar- ið- Það gæti hugsast, að þið væruð vinir.“ „Vinir! — Að viS værum vinir!“ Nú var þaS höf- uðsmaðurinn senr hló. Og hlátur hans var ógeðslegur. „Heldur jiú, aö eg velji mér uppreistarmenn að vinum? Nei — Jiér er óhætt aS leysa frá skjóSunni jiess vegna.“ Því uæst sagði hann: „Nú-nú, skýrðu mér frá því. FlvaS hefir ykkur boriS á milli?“ „Nú-jæja — bölvaSur þorparinn hefir stoliS frá mér sjötíu dagsláttum af landi. Honum tókst aS breyta landa- merkjunum." Rödd Dicks titraSi af bræði: „Er slikt og þvílíkt sam- boðið þeim, sem þykist vera prúSmenni ? Eg hara spyr, tigni herra. Hann er flugríkur. Ríkari en ríki maSur- inn í daémdsögunni. En hann fyrirverSur sig ekki, samt sem áSur, fyrir það aS stela frá fátækum Lazarusi, eins og mér. En þeir eru svona, þessir uppreistarseggir- Þeir eru allir eins. Og hvernig ætti þaS öSru vísi aS vera:1 Þeir menn, sem Iivorki elska konunginn eSa föSurland- íS, óttast heldur ekki sjálfan himnaföSurinn. Þeir eru yfirleitt sneyddir öllum góðum tilfinningum.“ „Þú munt ná rétti þínum, ef jiú aöeins hefir nóga bol- inmæSi til aS bera. ÞaS máttu rei'Sa þig á,“ sagöi Mande- villc lkifuSsmaður. „Hann e>' » lr:ui vep"'"o aS leggja snöruna um hálsinn á sér sjálfur. Já, jiaS má eiginlega heita svo, aS hami sé búinn aS jivi, sem betur fer.“ „Er þetta satt, höfuSsmaSur ?“ sagSi Williams á'kafur. „Já, þú heyrÖir vist, að eg var að segja, aÖ svo væri,“ sagÖi Mandeville og hætti að tala. Hann áleit málið útrætt. En svo var að sjá, sem Williams væri hugleikið að ræða jiaÖ nánara. Hann stóð lengi og velti þvi fyrir sér. Hann hélt á gömlum, óhreinum hatti, og sneri honum í sífellu milli handa sér. Og hendurnar voru líka mjög óhreinar. Þá lieindi William lávarður samtalinu inn á nýjar leiðir og spurði: „Og hvað ætlarðu nú að gera, Williams? Hvert ætlarðu ?“ „Eg ætla að snúa aftur. Heim til mín. Eg á heima fyrir handan Broad River. Ef jiér, tigni landstjóri, þurfiÖ að koma boðum til Fletshall, Cunninghams eða Brovvn — eða jiá til einhverra annara konunghollra manna inni í landi — Jiá er yÖur alveg óhætt að láta mig sjá um það.“ „Koma bréíum?“ sagði William lávarður og brosti. „Og ef jiað vitnaðist, að jiú hefðir komiS hingað ásamt Kirk- land-------nei. Það er ómögulegt. Eg þarf ekki heldur að senda nein bréf þangað núna.“ „En ef svo væri, að þér þyrftuð að koma þangað liréf- um, tigni landstjóri — j>á mundi eg reynast eins áreíðan- legur, eins og þeir menn, sem þér hafið sent hingað til.“ William lávarður leit á hann undrandi. „Eg hefi ekki sent nein hréf. Flver segir að eg hafi gert jiað?“ „Eg giska aS eins á það, tigni landstjóri. Hvernig ætti þér að geta haldið sambandinu við án þess?“ „Eg mundi ekki brenna mig á jiví soðinu, hvað sem öðru líður,“ sagði William lávarður yfirlætislega. Hann þóttist vita hvað hann söng. „Biðjið þá að vera þolinmóða,“ sagði lávarðurinn Jiví næst. „En eí illa færi — eg vona að guö forði okkur öllum frá jivilíku — þá sendum við þeiin tafarlaust vopn og skotfæri." Vonin blossaði aftur upp i svip Williams. „Hvernig þá, tigni landstjóri?" spurði hann og stóð á öndinni. Flinn ungi landstjóri gekk í hægðum sínum yfir að skrifborðinu. ,,í gær hefði eg ekki getað sagt þér, hvernig jiað mætti verða. En i dag get eg j>að. Eg er nýbúinn að fá hréf frá stjórnarforsetanum." Hann stóð með bréfið i hendinni, og Williams sá, að hann varð þungbúinn og svipdimmur.. Og augu hans lýstu sárri hrygð. „Hans hátign er fastráðinn í jiví, að Jiröngva öllu landinu til hlýðni, með valdi. — Þér getið sagt mönn- um frá þessu, þarna uppfrá.“ „Þetta er mesta gleðifregn! Og jiað verður áreiðanlega gleðifregn í jieirra augum. En má eg bera ftam eina spurn- ingu, tigni landstjóri? Er Jiað svo að skilja, að hingað eigi að senda hersveitir frá Englandi?" „Já, það er ætlunin. Hingað til Charlestown. Ef upp- reistarmenn lát'a ekki af þrjósku sinni, — jtá líður ekki á löngu áður en ófriðurinn geysar um land alt.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.