Vísir - 24.08.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 24.08.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PlLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Föstudagiun 24. ágúst 1928. 230. tbl. Gamla Bíó tvriö. Sýnd í kvöld í síðasta sinn. Gólfáburður, í l/4—1/« °8 X kg- dósum, ágætis tegund. Verðið mikið lægra en alment gerist. rl Sími 1318. Aðalstræti 6. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, Guðlaugar Ólafsdóttur. Dætur hinnar látnu. TimbuFÍarmu] væntanlegui* næstu daga. Hvergi betra timbup. Hvergi betra verð. Kaupið vandað efni og vinnu. Þegar hiisin fapa að eldast, mun það koma í Ijós að það mapgbopgap sig. Elutafél „Völundnr". Fyrirligg jandi s 81 •• 50 ' I. Brynjólfsson & Kvaran. Símar 890 og 949. Hl F. I. Kjartansson & Co. A lages*: Ný egg, Kartöflur, Laukap, Kartöflumjöl, Sago, Rísmjöl, Rfsgrjón, Haframjöl, Hveiti, Strausykur, Molasykur, Kandfs. Verðið nvergi lægra. VÍSiS-KAFFIB gerir alla glaða. Þurkuo skata, í heilum vættum og smærri stíl fæst daglega á Vatnsstíg 9. Sig- urður Jónsson áður Bygðarenda. Nýitomlð: Sportnet og bönd HárgreiuSlustofan, Laugaveg 12. Nýlendiivöruverslun á góoum stað í bænum, er til eölu af sérstökum ástæo- um. Tilboð merkt „litlar vörubirgðir" sendist Vísi fyrir mánaoamót. Sunddra gtir, Sundbolir, Sundskylur, Sundhettur, Handklæði. Hanchester Laugaveg 40. — Sími 894. Dilkakjöt, fæst á morgun og verður ódýrast í bænum hjá Úlafi Gunnlaugssym. Sími 9á2. Holtsgötu 1. Anstur í Fljötshlío veiður í'arið í annarsflokks- bifreið, á morgun (laugar- dag) kl. 10 árd. og til baka á sunnudag. Nokkur sæti laus. — Odýr fargjöld. Símar: 847 og 1214. Bifreiðastöu Kristins & Gunnars Hafnarstræti 21. tt-Wi girir alla ilala. Nýja Bió. Synip fjallars.ua, (En Moderne Eva). Ufa-sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Dansmærin LENI RIEFENSTAHL, fjallgöngumaðurinn svissneski LOUIS TRENKER og skíðameistari Noregs ERNST PETERSEN. Góö nýjung ei» HARO sjálfblekungurinn, sem allir vilja eignast, hann hefir marga kosti fram yfir aðra góða penria. Með HARO getur þú tekið afrit af því sem þú skrifar — ágætur fyrir tviritunarbækur. Varapennar kosta aðeins 35 au. HARO sjálfblekungurinn er nú til sýnis á afgreiðslu hlaðs- ins. ÚTBOÐ. Þeir, er gera vilja tilboo ao reisa verslunar- og íbúoarbús, vitji uppdrátta og útbooslýsingar á teikni- stofu Einars Erlendssonar kl. 12—1 og 6—7. Stórt geymsluhús nálægt böfninni er til leigu. Upplýsingar í VERSLUN G. ZOÉGA. Munið að best er að tryggja fyrii? allskonar brunahætta Itjá íslenska félaginu. Sjóvátryggingarfél. íslands h.f. Brunadeild. Sími 254. Málningavöpui* bestu íáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentina, blackfernis, carbolín, kreólin, Titanhvítt, zinkhvitt, blýhvita, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lafck, tilbúinn farfi i 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, italskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kítti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald, Poulsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.