Vísir - 01.09.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 01.09.1928, Blaðsíða 1
Ritsíjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Siini: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. VI _ . Afgreiðsla: AÖALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardagiun 1. sept. 1928. 238. tbl. bkh Gamla Bíó H Parisar^ æflntýri. Gamanleikur í 7 þáttum. PARAMOUNTMYND. Aðalhlutverkið leikur: Belie Daniels. Framúrskarandi skemtiieg mynd. Hjáipræðisherinn. Heimilasambandið heldur fyrsta fund sinn, eftir sumarhvildina, mánudaginn 3. sept, kl. 47« s. d. Frú stabskaptein B. Jóhannes- son sljórnar. Nýir meðlimir innritaðir. Verfi'til viðtals fyrst um sinn kl. 3—4 daglega í Ver»lunarskólanum. Jón Sívertsen. Tilkynning. Að gefnu tilefni eru heiðraðir kjötkaupendur beðnir sib athuga, að hár eftir yerbur kjöt af öllu sauðfó, sem slátrað er í Msum vorflm hér í bænum, merkt af dýra- lækni meo vörumerki voru, sem er: SS meo ör í gegn og hring utan um, í rauðum lit. Reykjavík, 1. sept. 1928. Slátuifélag Suðurlands. Þao tilkynnist hér meo, ao ofangreint vörumerki gildir sem venjalegur dýralæknisstimpill. Hannes Jónsson. dýralæknir. Barnaskóli Reykjavíkur. Umsóknir um skólavist næsta vetur, fyrir óskólaskyld börn, séu komnar til mín fyrir 13. september. Óskólaskyld teljast þau börn, sem verða 14 ára fyrir 1. okt. þ. á., og þau sem ekki verða 10 ára fyr en eftir 31. des. þ. á. Ber að sækja um skólavist fyrir þau, ef þau eiga að ganga i skólann, eins þótt þau hafi áður yerið í skólanum. Eyðublöð undir umsóknirnar fást hjá mér, og verð eg til viðtals á virkum dögum kl. 4—7 síðd. i kennara- stofu skólans (neðri hæð, norðurdyr). Á sama tíma komi þeir til viðtals, sem einhverjar óskir hafa fram að bera viðvíkjandi skólabörnum, vim ákveðinn skólatíma o. s. frv. Eftir að skólinn er settur verður ekki hægt að sinna slíkum óskum. Barnaskóla Beykjavikur, 31. ágúst 1928. Skóiastjórinn. tJtiskemtun heldur h.f. Kvennaheimilið sunnud. 2. sept., ef veður leyfir, og hefst kl. 2% frá Iðnaðarmannahúsinu. SkFúdfylking (skreyttir bílar með ungum stúlkum og blómum) fer um aðal- götur bæjarins og nemur staðar á Hallveigartúni við Ingólfs- stræti. — Þar verða: Bæðuhöld, hljóðfærasláttur, skrautdans barna, skugggamyndir, dans og veitingar fram á kvöld., *xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Eg tilkynni hér með heiðr- uðuum , viðskiftavinum mín-; um að ég er hættur að versla á 01dugötu 4t. Um leið og ég þakka góð viðskifti, þá óska ég þess að sá, sem hefir tekið við versl- uninni njóti sömu velvildaí og viðskifta sem ég hefi notið. £ Reykjavík 1/9 '28. | Jóliaimes V. H. Sveinsson XXíOÖOOOOöttOÍXXXÍlSÖÖttOOOttttl XXXXXXXXXX X X X XXXXXXXXXXXX Get ekki tekio á g 4 móti sjúklingum fyr s en 10. sept. Ú Helgi Tomassonl læknir. | XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Glænýr smálax á kr. 1.50 kg. í heilum löxum. Kjöí o[| íiskiiiieíisprSm Grettisgötu 50. Sími 1467. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX 10 auía kostar pundið af ágæt- um kartöfium, pokinn - Allar matvör- $ x 8,50. ¦ x * ur meö lægsta verði, Verslunin Merkúr, Hverfisgötu 64. Sími 765. XXXXXXXXXXXX X X X xxxxxxxxxx KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Trésmííaverkfæri. Járnsmííaverkfæri. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Sími 1820. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Verílækkun. JNýlt dilkakjöt hefir lækkað i veiði. Komið þangað sem úrvalið er mest. Kjötnúöin í Von. Sími 1448 (2 linur). P» G.s. ísland fer þriðjudaginn 4. sept. kl. 6 síðd. tíl ísafjarðar, Slglu- fjarðar og Akureyrar. Þaðan aftur sömu leið til Rvíkur. Farþegar sæki farseðla á mánudag. Tilkynningar um vörur komi á mánudag. C. Zimsen. Nýja Bíó CARMM. Sjónleikur í 9 þáttu'm, er .stySst viS; heimsfræga' sögu og ópéru'meö sarna náíni. Aöalhlutverkiö — CARMEN leikur •heims'f ræg spönsk leikkona RAQUEL MELLER. Don Jose er leikinn af LOUIS LERCH. Carmen hefir áður veriti kvikmynduS og hlotið mikiS lof, en eftir erlendum blaöa- ummælum er þessi upptaka á Carmen talin vera hámark kvikmyndalistar í Ev'rópu. — Undir sýningu myndarinnar verða leikin hin alkunnu lög úr óþerunni Carmen. Sýinl í sííasía sinn í kv0ld. Sídasta íþróttaskemtnn á þessu sumri verður á ÁLAF0SSI n. k. sunnudag 2. sept. 1928, og hefst kl. 3 s.d. Þar verða sýnd: bringusund, baksund, bliðarsund, yfirhandarsund, skriðsund („cr&wl"), björgnn, dýfingar, knattsund: Ægir — Ármann. Yfir 30 bestu sundmenn landsins sýna listir i vatni. M. a.: Erlingur, Jón og Ólafur Pálssynir, Ingi sundkóngur, Gísli Þorleifs, Sveinn, Marteinn; 0. fl. ágœtis sundmenn. Herra dómsmálaráðherra Jónasi Jónssyni og herra borgarstjóra Knud Zimsen hefir verið boðið að vera viðstaddir þessa sundsýningu. Á eftir sundinu verða lifandi myndir sýndar i ágætu húsi — i'ínusta myndir. — Svo fer fram dans i hinu stóra og góða tjaVdi til kl. 12 siðdegis. — Hinn frægi Oliver spilar. Aðgangur að sundinu kostar aðeins kr. 0,50 fyrir fullorðna. Frítt fyrir börn. Notið siðasta tækifærið á þéssu sumri til þess að efla iþróttaá- huga yðar og komið að Álafossi n. k. sunnudag kl. 3 siðd. VXf • w apn nr. 24 og 26, allar lengdir. Miklajp blrgðjp Verðið lágt. P. J. Þorleifsson. Vatnsstíg 3. Sími 1406. VÍSIS-KAFFIÐ oerir alla glaía.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.