Vísir - 04.09.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 04.09.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. PrentsmiCjusimi: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. PrentsmiSjusími: 1578. 18. á r. Þriðjudaginn 4. se,pt. 1928. 241. tbl. Mu nið eft • / ir u itsölu nni íf Alpr. Álafoss á morgun og næstu ðaga. hi Gamla Bíó Fanpskipiö sjónleikur i 8 þáttum. ASalhlutverk leika: Lars Hanson, Pauline Starke, Ernest Torrence* Marceline Day. Börn fá ekki aðgang. Ágætir, feitir Eidam-, Gouda-, Steppe- og Schvveizerostar nýkomnir i - IRM A - ' Hafnarstræti 22. iOOOOOGÖOtSOOtXXXSQOÍÍOCOOOOv Linoleum hefir lakkað í verði. — Miklar birgíir fyrirliggjandi. Á. Einarsson & Funk. Veðdeildarbréf óskast al sérotðk- mn ástæðum er nánar tilgrelnast, í skiftum fyrir aérlega|vel trygð veð- skuldabréf með fljótri dtborgun. Lystbafendur aendi nöfn sín í lokuðu umslagi merktu:] Veðbréf á afgreiðslu Vísis fyrir fimtudag. Væntanlegum nöfnum verður baldið leyndum. KAs æ æ æ æ æ æ æ KJólap og vetpapkápup tekið upp síðdegis í dag eða í fyrramálið. FATABÚÐIN útbú. Fyrirliggjandi: Rio-kaffi. 1 K I. Brynjdlfsson & Kvaran. § Ruth Hanson hvern mánudag í stóra salnum í Iðnó. Fyrsta œfing 8. okt. Áskriftalisti fyrir dansskólanem- endur og einkatímanemedur ligg- ur frammi í versl. H. S. Hanson Laugaveg 15. Smábarnaflokk (böm 5-10 ára) og börn sem ekki hafa dansað áður, verður byrjað að æfa heima á Laugaveg 15, 5. sept. kl. 4 8 kr. um mán. AUar nánari uppl. gefnar I sima 159. P» G.s.potnía fer annað kveld kl. 8 til Leith (um Vestmannaeyjar og Thors- havn). Farþegar sæki farseðla í dag og tilkynningar um vörur komi sem fyrst. C, Zimsen, Grænmeti ýmiskonar, nýtt á hverjum morgni. iUlÍRl/aldi Aðalstræti 10. Sími 2190. Súkknlaði. Ef þér kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sé Lilln-súkknlaði eða Fjallkoun-súkknlaði. !f m. Vasaljós, Hjólhestaluktir.Triozon-Batta- rien, óviðjafnanlegu 5 . w.- Rafperur nýkomnar miklar Jjirgðir. Alt með bæjarins lægsta verði. Versl. B. H. BJARNASON. 5000000000CXX5000ÍX500000GOÍ I Kartöflur I X x X ofan af Skaga I sekkjum og 5; smásölu. Danskar kartöfiur « afskaplega ódýrar. íi Von. 1 SOOOOOOOOOOOÍXXSOOOIjeOOOÍSÍX 10 aura pundið af ágætum nýjum kartöflum, 8 kr. pokinn. Þdrður Þdrðarson frá Hjalla SCALA- lögin síðustu á plötum og nótum. Aðaldanslögin núna eru: Een er for lille, Pige fortæl mig etEventyr, Amazonerne, Min Ven Pyt- jamos, Flugmannavalsinn Shalimar, Ramona, Diane, Ingen er som du, Et lille godt Parti, Hottentotta-foxtrott. Einnig nýkomið á plötum, Tonerne eftir Sjöberg og Aften- klokkerne á orkester. Komið og heyrið. Hljóðfærabiísid. Nýtt ðilkakjöt það besta, úr Laugardalnum, fæst nú og þessa viku aðeins i Hnímnip. Simi 2400. Ait sent heim. Ný verðlækkun! Nýja Bló Nýi hrejipstjóriim. (Den nye Lensmanden). Sjónleikur í 7 þáttum. Myndin er tekin í Noregi og leikin af norskum leik- urum, þeim: Haakon Hjelde, Anna Brita Ryding, Einar Rose, Ranveig Aasgaard o. fl. Konuriki. (Det svage Kön). Gamanleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Laura la Plante. peir, sem halda því fram, að kvenfólkið sé veikara kynið (Det svag'e Kön), munu sannfærast um, eftir að hafa séð þessá mynd, að þeim skjátlast hrapallega. þetta er í fyrsta skifti, sem sýndar eru tvær sjálf- stæðar myndir liér, sem ein sýning; en slíkt er al- gengt í stærri leikliúsum erlendis, og hefir mæJst vel fyrir, því verð aðgöngu- miða lielst óbreytt. 50000000000ÍXX500C50000000CX Gluggatjöld Gluggatjaldaefni Legubekkjaábreiður Borðdúkar Hnsgagnatau. I Bjirn Kristjánsson. XJOOOOOOOOOOOOOOOOOCOOOOOO Ryk- og Regnkápnr gott úrval. jornsson 5 lOOOOOOOCOOCtttJÍÍOÍlOOOOOOíSÍX.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.