Vísir - 02.09.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 02.09.1928, Blaðsíða 4
VlSIR Landsins mesta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og rel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmundur ísbjörnsson. Laugaveg i. Stapfsfólk það, sem vann hjá oss síðastliðið haust, er hér með beðið að gefa sig fiam á skrifstofu vorri fyrir 10. þ. m., 'ef það óskar að halda vinnunni áfram á komandi hausti. æ æ æ æ æ æ æ æ Sláturfélag Suðurlands. | æ Nýkomið: 3 þyktir. J. Þorláksson & Norðmann. Simar 103 & 1903. ni?3 Fypipliggjandi s 8 © © /© /© © 1 Rio-kaffí. n 1 L Brpjólfsson & Kvaran. n JOÍXSOCOOOÍX St X X JOOOOOOOOOtXX Tækifæris verð. 100 regn- og rykfrakk- ar fyrir karlnienn seljast mjög ódj’^rt. Frakkar, sem lcostuðu kr. 120,00, seljast nú fyrir kr. 79,00; frakk- ar, sem kostuðu 95 kr., x seljast nú fyrir kr. 66,00. 55 Alt fyrsta flokks vara. I § M ö í; Q I íí í; ít | I Versl. Brúarfoss ^ Sími 2132. Laugaveg 18. xsoocsooooooo: x x xxsooooooooc Kjötbollur, Fiskabollur steiktar og soðnar, allskonar Búðingar fleiri tegundir. Fiskmetisgerðin Hverfisgötu 57. Sími 2212. Nýtt! Rakvélablað Florex er fram- leitt úr prima svensku dia- mantstáli og er slípað hvelft; er því þunt og beygjanlegt, bítur þess vegna vel. FLOREX verksmiðjan fram- leiðir þetta blað með það fyr- ir augum að selja það ódýrt og ná mikilli útbreiðslu. Ivaupið þvi FLOREX rak- vélablað, (ekki af þvi að það er ódýrt), heldur af því að það er gott og ódýrt. Fæst hjá flestum kaupmönn- um á að eins 15 aura. iu ifrastar ílar-WB estip. Simi 2292. r Soya. Hin ágæta margeftirspurða Soya frá Efnagerð Reykja- víkur fæst nú í allflestum verslunum bæjarins. Húsmæður, ef þið viljið fá matinn bragðgóðan og litfágran þá kaupið Soyu frá H/f Efnagerð Reykjavíknr. Kemisk verksmiðja. Sími 1755. Lítið á kjötið hjá okkur áður en þið farið lengra. Það borgar sig. Kjöthúð Hafnarfjarðar. jiUIKUf. Verðlækkun. Nýlt dilkakjöt hefir lækkað í verði. Komið þangað sem úrvalið er mest. Kjötbúðin I Von. Sími 1448 (2 línur). Gardinur, mislit- ar og hvifar, smekklegt úrval nýkomið. — Lítið i stóra gluggann út aðóAðalstræti. SÍMAR l58dS Veðdeildarbrjef Bankavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5er greið- ast T tvennu lagi, 2. janúar og 1. júl( ár hvert. SðluverO brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki Íslands 'Mis&mper in Ptarder- límfarfinn er bestur innanhúfs sérstaklega í steinhúsum. Calcitine má einnig mála yfir gamalt veggfóður. Calcitine- límfarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og^auðveldur í notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboCssal* Skólavörðustíg 25, Reykjavík. Til Þingvalla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Austur I Fljótshlíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusimar:715 og 716. BifreiðastöS Rvíkur. p PÆÐI jggp Golt fæði er selt á Berg- staðastræti 8. Oddný Bjarna- dóttir. (10 r KBNSLA 1 HNGLISH LESSONS. — G. Turville-Petre. Apply 2 Bók- hlöðustíg after 7 P. M. Tele- phone 266. (44 2 herbergi og eldhús e@a að- gangur að eldhúsi óskast x. okt, Þrent í heinxili. Uppl. í síma 450. (642 2 lierbergi eða eitt stórt, gott, vantar einhleypan mann 1. okt. Skilvís greiðsla. A. v. á. (563 3—4 herbergi og eldhús, með nútíðarþægindum óskast. Til- boð mei'kt: „261“ sendist afgr. Vísis. (614 Góð stofa eða 2 lítil lierbergí óskast í vesturbænum eða mið- bænum. Uppl. í Baðhúsinu. (14 1778. (21 Tvö herbergi og eltlliús ósk- ast. Tvent í heimili. Allar nán- ari upplýsingar gefur Ásmund- ur Gestsson, Laugaveg 2. Simi Ágætar stofur til leigu ásamt ágætu fæði. Kirkjutorgi 4. —• Ragnheiður Einars. (757 Herbergi tit leigu fyrir ein- bleypan. Uppl. á Njálsgötu 64, (35 T APAÐ - FUNDIÐ Leirljós hryssa tapaðist á föstudagskveldið af Hólavöll- um í Reykjavík. Sá, sem gæti gefið upplýsingar uhi hvar hún væri, er vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 1253. (34 Á sunnudaginn var tapaðist útdregin ljósmyndavél, nálægt Tröllafossi. Skilist á Vörubíla- stöð Reykjavíkur. Símar 971 og 2181. (648 M HÚSNÆÐI , * V 2 herhergi stór, eða 3 lítil, og eldhús, óskast 1. okt. í vestur- eða miðbænum. Tilboð, merkt: „Vesturbær“, sendist Vísi. (40 íbúð, 3—4 góðar stofur, eld- hús og geymsla, til leigu 1. okt. Tilboð sendist Vísi, merkt: '„175“._________________(39 2 einlileypar stúlkur óska el'lir 2 lierbergjum og eldhúsi 1. okt. Uppl. á Bragagötu 26 A. ________________ (38 Barnlaus hjón óska eftir 2 herbergjum og eldtiúsi, sem næst vesturbænum, með sann- 'gjörnu leiguverði, sem greiðist skilvíslega fytirfram ef óskað er. Uppl. í síma 1704. (32 Formiðdagsstúlka óskast um mánaðartíma. A. v. á. (42 Stúlka óskar eftir atvinnu liálfan eða allan daginn, til dæmis i bakaríi. Uppl. áNönnu- götu 1 B. (41 Stúlku vantar í mánaðar- tima. Uppl. Haðarstíg 15. (36 þýska fisksmásölusamlagið óskar sanxbands við fiskveiða- félag eða útflytjanda, sem gætí sell allar tegundir af nýjum fiski í ís á tímabilinu sept.—• febr. Vikuþarfir ca. 2—3 hotn- vörpungafarmar. — Tilboð til væntanlegra viðskifta sendist: Reichverband der | Fischklein^ hándler. Berlin N. 4. Invaliden* str. 138. r KAUPSKAPUR 1 Fjölbreytt og sérlega fallegt úrval af sokkum, úr silki, ís-- garni og ull. Versl. Snót, VesU urgötu 16. (684 Ódýrir, prjónaðir silkidúkar*- margir litir, gerðir og stærðir, Versl. Snót, Vesturgötu 16.(685 Vönduð borðstofuhúsgögn tií sölu. A. v. á. (43 i|j8g?- ÚTSALA á plöntum í pottum, margar tegundir, selj- asl undir innkaupsverði. Garð- blóm, ný, fást daglega. Amt- mannsstíg 5. (37 Litið hús óskast keypt. Til- hoð leggist inn á afgr. Vísis fvrir mánudagskveld, merkt: „R“-________________________(33 Nýtt steinhús lil sölu. Har- aldur Guðmundsson, Bókhlöðu- stíg 6 C. (543 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Uröarstíg 12. (34 Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirínn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 Fj dagsprentsiaiBjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.